Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.02.1915, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 27.02.1915, Blaðsíða 8
36 ÞJOÐJYILJINN. XXIX., 9.—10. Til lesenda Jjóð?ii]ais” Þeir, sem gjörast kaupendur að 29. érg. „Þjóðv.“, er hófst síðastl. nýár og eigi hafa áður keypt blaðið, fá alveg ókeypis, sem kaupbætir, síðasta ársfjórðung næstJ. árgangs (frá 1. okt. til 31. des.). Sé borgunín send jafnframt þvi, er beðið er um blaðið, fá nýjir kaupendur einuig, ef óskað er, 200 bls. al skemratisögum Um endilangt Island. Hamri í Haíns*i*fii*ði. Þaðan skrifar Oddur la. Bjarnason. Eg er 47 ára gamall og hefi um mörg ár þjáðst af magakvillum, meltingarþrautum og nýrpaveiki. Eg hefi leitað margra lækna en árangur enginn orðið. En þegar eg nú er búinn að taha inn úr 5 flöskum af hinum heimsfræga Kína-iífs-elexír, finn eg, að mór befir batnað til muna. Eg votta bittergerðarmanninurn mitt innilegasta þakklæti. I>jói*sár*liolti. Siqríðnr Jónsdöttir frá Þjórsárholti, sem nú er komin til Reykjavíkur, ritar þannig: Eptir að eg frá barnæsku hafði þjáðst at langvarandi hægðaleysi og andarteppu, reyndi eg að lokum hinn alkunna Kína-lífs-elexír og leið mér eptir það betur en nokkuru siuni áður á æfi minni, sem nú or orðin 60 ár. £te.ylijo.vílí. Guðbjörq Hansdóttir, Kárastig 8, skrifar: Mér befir í 2 ár liðið mjög illa af brjóstþyngslum og taugaveiklun, en eptir að bafa notað 4 flösk- ur af Kina-lifs-elexír líður mér miklu betur og vi! og því oigi án, þessa gcða bitt- ers vera. og geta, ef viU. valið um 8., 9., 10., 11., og 1-1. söguheftið i sógusafni >Þjóðv.«. Þess þarf naumast að geta, að sögu- Bafnshepti „Þjóðv. bafa víða þótt mjög j ekemmtiieg, og gefst mönnum nú gott ] færi á að eignast eitt þeirra, og geta þeir j sjálfir valið, bvert sögubeftið þeir kjósa i af sögusöfnum beim, er seld eru i lausa- j eölu á 1 kr. 60 aura. Ef þeir, sem þegar eru kaupendur 1 blaðsins, óska að fá sögusafnshepti, þá | eiga þeir kost á því, ef þeir borga 29. árgang fyrir frain. Til þess að gera nýjuni áskrifend- uiu og öðrum kaupenduni blaðsins sem hægast fyrir, að þvi er greiðslu andvirðisins snertir, skal þess getið, að borga má við allar aðal-verzlanir lamlsins, er slika innskript leyfa, enda ' sé iitgefanda af kaupandanum sent i innskriptarskirteinið. SESS Þeir, sem kynnu að vilja taka að sér útsölu >Þjóðv.«, sérstaklega í þeim sveitum, þar sem blaðið hefir verið lítið keypt að undanfömu, geri svo vel, að gera útgefanda iÞióðv.'t aðvart um það, sem allra bráðast. Nýir útsöluinenn, er útvega blað- inu að minnsta kosti sex nýja kaup- endur, sem og eldri útsölumenn blaðsins, er fjölga kaupendum um sex, fá — auk venjulegra sö ulauna — einhverja af forlagsbókum útgefanda „Þjóðv.“, er þeir geta sjálfir valið. Grjörið svo vel, að skýra kunn- ingjum yðar og náuúum, frá kjörum þeim, er >Þjóðv.« býður, svo að þeir geti gripið tækifærið. Nýir kaupendur og nýir útsölumenn eru beðnir að gefa sig fram sem allra bráðast. Utanáskript til útgefandans er: Skúli Thoroddsen, Vonai'stræti 12, Reykjavik. IN jálsistöðiim í Húnavatnssýslu. Steinqrímur Jónatansson skrifar þaðan Eg þjáðist tvö ár af íllkynjuðum magakvilla og gat ekki orðið albata. Eg íeyndi þá nokkrar flöskur sf hinum alkuuna Kína-lífs-elexír og fór eptir það síbatnandi. Eg vil nú ekki án hans vera og ræð öllum, sun þjást af sams konar kvillum, að reyna þenna ágæta bitter. SimÞalíoti á Eyrarbakka. Þaðan skrifar Jóhanna Sveinsdóttir: Eg er 43 ára og hefi um 14 ár þjáðst af nýrnaveiki og þar af leiðandi veiklun. Af mörgum meðölurn, sem eg hefi reynt, hefir mér langbezt batnað af Kína-lífs-elexír. Keýlxiavilt. Halldör Jónsson i Hlíðarhúsum skrifar þaðan: Fimmtán ár hefi eg notað binn heimsfræga Kína-lífs-elexír við lystarleysi og magakvefi og hefi jafnan orðið sem nýr maður eptir að hafa tekið bitterinn inn. Hinn eini ekta ICina-liís-elexíi* kostai’ að eins lti*önvxr ílasltan og fæst hvarvetna á íslandi — HanD er að eins ekta frá Waldemar Petersen, Frederikshavn, Kðbenhavn. Kaupendur Þjóð viljans, sem skipta um bústaði, gerí afgreiðslunni sem allra fyrst aðvart. ,Skandia mótorinn4 (Lysekils mótorinn) er af vélfróðum mönnum viðurkenndur að vera sá bezti báta- og skipa-mótor, sem nú er byggður á Norðurlöndum „SRANDIA“ er ondmgarbeztui allra mótora og hefir gengið daglega í meira en 10 ár^án viðgerða „SKANDIA“ gengur með ódýrustu óhreinsaðri olíu, án vatnsinnsprautunar, tekui lítið pláss og bnsstir ekki bátinn „SKANDIA“ drífui bezt og gefur allt að 50°/0 yfirkrapt. Biðjið um binn nýja, stóra íslenzka verðlista. Einkasali: JAKOB GUNNL0GSSON . I« j ' • i Kobenhavn, K.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.