Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.01.1912, Qupperneq 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.01.1912, Qupperneq 7
XXVI., 1.-2. ÞJÓÐVILJINN. 7 Reykjavik. i — o— 17. jan. 1912. Bezta, tíð, síðan um áramótin, — auð jörð, og hlýviðri, en rigningar þó öðru hvoru. — Trésmíðaverksmiðja hr. Jóhannesar Reykdal’s i Hafnarfiiði er nýlega orðin eign nlutafélags, og eru í stjórn þess: Agúst kaupmaður Tlygen- ring, trésmiðirnir Guðm. Einarsson og Ingihergur Þorkeisson, Sigfús kaupmaður Borgmann ogÞórð- ur læknir Edilonsson. Trésmíðaverksmiðjan er mr nefnd: „Dvergur, — trésmíðaverksmiðja og timburverzlan Ag. Elygenring’s & Co“. Framkvæmdarstjórinn er br. Sigfús Bergmann. Laugardaginn 3. febrúar næstk. heldur „Fiski- féiag ís!ands“ aðal-fund sinn í Bárubúðinni hér i bœnum, og hefst fundurinn kl. 6 e. h. A fundinum verða kosnir fulltrúar til fiski- veiðaþings, skýrt frá framkvsemdum félagsins árið, sem leið, og rædd ýms áhuga mál þess. Cand. jur. Oddur Hermannsson er nýiega orð- inn fulltrúi bæjarfógetans hér í bænum. ■ Gleðilegs nýbyrjaðs árs óskar „Þjóðv.“ öllum lesendum sínum. Bæjarstjórnin skipaði nýiega nefnd, til að ihuga, hvað unnt væri að gera, tii að fyrir bygg- i ja, að uoglingar, sem innan fermir^ar eru, væru I að slóra á götunum fram eptir á kvöldin. Lagði nefndin það til, að lögregluþjónum | skyldi heimilt, að visa þeim heim, er klukkan j væri orðin tíu að kveldi, — ef eigi væru þau með foreldrum, eða öðrum randamönnum. Tillagan náði þó ekki samþykki bæjarstjórn- arinnar. Á gamla-ársdag (81. f. m.) kom híngað eim- skipið „Modest.a“, fermt vörum til „milljónafé- lagsins11, sem svo er nefnt. f 9. f. m. (dec.) andaðist hér i bænum Jón Sveinbjörnsson, er verið hefur bóndi að Bílds- felli i Arnessýslu. Hann var 58 ára að aldri, fæddur 1858. Verzlunarmannafélagið hér í bænurn skemmti þrjú hundruð fátælrum börnum að kvöldi 5. þ. m., — lét sýna þeim „lifandi myndir“ í „Bíó!“ Geta má nærri, að þar hafi þá verið hlegið dátt um kvöldið. Hr. Davíd Östlund er nú genginn úr þjón- ustu „adventista“-félagsins, en þjónar þó áfram megninu af söfnuðinum, er hann hefur haft hér í hænum. Kappsund var þreytt hér í bænum á nýárs- dagsmorgun. Sundlengdin var fimmtíu stikur. Þessir tóku þátt í kappsundinu: Erlingur Pálsson, Guðm. Kr. Guðmuudsson, Jón Sturluson, Jón Tómasson Sigurjón Pétursson og Sigurjón Sigurðsson. Hr. Erlingur Pálsson vann kappsundið, synti nefndar fimmtíu stikur á að eins 3>7'/2 sekúndu, og hlaut hann því „Grettis bikariun“ svonefnda; en hann verður að vinnast þrisvar, eigi bann að verða i-ign við komanda. Hr. Stefán Olafsson, er vann bikarinn í fyrra og úrið þar á undan, synti skeiðið i fyrra skiptið á 48 sekándum, en í seinna skiptið á 42 sekúnd- um; en nú á nýársdaginn reyndi hann sig ekki. I dómnefnd voru að þessu sinni: Björn leik- fimiskennari Jakobsson, Guðm. landlæknir Björna- son og Matthías lœknir Einarsson. Að kappsundiuu loknu hélt landlæknirinn ræðu íyrir minni Islands, og hrópuðu menn að henni lokinni, nífalt húrra — Sömuleiðis var og hrópað húrra fyrir sundkonginum, hr. Erlingi Pálssyni — Hann er sonur Páls sundkennara Eriingssonar. Norskur trúboði, Olsen að nafni, sem tekið hefur við nokkru af söfnuðinum, sem hr. D. Östlund veitti prestsþjónustu, kvað nýskeð Uafa sótt um konungloga staðfestingu, sem forstöðu- maður hins nýja safnaðar, en hrfa verið synjað' Hvaða knýjandi ástæður kunna að hafa valdið synjaninni, vitum vér eigi, — þar sem sjálfsagt virðist, að vera sem allra frjálslyndastur i slik- urn efnum. -j- 31. f. m. (á gamlaárs-dag) andaðist að beilsu- hælinu á Yifilstöðum húsfreyjan Jóhanna Stefáns- dóttir, — að eins 39 ára að aldri. Hún var frá Kambsnesi í Dalasýslu, og heitir maðurbennar,erlifir hana, Benodikt Benediktsson. Kjörskráin, sem notuð verður við bæjarfull- I trúa kosningarnar, er nó fara í hönd, liggur bæjarbúumtil sýnis i bæjarþingstofunni (kl. 10—8 daglega) til 20. þ. m., að þeim degi með töldum. Kærur — sé einhver van eða of talinn — eiga að sendast borgarstjóranum fyrir 24. þ. m. Hafnfirðingar hafa í vetur starfað mjög að grjót aðftutningi til hafnarbryggjugjörðarinnar, enda áformað, að hafnarbryggjan verði reist í 36 ekki optar við þig. — Það hefnr hann sagt mér, endt réð eg hontiin það oe! „Vinabragð — en við hann“, mælti Stnflly, »11- grarnur. „Við ykkur báða“, maslli Warner, og barði í borðið. -Við höfum aDnað þaifara að gern, en að næla í nokkur sterlingnpnnd frá bonum!“ „En hér er eigi uiu neitt stnáræði að tefla“, mælti Studly. „Skyldi hann snnars ekki fara að koma? Hor- um bregður i brún, er bann hittir ekki Öann. Jeg lót hpno skreppa ti 1 frú Wel!s!“ -Er vínnukonan þá ekki heldur heima?“ spurði Worner. „Nei, hún er ekki heima, enda 9tranglega bannað, nð koma heim, fyr en kl. 1G“, mælti Studly. „Hún rak upp stór augu, er eg sagði henni það!“ „Þá megið þér ekki vera laDgorður við Damby — verðið rð segja honurn, að þór hafið lítinn tíma, séuð einn heima, og eigið annríkt, enda er það mála sannast. — Ætlið þér yður, eð eiga viðskipti við Sturtevant, verðið þér ak skrifa allt glöget ov skýrt: númerið, þyDgd steíns- ins, verðið o. s. frv. — í Psrís getið þér hitt Mormier, þ. e. s. gamla manninn, en ekki soninn, sein er marg- orður, en hræddur, nr um kaup ræðir. — í Briissel getið þér hitt C-tssenapé. en ekki býst eg við, að þér se'jið til rnuna, fyr en þór komið til Amsterdam, til Sturtevant’s. —- En, h'yrið mér: þrgar Damby kemur, megið þér ekki láta hann koma hérna inn!“ „Hvernig d»ttu j’ður það í hug? svaraði Studly -Þér gl ymið því, að við erum tveir einii! En þegar 33 þér þá ekki veita mér fimm minntDa viðtal, áður en eg fer? Á þeim veltur þá gæfa mír!” Undir brófið ritaði hamr: „Walter Damby“, og utan á nmRlagið skrifaði hann: „Ungfrú Studly í Loddonford“ „Skáldlegt er bréfið að visu ekki“,mæ!ti hann, er bann stóð upp frá skrifborðinu, _en jeg held þó, að það sé ljósf, og segi það, sem til var æt!ast“. Næstu viku þreif hann, með allar mestu áfergju, livert bréfið sem kom. Er. svar frá Önnu kom ekki! Hann fór siðan, og liitti bróðu sinn, og seldi !ion- um arfahlntann, er fyr er getið, til þoss að geta borgað kapt. Studly spila-skuldina. Á binn bóginn ympraði hann eigi einu orði á þvi í bankanum, að hann ætlaði að sleppa stöðu sinni þar. Hann gat þess jafn vel ekki við Warner, sem var nú enn fáorðari við hann, en hann var vanur. Annars gekk sú sagan í bankanurn, nðWameryrði bráðlega skipaður þar bankastjóri, og fengi þá mun hærri láun, en bann hefði haft. Hr. Damby vir vanur þvi, að sofa lengi fram eptir á suDnudögum, þótti gatnan, að geta þá legið í rúm- inu í næði. Ed sunnudiginn, er hér um ræðir, reis hnnn eins snemrna úr rekkju, eins og á r'ísnhelgum dögnm, enda gerðn hugsanir hans hann eyrðarl usan. .Bezt var það i bréfi mínu“, mælti linnn við ejálfan síg. eð jeg gaf hnnni það ótvirætt í skyn, að rnér hefði aldrei komið til hugar, að vilja raska gæfusömu, og áhyggjulausn lífi hennar, ef veiið hefði. — En hvornig líðnr henni nú? Hún á ekkert ti! og innan skarrms, fer

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.