Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.02.1911, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.02.1911, Blaðsíða 2
22 ÞjÓBVILJTNN XXV. 6. (Tðgn gigt, taugaveiklun, brjóstveiki, bleiksótt, svefnleysi, sársaukuin, er steinsótt veldnr, gegn magaveiki, liöagigt, og margskonar öðrum veikleika, þá er Kitna-lifs—elexirinn ein i heilsu- báfa-meðalið, sem tii er, sem með sanni má segja um, að meltun- inni hjálpi, enda hagnýttur í þúsundum tilfella, og hefir reynzt ágætlega vel. Oddur M. Bjarnason, á Hamri, i Hafnaríirði, ritar a þessa leið: Jeg hefi i mörg ár þjáðst af inagaveiki, <">i'Du<gi*i ixielting’ii, og nýi-na»íixlí:cl.ómi, og leitað ýmsra lækoa, en ekki gagnað. — Jeg reyndi þá Kína-líf-elexír Valdemirs Petersens, og er eg hafdi neytt elexírs úr fáeinum flöskum, fann eg töluverðan bata. Gömul kona, um sextugt, ^ig-riðut* .TónsdLöttir, á. Lauga- vegi 31, i Fte.yJxja’V'ik:, skrifar: Jeg hef þjáðst af magaveiki, og af stöðugu hægðaleysi, í mörg ár, og leytað mér læknishjálpar við kvillum þess- um, en einasta meðalið, sem hefir getað hjálpað mér, það er Kíni-lífs-eloxír Valdemurs Petersens. Brjöstveiki Og taugaveiklun, Glnðbjörg Hansdóttir á Kái'a.stig’ i R,eyl£javil£, skrifar: Jog hefi í tvö ár þjíðat at’ brjó.stveilci og taugaveiklun, og leitað ýmsra lækna við meinum þessum. en eigi orðið að liði; en nú eptir það, er eg hefi eytt úr að oins 4 flöskum af Kina-lífs-eíexír Valdemars Petersens, þá er eg þegar orðiun hraust- a:i, eu eg nefi iengi verið. Egta Kína-lífs-elexírinn kostar að eins 2 krönur flaskan, fæst alls staðai* á íslanrl. Gætið [>eSS, að taka eigi á móti elexírnum, né borga hann, fyr en þér hafið sannfærzt um, að á flöskunni sé lögverndaða vöramerkið: Ivínver*ji með glas i hendi, sem og firma-merkið Valdeniar Petersen, Frederikshavn-Kjöbenhavn, og á flöskustútn- um sé merkið V^P' í grænu lakki. — Só svo eigi, þá er elexírinn ialsaðtrt*, einskis nýtur, og óiöerleg- vara. Tvö dæmi virðast nægileg: framkom- an í sjálfstæðismálinu og fánamálinu. Það er öllum minnisstætt, hvernig þeir 1908 hófu frumvarpið alræmda upp til skýjanna, sögðu, að nú fengjum við loksins fullveldi, vörðu ranga þýðingu uppkastsins og töldu það svo fullkomið, að ekki kornu einu sinnitil mála smáorða- breytingar. Þrátt fyrir öll ósannindin tókst ekki betur en svo, að Islendingar hrundu frum- varpinu af höndum sér með miklum at- kvæðamun. Þegar svona fór varð að taka til nýrra ráða. En ekki voru þeir frumlegri en svo, að þeir héldu áfram að beita gömlu vopn- unurn: blekkingum og vífilengjum við þá, sem ógáfaðri voru og ósannindum við þá *em vitrari voru. Á fundunum tóku þeir allt aptur, sem þeir áður höfðu sagtum fullveldið og hina miklu kosti uppkastsins — nú var það innlimun. En svo heimskir voru þeir, að þeir vildu samt ávíta þingið fyrir gjörð- ir þess í sambandsmálinu. Ein blekkingin var sú, að tillaga sjálf- stæðismanna væri grímuklæddur skilnað- ur, sem strax ætti fram að fara. Þetta var betur tilfundið, því að með því fengu þeir nokkra menn til að greiða ekki at- kvæði. Á seinasta fundinúm, loksins, gátu þeir ekki sýnt lit á að leyna markmiði sínu. Þar skýrði helzti ræðumaður þeirra tillöguna rétt og sagði að hana ætti að drepa, því hún fœri fratn á það að vinna að skitnaði landanna. Þarna sést markmiðið: aldrei að skilja við Dani, hanga fastir við þá um aldur og æfi. Það er uppkastið gamla. innlitn- unaruppkastið, er forsprakki þeirra H. Haf- Btein kom með í vasanum, sem þeir vilja. í fánamálinu urðu þeir sér enn þá meir til minnkunar, og var þar fremstur i flokki H. Hafstein, sem iengi hefir verið Beigur við það heygarðshornið. Hann lét sér ekki nægja með að segja það, sem hægt var að verja frá hans ranga sjón- armiði, að þýðingarlaust væri að sam- þykkja tillöguna. Nei! Hann fór hinum óviðurkvæmilegustu háðsyrðum um fán- ann og særði þar með á ljótan hátt helg- ar þjóðernistilfinningar fjölda manna. Mörg fleiri dæmi mætti benda á. Þótt Heimastjórnarflokkurinn hér í bæ sé Ijótur félagsskapur, er hann öflug- iir og kemur það til af mörgu. Forsprakkarnir eru duglegir og óprúttn- ir. Dansklundaðir efnamenn hafa verið flokksins meginstoð og hefir hann því með ærnum fjárútlátum getað komið á duglegri „agitationu, leigt tugi smala, sem ekki hafa annað að starfa en veiða menn, á hvaða hátt, sem hægt er. En þrátt fyrir allan þenna styrk, skal flokkurinn ekki eiga uppreisnar von. Til þess er málstaðurinn of vondur. Við sjálfstæðismenn vitum, að við berj- umst fyrir þvi góða málefni og er við erum þess meðvitandi herðumst við við hverja raun. Og þá mun vel fara. 8. Aiþingiskj ör skr á bæjarÍDS 1911 — ’12 iiggur til sýnis á bæjarþingstofunni irá 1.—16. þ. m. Allir sjálfstœðismenn, sem kosnÍDgarrétt hafa nú þegar, e3a eiga að fá hann á þessu ári, ættu strax að gá að því, hvort nöfn þeirra standa á skránni, og láta „Skrifstofu sjálfstæðismannau þegar i stað vita, ef þau finnast þar ekki. Mun skrif- stofan þá annast, að þeir verði settir á skráDa. Skrifstofan er á „Hotel íslaDd“ við Aðalstræti. f Jón Þörðarson, kaupmaðui’. —o— Hinn 1. þ. m. fannst Jón Þórðarson, kaupm. örendur í fjörunni við bryggju „Timbur- og kolaverzlunarinnar Reykja- víkur“. Hann hafði horfið kvöldið áður ki. 8 og urðu menn hans eigi varir fyr en morgunin eptir. Jón heitinn var fæddur i Rangárvalla- sýslu 8. jan. 1854 og varð því eigi eldri en 57 ára. HanD flutti til Reykjavíkur árið 1891, byrjaði þá að reka verzlun og hélt því áfram með stökum dugnaði til æfiíoka. Má óefað telja hann einn af nýtustu borg- urum þessa bæjar, atorkusaman og áhuga- mikinn um velferðarmál bæjarins og alls landsins. Hann iætur eptir sig ekkju, Þorbjörgu Gunnlaugsdóttur, og tvö kjörbörn, því að ekki varð þeim hjónum barna auðið. Jarðarförin fer fram 10. febr. næstk. t Skap tf ellingasamsætinu, er haldið var á Hótel Reykjavík þ. 2L. jan. sl. tóku þátt nær 200 manns skapt- fellskir. Fór hið fjörugasta fram, að ræðuhöldum, söng o. fl. M. a. töluðuþeir dr. Jón Þorkplsson, Giísli Sveinsson lög- maður og Páll kennari Sveinsson og fleiri Skaptfellingár. Voru kvæði þau, er hér fara á eptir sungÍD: Skaptfellingar safna sér saman lands í höfuðbænum, hratt því margra hugur fer á hlýjan stað þar borinn er; æsku minning virðum vér, vetrar sem í hreyfist blænum, Skaptfellingar safna sér saman lands í höfuðbænum. Skaptafells er sýsla sönn sögumynd, er þekkja fáir; byrst við sanda brotnar hrönn, bungar á bnúkum sf.álhörð fönn. fteynir, Víðir, Kós og Hvönn í ríkum mæli einnig sjáið. Skaptafells er o. s. frv.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.