Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.08.1911, Blaðsíða 3
XXV., 36.-37.
Þjobv.ljinn
143
lá, þ. e., bak við það, að framleugja þing-
eeturéttinn, sem kallað er, í etað þess að
útnefna þegar konungkjörna þinginenn
að nýju, var það, að hjálpa á þenna hátt
„heimastjórnarmönnmmm“, — þeim þing-
flokkinum, er þjóðin hatði hvorki viljað
ejá, né heyra við þingkosningarnar síð-
ustu (1908).
Þeim var það hagur, að geta nú, er
svo var komið, sem sagt hefir verið, haft
konungkjörnu þingmennina í kjöri við
kosningarnar í haust, en eiga það þó víst,
— þar sem hr. Kr. Jónsson var orðinn
sama sem flokksbróðir þeirra —, að geta
þó smeygt þeim inn á þingið siðar, ef
þeir féllu, þar sem útnefningu konung-
kjörinna þingmanna á að fresta, unz kosn-
ingar eru um garð gengnar.
En um þetta þýðir nú lítt að þjarka
frekar; en ranghermi „Lögréttuu bar nauð-
syn til að leiðrétta.
Yonandi er og, að kjósendum gleym-
ist það eigi, er til kosninganna kemur,
hve miklu betur nheimastjórnarmennu
standa að vígi að þvi leyti, að þeir geta
vænzt liðsauka að kosningum loknum, er
konungkjörnir þingmenn verða útnefndir.
Fráleitt gleymist kjósendum það held-
ur hvaða meðulum þeir beittu á síðastl.
þingi — sbr. þingræðisbrotið, og sím-
skeyta sendingarnar út yfir pollinn —, til
þess að geta átt von liðsaukans, er fyr
greinir.
Þeim ætti nú að koma það í koll við
kosningarnar í haust.
Hvað segir ráðlierrann
i fréttnm úr siglingunni?
—o —
Þegar fregnin um stjórnarskrárbreyt-
ingar síðasta alþingis barst til Kaup-
mannahafnar, hóf danska blaðið »Ber-
linske Tidinde« þegar andmæli gegn því,
að ríhisráðs-ákvœðinu — þ. e. ákvæðinu
um það, að sérmál íslands skuli borin
! upp fyrir konungl í ríkisráði Dana —
skyldi hafa verið kippt burt úr stjórnar-
skránni.
Ntí er ráðherra nýlega kominn heim
úr utanför sinni, og skýrir hann því
væntanloga sem allra fyrst frá því, hvort
nokkurrar mótstöðu er að vænta, að því
er til staðfestingar á stjórnarskrárbreyt-
ingunni kemur, verði hún samþykkt
óbreytt á væntanlegu aukaþingi.
Þetta er þjóðinni mjög áríðandi, að
fá að vita.
Jafn framt væri og fróðlegt að heyra,
hvað ráðherra hefir orðxð ágengt í utan-
j för sinni, að þvi er til sambandsmáhim
| kemur — sbr. þingsályktun neðri deild-
ar á síðasta alþingi — sem og tillögur
hans um það1).
í stuttu máli: Hvað segir ráðherr-
ann i fréttum úr siglingunni?
J) Eptir það, er grein þessi var tull sett í
blaðinu, barst oss i hendur „Ingólfur11, dags. 8.
ág. þ. á., og er þess þar getið, að ráðherra haíi
farið þess á leit við Klaus Berntsen, forsætisráð-
herra Dana, að hann leggði sambandslögin, er
alþingi samþykkti 1909, fyrir ríkisþingið, og
hafi hann engu viljað lofa um það, fyr en hann
hefði ráðgast við helztu menn þingflokkanna, en
því hafi eigi verið lokið, er ráðherra fór heim.
Frá Yestur-islendingum,
Kirkjuþing hins evang. lút. kirkjufélags ís-
lendinga i Vesturheimi var haldið í Winnípeg
23.—29. júní þ. á.
Allir prestar kirkjufélagsins, 14 að tölu, voru
þar mættir, sem og fnlltrúar frá 33 söfnuðum,
og voru fulltrúárnir alls 43. — En frá átta söfn-
uðum voru engir fulltrúar mættir.
Tveir fyrirlestrar voru haldnir á kirkjuþing-
inu. — Flutti annan síra Hj'órtur Leö. og var
hann um „skólamáliðu. — Vildi hann, að kirkju-
félagið kæmi upp undirbúningsskóla, er veitti
nemendum „matriculation„-stigið, sem svo er
nefnt. — Hinn fyrirlesturinn flutti sira Jón
Bjarnason: „Urn rétta fjársöfnun í þarfir kirkj-
unnaru.
Rætt var um sunnudagaskóla, heiðingja-trú-
boðs o. fl.
Forseti kirkjufélagsins var endurkosinn: síra
B. B. Jön&son, en vara-forseti: síra N. Sigi. Þor-
lál'isson.
Aðfaranóttina 15. júui þ. á. vildi það slys
til í bænum Winterquarters, að þar brann til
kaldra kola íbúðarhús Olajs Sigurðssonar, og
allt, er í því var. — £>ar brann og Olalur sjálf-
ur inni.
Hann var ekkjumaður, 52 ára að aldri, og
hafði búið í húsi þessu í uær 20 ár, eða mest-
allan tímann, síðan er hann fluttist til Vestur-
heims. — Hann var ættaður úr Rangárvalla-
sýslu, og voru foreldrar haus: Sig. Sigurðsson
og Sigríður Pétursdóttir, hjón í Búðarhólshjá-
leigu í Austur-Landeyjum í Rangárvallasýslu.
Dóttir Ólals, er hjá honum bjó, var eigi
beima nóttina, er slysið bar að.
29. júní þ. á. skaut íslenzkur maður sig til
bana á hótelli í Winnipeg. — Maður þessi hét
Asgeir Egilsson, og var frá Arabæ í Reykjavík,
28 ára að aldri, „góðum hæfileikum gæddur, og
atorkusamui11, að þvf er í blaðinu „Heimsringlau
segir.
225
„Æ! Það ei blaðamaðurinn og hr. Gregory!u mælti
hann.
„A.lveg rétt!u svaraði jeg.
„Og má jeg spyrja — ?“
„Hví við komum hingað? En það eruð nú reynd\r
þér —u
„Komuð þér hingað alla leið, til þess að tala við
mig?“ mælti Roachley og bro9ti háðslega. „Það liggur
við, að það sé of mikið fyrir haft! “
„Já, jeg beyrðiu, mælti Mallabar, „að þér ætluðuð,
að veita mér þá virðingu, að hugsa bráðlega til min —
það er að segja, að koma mér út úr heiminum, sem og
Kenwood og Ralphu.
Roaehley brá, en að eins í svip, því að hann brosti
jafn harðan, og var dulur, sem hann átti vanda til.
Mér þykir vænt um það Kenwood, að eg hitti Roach-
ley, og þykir leitt, að hann skuli vera dáinn, því að það
verð eg að játa, að hvað sem öðru leið, var hann þó
byggindamaður, og jafnoki minn að því leyti.
„Ætti mér að vera það hugleikið, að þér færuð að
deyja?u mælti hann. „Og hvernig gat eg hafa sagfc
þetta?“
„Jú, það sögðuð þéru, mælti eg, og fann á mér, að
eg var engu óstillt&ri en hann. „Þér sögðuð það á fund-
inum niður við sjóinn um kvöldið!“
„En hvað ætti mór að ganga til þess?u mælti Roich-
ley, og lét, eem hann hefði eigi heyrt það, sem eg sagði,
enda þótt eg sæi það á honum, að bann gjörðist fremur
áhyggjufullur.
Að líkindum var hann að hugsa um það, hver þessu
hefði ljóstrað upp.
214
„Hann kallar sig ekki því nafni hérna!u mælti hún,
og blikneði upp, eins og hún hefði allt í einu orðið afar-
hrædd.
„Eruð þér í erindum Iögreglunnar?u mælti hún.
„Nei!u evaraði Kenwood, og þó allhikandi, því að
honum datt i sömu andránni í hug, hvort eigi hefði
verið réttara, að !áta, sem svo væri.
„Jeg er — blaðamaður, og vinur Eleanor Ratray!“
mælti hann loks.
„Og þér leitið mín hór! Hví gerið þór það?u m»lti
Constance. „Æ! þér viljið að Hallur — hr. Gregory
gangi að eiga ungfrú Ratray! Ekki aptra eg því!“
„Reynum að skilja hvort annað, frú Raycourt!“
mælti Kenwood. „Hve mikið hafið þér saman við þeswa
menn að sældi? Þekkið þér ungfrú Eleanor Ratray?u
Hann varð forviða, er hann heyrði, að hún hélt
niðri í sér grátnum, en léf, sem liann tæki ekki eptir þvi.
Af samtali samsærismannanna niður við sjóinn
hafði henn getað ráðið það, að þvi fór fjarri, að Roach-
ley og Constance væru vinir.
En hann vildi vita vissu síoa.
„Jeg vildi gjarna fá að vita?“ mælti haDn, „hvort
þér eigið nokkurn þátt í samsæri manna þessara gegn
ungfrú Ratray?“
„Þátt í samsærinu? — jeg á engan þátt í neir.u
samsæri! Jeg befi óbeit a þeim; ó, ef þér vissuð hve
nfskaplega óbeit eg hefi á þeim! Jeg flutti mig hingað,
af því að jeg átti hjerna heima, meðan eg var gípt, og
hér á jeg jaiðeign; —þess vegna hvarf eg hingað apt-
xtr! En þá komu þeir hingað, og get eg eigi gert að
því. — En óbeit hefi eg á fleiru!“