Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.05.1911, Síða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.05.1911, Síða 3
XXY, 24. Þjóðviljinn. 95 Verziunarfréttir. SamkvdPnit verzlnnarskýrslu, er rit- stjóra „Þjóðv.“ barst frá Kaupmannahöfn i raaí, voru söluhorfur, að því er helztu íslenzkar afurðir snertir, sem hér segii: Saltfiskur. Málfislmr, bezta tegunö, hefir selzt á 70—Y5 kr. skpd. — SmáfisTcur á 60—65 kr. — Isa á 50—65 kr. — Langa, bezta tegund, á 65 kr. skpd., eða þar um. — Keila á 40—45 kr. — Upsi á 32 kr. skpd., eða þar um. — Engin eptirspurn eptir hnakkakýldum fiski, sem stendur, og því eigi auðið, að gera ráð fyrir hærra verði fyrir hann, en fyrir óhnakkabýldan. Deyfð yfir markaðinum, enda lítið, sem að berst, som stendur. Fyrirframsala til Spánar hefir enn 'eigi átt 8ér stað, en þes9 verður þó vænt- ^nlega skammt að bíða, að eitthvað fréttlst. Ilarðfiskur. Lítið um sölu. — Reynt að selja hann fyrir 70 kr. skpd., og er talið að hærra verð fáist eigi. Yfirleitt verður að ráða frá því, að verka harðfisk, þar sero fáir hirða nú orð- ið um hann, margt ódýrt fáanlegt á mark- aðinum, sem neytt er i hans stað, enda eigi á það treystandi, að verðið hækki. Eins og Norðmenn verba hann, selst íhann betur, og eptirspurnin þó, sem stend- ur, alls engin. Lýsi. Verðið viðunanlegt, að minnsta kosti i meðan ekki berst neitt á markaðinn til viðbótar. — Seunilegt, að þá dofni yfir sölunni. Ljóst hákarlalýsi selst nú á 43 —45 kr., en dökkt þorskalýsi á 42 kr., eða þar um, og Ijóst á hér ura bil 45 — 46 kr.— Að því er til meðalalýsis kemur, þá er salan daufari, og verðið um 95 kr., — allt miðað við 210 pd. Sild. íáíid seldist síðast á 8 kr. 50 a., en ó- seldar liggja nú um 1000 tD., sem fyr greint veið fæst eigi fyrir. Sundinagar. Ai þeim er eigi urn neina sölu að ræða, sem stendur. Hrogn. Engin sala, sem stendur. — Áskildar 40 kr. fyrir birgðir, sem hór eru, en boð fæst víst eigi hærra, en 34 kr. (Fvr- ir 240 pd.) fSol xlf i nii. Selskinn hafa verið seld fyrir fram á 5 kr. 25 a. hvert. Æðardúnn. Fyrir hann voru síðast borgaðar 12*0 kr., en eigi var það bezta tegund, og má 6dd gera ráð fyrir 13—14 kr. fyrir vel hreÍDsaðan dún, beztu tegundar. Lausn frá embætti hefir sýslumaður Axel Tulinius á Eskifirði sótt um, vegna heilsuskorts. „lsafold“ segir, að hann muni setjast að hér í Kvík með haustiuu. Mannalát. 10. marz þ. a. varð Magnús Bergur Guðmundsson, trésmiður á Flateyri í Ön- undarfirði, bráðkvaddur. Hann var kvæntur Lovísu, dóttur Níelsens heitins, er lengi var verzlunar- stjóri við Hæðsta-kaupstaðarverzlunina á Isafirði, og lifir hún mann sinn. Magnús heitinn var uppeldissonur Torfa heitÍDS Halldórssonar, verzlunar- stjóra og kaupmanns áFlateyri, og konu hans, Maríu Össursdóttur. Hann var gerfilegur maður í sjÓD, og smiður góður Dáin er nýskeð í Bolungarvíkurverzl- unarstað húsfreyjan Halldöra Ebenerers- döttir, kona Jóns húsmanns Friðriksson- ar í Bolungarvík. Halldóra sáluga hafði lengi verið heilsu- tæp. 5. febrúar þ. á. andaðist í Pine Valley í Manítoba Helga Jöhannsdóttir, 68 ára að aldri. Helga séluga var fædd að Kárastöð- um í Hegranesi í Skagafjarðarsýslu 20. sept. 1842, og voru foreldrar hennar: Jóhann Sveinsson og Ingibjörg Helga- dóttir. Áður en hún flutti til Vesturheims, hafði hún all-lengi verið bústýra Gott- ekálks Þorvaldssonar, frá Miklabáe í Skagafirði (f1880), og eignuðust þau einn son, Björn að nafni; en áður hafði hún eignast dóttur, er Sigríður nefndist. Árið 1887 flutti Helga heitin til 157 Hún kom þó brátt heim aftur, án blaðanna. „Jungírú!“ kallaði hÚD. „Hvern gizkið þér á, að jeg hafi séð?u „Séð? Hvern?“ spurði Eleanor. — Heuni datt iyrst Kenwood í hug, og svo faðir sinn. „Jeg sá Cruston!“ mælti Fmily. „Hr. Cruston?“j „Já hann, og engan annaD! Hann kom út úrjárn- brautailestinni, sem kom frá Lundúnum, og gekk inn í weiting*liú«ið!u „Faðir minn hlýtur þá að vera þarF mælti Eleanor. „Hann sagðist vita, hvar hann væri! Hvað á nú til bragðs að taka?u „Slæmt, að hr. Kenwood skuli ekki koma sjálfur!u mælti Emiley. „Hví er alt svona leyndardómsfullt, og hvað eiga þessar skriptir að þýða? Það veit eigi á nedt gott, eð þessi Cruston — u „Faðir minn hlýtur að vera þar!u mælti Eleanor aptur. „KeDWOod ætti þá að vita það!u svaraði Emily, „og honum verðum við að trúa, því ella — —“ „Elia hvað, Emily?u Emily svaraði eogu, en þreifaði á pilsvasanura sínum. Jú, skammbyssa Ralph's var þar, og hún ætlaði sér eigi að láta hana ÓDOtaða. Hún brosti all-ánægjulega. „Ella hvað?u spurði Eleanor aptur. „Mér datt í hug, að Kenwood vissi ef til vill, að Cruston væri væntanlegur, og hefðí því valið kvöldið í kvöld. — En ef til vill heldur hann vörð, og getur því ekki komið!u 154 „Er þetta eigi eitthvert hættulegt rugl?“ mælti Emily. „Jeg skil alls ekki í því, að hr. Kenwood skuli mæla sér mót við okkur þar — afar-fjarri heimili okkar! Manchester þekki jeg, og í Crewe hef jeg einu sinni verið! Þar býr frændsystir mín, gipt kona! En Wybunbury hefi eg aldrei heyrt nefnt á nafn fyr!u „Getur verið!u mæiti Eleanor í hálfum hljóðum. En ef til vill er pabbi þar!u „Það datt mér eigi í hug, jungfrú!“ svaraði Emily. „Það getur verið, að hann sé þar! En kl. 10 að kvöldi — við merkja-staurin! — á krossgötu! Hvað skal segjaí Og ei«ar! Jeg hefði aldrei trúað því, að hr. Kenwood—“ „Er það skript hr. Kenwood’s?u „ J.! það er enginn efi á þvi! Leitt, að Ralph er ekki kominn heim, því að þá gæti hann farið með okkur!K „Með okkur?u mælti Eleanor. „Já, jungfrú!-1 svaraði Emily. „Með okkur! Ef þér ímyndið yður, að jeg sleppl yður þangað einni, þá skjátl- ast yður! Ef þér farið þangað, og þsð er ef til vill rétt- ast, því að skeð getur, að faðir yðar sé þar, þá fer jeg þangað með yður! Það getur verið, að hann þori ekki að koma hingað! En eína lætjeg yður ekki fara þangað!* Emily lagði mikla áherzlu á orðin, og mælti síðan: „En nú er þegar kominn miðvikudagur, jungfrú! Eig- um við að fara til Crewe í dag? — til fændku minnar? Og verða þar einhvers vísari um krossgötuna, merkja- staurinn!u „Það er ágæt tillaga, Emily!u mælti Eleanor, og stökk út ur rúminu. „Nú baða jeg mig, og borða svo morgunverð, og svo athugum við ferðaáætlun járnbraut- aDna! Hvers konar bær er Crewe, Emily?“

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.