Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.02.1915, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.02.1915, Blaðsíða 4
32 ÞjOiÚ VÍÍjJÍÍNI* XXIX, 9,—10. Héraðsdómar eru nú nýlega upp kveðnir í „seðlafölsunar-málinu11, sem getið var í 56.—57. nr. blaðs vors f. á. Annan manninn, Gunnar Sigurðsson, veit.ingamann á Sauðárkróki, dæmdi Páll V. Bjarnason, sýslumaður í Stykkishólmi, í tveggja ára hegningaihússvinnu. Hinn manninn, Jón Pálma Jónsson, ljósmyndara á Sauðárkrók, dæmdi Magnús Guðmundsson, sýslumaður Skagfirðinga, í 2*/s árs hegningarhússvinnu. Málin fara nú bæði að sjálfsögðu til landsyfirdómsins. Útlendir fréttamolar. (Úr ýmsum áttum). Þýzka nýlendu-ríkið (þ. e. lönd og ríki í öðrum heimsálfum, er Þjóðverjar höfðu yfirráð yfir, áður en norðurálfu- ófnðurinn mikli hófst) telja menn nú úr eögunni, yfirráðum Þjóðverja þar lokið, — óvina-þjóðir þeirra orðnar þar hvívetna rikjandi, eða þá pví sem næst. Þetta er Þjóðverjum ærinn skaði, þar sem mælt er, að Þýzkaland hati þó varið alls um íimmtíu millj. sterlingspunda, til þess að leggja þar járnbrautir, eða til ýmiskonar umbóta ella. Hér við bætist svo of fjár, er kaup- menn, bankar o. fl hafa og lagt þar i ýmiskonar fyrirtæki, og þá hitt, sem enn verra þykir þó, að verzlunin, sem ætlað var þó að mjólka drjúgum, — hún er nú þegar í annara höndum. Um 70 þúsundir jóla-trjáa, segir danska blaðið „Politikgn“, "ð flutt hafl verið til Kaupmanna- hafnar dagana fyrir jólin í vetur (19L4). 170 alfermda járnbrawtarvagna þurfti til þess að flytja þau þangað. 10. des. siðast). (1914) fórust Kibot fjármála- ráðbeira Frakka svo orð, að síðan norðurálfu- óíriðurinn mikli hófst, hefðu ttkjur frakkneska ríkissjóðsins orðið alls 578 millj. franka minni. en áætlað hefði verið, — en útgjöldin — frá byrj- un ófriðarins — nrðin þá þegar á hinn bóginn nær (5400 inillj. franka, og hafði ófriðurinn gleypt þar af sex þúsundirnar. Dýrt gaman verðnr það, standi ófriðurinn mörg árin. Alkunni ameríski auðmaðurinn Andrew Carnegie vill, að noi'ðui'álfu-ófriðuHnn mikli leiði til þess, að stofnað verði, er honum lýkur, „Bandaríki Norður- álfunnar", — vill með öðrum orðum, að öll ríki norðurálfunnar, sem nú eru, myndi þá eina rikisheild, eins og Bandaríkin í Norður-Ameríku, þó að hvert þeirra hafi þó að_ sjálfsögðu, eptir sem áður, alla stjórn 'allra sérmálefna sinna út af fyrir sig. h áist þessu eigi ftamgengt, vill hann að ófriðnum sé æ áfram haiilið, unz allit verða þó ad sœtta sig vid þad, ad * Bandatiki Not dur álfunnai« skapist. „Bandaríki Norðurálfunnar", eins og j Andrew Carnegie fer fram á, sbr. smá- greinina hér næst á undan, ættll að sjálf- sögðu að komast sem fyrst á laggirn- ar, og þjódetnin i nordut álfunni þá öll, stói og smá, ad vera hvett um sig, — hvað sem örlögum þeirra nú líður — al- veg sjálfu sér tádandi, að því er til allra j sérmálefna þeirra hvers um sig kemur. i Vér segjum að þetta eigi að sjálfsögðu | j i EI.TA. ritstjóra E»ióðviljans, sem og hjá bók- sölum út iini land, fást þessar l>í«ltni*: Grettisljóð 1.75 Jón Arason (leikrit) 2.50 Skipið sekkur (leikrit) 1.75 Maður og kona 3.50 Fjárdrápsmál 0.65 Beinamálsþáttur 0.25 Oddur lögmaður 2.75 Ljóðm. Jóh. M. Bjarnasonar 1.65 Dulrænar smásögur 1.50 Sagan af Hinriki heilráða 0 55 —«— « Huld drottningu 3.00 —«— « Hringi og Hringvarði 0.60 —«— « Vilhjálmi Sjóð 0.75 Víglundarrímu 1.00 Andrarímur 1.35 Númarímur 1.00 B,eimarsrímur 1.00 Líkafrónsrímur 1.00 Svoldarrímur 0.80 Rímur af Jóhanni Blakk 0.80 —«— « Gísla Súrssyni 1.00 —«— « Stývarði og Gnír 0.40 —«— « Álaflekk 0.65 —«— t Hjálmari Hugumstóra 0.90 —«— « Gesti Bárðarsyni 0.80 —«— « Gríshildi góðu 0.70 ad vetda sem fyrst, — eigi adgeraþad, j -- átti manoa mestan þátt í baráttunni gegn og vœri þá og eigi ad eins stól* bót, en j berklaveikinni þar í landi. enn meira frá þvi, sem nú et, væri það, I Uppkast samdi hann og að lagafrumvarpi — nema menn — sem enn betra væri þó ’j að borklaveikinni lútandi —, er norsk* stjórnin lagði siðan fyrir Stórþingið árið 1898. og réttara — tækju þá skrefið heldur þegar sem fyllst, og stofnsettuþá þeyar: „Bandaríki jarðarinnar", með þeim fylgjandi alþjóða-stjórn, alþjóða-þingi, alþjóðadómi og alþjóða-lögregiuliði. En hvenær kemur nú sá tíminn, er jafn sjálfsögðu — og jafn al-nauðsyn- legu — fyrirkomulagi verður á jörð vorri á komið? Er þar eigi öllum ijós skyldan vor, jarðveranna allra, og þá og hvers ein- stakling8? 17. des. siðastl. (1914) minntist danska ; landbúnaðarfélagið þess, að þá voru hundr- j að ár liðin síðan er Kr. Colbjörnsen and- j aðist, — minntist þess á fundi, og með ! fyrirlestri um æfi hans og lífsstörf. Kr. Colbjörnsen var einn þeirra, er ! sæti áttu í landbúnadarnefndinni, er Danir skipuðu 1786, og átti þá — öðrum frem- ur — þátt i ýmsum umbótum, et gerdar voru á dönsku landbúnadarlöggjöfinni. Hann var af norskum ættum, — fædd- ur 1749 og dáinn 17. des. 1814. •j- 19. des. slðastl. (1914) andaðist í Noregi Klaus Hanson (fæddur í Bergen '23. maí 1844), Slíkir menn eru þarllr menn, jafn geigvæn- leg sem berslaveikin á jörð vorri er orðin. 25 ára afmælis síns minntist H. Steen- sen’s smjörlíkisverksmiðjan í Veile seint á árinu, sem leið (1914). Verksmiðjan, sem margir Islendingar kannast við, býr nú til 60 þús. smjör- líkispund daglega, en í byrjun vega sinna tæp þúsund pundin að eins. 130 eru og verkamenn verksmiðjunn- ar — nú orðið — alls. Utibu hefur verksmiðjan nú og í Ar- ósnm, í Odense og í Kaupmannahöfn. Smá-greinin, sem birt er hér næst á undan, vekur hjá oss, og ef til vill hjá einhverjum lesendanna þá eigi síður, þess- ar spurningar: Hvenœr eignumst vér fslendingat smjöt- Ukisverksmidjur ? Hvenœt hœttum vér ad gteida útlend- ingum vetkalaun o. fl., sem til ft amleidslu smjörlíkisins gengur? Allir vitum vér það, að smjörlíkis- eyðslan hér á landi vex — og hlýtur að vaxa — ár frá ári, mjög hröðum fetum.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.