Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.05.1911, Page 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.05.1911, Page 1
Terö árgangsins (minnst, Q0 arltir) 3 kr. SO 'gur. erlendis 4 kr. 50 aur., og í Ameríku doll.: 1.50. Borgist ýyrir júnimánað- arlok. ÞJOÐVILJINN. __-r=rrr=T--L- | T C TTl'OASTI OG FIMMTl ÍSOAkOOE. = =- Uppsögn skrifleg bgild netna somiÖ sé til útgef- anda fyrir 30. dagjúní- mánaðar og kaupandi samhliöa uppsögninni borgi slculd sína íyrir blaðið. Reykjavík 24. MAÍ M 24. |l Símskeyta-máliö. „Sú getur enginn lengur verið í vafa“. —0— 1. Aptur og aptur höfum vér í blcði voru skorað á heimastjórnarliðið, að gera al- meuningi kunn símskeytin, er þeir sendu konungi, ísl. skrifstofunni í Kaupmanna- höfo, eða handritara konungs, áður en ráðherraskiptiu urðu. Þeir hafa þó eigi þorað það, — vissu vel, hvað þeir þurftu að dylja, og hversu almenningi myndi verða við, ef háttalag þeirra yrði allt augljóst. En þó að símskeytin þoli eigi dags- birtuna, gat fyrverandi ráðherra H. Haf- stein þó eigi stillt sig um það, að krefj- ast borgunar af þingfé fyrir sex simskeyti, er hann hafði sent áður en ráðherraskipt- in urðu. Þetta þótti forseta efri deildar, síra Jens Pálssyni óviðfeldið, taldi þingmenD, sem rétt var, eiga heimtingu á að fá að sjá símskeytin, þar sem borgunar var kiafizt af landsfé. Vakti hann máls á þessu á prívat- fundi þingmanna að aflokDum fundi í sameÍDuðu þingi, en hr. H. Hafstein brást þá mjög reiður við, kvaðzt eigi mundu skripta fyrir þingmönnum, og bar við hinu og þessu. — Lýsti hann því og yfir, að yrðu símskeytin eigi greidd af þing- fé, myndi hann snúa sér til íslenzku skrif- stofunnar í Kaupmannahöfn, er beiðzt hefði álits hans, og þótti ýmsum það eigi illa til fallið, og hljóp hann að lokum í fússi af fundinum. Þrir af flokksbræðrum hans (Jón í Múla, Lárus fl. Bj. & Jón Ól.) hurfu og af fundinum, eða röngluðu út um sama leyti og simskeyta-höfundurinD. Aðrir, sem símskeyti höfðu sent, tjáðu þau á hinn bóginn alls ekkert launung- armál. II. timlirferlistakið. Rétt á eptir fund þenna var farið að iauma þvi að stöku manni í trúnaði, að fyrverandi ráðherra Björn Jönsson myndi hafa simað eitthvað skritið um það leyti, er bann beiddist lausnar frá ráðberra- störfunum. Duldist það eigi, að þessu var laumað út í því skyni, að yita, hvort það vekti eigi sundrungu í hóp sjáifstæðismanna, svo að hætt væri við það, að hreifa þessu ! símskeytamáli frekar. I III. Nokkrir þÍDgmenn sjálfstæðisflokksins, er töldu málið svo mikils varðandi fyrir almenning, að ekki ætti að haidast uppi að leyna því, hvaða vopnum heimastjórn- arliðið hefði beitt, til þess að koma svo ár síddí fyrir borð, að ráðherra-skipUDÍD yrði því i vil. báru þá fram í neðri deild svo látandi þingsályktunartiliögu: Neðri deild alþÍDgis ályktar að skipa 3 manna nefnd til að rannsaka sim- skeyti þau, er ýmsir þingmenn hefa sent til islenzku skrifstofunnar í Kaup- mannahöfn viðvíkjandi ráðherraskipt- unum i vetur. Nefodin befir vald til að heirnta skýrslur muDnlegar og bréf- legar, bæði af embættismönnum og einstökum mönnum, samkværat 22. gr. stjórnarskrárinnsr. Jafn framt var fram borin viðaukatil- laga þess efnis, að einnig skyldu rann- sökuð símskeyti þingmanna til konungs eða handritara hans. IV. Þingsályktunin var rædd á þingfundi neðri deildar 5. raaí, og reyndu „heima- stjórnarmennirnirK þá fyrst það bragðið, er fyr var vikið að, að reyna að sundra atkvæðum sjálfstæðismanna. I þessu skyni bar Jón frá Múla fram breytingartillögu við þingsályktunartil- löguna í þá átt, að rannsaka skyidi og símskeytin, er fyrverandi ráðherra (Björn Jónsson) hefði sent, áður en ráðberra- skiptin urðu. En þessu tjáðu flutningsmenn þings- ályktunartillögUDnar sig samþykka, enda þegar felast í henni, hvort sem breytrag- artillaga Jóns i Múla yrði samþykkt, eður eigi. „HeimastjórnarmönnunuraK brást jþví þessi bogalistÍD. Hr. H. Hafstein hafði upp svipuð um- mæli, sem á privatfundi þingmanna, sbr. hér að framan, en talaði þó jafn framt digurmannlega um það, að haon hefði engu að leyna(!). í símskeytunum hefði ekkert staðið, er hann eigi gæti staðið við! Ekkert, er eigi mættu allir sjé(!) o. s. frv., en skírskotaði til þagnarskyldu símafólks, og var auðséð, að grípa átti til þess, að fá símastjóra til þess að neita — ef í nauðir ræki — að láta i té eptirrit af símskeytunum, nema hann væri dæmd- ur til þess. 19 11. BeDti hr. H. Hafstein einD'g á það, að konungar væru alvanir að ráðfæra sig munnlega við hina eða þessa, áður en ráðherraskipti yrðu, og dytti engum í hug, að neinn gæti orðið krafinn skýrslu um slikt. Var yfirleitt auðsætt, að br. H. Hafstein gerði sér allt far um að villa mönnum sýD, til þess að skjóta sér undan þvi, að gera símskeytin heyrinkunnug. En gagnvart hvorutveggja þessu, er nú var nefnt, var hoDUm bent á skýlaus ákvæði 22. gr. stjórnarskrárinnar. Skoplegt var það og að heyra „heima- | stjornarhÖfðingja“ gefa hverir öðrum vott- orð um heiðarlegleika, ættjarðarást o fl. Hr. H. Ha/stein kvað flokksbræður sína alla hafa heyrt símskeytin —sem og for- seta neðri deildar (einn samverkamannran) —, og væru þeir allir þeir h'úðursmenn, að þeir eigi hefðu þagað, ef eitthvað hefði verið óhreint, eða þjóðinni til óleiks(!). Hins þó auðvitað eigi getið, hve af- ekaplegt áhugamál þeim var það öllum — vegDa skipunar konungkjörinna þing- manna o fl. o. fl. —, að ráðherra-útnefn- ingin færi, sem fór. Við atkvæðagreiðsluna urðu svo leiks- lokin þau, að þÍDgsályktunartillagan var J felld með 12 atkv. gegn 12, með því að fyrverandi ráðherra (Björn Jónsson) og Sig. Sigtirðs-onr) greiddu atkvæðí gegn henni, auk „heimastjórnarmannanna4* allra. En nú var gengið úr skugga um það, hverir eÍDhverju þurfcu að leyna. „Nú getur enginn leDgur verið í vafa um það, hvoru megin lygin hefir veriðu, gall þvi við af hvers manns vörum (á- heyranda og þingmanna), er fundinum var elitið. Rvík 18/6 1911. 8k. 7h. Siðskipiaráðanauturinn. —0— Við fátt varð „heimstjórnarmönnun- um ver, en það, er tjárveitingin til við- skiptaráðaDautsins náði fram að ganga á þingi. Sem einn maður spyrntu þeir þar á móti. Og svo var mikil áfergjan i það, að fá vilja sínum framgengt, að þeir ætluð- ust jafn vel til þess, að viðskiptaráða- nauturinn, hr. Bjarni Jönsson frá Vogi, l) „Bezt, að láta nú allt liggja, og rátaeigi við neinu“, sagði hr. Sig. Sig. við sessunaut sinn, (Sk. Th.)

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.