Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.11.1913, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.11.1913, Blaðsíða 1
ÞJÓÐVILJINN. 55. tbl. Reykjavík 14. nóvember 1913. XXVII. árg. Ur fánamáls-umræðunum 1913 (Kafli úr þingræðu Sk.^Th.)] Lögin í brjóstum vor allra. . .. „Háttvirtur framsögumaður (L. H. B.) drap eitthvað á þjóðarréttinn, þ. e. taldi hann mundi heimta þjóðarsjálfstæð- ið, sem skilyrði „verzlunar- og siglingar- fánans". En hvað sem því kann að líða, skal eg benda háttv. þm. á það, að vér höfum allir skrifuð þau lög í brjóstum vorum, ad hver þjód eigi réttinn til þjódarsjálf- stœdis, þ. e. réttinn til þess aO ráða ein ölluin sínum málum, enda geri hún þá eigi ödrum þjódernum rangt, né van- rœki skyldur sínar gegn þeim. Enn fremur og þau lögin, að ekki eigi neinn einstaklingui, né þjódemi, að láta það, nokkurt augnablikið, við gang- ast, að tfðruni, þ. e. einstaklingi, eða þjóðerni, sé rangt gert, þ. e. varnad þess j éttar, sem hver og einn — sem og hvert þjóðernið -— veit sér bera, og ölluni er skylt að óska, að hver einstaklingurinn, sem og hvert þjóðernið, æ njóti. Hitt er annad mál, að vér vituni það allir, hversu þjódetnin — sem og einstakl- ingar þeirra — hafa nœi einatt btugdist þeim skyldum sínum til þessa*..*) . . . Að því er keinur til þingræðu-kaflanna, er birzt hafa, eða birtir verða, í blaði voru, skal þees getil, sem hver maður veit að vísu, eða getur þó gizkað á, að nnoki imiii í letraninni — þ. e. að annað er prentað nieð dekkra letri en annað o. b. frv. — siga œ að hjsa tilfinningunni i rœðunni, þ. e. gera lesandanum hana þá fremur lifsndi en ella. Aíar-stórt sjúkrahús er nú í ráði að reist verði í Moskva, gömlu höfuðborg- inni í Rússlandi, — þ. e. höfuðborg þar, áður en Pétursborg kom til sögunnar. Eáðgert er, að í sjúkrahúsinu verði alls 13 þús. sjúkrarúm. Kostnaðurinn er og áætlaður 37 millj. króna. *) Ræði*&aflinn — og því er hann hér þá og birtur — Jeggur Aherzlu á þnð þre.nnt, að vér foeruni þaö »llir i oss (þ. e. finnum æ, og vitum, þau óyggjandi sannindi): a) að hverjum af oss er æ skylt, að þrá það að vera sjálfstæð vera. þ. e. sá, er einn tekur ályktun um allt, er haun varðar einan, og engum öðrum er mein að b) að hverjum af oss er þa og eigi síðurskylt að þrá æ bi* sama hverjum öðrum ein- staklingi til hntida «) að hverjum af obs — »em og öllum — er þá og æ skylt, að láta það eigi við qangast, að Hjálfstæðisrótti sjálfra vor, oða annara, sé nokkuru sinni á nokkurn hátt t.raðkað, hverju sem við væri barið. En allt hið wtiio beium vér þá og s» í oss (þ. e. viturn og finnum æ rétt vera), »ð því «r hvert sérstakt þjóðerni — og öll þjóðerni jarð- arinnar. stór eða smá — snertir. Sk. Th. Trúboð meðal heiðingja í Kína. I útlendum blöðum sjást við og við sögur um trúboð kristinna manna meðal heiðinna \ jóða og sumar ekkert skemmti- legar né óríandi. Einkanlega hafa farið litlar frægðar- sögur af trúboði á Indlandi og í Kina, þótt æði dýrt þar og þó ekki náðst nema í afhrakið og margt gert það þar að auki fyrir peninga. Danskur maður. sem lengi hefur alið aldur sinn í Kína, hélt tölur nokkrar í Kaupmannahöfn núna i fyrra mánuði um veru sína þar eystra og líf manna og hætti þar, og segir svo i dönsku blaði um eina af tölum hans: „Lögreglustjóri frá Sjanghay, J. Rye, dansKur að ætt, er mí á ferð um norður- álfuna í sumarleyfi sínu og flutti hann tölu á miðvikudaginn var, 24. september, í lestrarfélagi verkamanna og talaði hann um ýmislegt, sem hann hafði séð og reynt þar eystra. Meðal anaars fór hann ýmsum hörðum orðum um trúboðið þar eystra. Hann kvaðst hafa séð þar svo mikla eymd í fátæklingahverfunum í þessari stórborg, að hann vildi gefa til. að slíkt hefði sér aldrei fyrir augu borið, og þá hvergi þörf hjálpar og huggunar á jarðríki, ef það væri ekki þar. „En til þeirra koma trú- boðar ekki", sagði haiui, hvorki kabólskir né lútherskir, og skipta sér ekkert af bágindunum, og þó búa þeir þar alveg á næstu grösum, en auðvitað ekki í ljótum og óhreinum kofum, heldur í stórum og fögrum húsum í skrauthýsahverfum borg- arinnar, þar sem þeir njóta allra lifsins þæginda." „Sálnaveiðar trviboðanna, eins og menn kalla það. eru æði tregar, en aptur á naóti mjög kostnaðarsamar". Ein sál, eða ein skírn vissi hann til að hafði kostað 126,000 — hundrað tuttugu og sex þús- und — krónur. Hann gat og þess, að hann befði komið eitt kvöldið þar út í fátækrahverfið við Kristjánshöfn, og sagðist ekki hafa búizt við, að svo mikil eymd og fátækt væri til þar í borginni, eins og hann hefði síð þar. „Það er nóg í kristnu löndunum að gera við þá peninga, sem nú er fleygt út til einskis, til þess að reyna að lokka þessa svo nefndu heiðingja frá trú sinni sem þeir hafa lifað og dáið ánægðir við um þúsundir ára". Og mörgum fannst sem maðurinn hetði rétt að mæla." Úr stjórnarskrár-umræðunum 1913. (Kafli úr þingræðn Sk. Th.) Hvenser íhald í pólitík er réttmætt. .... „lhaldsstefnsm í pólitík.^é. því| að sjálf- sbgðu alls engan r'ett á sér — til frestunár eða hindrunar —, er um það rœðir. að kippa þin i ríit horf, sem ranjjt hefir verið, sbr. t. d. er um það ræðir, að yeita fulltiða kvennfólki kosningar- rétt,1) .........Allt ððru niáli er á hinn bóginn að gegna, er einhver vill umturna þeim reglumeða venjum, er engum eru illar — þ. e. engum rangt gert þó haldist —, þvígað þar er þá íhaldið í pólitík einatt eigi oð eins réttmætt, heldur tt skylt.2) Mörgum kynni t. d. að þykja það leitt ef þingforssti Breta værij eigi á þingfundum svo búinn, sem venja hefir verið,Jeður ef lagður væri niður einkennisbúmngurfembættismanna o. fl. Margur hefir og unað fellt við þann eða þann staðinn, — vill eigi missa lækinn sinn, hólinn sinn o. s. frv. o. s. frv....." 1 ráði er, að „vatna-skór", sem svo 'eru nefndir, verði nú reyndir við her- æfingar á Þýzkalandi. „Vatna-skórnir" eru svo gerðir, að her- menn geta borið þá á bakinu, og gripið til þeirra, er yfir ár eða vötn þarf að fara, þ. e. gengið þá yfir um þurrum fótum. Uppvíst varð ný skeð í borginni Lióge í Belgíu, að nokkrir ungir menn þar höfðu gengið í fólag, er hafði það eitt á stefnu- skrá sinni, að félagsmennirnir skyldu allir fyrirfara sér. Svo er að sjá, sem til hafi verið ætl- ast, að einn og einn fremái sjáltsmorð í senn og segði hlutur til, hverja fremja skyldi i það eða það skiptið. Það var 17 ára gamall piltur, er sjálfs- morðið átti að fremja, er uppvíst varð um félagið. — Móðir hans komst að á- formi hans, og gat hept það, þótt honum hefðu þá þegar verið greiddir 20 frankar (þ. e. 14 kr.) iir félagssjóði, til þess að kaupa sér skammbyssuna, er sjálfsmorð- ið skyJdi framið með. Flotamálastjórnin i Eússlandi sendi í sumar (þ. e. 1913) tvö skip — ísbrjóta — frá Vladivostok borg við Japanskahafið (íbúar um 30 þús.; — frihöfn og her- skipalagi Rússa), og var förinni heitið norðan um Síberíu, og alla leið til Kúss- lands. Foringi fararumar hét Ssei gejev, og höfum vér enn eigi frétt, hvernig honni hefir reitt af, þ. e. hvort skipin hafa komizt alla ieið eða ekki. Minna má annars, í sambandi við hið fyr greinda, á ferð Noi denskjöld's norðan um Siberíu á skipinu „Vegap 1878—'79, er hann fann „norðausturleiðina", sem svo hetír verið nefnd, og margir höfðu áður freistað að fara, en aldrei tekizt. 1) Sbr.: Rangt á oigi að þolast eitt augna- • lik, og öllum því æ, skylt, að kippa því þegar i rétt horf, sem rangt hefir veiið, eins og t. d. það. að láta eigi kvpnpþjóðina cinatt njóta jafu- réttÍB við karlmenniriK að því er til kosningar- og kjörgengis-rétt«r kem.ir o. fl. o, fl. 2) Þ. e. ullum æ skylt að varast, að gera. nokkurn leiðan, eða svipta bann þeim unaði, »om engum er mein að.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.