Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.05.1911, Blaðsíða 1
Verð árgangsins (minnst,
80 arkir) 3 kr. 50 aur.
erlendis 4 kr. 50 aur., og
í Ameríku doll.: 1.50.
Borgist ýyrir júnimánað-
arlok.
ÞJÓÐVILJINN.
Tu TTUGASTI O G FIMMTI ÁBGAf^GUB. =..—-
.+—■»»..= KITSTJORI SKÚL’I THORODDSEN. =«M6 »
Uppsögn skrifleg 6gild
nerna komið sé til útgef-
anda fyrir 30. dagjúní-
mánaðar og kaupandi
samhliða uppsögninni
borgi skuld sína íyrir
blaðið.
M 23.
Þer sem eg bregð mér nú, samkvæmt
ráðstöfun alþingis, til Frakklands, til þess
að vera þar, fyrir Islands bönd, viðstadd-
ur þúsund ára hátiðina í Normandíinu
(Göngu-HróIfs-hátíðahöldin), leyfi eg mér
hér með að láta kjósendur mína í Norður-
ísafjarðarsýslu vita, að s&kir þessa ferða-
lags míns, getur eigi orðið neitt af þvi,
að eg bregði mér vestur, fyr en þá siðar j
í sumar.
Tel eg rétt að geta þess8, þar sem
alþingi hefir nú samþykkt breytingu á
etjórnarskrénni,svo að þingkosningar hljóta
að fara fram á komanda haust’, og býst
eg við að eg gefi þá kost á mér til þing-
mennsku.
íteykjavik 16. maí 1911.
Skúli Thoroddsen.
JÞingið
ný afstaöna.
___ I
í þessu nr. blaðs vors, birr.um vér yf- (
írlit yfir tölu málanna, er ný afstaðið al-
þingi hafði til meðferðar.
Af yfirliti þessu sést það, að mélin
hafa að vÍ9u verið mörg, en á hinn bóg-
inn verður eigi sagt, að þau hafi að því
skapi verið þýðÍDgarmikil fyrir þjóð-
félag vort.
Markverðasta málið var stjórnarskrár-
málid, sem þjóðinni er nú ætlað að íhuga
sem rækilegast, áður en kosningarnar fara
fram á komanda hausti.
Að því er til meðferðar þingsins á
máli þessu kemur, þá er að vísu mörgu
breytt til bóta, og að óskura þjóðarinnar.
Á hÍDn bóginn var það þó mjög ó-
heppilegt, að kjörtíminn til efri deildar
var hafður lengri en til neðri deildar, og
þaDnig gerð tilraun til þess, að gera hana
að íhalds-afli, sem orðið getur þröskuldur
á vegi ýmsra nauðsynjamála þjóðarinnar.
Þá var það og ilia farið, er efri deild-
inni — með tilstyrk íhaldssamari þing-
mannanna í neðri deild — tókst að varna
því, að vinnuhjúin fengju sömu pólitisk
réttindi, sem aðrir, og ýmislegt fleira hefði
oss þótt betur fara, en fór, sbr. breyting-
Reykjavík 18. MAÍ
artillögur vorar í 16—17 nr. blaðs vors j
þ. á.
Að því er þingið Dý afstaðna snertir,
munu sumir líta svo á, sein það sé sjálf-
stæðisflokkurinc, er þar hafi ráðið lögum
og lofurn, og eigi því að mestu, ef eigi
að öllu leyti, heiðurinn og vanheiðurinn
skilið.
Fráleitt þarf og eð efa það, að »nd-
stæðingar vorir hampi þessu drjúgum, að
því er hið síðara atriðið snertir.
En þetta er mjög skalcld á litið.
Aðgjörðir fyrverandi ráðherra (Björns
Jónssonar), að þvi er landsbankamálið
snerti, ollu því, að hr. Kr. Jónsson hafði
það þegar í þingbyrjuD öllu öðru rikara
í huga, að fá hlut. sinn réttaD.
Fyrír Jmsu eina varð allt að víkja,
— bagsmunir sjálfstæðisflokksinns, og
þá um leið þjóðarinnar, ef svo vildi verk-
ast.
Hann afsagði þvi, að gjörast forseti
efri deildar — en það hafði hann verið
á þÍDginu næst á undan —, og vann að
þvi, með konungkjörnu þingmönnunum,
þó að hann teldi sig þá eDn til sjálf-
stæðieflokksins, að koma síra Jens Páls-
syni í forseta-sætið.
A þenna hátt gat hann sjálfur, með
tilstyrk konungkjörnu þÍDgmannaDna
(Kheimaetjórnarmannannau), ráðið úrslit-
um bankamálsins, og þar sem hann fygldi
þessum nýju lagsmönnum sínum þá einn-
ig að öðru leyti að málurn, þé var sjálf-
stæðisflokknum á þenna hátt unninn
mesti ógreiðinn, sem unnt var.
Sjálfstæðismenn réðu því að eins 6 at-
kvæðum gegn 7 í efri deildinni, — voru
þar í minni hhda allan Ungtimann.
Fyrir sjálfstæðisflokkinn leiddi þvi hið
ílla — óvægilegar aðfarir fyrverandi ráð-
herra í landsbankamáiinu — til hins versta.
Þetta — að efri deildin var algjörlega
á valdi „heimastjórnar“-liðsins — verða
menn því að hafa í huga, er um starf
ný afstaðDa þingsins ræðir. —
Mjög greinilega kom það og í ljós á
þessu þingi, hve gagnólik stefna flokkanna
er út á við, þar sem „heimasjórnar“-lið-
ið skipaði sér jaínan til varnar, er mál-
ið var þannig vaxið, að ætla mátti, að
dönskum stjórnmálamönnum líkaði mið-
ur.
Má í þessu efni benda á: þingsálykt-
unina um sambandsmálið sem og fána-
málið, hotnvörpusektirnar, viðskiptaráða■
nautinn, mótmœlin gegn gildi stöðulag-
anna o. fl.
Að því er fjárhaginn snertir, gerði
sjáifstæðisflokkurinn sitt til þess, aðbæta
hann að nokkiu, sbr. farmgjaldsfruravarp-
ið, og er það því „heimastjórnarmanna1*,
er frumvaipinu höfnuðu, að svara til
sakar.
1911.
Um þingrœðishrotið, sögulegasta at-
burðinn á ný jafstaðna þinginu, hefur blað
vort rætt a!l-ýtarlega, og förurn vér eigi
frekar út i þá sálmana að þessu sinni.
Fregnir frá alþingi.
— o—
IX.
Y flr skoðun armaður
landsreikninganna.
Til þess að yfirskoða landsreíkning-
ena fyrir árin 1910 og 1911 kaus efri
deild alþingis af síduí hálfu: Lárus H,
Bjarnason, lagaskólastjóra.
Stjórnarfrumvörp
ekki útrædd á þingi.
Af frumvörpunum, er lögð voru fyrir
alþingi af hálfu stjórnarinnar, voru þessi
þrjú eigi útrædd, er alþingi var slitið.
1. Um iitflutningsgjald af ull.
2. — öryggi skipa og báta.
3. Frumvaip til siglingalaga.
Stjórnarfrumvörp,
er fóllu á þingi.
Af frumvöipunum, er stjórnin bar frara
á alþingi voru þessi felld á þingi:
1. Um fræðslu æskulýðsins.
2. — breytingu á tímanum, er reglu-
legt alþingi kemur saman.
3. Um lögaldursleyfi.
4. — viðauka við giidandi lagaákvæði
um utanþjóðkirkjumenn.
5. Um úttýming fjárkláðans.
Þingmannafrumvörp
eigi útrædd á þingi.
Af frumvörpum, er borin voru fram
á alþingi af þingmanna hálfu, voru 29
eigi útrædd, er þingi var slitið.
Hin markverðustu frumvarpa þessara
voru:
1. Um íslenzkan fána.
2. — ritsima- og talsimakerfi Islands.
3. — breytingu á landsbankalögunum.
4. — húsmæðraskóla.
5. — breytingu ábúðar- og úttektar-
laganna.
6. Um merking á keti.
7. — stofnun fasteigna-veðbanka, og
8. — breytingu bændaskólalaganDa.
Þingmannafrumvörp,
er fóllu á þingi.
Af frumvörpum, er þingmenn® bárM
fram á alþingi, féllu þessi ellefu:
1. Um prentsmiðjur.
2. — breyting eóknargjaldslagaDna.
3. — búpeningsskoðunogheyásetning;
4. — breytingu ráðherra-eptirlauna.
5. — að eyða rottúm með eitri.