Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.01.1914, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.01.1914, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN. 3 XXVIII, 1.-2. stuðla að þvi, að landsdrottnar hefðu og nokkra hvöt til þess, að efla ræktun jarð- arinnar, og bæta hana á ýmsár lundir. - En þessi ákvæði eru hvergi næm nægi- leg hvöt. Að vísu er svo, að geri landsdrottinn — annaðhvort að óskum leiguliða, eður alótilkvaddur, --- umbætur á jörðinni, getur hann fengið eptirgjaldið hækkað, eptir mati. — En hæpið þá einatt, að hann fái, nema lága vexti af fé því, er hann kostaði til jarðarbótanna, og sjá allir, að þetta er landsdrottni ekki mikil hvöt, til þess að leggja fram fé, til að efla ræktunina, og má þó ætla, að hann, i flestum tilfellum, hafi fremur bein í hendi til þess, heldur en leiguliðinn, eigi hvað sizt, er um umbætur i snatri, eður í stærri stýl, ræðir. Sé á hinn bóginn litið á tillögu mína, þ. e. að sú verði venjan, að eptirgjiild, eptir jarðirnar, séu æ greidd í tiltekn- um hluta af hvers konar arði, eða hlunnindum o. s. frv., er jöidin i hveit ekipti gefur af sér} og verði þá — eiiis og í tillögunni segir — breytileg, eða mismunandi, eptir uppskerunni það eða það árið, og eptir breytilegu, eða mis- munandi, verðmæti þess, sem aflað er af jörðinm o. s. frv., þá er landsdrottni þar með gefin ríkasta hvötin, sem unnt er, til þess að gera sér æ sem allra ýtrast far um það, að jörðin hatni, sem frekast, er auðið. Það er þá og æ i hans þágu, engu síður en leiguliðans, ekki að eins að öll framleiðsla jarðarinnar sé aukin, sem unlit eí, heldur og, að jörðin sé æ sem allra bezt hirt, og allt sé nýtt upp árlega, sem frekast er auðið. Leggi hann þá fram íé, til umbóta jörðinni, getur hann þá og vænzt þess, að fá það endurgoldið á fám árum, auk vaxta, og njóta síðan æ árlega gróða, af því að hann horfði eigi í það, að leggja í þann tilkostnað — jörðinni til umbóta — sem þnrfti. Ef það yrði regla, að borgað yrði eptir jarðarhúsin sérstaklega, eins og tillaga min fer fram á, þá væri það og að mun meiri hvöt fyrir eigendurría, til að bæta þau, þar sem leigan yrði þá og að sjálf- sögðu því meiri, sem betur væri til húsanna vandað, í stað þess er jarðarhúsin nú íyígja jorðinni, sem hvert annað ofanálag, séín ekkert er greitt fyrir sórstaklega. A hinn bóginn mega menn ekki skilja svo þessa tillögu mina, sem eg vilji draga t.aum Iandsdrottna. — Þvert á móti er hagur Ieiguliða, í tillögu minni, á ýms- an hátt borinn mjög fyrir brjósti, svo sem nú skal sýnt verða: «, í fyrsta lagi, þá er leiguliða æ tryggð- ur réttur til þessy að taka þátt i jarða- bótum, er landsdrottinn vill framkvæma, allt að helmingi, móti landsdrottni. b, I öðru lagi, þá er i tillögu mmni gert ráð fyrir, að öll leiguliða-ábúð verði æ lifstiðarábúð, — og þad i ftekrn i skiln- ingi, en nú tidkast, þ.> tryggð ergi að eins leiguliðanum æfilangt, sem og ekkju hans, heldur og þvi batnanna, sem til er tekid. En hVaða þýðingu það hefur fýrir leiguliðann, að geta æ, hVaða handtak, sem hann vinnur, jörðinni til góðs, verið starfandi með þeirri meévitund, að hanu sé þá og að vinna að hagsæld, og auk- inni unun, bams síns, — sjá væntan- lega allíf. Sbr. þá og t. d.. éf hann á jörðinni kæmi sór upp dálitlum skógarteig, óða blómreit, til fegurðarauka, sem og þá meðfram til gagns, því að fögur blóm verða og, er timar líða, peningavirði, í alósamanberanlega meiri mæli, en enn er orðið hér á landi, og æ því fremur, sem fólkinu fjölgar í kaupstöð- um, kauptúnum, og sjávarþorpum. c, í þriðja lagi verður að geta þess, að — eptir tillögu minni — þá er, og verður, það æ alfrjálst samningiimál, milli leiguliða og landsdrottinö, hve mikinn part áf afrakstri. eða hlunnind- um jarðarinnar o. s. frv., skuli í eptir- gjaldið greiða. A hinn bóginn þarf alls eigi að ótt- ast það, að landsdrottnar færu hór lengra, en góðu hófi gegndi. —- Sam- keppnin myndi halda þar öllum í skefj- um, þvi að ef einhver jarðeigandi vildí setja eptirgjaldið hærra, en góðu hófi gegndi, þá myndi hann baka sér óálit, og síður fá dugandi menn á jörðina. Hins vegar eru tekjur hans af jörð- inm bundnar við það, hversu árár, og hversu vel jörðin er nýtt. — £n það aptur landsdrottni ríkasta hvötin til þess, að reyna að fá sem duglegastan mann á jörðina, þar sóm hann á svo mikið undir honum, miklu framar en nú. Nú er jarðeigendum á hinn bóginn sama um jarðirnar, þ. e. hversu þær eru setnar, sé að eins eptirgjaldið skil- víslega goldið. d, í fjórða lagi eru leiguíiðarnir og — eptir tillögu mlnni — mun betur tryggð- ir, en nú á sér stað, sbr. ákvæðið um það, að ekki sé á þá lagðar persónu- legar kvaðir. Það er eigi ótítt, að leiguliðum sé nú t. d. gert að skyldu, að vera formaður, eða háseti, á skipi landsdrottins, og getur það verið slæm kvöð. í sömu átt miðar og ákvæðið um það, að ekki sé heimilt, í byggingar- bréfúm, að banna leiguliða, að taka húsmenn. — Slíkt er opt sett í bygg- ingarbréf, og getur þá komið sér ílla, því að opt getur komið fýrir, að leigu- liði verði að léyfa húsmanni að hýrast hjá sér um tíma, og vofir þá einatt útbyggingin yfir honum, enda þá og Stundnm notað, tií að koma honum at jörðinm. e, í fimmta lagi tryggif það og leigulið- ann, er i tillögunni er ákveðið, að ekki megi í byggingarbréfum, né ella, banna leiguliðum, að flytja af jörðu, eða farga, heyi, mó o. fl., sem jörðin gefúr af sér. Leiðir það og beint af eptirgjalds- mátanum, er tillaga mín gerir ráð fyr- ir, að annað má eigi vera. / Én nú er það — sem kunnugt er — eigi sjaldan notað til útbyggingar, ef fargað hefir verið heyi o. fl., erjörðin gefur af sér. eða léðar slægjur, eða annað af hlunnindum hennar. íslendingum verður að Skiljast það, að hey, mór o. 9. frv., eru verðmætir munir, sem eiga að ganga kaupum og sölum, eigi síður, en hvað annað. En fjöldi manna hafa, frá gamalli tíð, bundið sig við ýms orðatiltæki, eins og t. d., að ekki sé bútnahnlógt, að farga heytuggunni, og hetír það leitt til þess, að sumir, sem einatt spyrja: „hvað yrði þá sagt?“, hafa ekki þorað, að selja hey, þótt þeim væri það fiag- ræði, eða kostur væri, að afla þá ann- ars skepnufóðurs, sem meira næringar- gildi hefði. f, í sjötta lagi ber að geta þess, að þó að eptirgjaldið só áskilið „in natura“, þ. e. í hluta af arði, — þá getur leigu- liði æ keypt hluta landsdrottins, ef svo sýnist, enda má þá og, ef vill, geyma honum rétt til þess í byggingarbréfum. [Niðuil. neest.J U 11 ö ii d. í síðustu blöðum, er oss hafa, borizt frá útlöndum, eru þessi tiðindi mark- verðust: Danmörk, 6. nóv. f. á. brunnu fræbirgðir mikl- ar i Hróarskeldu, og er skaðinn metinn nær eilt milljón króna, — fræið, sem brann, var í 600 þús. króna éldsvoða- ábyrgð. f 13. nóv. f. á. andaðist leikrita- nöfundurinn P. tiistrúp, 59 ára að aldri. Jótar eru nú ný skeð farnir að flytja að mun af jarðeplum til Bandarikjanna, — senda þangað 600—600 tnr á viku hverri —, siðan innflutningstollurinn, er Bandamenn lögðú á aðfluttar úartöflur, var afnuminn. f 18. nóv. f. á. andaðist skáldið Carl Bjernö, 43 ára að aldri, — þótti í kveð- skap sínum líkja að mun eptir Drach- mann. — Látiiin og nýlega Cferda Engh Dr achmann, dóttir skáldsins, er fyr getur. Hún var gipt Norðmanni i Congo-rikinu. Svíþjóð. Sænskur lögreglumaður, Malmborg að nafni, frá Trelleborg, skaut sig ný skeð á hótelli í Kaupmannahöfn, ásamt ástmey sinni, er Lisa Lindström hét. Lá hún uppi í sófö. er btotist vat inn í herbergið, og hélt höndunum um háls- inn á honum; en hann kraup þar á kné frammi fyrir henni. Hafði hann skotið hana fyrst, en sjálf- an sig svo á eptir. Bréf höfðu þau skilið þar eptir, er

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.