Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.05.1911, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.05.1911, Blaðsíða 4
ÞJÓSVILJINN. m XXY., i .— . —1 ■■ . Til þess að undirbúa væntanlegt hátíðahald 17. júni næstk. — á forseta-aldarafmælinu — kaus hæjarstjórnin 27. f. m. í nefnd: Pál horg- arstjóra Einarsson, frú Katrínu Magnússon og Tryggva Gunnarsson. Hansen&Co. í Frederiksstad í Noregi hafa á boðatólum beztu tegundir olíu- fatnaðar og vatnsheldra dúka (Presen- ninger). Yér notum einatt bezta efni, og hag- felldustu gerð. Biðjið því einattum olíufatnað Hansen’s frá Frederiksstad, því aðhann er beztur. dan$ka smjörUhi er BiðjiÖ um \egund\rr\ar ^ „Sóley" „ingóffur- „Hehia"eð* jsafolcf Smjðrlihið foe$t einungis f*r<3 j Ofto Mðnsted h/f. / Kaupmannahöfn ogftró^um § i Danmðrku. /Vr | i T 11 E North British Ropework C°y Ltd Kirkcaidy Contractors ío H, M. Goverment, búa til rússneskar og italskar fiskilinur og færi, Manila, Coees og tjörukaðal, allt úr bezta efni, og sérlega vandað. Bíðjið því ætíð um liirlicalcly fiekilínur og færi hjá kaupmanni þeim, sem þér verzlið við, því þá fáið þér það, sem bezt er. KONUNGL. HIRÐ-YERKSMIÐJA. Bræöumir Cloetta mæla með sínum viðurkenndu Sjókólaðe-tegundum, sem eingöngu eru: búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Enn fremur Kakaópúlveri af t»extu. tegund. Ágætir vitnisburðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Prentsmiðja Þjóðvijlans. 151 „Jeg set upp 25 sterlingspund fyrirfram, ogseinna hundrað sterlingspund alls, takist mér, að greiða úr vandanum.“ Kenwood þóttist hafa komizt heppilega að orði, en Eleanor sá þá brátt, er hún leit í augun á honum, að hann var sér þess meðvitandi, að hafa verið fremur tilgerðarlegu'. Hún afhenti Kenwood þegar 25 sterlingspunda ávísun, eins og áskilið var. „öott er það!“ mælti h8Dn, er hann hefði stungið ávísuninni á sig. „Þá verður nú yfirheyrzlan að byrja!“ „Hann settist nú gegnt henni, og hélt á vasabók og blýant. ITngfrú Eleanor varð síðan að leysa frá skjóðuDni, að því er snerti erindi Cruston's! XXVII. Örðugleikar. Tíu til tólf dögum síðar, en fyr greinir, kom Emily einn morguninn inn í svefnherbergi jungfrúarinnar, og var þá auðsjáanlega allmikið niðri fyrir. Svo var að sjá, sem hún ætlaði þegar að segja eitt- hvað, en hún stilti sig þó, og lagði föt jungfrúarinn .r hjá henni, svo að hún gæti farið að klæða sig. „Er baðið til?“ spurði Eleanor, og var þó ekki vel vöknuð. „Jé, jungfrú! Og jeg hefi miklar fréttir yður að færa!“ 152 Eleanor glaðvakDaði nú þegar, settist upp í rúminu^ Og horfði á Emily, náföl og hrædd. „Tíðindin eru frá br. Kenvood!u mælti Emily, „en mér er þó alt óskiljanlegt! Því líkast sem hann treysti mér ekki, eða sé hræddur um, að einhver óviðkomandi komiet í bréfið, sem —u „Hvað er þá um að vera, Emily?u greip Eleanor fram i. „Er bréfið frá“Kenwood? Hvað skrifar hann?" Hefur hann orðið nokkurs vísari?“ * „Þér skuluð nú fá að heyra, jungfrú, hvernig í öllrt ligguí!u mælti Emily. „Hann kom til mín, og sagðir „Sakir bréfs þessa“ — bann sýndi mér bréfið—„fer eg til LundÚDB, en minnist ekkert á þetta við jungfrúna, svo að henni bregðist ekki vonir!“ „Hann hefur þá sagt þór það?“ mælti Eleanor. Já, jungfrú! Hann sagði, að það væri betra, að jeg þekkti bréfsefnið, og með því að bréfið var mjög stutt,, tók jeg afskrift af því, ef ske kynni —“ „Ef ske kynni?“ spurði Eleanor, gremjulega. „Hann hefur ef til vill vænst þess, að eitthvað kynní að bera að höndum!“ spurði Eily. Hún létti nú Eleanor bróf Kenwood's, og las húa það, og hDyklaði brýrnar. Bréfið var svo látandi: „Ef hr. Kenwood kynni að óska, að fá að vita meira um hr. R., þá verður bann að koma til „Hunds og byssuu í Smethley-stræti, á Hollavegi, á fimmtu- dagskvöldið kl. 10“ „Já, juDgfrú! Svona er það,“ mælti Emiley, „en hr. Kenwood sagði: „það er bezt, að jeg fari, hvort sem það er nú nokkuð, eða ekki neitt! En eins og sakir standa,,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.