Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.05.1915, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.05.1915, Blaðsíða 1
r M 21-22 Reykjavík 12. niai 1915. XXIX. árg. „Fyriryaranum1* ekki fullnægt. —:o:— Vér undinitadii alþingismenn lýsutn héi med yfir þvi, adalþingismennirnir, er á Jconungsfund voru bodadir, þeir Einar Amórsson og Sveinn Björnsson lýstu yfh því ótvírœtt vid oss, ad samningsgrundvöllur sá, er þeir höfdu medferdis, fullnœgdi ekki fyrirvaia Alþingis. Reykjavík og Útskálum 7. mai 1915. Sig. Eggerz. Skúli Thoroddsen. Kristinn Daníelsson. Benedikt Sveinsson. Björn Kristjánsson. Jósep Björnsson. Bjarni Jónsson irá Vogi. Sj álfstæðis kj ósan da fun durinn 5. maí 1915. Almennur fundur sjálfstæðiskjósanda í hötuðstaðnum var haldinn í fundar- salnum í húsi „K. U. F. M.“ að kvöldi miðvikudagsins 5. maí þ. á. Fundurinn hófst kl. 8x/2 e. h., og var formaður Sjálfstæðisfélagsins (Brynjólfur tannlæknir Björnsson) fundarstjón, en iundarritari [Sigurður kennari Jónsson. Þegar ritstjóri blaðs þessa (Sk. Th.) kom að fundarhúsinu, var þar eigi greitt aðgöngu — stigamir upp á loptid, þar sem fundarsalurinn er, trodfullir af fólki, sem og gangamit uppi og nidri og út i dyt, og lán að vér sluppum inn um bakdyr, njótandi góðs af greiðvikni fólks er í húsmu býr, og leyfði oss að skjótast gegn um herbergi sín; hefðum ella, sem fjöldi annara, orðið með öliu frá að hverfa. Munu þess fá eða alls engin dæmi, að jafn mikil áfergja hafi fyr verið í mönn- um, að fá að komast á nokkurn fund hér i höfuðstaðnum, sem þenna. Umræðu-efnið var og stjórnarskrár- málið, og aðal-málshefjandinn: Alþm. Sveinn Björnsson, einn af „þremenning- unum“, flytjendum danska „nýbræðings- ins“. Sízt því að furða, þótt forvitnin væri almenn, — hafði og vitnast, að ýmsir þingmenn úr Sjálfstæðisflokknum, þ. e. auk þeirra þriggja, er „dönsku veikinni“ eru haldnir, yrðu þar viðstaddir, og þá því fremur von einhvers sögulegs, er „ný-bræðingarnir“ fyr nefndu eigi væru þar einir til frásagnar. Fregnin, er út um bæinn hafði borizt daginn áður, — fregnin um það, ad einn þeirta »þremenninganna« hefdi þá þegar haft tádherta embœttid upp út krafsinu, hafði og, sem vænta mátti, æst að mun forvitni almennings. Og skyldu þeir nú ekki leysa frá skjóðunni, — lofa fundarmönnum að heyra „dönsku leyni-ti!boðin“, sem sagt hafði verið þrásinnis, að birt yrðu á næstu stundu? Þetta var mönnum forvitni á að fá nú að vita. Þegar inn í fundarsalinn kom, var hann svo þéttskipadur mönnum, sem unnt var, og stympingar þó nær sí og æ við dyrnar, — ýmsir, sem vildu brjótast inn, en fengu eigi. Allur stiga- fyr getur, varð því að fara alveg var- hluta af fundinum. Ogn betur voru þeir þó á hmn bóginn farnir, er safnast höfðu á götunni beggja megin við fundarhiisið, — heyrðu þó hrafl úr stöku ræðum öðru hvoru, og þá eigi síður lófaklappið, köllin og skarkal- ann, sem allt ómaði af annað veifið. Alþm. Sveinn Björnsson, sem var aðal- málshefjandinn, var rétt ný byrjaður ræðu sína, eða hóf hana þá í þann svipinn, er ritstjóri blaðs þessa (Sk. Th.) kom inn í fundarsalinn. Ys og þys var i salnum, og varð hann (Sv. Bj.) því að taka all-Ianga þagnar- kafla æ annað veifið. Sýnilegt þegar á öllu, að lítinn byr myndu „ný-bræðingarnir“ hafa þar á fundinum, — fjöldinn allur, er óbeit hafði á öllu þeirra háttalagi, sem von var. Þeir, sem vænzt höfðu þess, að fræð- ast eitthvað um „ný-bræðinginn“ af ræðu hr. Sveins Björnssonar, urðu þess og brátt visari, að þeir höfðu á fundinn farið í algjörðri — erindisleysu. Hann sagði mönnum það eitt, erallir vissu vel áður, eða máttu þó vita, — rakti sögu „fyrirvarans“ frá byrjun. En um danska „ný-bræðinginn“, eða leym-makk þeirra „þremenninganna11 við Dani eða konungsvaldið, — mátti hann enn alls ekkert segja(!) Leyfið til að birta kjósendunum hér á landi „danska trúnaðarmálið“ — enn eklci fengid. Nýi ráðherrann (hr. Einar Arnórsson) verður nú fyrst að fara til Kaupmanna- 1 hafnar. Sveinn vonar fastlega, að þá — fáist leyfið. Agrip a í ræðu Sk. Th.1) Ritstjóri „ísafoldar kallar ræðu hans „æsingaræðu“. Því veldur það eitt, h\e afar-sestur „ný-bræðingur“ ritstjóri „Isafoldar“ er sjálfur þegar orðinn, og segir ögn nán- ar frá því síðar, — htingl hans i »stót- pólitikinni« ordid og nokkudþjódkunnugt. En hér kemur nú ágripið af ræðunni: Skúli Thoroddsen kvað sizt að furða, þótt andað hefði ögn kuldalega gegn „utanstefnunum11, þ. e. boðun „þre- menninganna11 á konungs fund. Hvorttveggja væri, ad ordid »utan- stepia« hljómadi enn ad mun illa i eyrum vor Isledinga, síðan frá fyrri öldum, og svo væri hitt, að eptir stjórnarskrá vorri vœri tádherra Islands œtlad, að vera eini milliliðurinn niilli Alþingis, og konungsvaldsins, enda hann einn, et ábyrgd bæri gjörda sinna, gagnvart þmg- inu. í henni lægi þá og öll tryggingin, — tryggmgin fyrir þingid, og þá og fyr- it þjódina. Fregnin, um áformaðar utanstefnur ísl. stjórnmálamanna, er borizt hefði frá rikisráðsfundinum 30. nóv. siðastl., hefði því og þegar mælzt ílla fyrir. Þegar H. Hafstein fór á konungs fund í vetur, hefðu menn almennt vænzt þess, að sá yrði endirinn, að hann kæmi heim aptur, sem ráðherra. Þetta hefði þó eigi orðið, því að jafn vel þótt „heima8tjórnarmaður“ væri, hefdu honutn þó, að því er virtist, eigi þótt kostitnit, er ýtrast votu þá fáanlegir, hjá konungsvqldinu, þess eðlis, ad hann vildi, eda treystist til þess, að taka að sér á- byrgðina, á stadfestingu stjót natsktár- innar. Þá hefði og boðun sjálfstæðisþing- 1) Hér rteðir að sjálfsögðu að eins um „égrip“ og suinu því sleppt, sem þó talað var, — eigi nú munað svo nákvæmlega, sem skyldi. Sk. Th. og ganga-lýðurinn, er Næstur hr. Sveini Björnssyni tók rit stjóri blaðs þessa (Sk. Th.) til máls. i

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.