Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.01.1912, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.01.1912, Blaðsíða 4
4 JÞJOÐVILJIKN. inálaBna, fyrir fáurn árum, að Rúsaar skyldu hafa aðal-áhrifin, í vorzlunarlegu tilliti, í norðurhluta ríkisins, en Bretar í suðurhlutanum. Þetta hafa Rússar þó alls eigi viljað 3áta sér lynda, og fyrir fjórum árum slógu þeir eign sinni á norðvestur-hluta landsÍDs, héraðið Aserbridshan („eld- landiðu, sem svo er og nefnt), og hafa eigi fangizt, til að sleppe. þvi Ný skeð gerðisL það og tíðinda, að rússniíska stjórnin sendi persnesku stjórn- inni bréf þar sem hún krafðist skaðabóta, af því að rússneski bankinn í Teheran — höfuðborginni á Perslandi - hefði biðið halla við það, að gerðar hefðu verið upptækar eigur nokkurra persneskra upp- reisnarmanna. Stjórn Persa þorði eigi annað — þó að hún teld' kröfuDa á alls engum rök- um byggða —, en að verða þó við henni. En til þassa hefur rússneska stjórn- in fráleitt ætlast, því að þá sendi hún persnesku stjórninni nýja kröfu þess efn- is, að ameríski borgarion Morgan Shuster — er fenginn hafði verið, til þess að koma lagi á fjárhag Persa — yrði svipt- I ur embætti, þar sem hann hefði létið útbýta níðriti um Rússa í Teheran. Krafðist Rússneska etjórnin þess, að kiöfu þessari væri sinnt ínuan tveggja sólarhringa — aðrir segja: innan eins sólarhrings sem og, að persneska stjórnin lofaði því, að taka sér enga menn til ráðaneytis i íjármálum, nema að ráði Rússa og Breta væri gert. Þessi afar-ósvífna krafa ?ekk svo nærri sjálfstæði landsins, að persneska stjómin synjaði henni, með ráði þings- ins, enda varð gremja manna i Teheran afskapleg, sem vod ver, og það því fremur, sem Rússa stjórn hafði og hótað, að senda herlið inn í landið, ef kröfunni væri eigi þegar sinDt. Stjórn Rússa hefur nú svarað neit- uninni á þann hátt, sem hótað hafði ver- ið, og sent eitthvað af herliði inn í Persaland, áleiðis tii Teheian. Svona stóðu nú sakirnar, er siðast fréttist. Mælt er, að prestastjetrin á Perslandi — og reyndar óefað allur þorri lands- manna -u hvetji til sem öflugastrar mót- spyrnu gegn Rússum. Á hinn bóginn hefur enn ekkert heyrzt um það, að aðrar þjóðir — og þá I sérstaklega stórveldin —, svo sem hver i maður finnur þeim þó skylt vera, hafi hafizt handa, til að stöðva þegar þetta svívirðilega athæfi Rússa. Mæit er þó að vísu, að Bretum og i í Bandamönnum hafi getizt illa að, eða réttara, að biöð, og stjórnmálamenn téðra ríkja hafi eitthvað látið á sér heyra í téða átt. — En það stoðar nú lítið, aé eigi betur að verið. -- Til viðbótar útlendu fréttunum, sem getið er hér að ofan, skal þess enn við aukið: Krit,. Eyjarskeggjar, sem hsfa það ríkt í 2.- 0 huga, þar sem ailur þorrinn er grísks þjóðernis, að sameinast Grrikklandi, sendn ný skeð 2B þingmenn til Grikklands, er taka skyldu sæti á þingi Grrikkja í Aþenu- borg, sem fulltrúar eyjarinnar. Vegna stórveldanna, þorði Venize- los, sem enn er forsætisráðherra örikkja -- og sjálfur Krítoyingur — þó eigi, að veita þeim móttöku, og kvað haft á orði, að banna þeim landgöngu, er til Grikk- lands kæmi. Að líkindum hafa stórveldin þó eigi þorað, að treysta þessu, og brHgðu því við, áður en skipið, sem Kríteyingarnir voru á, var komið til Griklands, og — ráku þá alla heimleiðis! Gegnir það mikiili furðu, að stór- veldin — þar sem stjóinir þeirra, sem allir aðrir, hljóti, og eiga að finna sér það skylt, að óska þess, að menn, sem sama þjóðernis eru, og mynda vilja í sameiningu þjóðarheiid, tái að pjóta þess sjálfsagða iéttar síns — skuli æ halda dauðahaldi í yflrráð Tyrkja yfir eyj- unni. — — Iudland. Eíds og fyr er drepið á í blaði voru, þá er Georg Breta konungur um þessar mundir á ferða lagi til Indlands, og er mælt, að í þeirri ferð eigi það að ger- ast, að veita hverju fylki á Indlandi rýmri sjálfstjórn, en verið hefur. Mælt er, að höfuostaður — eða að- setur brezku stjórnarinnar á Indlandi — verði eigi lengur í Kalkutta, heldur í 30 „Mér er alveg óskiljanlegt, hve léttúðarfullur þér eruð“, svaraði Warner sfcuttlega. „I yðar sporum, myndi eg hafa vit á að hætta, ef eg ætti við jafn æfðan, og stilltan mót-pilara eins og hr. Studiy er! Auk þess ættuð þér og að muna, hver staða yðar er! Mítt ráð er þvi þetta: Borgið, en spilið eigi aptur!“ „Vitið þér, Warner-, tók Datnby til máls — hann ætlaði að trúa honum fyrir grun sinum, en hætti þó við það — „jeg á við, hvort hr. Stndly gat þess við yður, að eg hefði lofað, að koma með peningana næ9tk. sunnu- dag, og ætti þá kost á, að reyna að vinna upphæðina aptur?“ „Borgið honum féð, en spilið eigi optar, það eru mín ráð“, mælti Warner. „Annars verður og enginn timi til þess, þar sem Studly hefur lofað mér næstum öllum sunnudegÍDum! Hann hefur og getið þess, að í næstu viku ætli hann um tíma að bregða sór til útlanda“. „Fer dóttir hans þá með honum?“ epurðí Damby. „Ekki innti eg nú eptir því“, rnælti Warner; „mér var og sama um það!“ Walter Damby gengu störfin i bankanum eDgan vegÍDD eins greiðlega, eins og vant var. Kalda steypibaðið hafði eigi hresst hann. nema um stutta stund og þegar komið var fram yfir hádegi, var ennið orðið enn heitara, en áður, og á starfi sínu hafði hann algjörlega misst allan áhuga. Hann var að hugea um fyrirhugaða ferð kapt. Stud- ly’s, og þótti honum sennilegt, að Anna yrði þá eigi lengur í Loddonford. — En til þe9s mátti haDD eigi hugsa, að hanD missti heDnar. En hvað átti hann til bragðs að taka? 39 bankanum — og gefið höfðu tilefni til morðsins — þeir voru þá hérna. Og þeir voru í vörzlum þeirra manna, sem hann sízt varði, — faðir Onnu eínD í þeirra tölu! — En af Onnu er þið að segja, að hún hafði eigi íarið til frú Wells. UDgu stúlkunni hafði berizt bréfið, og stóð úti á götunDÍ, skammt frá garðinum, og beið þess, all-óróleg, að Damby kæmi, og spjallaði við bana um ástassálin. VI. KAPÍTULI. Waltor Damby stóð alveg agndofa, og starði á það, sem gerðist. Nú vissi hauD, hvaða menn hann hafði hoft kynni við. Það voru ræningjar, og morðingjar! Eða var það ekki svo ? Onnu vegna, vildi hann gjarna trúa þvi, að þeir væru að eins í vitorði með öðrum. Hann gat eigi ímyndað sér, að þeir hefðu tramið jafn svívirðilegan glæp Warner var og ekki heima, er morðið var framið, og Studly —. En hvað var það, sem lögreguþjónninn sagði? Sagði hann eigi þegar, að ránið hlyti að vera fram- ið af einhverjum, sem vsrið hefði gagnkunnugur staðhátt- um, og öllum báttum hins látna. Damby kenndi megns svima, er hann velti þessu fyrir eér.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.