Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.01.1911, Side 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.01.1911, Side 2
H ÞJÓBTILJINN. XXV., 4.-5. DáHnmlogur hefir árangurinn orðið. er neytt hefir verið hins heimsfræga Kína- lífs-elex r Valdemars Peterseri’s. — Ytirlýsingar frá læknum, sem og viðurkenn* andi þakkaiávörp þúsundum s-man, tri öllum lön lum, eru full söanuu. að því er Irna ágætu eigin’.eika elexír3itis áh ærir. 15 íil*a þjállin^ar. .Jónsson í TJHðarhúscm í Reykjavík skrifar: Eptir það, er eg í 15 ár hafði verið mjög veikur, og liðið þjáningar af maga- veiki, og af því að matarlystin var þorrin, hefi eg, síðan eg fór aðneytaKina- lífs t-lexírs Valdemars Peterson’d hlotið fulla bót á heilsu minni. Álít læknis. Dootor 7. Rodían i Kristjaníu skrifar: Jeg heti látið sjúk!- inga mína neyta K'ra-’ífK-o'ex'rs ValdemTs Poterrers, og orðið var við lækn- andi áhrif hans að ýmsu leyti, er hans hefir neytt verið. — Álit mitt er það, að eleXTÍon sé ágætlega gott meltiugnr-moðal. Xýrnatæring l 14 ár. Jóhanna Sveinsdóttir í Simbakoti á Syrarbakka ritrr: Eptir það, er eg í 14 ár hafði þjáðst af nýrna veiki, og þir af leiðindi vatnssýki, hægðaleysi, og höfuðpínu, reyndi eg Kína-lífs-elexir Valdemars Pet- ereeDS, og fann þegar, er eg hafði eytt úr fáeinum flöskum, að eg var tölu- veit Uressari. — Jeg hefi nú neytt elexírsins um hríð, og tel vist, að noti eg eiexírinn að staðaldri, verði eg fjdlilesa hail heilsu. f lllkjnjuð magaveiki. Steingrimur JónatanssoD, Hjaltastöðum í Húna- vatnssýslu ritar: Jeg hefi í tvö ár þjáðst mjög af íllkynjuðum magasjúbdómi, og leitað ýmsra lækna, en að engu haldi komið. -- En síðan eg t'ór að neyta Kíoa lífs-eloxírs Valdemars PeterseDS, þá er eg orðinn fyllilega frískur og heilbrigður. Hinn eini egta Kín’.-Hfs-elexír kostar að eins 2 kr. flaskan, og fæst alls staðar á Islandi. Varið yður á því, að taka eigi á móti, né borga elexirinn, fyr en þér hafið sannfærzt um að á flöskuDni sé hið skrásetta vörumerki: Kínverji með glas í hendi, og tirma-merkið Valdemar Petersen, .Frederikshavn—Kjöbenhavn, og á flöskustútnum sé merkið í grænu lakki. — Sé eigi svo um búið, þá er olexirinn talsaður, og ólögleg vara. Flugmaðurinn Hoxsey, er komizt hafði 11474 fet í lopt upp, freistaði nýlega að komast hærra, en féll þá niður úr 600 feta hæð og beið þegar bana. Mexico. Uppreisnarmenn þar tóku son utan- rikisráðherrans í öndverðum des. siðastl. og fluttu hann til fjalla. Byltingunni er enn eigi lokið. Nýskeð varð orusta í Alpatsa-skarðinu. 21 féll, en 12 urðual- varlega sárir. Hermenn stjórnarinnar hafa tekið borgina Malpaso. Biðn uppreisn- armenn þar fullkominn ósigur. Cliili. I>ar er nýkosinn forseti til 5 ára Raman Borros Luiz með öllum atkvæðum. Argentína. í Bueno Aires var sprengivél nýskeð varpað á lögreglustöðina og hlutu 23 menn hörmuleg meiðsli. Filippseyjar. í>ar virðist vera mikið af japönskum mjósnarmönnum og hafa nokkrir verið teknir fastir. Dómsmálaráðherranum fór- xist nýlega svo orð, að Djósnarfélagið lefði aðalstöð sína í Tokio. Buencanina þingmaður hefur í ræðu Játið í veðri vaka, að ekki yrði lengur en til maímánaðar að bíða, unz Filippseyjar ,yrðu leystar undan kúgUDaroki Banda- manna. Japan. Líkneski Ito’s fnrsta, er myrtur var af Koreumanni 26 okt. 1909, varnýlega afhjúpað í Tokio. Ito var margsinnis forsætisráðherra og stýrði Koreu í nokk- ur ár. Persiu Þar hefur ráðaneytið sótt um lausD, því að Bretar hafi heimtað, að friði verði komið á í Suðurpersíu innan þriggja mánaða. Gyðin galand. 5000 Bedúinar ré'u9t nýlegaá þorpið Kerab, myrtu varðliðið, alla embættis- menn og fjölda annara, þar á meðal margt kristinna manna. Ránskapur Bedúina fer óðum í vöxt og hefur því verið sent her- lið gegn þeim. Þær fregnir hafa sein- aat komið af þeim viðskiptum, að af her Tyrkja féllu 84, en af Bedúinum féllu 420 eða urðu sárir, og 600 voru tekDÍr fastir. Austur-Indland. í héraðinu Quang Ngal hefur óveður valdið miklu tjóni og hafa 1000 menn íarizt. Afvíka. 9. nóv. síðastl. varð ákafur bardagi í Nigerhéraðinu, með því að 5 þús. inn- fæddra manna réðust á 500 frakkneska hermenn. Lauk svo þeirra viðskiptum, að 42 féllu af Frökkum, þar ámeðalfyr- irliðinn, Moil fursti, en 72 urðu sárir, en af hinurn féllu 600, eða urðu sárir, þar a meðal Doundmourrah soldán, en hinir lögðu á flótta. Hafnarbryggjumál Reykjavíkur. —o— 30. des. síðastl. lét hafnamefnd Reykja- víkur — Páll borgarstjóri Einarsson, Jón verkfræðingur Þorláhsson og Tryr/gvi Ounnarsson — uppi álit sitt um hafnar- bryggjumál Reykjavíkur. Mál þetta er mjög þýðingarmikið fyr- ir höfuðstaðinn, og birtum vér hér þvi nokkur atriði úr álitskjali nefndarinnar. i. Saga málsins. I álitsskjali nefndarinnar segir, meðal annars: Það hefir lengi verið ríkt í huga Reykjavík- urbúa, að fá bætt úr erfiðleikurn þeim og óþæg- indum, sem stafa af hafnleysinu. Opt hefir það verið rætt og tillögur komið fram um að byggja hafskipabryggju eða bryggju, er flutningskip eða fiskiskip gætu iegið við til þess að ferma og afferma. En þótt þet.ta hefði fyrir löngu verið kleift að gjöra kostnaðarins vegna, hefir því jafnan verið skotið á frest, af því að svo hefir flestum þútt, að ekki mætti minna nægja bænum, en að höfn yrði hyggð, þ. e., að skjólgarðar yrðu byggðir ásamt hafskipahryggju, svo að skip gætu athafnað sig k höfninni á hvaða tíma árs sem væri og hvernig sem viðraði. Þetta mun fyrst hafa vet-ið borið fram við Ihafnarnefndina og bæjarstjórnina af kaupmönn- um og verzlunarstjórum bæjarins í bréfi, dags. Í7. febr. 1896. í bréfi þossu fara þeir þess á leit, að fenginn yrði hingað frá útlöndum áreiðanlegur j hafnarvirkjameistari, til þess að gera áætlun um hve mikið mundi koBta að koma hér upp hæfi- legri hafskipakví, með því að slik kví mundi langtum hetur fullnægja þörfum hæjarins en, hafskipabryggja. Þetta varð til þess, að hafn- arnefndin fór þess á leit við landsstjórnina, að hingað yrði fenginn frá átlöndum hafnarvirkja- meistari, til þess að gjöra áætlun um kostnað við byggingu bæfilega stórrar hafskipakvíar. Útvegaði landsstjórnin til þess Paulli verkfræð- ing frá Kaupmannahöfn. Hann kom hingað sumarið 1896 og rannsak- aði höfnina og hafnarstæðið. I.agði hanu til, að búin yrði til loknð, vatnsheld skipakví (dok), 18 feta djúp, á svæðinu frá bryggju Zimsens að austan og vestur að hryggju Geirs Zoéga, e.i skipin færu inn i og út um um flóð. En utart. um sjálfa kvina áttu að vera tveir bogadregnir skjólgarðar, annar út frá „Batteriinu11 en hinn. úr Grandabótinni með 250 feta breiðu innsigl- ingaropi. Var það áætlað, að skipakvi þessi og hafnarvirki mundu kosta 4 milljónir og600þús- und krónur. Bæjarstjórninni og hafnarnefnd þótti það hæj- arsjóði og hafnarsjóði ofvaxið, að ráðast i þetta fyrirtæki, og því var ekkert gjört til að koma því í framkvæmd og hafnarhryggjumálið látið falla niður fyrst um »inn. í lok ársins 1905 var málið aptur tekið á dagskrá bæjarstjórnarinnar, en eptir málaleitun. frá kaupmönnum, og á fundi 7. des. samþykkt að fela hafnarnefndinni að útvega bæfan rnana frá Noregi eða Skotlandi til þess að koma hing-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.