Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.01.1914, Síða 2
2
ÞJOÐVILJINN.
XAVin, 1. -2.
ÞJÓÐVILJINN.
Verð árgangsins (minnst 60 arkir) 3 kr. 50 a.,
erlendis 4 kr. 50 a. og í Ameríku doll.: 1,50,
Borgist fyrir jíinímánaðarlok. Uppsögn skrifleg
ógild nema komin sé til útgefanda fyrir 30. dag
júnímánaðar og kaupandi samhliða uppsögninni
borgi skuld sína yrir blaðið.
Þriðji í jólum verður því mörgum
lengi minnisstæður í Noregi og í Fær-
eyjum — minnir á hættur og alvöru
lífsins.
„Ræktunar-sjóðiirinD11.
(Ranglátar styrkveitiriga-reglur.)
Þegar litið er á styrkveitingarnar úr
„Ræktunarsjóðnum“ árið sem leið, sózt,
ad Isfirdinga> og Bai dstr endingar hafa
þar enn ordid útundan, sem fyrri daginn.
Af 4750 kr., er veittar voru alls úr
sjóðnum, hefur ekki einn einasti eyririnn
runnið til manna í Barðastrandar- og ísa-
fjarðar-sýslum.
Þetta er ljós vottur þess, hve afar-
ranglátai reglurnar eru, sem eptir er
farið.
Allir sjá, að þar er í raun og veru
miklum muninum vb dingai vei dara, að
hafa unnið að jarðabótum, þar sem
tíminn, er að þeim verður unnið, er að
mun styttri, og jarðvegurinn auk þess að
mun hrjóstugri, en annarsstaðar á landinu.
Barðstrendingar og Isfirðingar, sem
að jarðabófum vinna —- og aðrir, sem
verst eru settir — ættu því, að réttu
lagi. miklu fternur að verðlaunast. en t.
d. Arnesingar, Borgfirðingar o. fl. o. fl.,
þótt miklum mun meiri árangurinn sjáist.
En nú gengur svo ár eptir ár, og svo
hefur æ verið. síðan „Ræktunarsjóðurinn“
var stofnaður, að þexr hripsa til sín öll,
eða þá mest öll, verðlaunin. er öðrum
minni fyrirhöfnina höfðu, þar sem látinn
er gilda alveg sami mælikvarðinn um
land allt, — hvarvetna lagt jafn mikið
í dagsverkið, án þess nokkurt tillit sé
tekið til örðugleikanna.
Alls ekkert er — með öðrum orðum —
litid á þad, hve mo> g dagsverk menn hafa
i raun og veru lagt fiOM, heldur að eins
á hitt, hve miklu var afkastað.
Móti rangsleitni þessari hefur ritsbjóri
blaðs þessa þegar tvi- eða þri-vegis hafizt
handa á þinginu, en -r- ekkent þó enn
áunnizt.
Afergjan — að ná í peningana —
þeim til handa, sem betur.eru settir, verið
svo afskapleg.
Sýslunefndunum þarf að fela, að láta
meta það réttilega, hve inörg dagsverk
ætla verði, að gengið hafi þar eða þar
til hins eða þessa jarðarbótastarfsins, eptir
staðháttum o. fl., sem við var að stríða.
Styrkveitinga-fyrirkomuiagið, sem nú
er, má ekki haldást.
jirfi’jqis a y
Fánamálið og Bluhme.
Vefengd sögusögn Hafstein’s
um
(rrikklands-fánann.
Fregnmiða sendi „Ingólfur“.lesendum
sínum sínum á Þrettándanum (6. janú-
ar þ. á.). í
Þar er þess getið, að blaðinu háfi þá
nýlega borist frá útlöndum svo hljóðandi
símskeyti:
B l u h m e flotaforiugi Dana rit-
ar grein í blaðið „Hovedstaflen"
(um fánamálið). .
Alfylgjandi íslandsfána ó-
breyttum.
Tekur fram: eðlismun, flagg-
staðarmun og krossmun Grikkja-
me.rkis (,,signals“) og íslenzka
fánans. Vitnar í ræðu Hafsteins
i rikisráði. Likir saman kross-
um Svissa-fána og Dannebrog.
(írikkjakonsúli er ókunn-
ugt samskonar Urikkja-
flagg.
Simíregn þessi vakti þegar, sem vita
mátti, afar-mikla athygli ög umtal í
höfuðstað vorum, og líklega þá engu siður
út um landið, er hún hafði flogíð með
símauum i allar áttir.
Ekki er það trúlegt, að jafn mikils-
virtur stjórnmálamaður, sem hr. Bluhme
hefur verið talinn, hafi farið að halda
þvi fram í opinberu blaði, sem hann veit
eigi fullar sönnur á.
A hinn bóginn segir „Isafold“ ráð-
herrann bera fyrir sig danska sjóliðsfor-
ingjann II alter Christmas, að því er lík-
ingu gríeka landfánans og islenzka fán-
ans snertir, sem og skýrslu grísks manns,
sem er ræðismaður Dana í Píræus í G-rikk-
landi.
Tíminn verður þá að skera úr hvað
réttast er.
Bláhviti kross-fáninn.
(Hefur nefndin hafnað honum?)
Eins og sóst af auglýsingunni, sem
birt er í þessu nr, blaðs vors,. skorar
nefndin nú á alla, er hug hafa á því, að
senda sér, fyrir marzlokin þ. á. tillögur
sínar um gerðina á isl. fánanum.
Hvernig á að skilja þettú? 1 1
Eru athuganir, eða rannsó'khir, fána-
nefndarinlrar, 'éí skipuð var 'fýrir. að eins
rúmri hálfri annan viku, þegar svo langt
áléiðis komnar, áð hrin sé nú orðin öll á
einu máll um það', aó háfna beri blá-
hvífa kross-fánantim, sem1 notað'ur hefur
verið? ■ i : 'ji >'
Fróðlegt væri, ef nefndin vildi fræða
menn um þetta — sem fyrst.
,Ræktun landsins1.
(Þ. e. tillögni1 nm gagngerða breyt,-
ingu ábúðarlöggjafarinnar. —
Ræða Sk. Th. á Alþingi 1918).')
Þingsályktunartillöguna,'-) sem hér ræð-
ír um, hefi eg leyft mér að kalla: „Þings-
ályktunartillögu, ræktun landsins til efl-
ingar“.
Fyrir mér horfir svo við, að það sé
aðallega þrennt, sem mest só áríðandi,
til að flýta fyrir ræktun landsins.
í fyrsta lagi: Að allir, sem hlut
eiga að máli, hafi æ sem ríkasta hvöt
til þess, að flýta fyrir henni, — allifi,
þ. e, þá eigi ábúendurnir að eins, heldur
og landsdrottnarnir, þar sem eigi er sjálfs-
ábúð.
Hvernig sem reynt ér, að efiá sjálfs-
ábúðina, — og sú hefur lengi stefna Al-
þingis verið — verður þó alls eigi hjá
leiguliða-ábúðinni komizt. — Valda því
bæði arfaskipti, afsöl, nauðungarsala, eða
og það, að sjálfseignarbóndinn snýr sér
að annari atvinnu, o. fl.
Hvernig sem löggjöfin reynir þvi, áð
hlynna að sjálfsábúðinni, eða að örfa til
hennar — hlynna að henni, einmitt af
því, að þar er æ ríkasta hvötin, til að
bæta jörðina — getur því aldrei hjá því
farið, að leiguliðaábúðin haldist. jaftihliða,
þ. e. að æ verði þær jarðirnar fleiri, eða
færri, sem í ábúð leiguliða eru.
t öðru lagi er það og afar-áriðandi,
að þeir séu sein flestir, ogverdiœ flehi
og fleiri, er höiul vilja leggja á plóginn,
-— þ. e. að þeir verði æ fleiri og fleiri,
sem hag hafa af því, að landið sé rækt-
að, vita það skilyrði þess, að þeir geti
lifað notalegu lífi.
Að því ætti löggjöfin því að styðja
með þvi, að lögleiða, að af órækiuðu landi
megi taka bletti til þurrabúðarlóða, sbr.
þingsályktunartillöguna, því að ef vér á
þenna hátt fáum fjöldann, til að hefjast
hauda, — fáum hann til þess, að taka
æ fleiri og fleiri stykki til ræktuiiar, hlýt-
ur ræktun landsjns að miða drjúgum á-
fram. , , ...
í þriðja lagi ættu lán, til rœktunar
og húsabóta, að fást ineð sem aðgengi-
legustum kjörum, og til sem allra
lengsts tíma.
Að öllu þessu þrennu eiga nú til-
lögurnar að styðja, svo sem þær bera
með sér, og.skal eg nú víkja stuttlega
að hverri þeirra um sig.
Þegar vór lítum á núgildandi ábúðar-
lög vor, frá 12. janúar 1884, sýna ákvæð-
in ,í 20., og 21. gr, þeirra það ljóslega,
að löggjafarvaldið hefir að vísu viljað
1) Tilefnið til þess, að ræða þessi er birt
hér í blaðinu, þótt nokkuð sé i'rá liðið, síðan hún
var baliíin, sjá niehh Í dátltilli smágrein hér
aptftr i. blaðinu. -í'í
.. ,t;, Sk, Th. .
■ -a) ÞingSályktunartillftgiiij er birt'á öðrurtl
stað í þessil. nr. bl*ðs vors, i— teBpftSt. gotið ,1
blöðunuæ uiji þingtlm&np, .. * i
. V Sk. Th. ...