Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.05.1911, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.05.1911, Blaðsíða 2
94 -ÞjÓÐVILJj.NN. X2S.V., 24. veitti þeim sjálfur aðstoð sína, og greiddi eigi atkvæði um málið. Tvenut, sem sveið: að hr. Bjarni Jöns- son, pólit'skúr andstæðingur, fengi pen- inga, og að — Danir væru styggðir1) Ed þar sem fjárveitingin til viðskipta- ráðanautsins er spor í þá áttina, að vér íslendingar höfum erindsreki hér og hvar erlendie, svo að málið hefir mjög yfir- gripsmikla pólitiska þýðÍDgu, þá hefði vissulega farið mjög ílla á þvi, ef hr. Bjwni Jönsson frá Vogi hefði afsalað sér atkvæðisrétti í jafn þýðingarmiklu máli, þó að hann gegni viðskiptaráðanauts-starf- inu, sem stendur. Unglingar, t. d. til tvítugs, ættu og að bera lægri gjöld, en full- orðnir, eða jafn vel vera gjaídfrjáls- ir, þar sem aldrei bæri að vænta jafn mikils af þeim, sem hinum. 2. Að vernda persónu- og trúfrelsið, og vildi bann því, að þeir væru uadao- þegnir gjaldinu, er eígi væru í þjóð- kirkjunni. Enn fremur vildi hann, að undan- þegnir gjaldinu væru „vitfirrtir menn, og þeir, sem vegna sjúkdóms eða annara at- vika, eigi hafa verið þess megnugir, að sjá fyrir sér sjálfir meiri hluta gjald- ársins. það illa sæma, að þingið hafnaði boðinu þar sem Island, sem sjaldnast er vant, væri nú sett við hlið annara Norðurlanda1) — og bar þvi fram tillögu um ferða- styrkinn til mín í neðri deild. Leiddi jeg þá málið hjá mér, — greiddi eigi arkvæði, því að eg vildi láta ráðast, hvað yrði. En þá skeði það, sem sögulegt má teljast, að „heimastjórnarmennirnir“ í deildÍDni risu allir upp, sem eÍDn maður, gegn fjárveitingunni. Mér virðist þotta góður spegill, til að sýna, hvernig pólitiska ástandinu hér á landi er háttað, og skal eg játa, að það ýtti fremur undir mig, að gefa þá kost á mér til fararinnar, enda þótt ýms störf, er að kölluðu, gerðu mér það örðugt. Fjárveitingin var síðan samþykkt í sameinuðu þingi, og hafðí eg þá gaman af því, að sjá alt konungkjörna „heima- stjórnarliðið“ í efri deildinni, ásamt Dýja ráðherranum, taka í sama strenginn, sem flokksbræður þeirra í neðri deildinni höfðu gert — að greiða atkvæði gegn heimi2). Það var engu líkara, en að hór væri um afarþýðingarmikið pólitiskt stórmál að ræða. En nú fer eg mik’u ánægðari til há- tíðahaldanna í Normandíinu, en ella. Það á eg þá „heimastjórnarmönnun- um“ að þakka. Reykjavík 1W/S 4911. Sö. 1 h. Hr. Si'/urður Signtðsson, 2. þra. Árnesinga, sagði sig úr siálfstæðisflokknum rétt fyrir þing- lokin, — hefir að h’kindum grunað, að honum yrði ella vikið úr flokknum. Lót hann formann sjálfstæðisflokksins, síra Sigurð Ste/ánsson, tilkynna flokknum úrsögn sína. Flokksmenn lýstu ánægju sinni yfir því, að vera nú orðnir lausir við Sigurð úr flokknum, á þann háttj — að þoir stóðu upp. ') Hafi tveim— þremur einstökum mönnum einnig verið boðið, að vera við hátiðahöldin, svo sem „Lögrétta11 gefur í skyn — og um einn þeirra, hr. Gubm. Finnbogason, er mér kunnugt —, þá var \>að boð allt annars eðlis. a) l'járveitingin var borin fram, sem viðauka- eða breytingatiliaga við fjárveitingu til hr. Gaðm. Finnbogasonar (um 1000 kr. ferðastyrk til Nor- mandi-farar), er skotið hafði verið iun í fjárauka- lögin í efri deild, og neðri deild eigi greitt at- kvæði um, og þvi í fyllsta samræmi við ákvæði þingskapanna, og stjórnarskrárinnar. En svo var ákafinn rnikill, að fá fjárveiting- unni aptrað, að hr. H. Hafstein — sami maður- inn, sem í neðri deildinni eigi jhafði þolaö þá tilhugsuniná, að Sk. Tb. fengi peninga til Nor- mandí-farar — reis þá upp, og vildi telja þotta þingskapabrot, og það var hr. H. Þorsteinsson, neðri deildar forsetinn, látinn styðja með áliti sínu(!) — maðurinn, sem „hoimastjórnariiðið11 hafði þá nýlega stungið að fimm þúsund krón- utn, shr. 21.—22. nr. blaðs vors, og sem hafði þá ný skeð frá íorsetastól neðri deildar kveðið upp úrskurð, sem hann treystist þó eigi að fylgja fram, er til kom. — Fregnir frá alþingi. — 0— X Um útflutningsgjald. Samkvæmt tillögu toll-laganefndar í neðri deild, sboraði deildin á stjórnina að endurskoða fyrir næsta þing gildaDdi útflutningsgjaldslög, og að íhugá þá þessi atriði sórstaklega: 1. greiðslu útílutningsgjalds af sjávar- afurðum, sem fluttar eru úr veiði- skipum, eða bátum, í flutningaskip, sem liggur í landbelgi, og ætlar að flytja þær til útlanda, ef það kemur með haDn í höfn hér á landi, og er aígreitt þaðan 2. hækkun útflutningsgjalds af hvalaf- urðum, og gjaldálögu á útflutta lifur. Tolleptirlit. ÞÍDgsályktun samþykkti neðri deild þess efnis, að akora á stjómina, að hlut- ast til um að toll-lögunum sé framfylgt sem rækilegast: brytum eigi látið haldast uppi að komast hjá tollgreiðslu rneð því að telja vöiuna skipsforða o. fl. Sóknargjóldin. 9 Ymsar tillögur voru bornar fram í neðri deild alþingis, að því er breyting- ar sókiiargjaldslaganna frá 30. júlí 1909 snerti, en engar þeirra náðu þó fram að ganga á alþingi að þessu sinni. Breytingartillögur ritstjóra blaðs þessa (Sk. Th.) fóru í tvenna átt: 1. Hiífa ellinni og unglingsárunum. — Vildi hanD því láta alla vera uod- anþegDa sókDargjöldum, er væru sex- tugir, eða eldri, enda eigi rétt að œtl- ast til eins mikils af þeim, sem jarn- ir eru að eldast, sem af öðrum, og setti það því að vera al- inerin regla, að gamlir menn bser*uy'fir*leittlaeg-r*i gjölcl, en aði*ir*. ’) Eins og kunnugt er, hefir Dönum getizt miður vel að ýmsum blaðagreinum hr. Bjarna Jvnssonar, en oss Islendingum á hinn bóginn mesta nauðsvn, að hafa vel ritfæran mann, til að taka svari voru erlendis, er á þarf að halda. Eptirtektarvert var það og, að „heimastjórn- armenn“ vildu gjarna halda fjárveitingunni til viðskiptaráðanautsins, ef — hr. Bjarna Jbnsson- ar væri þar hvergi við getið. Guðsþakkafé. í neðri deild bar dr. Jón Uorkelsson fram þingsályktunartillögu þess efnis, að skora á landstjórnina, að láta rannsaka meðferð á guðsþabkafjám hér á landi, og sams konar þingsályktunartillögu bar síra Kristinn Daníelsson fram í efri deild. PeningnmálaD efnd. Á fundi sameinaðs alþingis, þingloka- dagÍDn, voru. að viðhafðri hlutfallskosn- ingaraðferð, kosnir fjórir menn í svo nefnda „peningamálanefndu, en land- etjórninni ætlað að kjósa formann nefnd- arinnar. Kosninguhlutu: Aug. Flygenring og H. HafsteÍD, og úr flokki sjálfstæðismanna: Magnús Blöndabl og Sig. Hjörleifsson. Kosnir bankaráðsmenn. Á fundi sameinaðs alþings 6. maí voru kosnir í bankaráð íslandsbanka: 1 Ári Jónsson alþm., endurbosinn. —- Stefán skólameistari Stefánsson á Ak- ureyri hlaut 15. atkv. 2. Sigurður ritstjóri Hjörleifsson (í stað Lárusar H. Bjarnasonar, er hlaut að eÍDS einu atkvæði færra, — 19 atkv., en Sigurður 20.) Landsbanka-endurskoðunarmaður. Láðst hefur að geta þess, að á fundi sameinaðs alþings 6. maí þ. á. var alþm. Ben. Sveinsson endurkosinn endurskoð- unarmaður, með 22 atkv. (Fyrverandi verzlunarstjóri Jón Lax- dal hlaut 17 „heimastjórnar“ atkvæði). Hormandí-förin. Ekki er það rétt, sem „Lögrétta“ segir, að eg hafi sótt til þingsins um ferðaetyrk til Normandi-fararinnar. Jeg gerði það eitt, er mér var skylt, að leggja fram á lestrarsal þingsins boð9- brófið til mín, sem forseta þingsins, enda var það og jafnframt stílað til þing- manna yfirleitt, þó að forsetanum væri einum boðið. Iiugsaði jeg mér, að láta ráðast, hvað þÍDgið gerði, því að fjarri fór því, að iúig fýsti fararinnar. En dr. Jóni Þorkeissyni o. fl. þótti

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.