Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.11.1914, Blaðsíða 8
XXVIII., 56.-57.
202 [ÞJOÐVILJINNJ
Til lesenða „DjóðYiijans”
Þeir, sem gjörast kaupendur að 29.
árg. „Þjóðv.“, er hófst síðastl. nýár og
eigi hafa áður keypt blaðið, fá
alveg ókeypis,
sem kaupbætir, síðasta ársfjórðung næstl.
árgangs (frá 1. oktJtil 81. des.).
Sé borgunín send jafnframt því, er
beðið er um blaðið, fá nýjir kaupendur
einuig, ef óskað er,
200 bls. at skemmtisögum
og geta, ef vill. valið um 8., 9., 10., 11.,
og 14. söguheftið í sögusafni »í>jóðv.«.
Þess þarf naumast að geta, að sögu-
safnshepti „Þjóðv. hafa víða þótt mjög
Bkemmtileg, og gefst mönnum nú gott
færi á að eignast eitt þeirra, og geta þeir
sjálfir valið, hvert söguheftið þeir k]ósa
af sögusöfnum beim, er seld eru í lausa-
sölu á 1 kr. 60 aura.
ZZHZ Ef þeir, sem þegar eru kaupendur
blaðsins, óska að fá sögusafnshepti, þá
eiga þeir kost á því, ef þeir borga 29.
árgang fyrir fram.
Til þess að gera nýjum áskrifeml-
um og öðruin kaupendum blaðsins
sem hægast fyrir, að þvi er greiðslu
andvirðisins snertir, skal þess getið,
að borga má við allar aðal-verzlanir
landsins, er slika innskript leyfa, enda
sé utgefanda af kaupandanum sent
innskriptarskirteinið.
Þeir, sem kynnu að vilja taka
að sér útsölu »í>jóðv.«, sérstaklega íþeim
sveitum, þar sem blaðið hefir verið lítið
keypt að undanförnu, geri svo vei, að
gera útgefanda »Þjóðv.« aðvart um það,
sem allra bráðast.
Nýir útsölumenn, er útvega blað-
inu að minnsta kosti sex nýja kaup-
endur, sem og eldri útsölumenn blaðsins,
er fjölga kaupendum um sex, fá — auk
venjulegra sö ulauna — einhver ja af
forlagsbókum útgefanda „Þjóðv.“, er
þeir geta sjálfir valið.
gjgBT" Grjörið svo vel, að skýra kunn-
ingjum yðar og nábúum, frá kjörum
þeim, er »I>jóðv.« býður, svo að þeir
geti gripið tækifærið.j
Nýir kaupendurgog nýir útsölumenn
eru beðnir að gefa sig fram sem allra
bráðast.
Utanáskript til útgefandans er:
Skúli Thoroddsen, Yonarstræti 12,
Reykjavík.
Uííargarn
U/larnærfatnaður
Drengjapeysur
Kvennvesti
Allt beztu vörur og selt mjög ódýrfc
eptir gæðum
í VEEZLUN
Skula Thoroddsen’s
— ÍSAFIRÐI. —
1 M
BARNÁLEIKF0NG og psa eigulega muni til jólagjafa munu menn kaupa heppilegast með því að ráðfæra sig við Jón Hróbjartsson IsaflrðL
Æ
T II E
North British Ropework C°y Ltd.
Kirkcaldy
Contractors to H. M. Goverment,
búu til
rússneskar og ítalskar
fiskilínur og færi,
Manila, Coces og tjörukaðal,
allt úr bezta efni og sérlega vandað.
Biðjið þvi ætið um Ki rkcaldy
fiskilínur og færi hjá kaupmanni þeim,
sem þér verzlið við, því þá fáið þér það,
sem bezt er.
Vindlar
margar tegundir.
Ódýrastir á kr. 6.25 hdr.
í verzlun
Sk. Thoroddsen’s
á ísafirði.
,Skandia mótorinn‘
(Lysekils mótorinn)
er af vélfróðunUmönniim viðurkenndur að vera sá bezti báta- og skipa-mótor, sem
nú er jbyggður á''|NorðurlöndumT
„SRANDIA“ er endingarbeztui allra] mótora og hefir gengið daglega í
meira en 10 ár án viðgerða
„SKANDIA“ gengur með -o dýrustu óhreinsaðriolíu, án vatnsinnsprautunar,
tekur lítið pláss og hnsstir ekki bátmn „SKANDIA“ drífui bezt og gefur allt
að 50°/0 yfirkrapt.
Biðjið um hinn nýja, stóra íslenzka verðlista.
Einkasali: JAKOB GUNNL0GSSON
Kobenhavn, K.
Prjónfatnað
svo sem
nærfatnað karla og kvenna
sokka
trefla og
sjaldúka
«r lang-bezt og ódýrast í verzlun Skúla
Thoroddsen'ö á ísafirði.
Auglýsingum,
sem birtast eiga í „Þjóðv.“ má
daglega skila á afgreiðslu blaðs-
ins í Vonarstræti 12 Reykjavík.
RITSTJORI OG EiGANDI:
JSkÚLI '~j' HORODDSEN.
Prontsmiðja ÞjóðviljanS.