Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.01.1911, Síða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.01.1911, Síða 7
Þjc©vruiNí« 19 XXV., 4.-B. um" á| Vatnsnesi (ókvœntur maður. Hann var^einn af beztu aflamönnum víð Djúp. 2. Sveinn húsmaður Halldórs6on frá ísafirði, læt- ur eptir sig ekkju, Ingibjörgu Jónsdóttur og ti börn á lífi.“ 8.(Jón Arason, freklega tvítugur, ókvæntur. Hann var einkastoð aldurhniginna foreldraog fóstra. 4. Jón Jónsson, rúmlega þritugur.j 6. Guðm. Guðmuudsson. vinnumaður Marisar kaupm. Gilsfjörð. Bátuiinn var eign Árna bæjarfulltrúa Gisla- Bonar og var óvátryggður. Hafis á Vestfjörðum. Sú fregn barst nýlega, að hafishroði talsverður væri á Isafirði, Öndundarfirði og Dýrafirði. 5 brezkir botnvörpungar voru inniluktir á Flateyri, freistuðu að komast. út, en tókst. ekki. Nú mun ísinn rekinn til hafs. Húnaðarnáinsbelð var haldið að Þjórsábrú 9.—14. jan. síðastl. Káðunautar landbúnaðarfélagsins, Einar Helga- son og Sigurður Sigurðsson héldu þar fyrirlestur. Enn fremur veittu þeir Einar E. Sæmundsson skógfræðingur og Jón búfræðingur Jónatansson ýmiskonar frœðslu. Bændaskðlanámsskeið verður haldið á Hvanneyri í Borgarfirði 30. jan.—6. febr. næstk. t Húsfrú Guöfinna Jónsdóttir. Gestliúsum á Álptanesi. Kveðja frá vinkonu hennar. —o-— Jeg lít í anda yfir fjörðinn, þar æsku minnar leiksvið var; þó bleikan nú eg sjái svörðinn, mfn sumargull jeg átti þar, — Forskriv selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt nortotrit ruod Etterkray 4 Mtr. 130 CJtm. Þveclt sort, blaa, brun, gron og graa ægtefarvet fin- uld.s Klæde til en elegant, solid Kjole eller Spadserdragt for knn ÍO Kr. (2,60 pr. Meter). Eller 3x/4 Mtr, 135 Ctni. Krecit sort, morkeblaa og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herreklædning for kun 14 lír. 50 0re. Store svære uldne Sove- og Rejsetæpper B Kr. Store svære uldne Hestedækkener 4 Kr. BO 0re. Er Varerne ikke efter 0nske tagés de tilbage Aarhus Klædevæveri, Aarhus, DanmarK. það er sem týnda tíðin sú, sem teiknuð mynd mér birtist nú. Frá dögum minna æsku-ára nú öllu betur man eg það: sem létt við stein sér léki bára, jeg lék mér opt á þessum stað. En þar sem æfin átti vor, nú undir hjarni liggja spor. Og sólu roðinn sumardagur mér sýndist lífið vera þá, en eins og blóminn æsku fagur er ekki lengi að fölna á brá, svo hylur móða myrk og köld hin mæru æsku sumarkvöld. Nú þýðir ekki þín að leita á þessum stöðvum, vina mfn; og ei skal göhgu þangað þreyta, — en þar sem ljós guðs dýrðar skín, mun vera nær að vona nú, að vina þinna bíðir þú. Minn hugur þangað kveðju kæra af kærleiksanda flytur þér; en dyggða lifs þins minning mæra, skal mér nú Ijúft að geyma hér, hún breiðir litfrið laufin sín á lofsæl æfisporin þín. Mann ul át. f 16. nóv. f. á. andaðist í Iaafjarðar- kaupstað ungfrú Friðrika Lúðviksdóttir. Hún var dóttir Lúðvíks steinsmiða Alexiussonar í Reykjavík, og því systir Lárusar skósmiðs Lúðvíkssonar í Reykja- vik, og þeirra systkina. Hún var um fertugt, er hún andaðist, og hatði aldrei gipzt. Hún hafði lengi fengizt við kennzlu- störf. REYKJAVÍK 30. jan. 1911. Tíðin befir verið fremur rosaleg seinustu dagaua, skafrenningur og snjóhríð. „Ceres“ kom 21. þ. m. frá útlöndum. Meðal farþegja voru: B. M. Olsen prófessor, loptskeyta- fræðingur Yilhjálmur Finsen, kaupmennirnir Herluf Bryde, og Kaaber, bankaritari Einar Indriðason, Nielsen verzlunarfulltrúi o. fl. „Ingólfur" kom 19. m. frá útlöndum. Far- 49 fejósa fremur óvissuna, en hættuna. Þér verðið sjálfur að bjósa! En hvað er það, sem þér viljið fá að vita?u „Jeg vil ganga úr skugga um það, að málið sé heiðarlegt“. „Heiðarlegt!-1 sagði Roachley, og gretti sig. „Hvað kemur yður það við?“ Þér hafið borið mér á brýn, að jeg hafi ráðið á hr. Ratray, og rænt hann! En hefir hann kæit málið fyrir lögreglunni? Nei! Það vissi eg og! En hefi eg eigi sagt yður, að þér eigið ekkert á hættu, og krefst eg nokkurs óheiðarlegs af yður?“ ,.Nei“, svaraði Kenwood. En sé „málið heiðarlegt, — hver er þá hættan?“ „Jeg hefi aldrei sagt, að það, sem eg gerði væri heiðar!egt“, mælti Roachley, „en heldur ekki, að það væri óheiðarlegt. — En yður kemur það ekki við“. „En ef eg á hlut að því, að koma mönnum í ógæfu, ■em aldrei hafa gert mér neitt?“ „Hvernig vitið þér, að svo sé?“ mælti Roacbley, en þagnaði svo, udz hann tók að stara á Kenwood og ■purði: „Hafið þér nú séð ungfrú Ratray?“ „Já — það er að segja . . . já • „Hún er eÍDStaklega falleg. E* hún það ekkí.„ mælti Roachley. „Jeg ímynda mér, að þér hatið fengið ást á heDni. — Hún er að líkÍDdum fallega stúlkaD, sem þér sögðust eigi vita, hvað héti? Sátuð þór ekki i stóln- om Dæst fyrir aptan stólinD, sero hún sat í í bænahúsinu?“ „Þetta hefir Cruston sagt yður?“ mælti Kenwood, en stillti sig þó, vildi eigi fara að þrátta við Roaohley, vissi sig mundu verða undir þar. „Jeg var staddur þar“, mælti Roachley, — nötki 4fi „En „Nei! Jeg ætla að orða spurninguna öðru visi“, greip hann fram i. „Þykir yður nógu vænt um mig til þees, að þér getið orðið konan min?“ „Eleanor hafði sjálf opt lagt spurning þessa fyrir sig. „Hví spyrjið þér mig?“ mælti hún, all-kjánalega, en iðraðist þegar spurningar siunar. „Af því að þá ætlaði jeg að biðja yðar!“ mælti hann alvarlega. og næstum kuldalega. „Já, en þér hafið eigi ást á mér!“ mælti hún. „Hefi eg ekki?“ svar ði hann. „En eg vil þó gjarna kvongast yður. — Sé það ást, hefi eg ást á yður“. Hún hneigði sig. „Hér er að eins um hjúsbap að ræða“, mælti h»nn enn fremur, og „getur ekki byggzt á...........* Hann þagnaði, og henni fannst hún hafa sætt von- brigðum. Hún hafði eigi vænzt þess, að hann hagali bónorð- inu þaDnig. Ef til vill þykir yður eg vera of fátækur, en þér of rík?“ mælti hann, og einblíndi á hana. „Mynduð þér ekki ganga að eiga fátæka stúlku?“ „Nei!* „Ef jeg væri fátæb“, mælti hún „mynduð þór þá hafa beðið mín?“ Að líbindum — ekki!“ mælti hann. „Eu ef jeg væri rík, en heimsb, eða rik, en litið i mig spunnið, eða rík og viðurstyggileg — mynduð þér þá hafa beðið mÍD?“ „Nei!“

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.