Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.01.1911, Síða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.01.1911, Síða 8
20 Þjóbvjujnn XXV. 4.-5. |>egjar voru: ráðherra B. Jóneson, Sveinn Björns- Son cand. jur., wngfrú Sigriður Björnsdóttir, Sig- wrður meistari Guðmundsson frá Mjóadal, kaupm. H. S. Hanson, verzlunaragent Páll Stefánsson, IViis Möller lyfjafræðingur o. fl. Aðalfundur var haldinn í styrktar-og sjúkra- sjóð verzlunarmanna 10. jan. Eign sjóðsins var í árslok 37,500 kr. og höfðu tekjurnar seinasta ár numið 2760 kr. Ekknasjóður Reykjavíkur hélfc aðalfnnd 2. ian. síðastl. Eign sjóðsins var um áramótin 17000 kr. 60 ekkjur höfðu fengið styrk úr sjóðnum, árið Bem leið, alls 650 kr. Eélagsmenn era um 200 og njóta jafnt all- ar ekkjur þeirra styrks. Olíufatnaöur ÖTT0 M8NSTED? sn^öriiki érbetf. Ðiöjiö um kegundinur JSóiey** „lngóífur" jMátoldT Smjörlihið einungij fra t Offo Mönsted vr. s Kaupmannahöfn oa/írdsum /Ár i Danmðrku. ____________/v frá iansen S lo. gredriksstad Jorege Verksmiðjan, sem brann sumarið 1906, hefir nú verið reist að nýju, eptir ný ustu amerískri gerð. Verksmiðjan getur því mœlt fram með Trarningi sínum, sem að eins eru vórur faostu tegundar. Heimtið því olíufatnað frá Hansene & *Co. í Fridriksstad hjá kaupmanni yðar. Aðal-sali á íslandi og Færeyjum. laurizi lensen. Egnhaveplads Nr. 11. Ejöbenhavn V. KONUNGL. HIRD-VERKSMIBJA. Bræðurnir Gloetta mæla með sínum viðurkeDDdu Sjöliólaðe-teg-«nciu.m9 sem eingÖDgu ©rtk ’búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Enn fremur Kakaópúlveri af beztu tegund. Agætir vitnisburðir frá efnafræðisranneóknarstofum Prentsmiðja Þjóðviljans. 47 Hún fann, að hún var í vafa. „Jeg hefi aldrei hitt unga stúlku, sem eg kysi frem- ur að kvongast, en yður11, mælti hann nú. „Hafið þér séð manD, sem yðttr lizt betur á?u ”Nei.!.“ „Viljið þér þá giptast mér?u Eleanora sat þegjandi. „Þér skuluð ve-a mér eitt og allt, meðan lifið end- iat“, mælti haDn. „Jeg þekki sjálfan mig, og veit, að eg get lofað þessuu. „Jpg trúi þvi, Hallur“, svaraði hún. En haldið þér ekki, að þér berið ást til mín?“ mælti hún enn fremur, svo alúðlega, að honum þótti enn vænna um hana, en áður. „En jeg verð að fá umhugsunartímau, mælti hún enn fremur. „Jeg geri þetta fyrir þig, ef eg get“. Hann kyssti á ennið a henni, og gekk brott. — Samtal þetta gjörðist, áður en Kenwood sá hana í bænahúsihu, og áður enn hann mætti henni á Hatherford- hæðinni. VIII. Kenwood slítur fólagi við Roachley. Kenwood var það ljóst, að hann var kominn i slæin vandræði. Annars vegar var Roachley og samsærið, en á hina liliðina Eieanor, og ást hans til hennar. 48 HaDn var mjög leiður yfir þvi, að hann skyldi eigi þegar hafa skorizt úr leik, að því er samsærið snerti, bv» að haDn þyrfti eigi að standa frammi fyrir heDni, sem sekur. í þessu skapi var hann, er hann hitti Roachley í Merstham næsta laugardag á eptir. „Hafið þér handritið með yður?u spurði Roachley þegai. „Nei!u nNei!“ tók Roachley upp eptir honum, og gerðist all-biúna-þungur. nVar það svo fyrirferðarmikið, að þér gætuð ekki borið það? Þér hljótið þó að hafa verið mjög iðinnu. Það er ekkert bandrit til — jeg hefi alls ekki skrif- að neitt“. Rochley stóð upp, læsti hurðmni, og stakk lyklinr um í vasaDD. nHvernig stendur á þessu? Er hr. Ratray farina leiðar sinnar, eða er Emely búinD að mis9a málið?“ „Hvorugtu, evaraði Kenwood. — Hann teygaði hálft glas af „wiskýi“ og sódavatni, og sagði í snatri allt, sem hann hafði hugsað sér að segja. Að því lokDU bölvaði hann sjálfum sér fyrii það„ hve fljótur hann hefði verið á sér. „.Teg er ekki áDægður — Jeg vil fá að vita rneim um allt . . .u „Rétt er þaðu, greip Roachley fram í. „En ef þér viljið fá að vita leyndarmálið, þá eruð þér og i hættu, sem jegu. „í hvaða hættu?“ „Sömu hættunui, sem jegu, svaraði Roachley. „Hinir

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.