Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.04.1912, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.04.1912, Blaðsíða 3
XXVI. 18.-19. ÞJÓÐVILJINN. 71 frágangssök, pf ekki er annars koatur, að bsett sé við málsgreinina: „Veldi Danakonungs (Det danske Monarki) er þannig rikjasainba»d (Stats- forbindelse), er ríki þessi mynda“. 2. qr. í aths. sé þes» látið getið, að báðir aðilar gangi að því víau, að þegar því verður við kom- ið, verði með löggjöf tekinn til greina réttur 1»- Jands tit þ»s», að taka þátt í konungskosningu. 3. gr.y 2. liður orðist svo: „Utanríkismálefni. Enginn þjóðasarnningur, er snertir islenzk mál, skal gilda fyrir ísland, nema rétt stjórnarvöld íalenzk samþykki11. Aths.: Það athugast, að merin sætta sig við það, að undanþegnir séu hermálasamningar, ef þes» verður krafist. 3. liður orðist svo: „Hervarnir á »jó, og landi, ásamt gunnfána. — Sérhver vopnfær maður k tslandi er skyldur að taka þátt í vörn landsins, eptir þvr sem ná- kvæmar kann að verða íyrirmælt þar um með lögum, sem slþingi samþykkir og konungur stað- jestir. — Að öðru leyti »kulu heimilisfastir ls- Jendingar á íslandi ekki vera skyldir til her- þjónustu, hvorki í landher né flota, og má ekki reisa neina herkastala, né gera víggirtar hafnir né skipa setuliði á íslandi; nema íslenzk stjórn- arvöld samþykki". Aths.: Loitað sé fyrir sér um það, að í»land út af. fyrir sig geti fengið viðurkennt hlutleysi sitt. 4. liður. 1 stað orðanna: „Efter Overenskomst med Danmark11, komi: „Under Iagttagelse af inter- nationale Hensyn11, eða: „Efter Overenskomst med Danmark angaaende Udövelsen heraf“. 6. gr. orðist svo: „Þangað til öðru visi verður ákveðið með lögum, »em ríkisþing og alþingi samþykkja, og konungur staðfestir, fara dönsk stjórnarvöld einn- ig fyrir íslands hönd með ríkisvaldið yfir mál- um þeim, sem sameiginleg teljast, samkvæmt 3. gr., sbr. 9. gr., þó þannig, að ísland lsetur islenzkan ráðherra, búsettan í Kaupmannahöfn, og með ábyrgð fyrir alþingi, sem ekki befir öðrum stjórnarstörfum að gegna, gæta hags- muna »inna, gagnvart hinum dönsku stjórnar- völdum, í stjórn allra sameiginlegra mála, og skal hann eiga rétt til setu í ríkisráði Dana“. 7. gr., fyrri málsgrein, orðist svo: „í»land leggur fé á konungsborð, og til borð- fjár konungsættmanna, hlutfallslega eptir tekj- um Danmerkur og Islands. — Eramlög þessi skulu ákveðin fyrirfram 10 ár í senn, með kon- ungsúrekurði, er forsætisráðherra Dana, og i»- lenzkur ráðherra undirskrifar. — Að öðru leýti tekur Island ekki, meðan það tekur ekki annan þátt í meðferð hinna sameiginlegu mála, annan þátt í kostnaðinum við þau, en að greiða laun hin* íslenzka ráðherra í Kaupmannahöfn. 8. gr. Á eptir orðunum: „er fælies elles ikke“, bætist: „I Henhold til § 3 jfr. 9“. Eptir orðin: „gengur í gildi“ í annari línn í íslenzka textanum komi: „eða síðar“. — Apt- an við greinina bætist: „allt samkvæmt tillögu þeirri, er fram er komin, eða hafi bæði þingin gert tillögu, þá samkvæmt þeirri tillögunni, sem víðtækari er“. Kvaðst harin eigi þarfnast fjársins, rneð því að hann hefði nú selt forlags- rettinn að bókum sínum, og þá eigi kunna við, að þiggja það af fátæklingum. Bretland. 16. marz þ. á. vildi það slya til, að hrezkt gufuskip, >Oceana« að nafni, rakst á annað skip, og sökk. — Margt manna drukknaði. Með skipinu var gull og silfur í stöng- um, sem alls er talið, að hafa verið 746 þús. sterlingspunda virði, og voru nú kaf- arar í óða önn að reyna að ná upp gull- inu og silfrinu, er síðast fréttist. Yerkmanna leiðtoginn Tonn Mann, var nýlega tekinn fastur. Orsökin sú, að i blaði, sem hann er viðriðinn, höfðu hermenn verið hvattir til þess, að hlýða eigi, ef þeim væri skip- að að skjóta á verkfallsmenn. April 1912. Breytingartillögur við uppkast að lögum um rikissréttar- samband íslands og Danmerkur. 1. gr., fyrri málsgr. orðist svo: „íslpnd er frjálst og »jálf»tætt riki í »am- bandi við hið danska ríki, um einn og sama kon- ung, og þau mál, er báðir aðilar hafa orðið isátt- ir um í lögum þessum, og sameiginleg skuli veta. Aths.: Til samkomulags er það ekki talið 4. gr. 1 danska textanum. 1 stað orðanna „deri- hlandt“ komi: „saasom11. 5. gr. Aptan við 1. málsgr. bætist „að öðru j<>fnu“. Sælir eru þeir sem friöinn semja. —o— Til þeirrar sælu hafa þeir hugsað sér að ná þeir 8 menn af Sjálfstæðisflokkn- 136 nokkurra upplýsings. um Giaorg Warner, eins og þér mæltust til!“ „Hvers hafið þér þA orðið vísari? Hvað hefur hanD nú fyrir stafni?u „Svo er að sjá, sem Anna Studly hafi gert yður mikinn vináttu greiða, er hún fékk Warner, til að slita trúlofuninni, því að ekki er það neitt skemmtilegt, sem eg hefi frétt af honum, — ferðaðiat um hríð í Evrópu, sem al eyrðarlans maður, en ný akeð kom hann þó aptur til Englands, og á nú heima í Loddonford — „í Loddonford! —tók Graoe upp eptir honum. „Já! það mun vera sami staðurinn, sem landareign yðar er f! Honn býr þar, lem einsetumoður, í húsi sem farið er mjög að hrörna, og nýtur þar lítils álits, hvort sem það er nú með réttu, eða röngu!* „Jæja!“ sagði Grace. En hvernig líður nú sjúklingin- um yðar, leikkonunni? Og hvað segið þér i fréttum af hjákrunarkonunni, sem þérgetið aldrei hrósað nógaamlega? „Eigið þér við Hetty, hjúkrunarkoDU?l,‘ m»lti dr. Burton. „Já hún sýnir mikla sjálfsafneitun! Hefði hún eigi stundað sjúklinginn, væri hann dáinn! En nú fer honum vel fram, nema hvað hann er orðinn eitthvað »stur nú um hrið, og skil eg ekki, hvað því getur Ttldið!“ Nú er að víkja að því, að þegar dr. Burton vitjaði sjúkligsins Dæst, kom Hetty á móti honum, og mælti: „Jeg er alveg hætt að skilja, hvað að henni er! Hún tönglast sífellt á því, að hún geti ekki látið halda »ér svona inni, — segist vilja tara á fætur, og fara út, ®nda hafið þér lofað sér því!“ 125 „Graee!“ svaraði Anna stillilega. „Manstu, að eg mæltist til, að mega þegja|yfir dálitlum kafla úr lífi mínu? En nú biður skyldan mér, að tala! Jeg hefi og áður látið þig skilja það á mér, að faðir minn væri vondur maður! En Warner er vinur hans!“ „Segðu öðrum þessar hrylíilegu“sögur þínar!“ „Jeg var trúlofuð Warner!“ mælti Anna. „Þú trúlofurð Warner? mælti Grace. „Sleppti hann þá hendinni af þér mín vegna?“ „Jeg held varla, að hann hafi hugsað um þig, er er haDn var trúlofaður mér!“ mælti Anna. „Atvikin knúðu þessa trúlofun fram! Svo skildum við, og hygg eg, að hann hafi talið mig dauða, un* eg neyddist® til þess — til þess að bjarga þér — að láta hann sjá mig!“ „Og var það einhlítt til þess, að hann ritaði mér þetta uppsagnarbréf? þótti bonum svo vænt um þig, að þú hafir enn þetta vald yfir honum?“ „Mér tókstjjþað, sem eg vildi“, mælti Aanna, „þótt óskylt ætti að vísu við alla ást til mín!“ Grace tárfelldi af reiði. „En segðu mér þá, hvað Warner hefur orðið á!“ Anna var nú í vandræðum, því að sannleikann gat hún eigi sagt, og kom því hik á haDa. „Sko þú veiat ekki neitt! roælti Grace. „Jeg get ekki sagt þér það!“ svaraði AnDa, „Yin- áttu minni verðurðu að treysta!“ Grace var óáDægð með svarið, en á hinn bóginn var uppsagnarbréf Warner’s svo ákveðið, að hun gat eigi krafist neinna skýringa af honum. En þar sem svona var nú komið, gat hún eigi

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.