Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.08.1911, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.08.1911, Blaðsíða 2
142 -ÞjÓÐVIIJíMSJ. XXV., 36.-37. REIKNINGUR yfir tekjur og gjöld sparísjóðsins í Bolungarvík áríð 1910. TEKJUR. GJÖLD. Kr. Aur. Kr. Aur. I. í sjóðí frá f. á. 433 64 1. Lánað út á reikningstímabilinu: 2. Borgað af lánum: a. Gegn fasteignarveði 600,00 a. Fasteignarveðslán 600,00 b. « sjálfskuldarábyrgð 900,00 b. Handveðslán 100,00 c. « annari tryggingu 10533,75 12033 75 c. Lán gegn annari tryggingu 7250,25 7950 25 2. Útborgað af innlögum samlagsm. 5450 74 3. Innlag í sparisjóðinn á árinu 9029,94 3. Vextir af innlögum 448 80 Yextir af innlög. lagðir við höfuðst. 448,80 9478 74 4. í sjóði 31. des. 1910 634 42 4. Yextir af lánum 700 58 Alls kr. 18567 71 5. Ymsar tekjur 4 50 Alls kr. 18567 71 Jafnaðarreikningur Sparisjóðsins í Bolungarvík hinn 31. desember 1910. AKTIVA. PASSIVA. 1. Skuldabréf fyrir lánum: a. Pasteignaveðskuldabréf b. Sjálfskuldarábyrgðarbréf c. Skuldabréf fyrir lánum gegn annari tryggingu 2. í sjóði Kr. Aur. 2600,00 1600,00 9303,50 13503 50 634 42 Alls kr. 14137 92 1. Innlag 105 samlagsmanna 2. Varasjóður Kr. Aur. 13552 57 585 35 Alls kr. 14137 92 Bolungarvík 1. maí 1911. Pétur Oddsson. Jóhann J. Eyíirðingur. Jóhann Bjarnason. Reikning þenna höfum undirritaðir yfirfarið og ekkert fundið athugavert við hann. Bolungarvík 15. maí 1911. Oddur (luðinundsson. Ávni Ávnason. hinna konungkjörnu þingmauna að fá þingeetu þeirra framlengda til þinglokau. Ollum þorra þingmanna í sjálfstæðis- flokknum mun á hinn bóginn hafa verið það Ijóst, að „framlenginginu svo nefnda var stjórnarskrárbrot, þar sem stjórnar- skráin gerir láð lyiir: að konungkjörnir þÍDgmenn séu út- nofndir til sex ára í seun1), og að til séu jafnan konungkjörnir þing- menn, nema frá hafi fallið, eða — að áliti alþingis — misst kjörgeng- isskilyrðin. StjórnarskráÍD gerir á hinn bóginn hvergi ráð fyrir því, að konungur geti j útnefnt konu'ngkjörna þÍDgmenn fyrir 'j JÞar setn segir í 14. grein stjórnarskrár- innar frá 5. janúar 1874, að því or kosningar þjóðkjörinna og konungkjörinna þingmanna snert- ir, að þair gildi „venjulega“ í sex ár, þá lýtur þetta orð að þvi, sem vikið er að í niðurlagi greinarintiar, að þingmaður kunni að deyja, eða fara frá af öðrum ástæðum, svo að að eirts sé kosið, eða tilnefnt, fyrir tímann, sem hann átti eptir. — styttri tíma, en sex ár, nema svo sé, sam nýskeð var að vikið. Og þetta getur hann auðvitað eigi fremur, þó að hann nefni útnefninguna „framlenginguu. Að sjálfsögðu hefði síðasta alþingi, þar sem um nýja útnefningu var að ræða, átt að prófa kjörbréf þeirra, áður en þeim var veitt móttaka, sem löglega tilorðnum þingmÖDnum. Málinu hefði því átt að vísa til kjör- bréfanefndar til rannsóknar, og hefði hún þá að minnsta kosti getað skýrt það fyrir þjóðinni htmrnig bér var háttað, þótt eigi hefði, eptir atvikum verið gripið til hins, að gera mennina þingræka, svo sem þing- inu bar að sjálfsögðu vald tíl. Forseti sameinaðs alþÍDgis fann sér það því skylt, að setja tilkynnÍDguna á dagskrá sameinaðs alþingis, svo að það væri á þingsins valdi, hvað það gerði. Ekki virtist oss alveg laust við það, að ráðherra væri dálítið krympiuD, að því er mál þetta snerti, eins og skilian- legt var. Hann vildi því, að farið væri sem fljótast yfir sögu, og allt kyrrt látið liggja. Svo var og gert, þ. e. máliou var alls eig» vísað til kjörbréfanefndar. Eu hví var svo hagað? Það var sannariega eigi af því, að þingmenn sjálfstæðisflokksins væru sam- þykkir gjörðum ráöherra, heldur afhinu, að flokkurinn kenndi sig of veikan, til’ þess að geta gert nokkuð, eins og þá var komið högum hans. Hr. Björn Þorláksson, þm. Seyðisfjarð- arkaupstaðar, bafði, sem kunnugt er, brugð- ist flokknuin er verst gegndi, sbr. 15. nr. „Þjóðv.u þ. á., os annar af þmgmönnum flokksins, hr. Sig. Sigurðsson, var á för- um úr hoQum. Það var því eigi annsð auðið, en að láta sitja við það, som komið vur. Að sömu konungkjörnu þingmennirn- ir, sem verið höfðu, sátu áfram þá fáu daga, sem eptir voru af þingtímaaum, skipti og eigi mjög miklu, en hitt var það, sem verra var, að engum gat dulist^ að það, sem bak við stjórnarskrárbrotið'

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.