Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.06.1913, Blaðsíða 1
ÞJÓÐVILJINN.
24. tbl.
Reykjavík 14. júni 1913.
XXVII. árg.
Hernaður Dana.
Varðskipið gegn íslendingum.
Siðasta strandvarnarafrekið.
Á fimmtudagsmorguninn gerðust þau
tíðindi, er nú skal greina:
Unglingspiltur nokkur, Einar Péturs-
son að nafni, bróðir Sigurjóns glímukappa, j
reri einn á smábát út á höfn, sér til
íkemmtunar, og hafði islenzkan fána í
skut. Svo heppilega vildi til, að varð-
skipið danska var þá nýkomið á höfnina,
og er yfirforingi þess, hr. Rothe, gat að
líta bláhvita flaggið, stóðst hann ekki þá
ógurlegu sjón, mannaði hann þegar bát
og skipaði að taka sökudólginn griða-
lausan og fánann með. Hertu nú Danir
róðurinn og síbyrtu við gnoðina Einars
og réðu þegar til uppgöngu á drekann.
Höfum vér eigi spurt af vopnaviðskiptum,
en svo fóru leikar, að Einai var hand-
tekinn og leiddur fyrir foringja sigur-
vegaranna — óbundinn þó. Svo drengi-
lega lét herforinginn sér farast við Einar,
að hann gaf honum grið, og komst hann
á land heilu og höldnu, en fánann tóku
Danir að herfangi.
Qerðust nú mörg tíðindi í senn.
Bæjarmenn svara.
Danir sendu fánann til bæjarfógeta,
með þeim orðum, að þeir höfóu höndlað
mann, sem sigldi undir tlaggi, er ekki
væri leyft í því danska riki. Hins veg-
ar kærði Einar þegar tjón sitt til yfir-
valdanna, og fiaug nú fregnin um bæinn
sem eldur i sinu. Fannst bæjarmönnum
fátt um þessi síðustu afrek Dana og skipti
það litlum togum, að uppi var hver
íslenzkur fáni, sem til er i þessum
bæ, en niður dregin hver dönsk dnla,
er uppi haí'ði hangið.
Niðri í miðbænum safnaðist saman
fjöldi manna og var farið á bátum út í
kringum „Fálkann" undir íslenzkum fán-
um. Voru Danir nú ekki eins árvakrir
og~fyr og létu íslendinga óáreitta í þetta
skipti.
Herforinginn í stjórnarráðinu.
Nú fór yfirmaður „Valsins" upp í
ftjórnarráðshús til þess að gefa skýrslu
um herför þessa.
Kom það í Ijós, að hann hefir alveg
samskonat eiindisbréf ftá Dana, stjótn,
seni fyi ir rennai ar hans hafa haft, en
kvadst skilja þad á þann veg, ad sér
hefdi rerid létt og skylt ad fara þannig
ad, þótt sér hefdi þótt leitt ad þutfaþess
o. s. frv.
Mun stjórnarrádid eigi, ad sinni hafa
gjör t neitt fr ekat ad málinu, heldur bedid
þess, ad nœdíst til rádherra i simanum.
Meðan þessu fór fram, söfnuðust ýmsir
bæjarmenn saman á stjórnarráðsblettinum.
Skreyttu þeir stallann undir standmynd
Jóns Sigurdssonat með íslenzkum fáiia
og sungu fánasönginn.
Aðra fána höfðu þeir og meðferðis
og héldu þeim yfir höfði varðforingjans,
er hann steig á skipsfjöl.
J?ingmenn bæjarins höfðu boðað til
borgarafundar
um málið, og var hann haldinn sama
kvöldið, kl. 9, í barnaskólagarðinum.
Streymdi þangað eitthvert það mesta
fjölmenni, sem hér hefir sézt.
Fundarstjóri var kosinn Magnús dýra-
læknir Einarsson.
Þessir töluðu: Alþingismennirnir L.
H. Bjarnason, Jón Jónsson og Bjatni
Jónsson frá Vogi. Enn fremur Arni
Pálsson sagnfræðingur og Atni Arnason
frá Höfðahólum.
Fóru umræður mjög á eina leið hjá
öllum, sem vænta mátti, og var sam-
þykkt svohljóðandi tillaga frá L. H.
Bjarnason:
„Fundurinn mótmælir eindreg-
ið hervaldstiltektum Fálkans á
Reykjavikurhöín, sem bæði ólög-
mætum og óþolandi".
Enn fremur viðaukatillaga frá Bjatna
Jónssyni, svohljóðandi:
„Fundurinn telur sjálfsagt, að
hér eptir verði einungis íslenzki
fáninn dreginn á stöng hér í bæn-
um, og væntir þess, að svo verði
um land allt".
Var síðan fundi slitið, en mannsöfn-
uðurinn gekk, með lúðrasveit í broddi
fylkingar, að minnisvarða Jóns Sigurds
sonar og voru sungin þar nokkur ætt-
jarðarkvæði.
Lagabrot Yarðliðsforingjans
danska.
Eins og skýrt ér frá á öðrum stað
í blaðinu, hefir varðskipið danska „Islands
Falk" unnið það seinasta hervirkið, að
handtaka íslenzkan mann, er á fimmtu-
dagsmorguninn reri sér til skemmtunar
hér á höfninni, og lét islenzka fánann
blakta á bátnum.
Það þarf naumast að skýra það fyrir
mönnum, að vér Islendingar erum beittir
hinu ötgustu lógleysis-óhœfu með þessu
atferli herforingjans. Og það hvernig
sem á málið er litið.
I fyrsta lagi af því, adþvi ad eins et hœgt
ad banna skipum ad sigla undir hvada
merki sem et, adþau séu lögum samkvœmt
skylduð til þess ad hafa nokkutt flagg,
en þad etu slíkir smábátar, og sá, er hér
et um ad rœda, alls ekki.
I öðru lagi vegna þess, adþetta kemut
fyrir á löggiltii islenzkri hbfn, en allir
ríkisréttarfræðingar, og allir skynbærir
menn, líta svo á, ad um löggiltat hafnir
hljóti ad gilda sömu reglur, þar sem þrd
yflrleitt vetdut komid vid, og um þuirt
land.
Og loks í þriðja lagi vegna þes«, ad
sé héi um nokkutt btot adrœda -—sem Ijós-
lega hefit veiid sýnt fiam áadekkiet,—
þá er það lögreglustjórinn i Reykja-
, vík, ht. Jén Magnússon, sem hefdi átt
« ad kveda á um þad, hvoit manninum
skyldi refsad, eda fáninn afhonum tekinn.
Yfirmaður „Valsins" hefði þvi átt að
snúa s»ér til hans með kæru, ef honum
hefir virzt, að um lagabrot væri að ræða.
í stað þess heldur hann „justits" upp
á eigin spýtut, og brýtur berlega i bága
við 108. gr. hinna almennu hegning-
arlaga, sem segii:
» Hvet, sem tekur séi eitthvert opin-
bert vald, sem hann ekki hefii og sem
t^ þeir einir geta beitt, sem, eitthvert opin-
bert embœtti, sýslan eda umbod hafa
á fhendi, skal sœta sektum eda ein-
0földu fangelsi allt adeinu áiio. s. frv.«
Hvað gerir stjórnin?
|Marga fmun ; fýsa að vita það, hvað
stjórnin tekur til bragðs gegn þessu. Þeg-
ar þetta er ritað, hefir enn eigi heyrzt,
að nein ákvörðun sé tekin.
Heyrzt hefir, að herforinginn beri það
fram sér til varnar, að hann hali unnið
eptir æðri skipun.
Hvað hæft sé í þess skulum vér láta
ósagt, •— erindisbréf foringjans ber að
minnsta kosti ekkert slíkt með sór —
en þad vœri sannailega ad beta i bakka-