Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.07.1911, Qupperneq 1
Verð árgawgsins (minnst.
60 arkir) 3 kr. BO aur.
erlendis 4 kr. 50 aur., og
i Ameríku doll.: 1.50.
Borgist fyrir júnimánað-
arlok.
ÞJOÐVILJINN.
- - | : Tcttugasti OG FIMMTI ÁBOANGUB. . . ■=—
HRITSTJORI SKÚLI THORODDSEN. —t—
Uppsögn skrifleg 6gild
nema komiö sé til iitgef-
anda fyrir 30. dagjúní-
niánaðar og kaupandi
samhliða uppsögninni
borgi skuld sína iyrir
blaðið.
M 35.
Reykjavík 81. JÚLÍ.
MSDiaill
—o —
Aður en gengið er til kosninganna,
seni frarn eiga að fara 28. okt. næstk.,
skiptir mjög miklu, að alþingiskjósendur
geri sér sem ljósasta grein fyrir skoðana-
mun þingfiokkanna í lieiztu málum.
Væntaniega verður nú og sízt skortur
á þeim mönnum, er kjósendum vilja leið-
beina, en því miður hætt við, að í því
efni fari sem fyr, að allt verði eigi sem
ábyggilegast.
Vér munum því — í þessu og næstu
nr. blaðsins — fara nokkrum orðum um
helztu ágreiningsmálefnin, er mest bar á
á síðasta alþingi, eða ætla má að íiokk-
ana greini á um.
I fám orðum, þá er það gagngerði
Stefnumumirinn út á við, sem iiokkana
skiiur aðallega.
Skiptir i þessu efni svo mjög í tvö
horn, að hitt er, að verða að kannast
við það, að »lieimastjórnarfiokkurinn« sé
íflenzkur stjórnmálaflokkur, — skipaður
íslenzkum mönnum.
Tilvera hans er íslenzku þjóðerni til
vanvirðu.
Hann þarf því eins og stefnuskrá
hans út á við er háttað — að hverfa sem
allra fyrst algjörlega úr sögunni.
Ut á við, þ. e. að því er til ágrein-
ingsmála vorra við Dani kemur, verðúj*
þjóðinni að lærast það, að stamla sem
einn maður.
Meðan svo er eigi, teflum vér æ sigr-
inum að meira eða minna leyti fir hönd-
um vorum.
» Hei m astj órn a rfl okkurin n « ætti því
sem allra bráðast að gjörbreyta stefnu-
skrá sinni, — hverfa algjörlega fir sög-
unni, eins og hann nú er.
Að bjóða þjóðinni nokkurt þingmanns-
efni við kqgningarnar í haust, með stefnu-
skrá hans, á að skoðast sem fífþlirfska,
og móðgnn við kjósendur.
Hafi kjósendur þetta almennt fast í
huga, stöndum vér mun betur að vígi
út á við, en nú.
Að svo mæltu skulum vér, með sem
fæstum orðum, geta helztu ágreinings-
efnanna.
I. Sanibandsmálið.
A þetta mál, sem réð úrslitunum við
þingkosningarnar 1908, hefir þegar verið
nokkuð minnst á i blaði voru. svo að
fara má fljótt yfir sögu.
Að eins skal enn minnst á það, að
þegar rædd var á síðasta alþingi þings-
ályktunartillagan um sambandsmálið, risu
»heimastjórnarmennirnir« í neðri deild
mjög eindregið gegn henni.
Töldu þjóðina hafa framið mesta ó-
happaverk, er sambandslaga-»uppkasti«
meiri hluta millilandanefndarinnar var
hafnað, og sýndu vfirleitt, að þeir höfðu
alls ekkert lært af ráðningunni, sem þjóð-
in gaf þeim við ný nefndar þingkosn-
ingar.
Þótt að eins væri vegna hættunnar,
sem yfir þjóðfélaginu vofir, er á þetta
eina mál er litið, mega »heimastjórnar-
menn« því engan veginn ná meiri hluta
á þingi.
En að byggja á yfirlýsingum þeirra,
eða loforðum í þá átt, að láta málið liggja
í salti um hríð, væri í meira lagi óvar-
legt, jafn æstir sem þeir hafa sýnt sig
að vera, að því er til þessa máls kemur.
II. Fánamálið.
Þegar litið er á það, hve góðar und-
irtektir íslevzki fáninn hefir fengið liér á
landi yfirleitt, gegnir það furðu, að »heima-
stjórnarmennirnir skyldu rísa öndverðir
gegn málinu í neðri deild á síðasta þingi,
og svæfa það síðan í efri deild i nefnd.
En Dönum er mál þetta allra mála
viðkvæmast, — vilja láta danskafánann
i blakta hér á landi, og á íslenzkum skipum,
sem í Danmörku, svo að »alrikisheildinc
verði öllum á þann hátt sem allra ljósust.
Til þessa nutu þeir og styrks »heima-
stjórnarmanna« á síðasta þingi, sem fyr
segir, eins og reyndar í millilandanefnd-
inni.
Leikur þó alls enginn efi á því, að
l hér er um alíslenzkt sérmál að i-æða,
sem íslenzka lögjafarvaldinu er einu
heimilt, að skipa að vild sinni, sbr. 2.
gr. stöðulaganna frá 1. janúar 1871, þar
sem »siglingar« eru taldar isl. sérmál,
sem og »verzlun« og »fiskiveiðar«.
Dönum ætti og að skiljast, það, að
fremur myndi vegur Dana konungs
vaxa, en minnka í augum annara þjóða,
ef Island hefði sinn eigin fána, er sæist
þá blakta á hafinu, og í höfnum erlend-
is, jafn hliða danska fánannm.
Teljum vér og víst, að fá verði þau
kjördæmin hér á landi — séu Jiau ann-
ars til — sem láta sér getast að fram-
komu »heima»tjórnarmannanna«, að því
#r til fánamálsins kemur.
(Meira).
19 11.
U 11 ö n d.
—o—
Til framhalds útlendu fréttunum í síð-
anta nr. blaðe vors, skal enn getið þeseara
tíðinda:
Daniniirk.
Að því er snertir uppskeruhorfurnar
í Damnörku, kvarta menn að víeu nndan
þvi, að hlýindin í veðrinu hafi eigi ver-
ið »vo mikil, sem skyldi, en þar som
rigningar voru á hinn bóginn miklar í
júnímánuði, sakaði vöntun hlýindanna þó
eigi, »vo að búist er við, að uppskeran
verði í betra lagi, eða enda enn betri,
•n það.
80. júní þ. á. brann cement-verksmiðjan
„Danii.u, og er skaðinn metinn 300 þú».
króna.
22. júní þ. á. hóf&t i KaupmannahöÍB
■ýning á ýmis konar alifuglum, og er
■ýningin jafn framt fyrir Noreg ogSviþjóð.
f 26. júní þ. á. acdaðist skáldsagna-
köfundurinn Yilhelm Bergsöe. — Hann
var fwddur i Kaupmannahöfn 8. febrúar
1835, og nam náttúrufræði á uppvaxtar-
árum »inum, en sinnti síðan mest skáld-
•kapnum, og oinkuDn skáldsagnagjörðinni.
Þótti þegar mjög mikils vert um fyrstu
•káldsögu hans: flEra Pinzza del Popolo“,
•r birtÍ3t á prenti 1866, og síðan hvað
eptir annað. — Ritaði haDn síðan ýmsar
«káld»ögur, og gaf út Ijóðabók. — Árið
1877 gaf hann og út rit sitt: „Rom
under Pius IX.U (Róm á dögum Píusar-
ar IX.), með myndum, og siðar eigi all-
fáar skáldsögur. — Sem náttúrufræðing-
ur aamdi hann og ritið: „Fra Mark og
Skov“, sem er í tveim bindum. alþýð-
lega ritað, og kom út árið 1881
f 5. þ. m. (jú'.i) andaðist Halsted, rík-
iaþingsmaður og ríkisrevisor.
Noregur.
Siðustu blöð, er vér höfum fengið frá
útlöndum, herma þær fregnir, að ýmsar
verksmiðjur hafi ályktað, að svipta all»
17 þÚB. verkmanna vinnu 8. júlí þ. á.,
ea hversu það hefir ráðizt vitum vér eigi —
fregnir enn eigi borizt þar að lútandi.
Bretland.
100 þús skólabörnum háldu brezku
konungshjónin veizlu 30. júní þ. ú., og
var það gert til minDÍngar um krýnÍDguna.
Gizkað er á, að um 3 millj. aðkomu-
manna hafi verið i Lundúnum dagana
. fyrir og um krýninguna, svo að þar hafi
þá verið um 10 millj. manna, því að ann-
ars er íbúatalan nú um 7 millj.
Yerkfall sjómanna í ýmsum borgum á
Bretlandi, er getið hefir verið i blaði voru,