Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.03.1914, Síða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.03.1914, Síða 2
42 ÞJCÐVIL.JTN N. XXVIII.. 12-13. ÞJÓÐVILJINN. Verð árgang;8ins (minnst 60 arkir) 3 kr. 50 a.. I erlendis 4 kr. 50 a. og i Ameríku doll.: 1,50, ! Borgist fyrir júnímánaðarlok. Uppsögn skrifieg I úgild nema komin sé til útgefanda fyrir 30. dag ! júnímánaðar og kaupandi samhliða uppsögninni j borgi skuld sina yrir blaðið. — sem kallað er — fara „liyg-gilega" að ráði sínu. Annars veit það og væntanlega hver kjósandinn, að skylt er honum œ, ddur en ályktun tekui — þ. e. áður en hann ræður það með sér, hverjum atkvæðið eigi að gefa —, ad gœta him tuenna: a, að afla sér taka, þ. e. sem ljós- astrar þekkingar á stefnum þing- flokkanna, eða þingmanna-efnanna, sem um er að velja; b, að íhuga siðan sem vandlegast, þ. e. upp aptur og aptur — að þekkingunni, er fyr greinir, feng- inni —, hvern réttast sé þá að kjósa. En tíma til þessa ætlast kosninga- lögin til, að hver inaður hafi, unz hann er kominn inn í atkvæðaklef- ann, til að inerkja þar atkvæðaseðil- inn, kjördaginn sjálfan. Skriflegar áskoranir binda þvi engan, né mega binda, — skyldan sú ein, ad geta œ þad, ei réttast ei talid, ei at- kvœdid er greitt. Frá þessu sjónarmiði, þ. e. að kjós- andinn á æ á kjördeginum, að kjósa þann einan, er hann þá telur réttast að kjósa4), þá er framboðs-áskoranin til hr. Jóns bœjarfógeta Magnússonar (eða til hvers annars, sem væri) í raun réttri eins og hvert annað óskrifað blað. Það, að ákveðið er í kosningarlögun- um, að atkvæðagreiðslan skuli æ vera leynileg, það er og gert einmitt í því skyni, að vernda uienn gegn þvi, ad höfd séu dhrif á atkvœdi þeirra á þann háttinn t. d., sem »stjórnar«- (eda i>rád- hérra«-) flokkuiinn œtlar sér nú einmitt ad beita hér i höfudstadnum, — geit til þesS, ad vernda menn einmitt gegn toll- heimtumanninum, lögskr áningarstjór anum, lögreglustjór anum, atvinnnveitandanum vid brúar- eda vega-gjördii landssjódsins o. fl. o. fl. m Hitt, áð láta menn komast fram með það, ad ná þó á sér tökum — notandi í því skyni „áskorunar“-veginn, sem svo ér þá nefndur — lækkar hvern kjósanda, i sjálfs hans og annara augum. Þetta hefur þá og hver kjósandinn óefad hugfast, e> i kjörklefann er kom- inn, og — þá fer allt vel. Stærsta seglskipið, sem til er í Nor- egi, heitir „Nordfarer11, og er alls 2698 register-smálestir á stærð. Skipið er úr stáli, og smíðað í Eng- landi árið 1891. *) Sam* er og sjórmrrniðið kosningarlaganna, enda — atkvæðagi oiðslan og loynileg. Sk. Tb. Þingmennslíu-framboðin 1914. í nokkrum, undan förnum, nr. blaðs vors, höfum vér getið hins helzta, sem kunnugt er um þingmennsku-framboðin, í eigi all-fáum kjördæmum landsins, sem þar er getið. Nokkur kjördæmin er þó enn eptir að minnast á, og verður nú tínt til hið helzta, sem þaðan er frétt orðið, — að því er rúm blaðsins að þessu sinni leyfir. Að þvi er fyrst kemur þá til Rangár- vallasýslu, ræðir þar úm kjördœmi, sem » Uppkastso-stefnunni hefir ad undanförnu mjög tjáð sig fylgjandi, og andvígt stefnu vor sjálfstæðismannanna. Sjálfstæðismenn, er þar hafa verið í kjöri, hafa að vísu einatt fengið mjög álitlegt fylgi, en þó eigi svo, að nægði. Vonandi, að br-.tur viunist nú á að þessu sinni, enda því fremur von um það, sem skipt mun nú töluvert um undir Eyjafjöllunum, — með prestaskiptunum, sem þar eru orðin. Þau hafa einatt, eða geta þó enn haft. töluverð pólitisk áhrif, eins og enn er eigi óvíða hér á landi háttað, að því er til pólitisks þekkinga-ástands lands- manna kemur. Víða enn einnig svo ástatt í sveit- um, að tillögur eins manns — eða fárra — mega sín einatt mjög mikils, eða ráða þar að mestu, ef eigi að öllu, að því er snertir atkvæði fjöldans, — hvort er um pólitík ræðir eða annað, er sveitamenn ]áta til sín taka. Við kosningarnar, 11. april næstk., verða nú báðir gömlu þingmennirnir, þ. e. síra Eggert Pálsson á Breiðabólsstöð- um, og Einar bóndi Jónsson á Gfeldinga- læk, aptur í kjöri. Á siðasta Alþingi, er þingflokkarnir riðluðust, og „bænda-flokkurinn“ skapað- ist, gekk hr. Einar Jónsson frá Geldinga- læk, sem eðlilegt var að vísu, þegar í hann, en síra Eggert varð á hinn bóg- inn eptir í „heimastjórnar“-leifunum. Hvorugur þeirra því í sambands11- (eða ,,stjórnar“-) flokknum. En þeir hafa báðir einatt verið sjálf- stæðis-stefnunni andvigir á þingi, og ættu því — alófriOhelgir ad falla nú við kosningarnar. Likar ydur fortíd gömlu þingmann- anna'f Þad er spurningin, sem hvivetna þar er lögd fyiir kjósendurna, sem þeii eru i kjöri, er fyr sátu á þingi. Rangvellingar eru nú og svo heppnir, að því er heyrzt hefur, ad eiga kost manna, er þeir þekkja, — manna, sem tjád hafa sig sjálfstædis-stefnunni i lands- málum fylgjandi. Menn þessir eru: lómas bóndi Sigurdsson á Barkarstöð- um og .Jónas bóndi Amason á Reynifelli. Ætla mætti, að fæstir, eða engir, þeirra þyrftu þá og að hugsa sig um. Allir sjálfstæðisinenn vænta þess þá og, að Rangvellingar dragi nú eigi Iengur, að skipa sér undir sjálf- stæðis-merkið! Þá kemur Eyjafjörður, þ. e. Eyja- ljardarsýslan, sem — eins og Rangár- vallasýslan — er eitt þeirra kjördæm- anna, er þingmennina kýs tvo. Ætla mætti að vísu, að í þeim kjör- dæmunum, þar sem tveir þingmenn eru kosnir, þá flnndu menn og meira til ábyrgðarinnar, er á þeim hvilir, — vönduðu þá æ kosningarnar ena betur. Hver kjósandinn er þar — að sið- fræðilega al-röngum lögum að vísu — gerdur tvi-gildur. Med atkvœdi sinu getur hann hajt helmingi meiri, þ. e. tvöföld áhrifin á landsmála-úr slitin, móts við kjósandann i hinum kjördæmunum, er að eins kjósa einn mann á þing. Líklega hefur þó enginn nokkru sinni orðið þess áskynja, að menn væru sér meiri ábyrgðarinnar, er hér um ræðir, meðvitandi. Og um Eyjafjörð má hér segja, sem Gfröndal kvað: „Eyjafjörður er þar fremst“! Þ. e.: hvergi hefur »danska stefnan« hér á landi átt sér öruggara hœli, en einmitt þar. Hvað er nú það, sem þessu veldur? Er það það, að Eyfirðingum sé í raun og veru óannara um það, en ýms- um landsmönnum ella, að ísland verði sem fyrst fulls þjóðar-sjálfstæðis aðnjót- andi? Ekki teljum vér létt, að litið sé þann- ig á málið Þad er metnaðurínn, — metnadur ýmsra emstakra manna þar, og metnad- ur hér adsins i heild sinni, sem öllu het- ur þar um valdið. Nordlingai — og þá eigi sídur Ey- flidmgai — etu yflileitt, menn metnað- argjarnir1)- Þeim hefur því þótt, sem sér væri það til vegs, og þá eigi héraði þeirra síður, að hafa H. Hafstein að þingraanni, — bæði vegna œttgöfgis hans, embœttis, og skaldskapargáfu. Hins þá eigi gœtt, sem skipti þó ') Metnaðurinn (som og að vísu: sjáltstæðíð, einurðin, þorið, tryggðin og eigingirnin) — hvað um sig — hið gðða (ef í rétta att beinist). sem laiig-almennast er í lundar einkehnum Norðlinira. Hið góða, sé það, nvað um sig, svo tamiö: a, að eigi sé — þess vegna — út í eitt, eða rieitt., leiðzt, sem öðrum er íllt, og b, að oigi séu aðrir látnir ná, að nota, til að leiða oss ut i það, er illt er, oss sjálfum, oða öðrum. Sbr. t. d.: Hann er rllotnaðargjai n, og má því roma til þess . . . ., — eigingjarn, og rná því, ef hagnaðar von er gefin, fá til, aó . . o. s. frv. Annars roá i sauibandi við hið ofan groinda geta þess, að all-optast erú þú góðu lúhdareih- kehnin. er fyr er getið, í ættinni, heinihugnrlars- lundrtreinlcenninu sarnfara, eða hafa þó verið það, j og illt þá cinatt, hvar sem eigi er því — hinu. | yerstil, sem til er í manninum — svo fyllileg* I útrýror, sem skyldi. — 1 ’14. Sk. Th.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.