Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.01.1911, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.01.1911, Blaðsíða 4
12 ÞJÓBVTLJINN. XX'V., 3. REYKJAYÍK 18. jan. 1911. Tíðin mjög umhleypingasöm, ýmist frost og ■kafrenningar, eða rigningar. ísl. botnvörpungurinn „Marz“, er lagði af stað béðan til Englands, með fuilfermi af fiski, að- iaranóttiua 6. þ. m.. og hreppti þá versta veður bvo margir voru hræddir um hann. kom til Hull & Englandi að kvöldi 11. þ. m., og seldíst farm- urinn á 780 sterlingspund (um 14 þús. króna). Um þjóðréttarstöðu íslands flutti lagaskóla- kennari Einar Arnóssson fyrirlestur sunnudag- inn 15. þ. m. — Tvo nœstu sunnudaga flytur bann og fyrirlestra um sama efni. Forskriv selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt, nnrtofrit mod Efterkrav 4 Mtr. 130 Ctm- bredt sort, blaa, brun, g on og graaTægtefarvet fin- nldLs Klæde til en elegant, solid Kjole eller Sp ^dserdragt for* Lcixn ÍO Etrv (2,50 pr. Meter). E:ler 31/, Mtr. 131*» Ctm. V>T*erlt sort, morkeblaa og graani tret moderne Sto( til on solid og .smuk IIerr<k’ædning fox* bun 14 Kr. 50 Ctre. Store svære uldno Sove- og Rejsetæpper 5 Kr. Store svære uldne Hestedækkener 4 Kr. 50 0r". Er Varerno ikke efter 0nske tagés de tilbage Aarhus Klædevæveri, AartlUS, DanmarK. Þingmálafundi hafa þingmenn Reykvíkínga iformað að halda seint i þ. m. Aðal-fund heldur „ísfélagið við Faxaflóa" á hótel Reykjavík hér i bænum 30 þ. m. (kl. 6 »ð kvöldi). Þar verða lagðir fram ársreikningar félags- ins, kosinn einn maður í stjórn þess, sem og tveir endurskoðunarmenn. Skaptfellingar, sem heima eiga bér í bænum eða dvelja hér í vetur, halda samkomu, „með skaptfellsku áti, og öðru gamni“, á hótel Reykja- vík að kvöldi 21. þ. m. „Lord Nelson“ heitir botverpingur, sem fé- lagið, er kostar útgerð hotnverpingsins „Marz“, hefir nýlega keypt á Bretlandi. 28. þ. m. kl. 8 e. h. verður safnaðarfundur haldinn í húsi K. F. U. M. við Amtmannsstíg hér i bænum. A safnaðarfundi þessum er dómkirkjusöfnuð- inum ætlað að ræða um sóknargjaldalögin, kirkju- sönginn, og ef til vill fleira. i danska smjöriifei «r betf. BiftjiÖ um teaund\mar JSÖLeyi" ^lngóKur** „ HeKla ~ •&* JsöfbkT Smjörlihið f<s$Y einungis fna'i \ Offo Mðnsfied 7f. Kaupmannahöfn og/írósu i Danmörku._____________ Faxaflóa-báturinn „Ingólfur“, sem átti að leggja af stað héðan, með póstflutninginn norð- ur og vestur, gat. óveðurs vegna, eigi farið héð- an upp í Borgarnes. fyr en 10. þ. m. Hlýtur þetta að seinka póstunum að mjög miklurn mun. i ' ----------------------------------------------- Þilskipafélagið við Faxaflóa heldur aðal-fund j sinn hér í bænum laugardaginn 4. febr. næstk. I kl. 6 e. h. i íslenzkan leik, eptir ónafngreindan höfund, ætlar leikfélagið að fara að leika, er hætt vorð-. ur að leika „Kinnnrhvolssysturnar“, leikritið, sem getið var í síðasta nr. hlaðs vors. Prentsmiðja Þjéðviljans. 39 „Þetta er eDgin önnur, en stálkan frá hæðinni“, hugeaði bann raeð sjálfum sér. Gekk bat n síðan, er hún var úr augsýn, yfir veg- ino, og fór að le*a auglýsingu um guðsþjónustugjörðír, er hékk þar. En er hunn stóð þar, sá hann Cruston þingmann ganga fram hjá. Hann var prúðbúinn, og með háan silkihatt á höfði. Hann lét, sem lunn þekkti Kenwood alls eigi, og skeytti Kenwood því eigi, en hélt áfram að lesa aug- ]jr8Ínguna. Ósjálfrátt varð honum reikað upp bænahúsströpp- urnar. og rankaði eigi við sér, fyr en hann sá gamlan, hvíthærðan djákna, sem horfði forvitnislega á hanD. Hann brosti, og yppti öxlum, og tók að ganga nið- ur tröppurnar aptur. En þá kom lágvaxinn, gamall maður, í prestshempu, á móti honum. „Jeg voDa, að þér farið eigi aptur; kæri vinur“, inælti haDn. „Hví ekki koma í kirkjuna?“ Kenwood hrissti höfuðið, og leit á sjálfan sig. „ Jeg er eigi kirkju-klæddur“, mælti hann, og brosti, all-kímilega. Hann var á báðum áttum, er presturinn hélt áfram máli sídu á þessa leið: „Jeg skal sjálfur vísa yður á sæti! Komið inn!“ KeDWOod var enn í vafa, og datt í hug, hvort prest- nrÍDn myndi vera svona ákafur, ef bann vissi hvað dre, - ið hafði hann þaDgað. — Það var stúlkaD, sem gini t hann. „Þakka yður fyrir, prestur minn! Förum þá ídd!“ Söfouðurinn í Bramley-Hill varð eigi lítið forviða, 40 er hann sá prestinn koma inn aðal-dyrnar, í stað þessað> koma inn um kórdymar, svo sem hann var vanur. Eq enn meira brá mönnum þó, er þeir sáu hann, koma inn neð mann, ílla til íara, sem visað var til sætis, í stólnum hjá ungfrú Tillerton. Svo var að sjá, sem eigi hafði það þó nein áhrif á Kenwood banu var illa til fara, né heldur hitt, að> koma haos vakti slíka eptirtekt. Mjög væot þótti honum og um það, að presturinn lét hann setjasfc í síólinn, sem var næst fyrir aptan þann,. er „stúlkan frá hæðiuni“ sat í. Hún sneri sér við, til þess að gá að, uð hverju aðrir væru að gæta, og sá Kenwood þá sitja hlægjandi í stóln- um að baki sér. Húu varð blóðrjóð í framan af gremju yfir þvi, að rekast að nýju á þenva slæpÍDg; — en svo nefndi hún manninn sem hafði bjargað henni, er hún hrapaði niður brekkuna. En Kenwood var ánægður, því að nú gat hann i hálían aDnan kl.tima setið í kyrrð og næði, og virt stúlk- una fyrir sér. Þó að hann aæí hana a3 vísu að eins utan á,vang- ann, skerti það ekki gleði hans, því að ímyndunaraflið bætti þá úr því sem á vantaði. En gleði hans stóð að eins skarnma haíð, því að þegar presturinn var ný kominn upp í stólinn, kom lag- legur, prúðbúinn ungur maður inn kirkjugólfið, settist frernst í stólinn, við hliðina á ungu stúlkunni, og heilsaði hún honum mjög glaðlega. „Það er Hallur Gregory“, sagði Kenwood við sjálfan. sig. „Hvaða erindi á hann í þenna stól?“

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.