Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.01.1911, Qupperneq 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.01.1911, Qupperneq 5
XXV., 4. -5. Þjóðviljinn. 47 B' HARÐFISKUR er óseljanlegur og liggur mikið óselt af' honum. LYSI. Ljóat bákarla og þorskalýsi 36—37 kr., dökkt 35 kr. pr. 210 ff. SÍLD. Tæplega seljanleg. Verðið ekki yfir 6—7 kr. tunnan. PRJÓNLES er óseljanlegt. Liggja mjög miklar byrgðir óseldar. VORULL. Af henni liggur enn tals yrert óselt. Enginn eptirspurn. HAUSTUIiL sú, sem komið hefir með eeinustu skipunum, liggur óseld. Hætt ▼ið að verði* nemi ekki yfir 50 aura ff. kannske hæpið að það náist. RJÚPUR hafa selzt all-vel. Verðið «r nú kringum 30—35 aura hver, ef þær eru nýjar og vel skotnar, en rjúpur, sem eru blóðugar eða gamlar, verður að selja mikið lægra. Þin^málafundir Reykvíkinga. —o— Alþingismeim höfuðstaðarins, þeir dr Jón Þorkelssonjog Magnús Blöndahl heldu þingmálafund í fjórum deildum þ. 24., 25., 26. og 27. þ. m. Var kjósendum skipt í 4 deildir eptir stafrofsröð og skyldi hver kjósandi, við innganginn, afhenda aðgöngumiða að þeirri kjördeild, er hann átti hoiina“í. Stafar þessijdeildaskipting ■af því, að hór vantar stóran fundarsal fyrir alla kjósendur bæjarins. I sjálfstœðismálinu (sambandsmálinu) fluttu þingmenn bæjarins svo látandi til lögu: Eptir því sem næst varð komizt, fór atkvæðagreiðsan í sambandsmálinu þann- ig, að heimastjórnarmenn urðu ’örfáum atkvæðum fleiri. Olli því einkum, að á fundinum í þriðju kjördeild, tókst svo ílla til, að heimastjórnarmeun gátu villt kjósendum sjónir á tillögu þingmannanna, með því að breiða það út,“að tillagan væri grímuklæddur skilnaður. er þing- menn sjálfstæðisflokksinst ætluðu aðberja fram nú þegar á þinginu í vetur. Urðu þessar blekkingar heimastj órnarli ðsins þess valdandi, að fjöldi sjálfstæðismannaýsem eru eigi ákveðnir skilnaðarmenn, greiddu ekki atkvæði, ogheimastjórnarmenn urðu því örfáum atkvæðum ofan’á. Þetta sama bragð átti að leika á fundinum með síð- ustu kjördeildinni, en mennyoru þá betur við búnir og létu eigi villast af ósann- indum heimastjórnarforkólfanna. í stjbrnarskrármálinu var af báðum flokkum samþykkf svo látandi tillaga £ einu hljóði: Alls voru um 20 mál á dagskrá fundanna og eru þessi hin helztu: Fána>- málið, samgöngumál, dómsmál, kirkju- mál, eptirlaunamál, hafnarmál Reykjavík- ur. fjármál, verzlunarlöggjöf, og breyt- ingar á sóknargjöldum. Meðan á fundunum stóð, dreifði lieima- stjórnarflokkurinnfregnmiðum út um bæj- inn, sem meðal annara ósanninda höfðu það að flytja, að sjálfstæðismenn hefðu hleypt inn í fundarsalinn óatkvæðisbær- um mönnum, til að fylla atkvæðatöluna. hjá sér. Notuðu þeir sem átyllu þessara ósanninda, að nokkrir aðkomumenn á- samt dyravörðum fundarsalsins stóðu í dyrunum, án þess þeir tækju til máls, né greiddu atkvæði. Er almenningi út um land vissara að leggja eigi trúnað um of á fregnir þær, er heimastjórnarblöðin flytja af fundum þessum, því líklegt er að þær verði eigi sannari en fregnmiða sannleikurinn þeirra hér í höfuðstaðnum. a. „Þar som Daair ekki hafa viljað viðurkenna fullveldisrétt íslenzku þjóðarinnar og kfram- haldandi simningatilraunir við þá því verða að toljast árangurslausar, telur fundurinn það sjálfsagt, að haldið' sé fast við ályktun Þing- vallafundarins 1907, er kveður á um stefnu | Íslendinga,verðifullumsjálfstæðiskröfumþeirra ekki sinnt“. Af hendi heimastjórnarmanna kom fram tillaga, svo hljóðandi: i b. „Fundurinn lýsir óánægju sinni yfir meðferð stjórnarinnar og þingmeirihlutans í samhands- málinu“. „Fundurinn skorar á alþingi að samþykkj* á næsta þingi frumvarp til laga um breyting- ar á stjórnarskránni, er feli í sér afnám kon- ungkjorínna þingmanna og afnám tilvitnanifc í stöðulögin og fleiri breytingar, er nauðsyn- ' legar kynnu að þykja“. I fánamálinu var samþykkt svo lát- andi tillaga: „Fundurinn væntir þess, að þing og stjórn geri sitt til þess, með löggjöf eða á annan hátt, að hinn ísl. fáni, sem öllum er heimilt að taka upp á landi, nái sem fyrst alþjóða- viðurkenningu sem siglingarfáni íslendingau. 51 „Já!“ avar&ði Kenwood. „AnDars býst eg nú helzt við, að eg fari til Klondyke. — Yerið þér sælir!“. Þegar Kenwood var farinn, eat Roachley lengi hugsandi. „Það er gott!“ mælti hann í hálfum hljóðum. „Allt ær til, og verður það þá að framkvæmast deginum fjTt en eg hafði hugsað mér. — Hann ætlar sér að aðvara Ratray, — það verður fyrsta gamanið — af mörgum“. IX. Leyndarmálið í Carnette. „Ætli Ralph fari eigi bráðum að kvongast?“ spurði :grannkona frú BoWmar hana. „Ekki veit eg það“, svaraði hún. „Ekki, hefur hann látið nein orð falla i þá átt“. Ralph hafði verið komið fyrir hjá hr. Ratray, og hatði hann keypt ;sér bækui, og í tómstuDdum sínum reynt að kynna sér frakkneska tungu, og hraðritUD, með (því að mikill hugur var á honum, að koma sér fram, •og hugði fiú Bowmar, að hann hefði hugann íremur við ;það, en við hjúskapinD. „Hví ertu að þessu, þar sem þú ert fljótur að skrifa? æpurði Emily eitt kvöldið. Jeg á við, hvers vegna þú ert að fást við hraðritunina?“ ^Jeg veit ekki“. svaraði Ralph dræmt. „En að likindum verður það mér að einhverju gagni“. Það, sem Ralph langaði til, var, að hafa sölubúð 44 „Hefurðu leitað nokkuð hófanna hjá henni? Það hefurðu að likindum ekki gert!“ „Nei!“ „Hún hefir fé, og þú nafnbót. og fer vel á þvi; en nafnbótin er þér einskis virði, hafirðu ekki peninga. —- Nafnbætur fást og nú orðið fyrir litið, en peningarnir eru það, sem ráða. — Þú færð 400 sterlingspund á ári, sem fullmektugur Hatherford’s lávarðar“. „Og þeim vinn eg íyrir“, greip Hallur fram í. „Já, það veit jeg“, svaraði barónsfrúin. „Hatherford er nirfill, þó að hann sé ættmenni mitt. — Meðan þú ert að eins réttur og sléttur Hallur Gregory, þá raásættasig við það, að þú fúist við þann starfa, að heímta inn pen- inga, og eptirgjöld hjá bændunum, sem miklir eru á lopti og fáir að eins fjögur hundruð sterlingspund á ári; en þegar þú ert orðinn barón Harry Gregory, þá myndu allir hlægja að baróni. er að eins hefði tæp átta sterl- ingpund í tekjur á viku! “ Hallur hló, all-gremjulega. — Honum skildist, að hér var um alvarlegt málefni að ræða, og frú Gregory, er sá, að orð hennar höfðu haft tilætlaðan árangur, lét þá ekki tækifærið ónotað. Hallur Gregory hafði reynt verstu fátækt í upp- vextinum; en tilfinnanlegust verður fátæktin þeim, er sjálfir skammast sín fyrir hana. í sífellu hafði honum og verið innrætt það, að það að sýnast fátækur, væri verra, en að vera það. Móðir haus hafði séð um, að hann var settur til náms, og Halli var eigi ókunuugt um, að eigi myndi veita af 5—6 þús. sterlingspuoda af heimanmundi konu hans, til þess að borga skuldirnar, sem þá höfðu á fallið..

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.