Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.05.1915, Síða 3
XXIX, 21 -22.
Þ./Ot) VÍLJINN
75
mun midur að ræðum hinni, o? tbstakleja var
ræðum þeirra „kongBniaDnanna“, SveinB og þ&
eigi sizt Einars Arnórsaonar, tekið mjeg kulda-
lega.
Ræðu dr. Jóns Þorkelssonar skildu menn
alraennt, sem vott um vin&ttu hans við Einar
(„vinur s&, er i raun roynÍ8t“), — hjfði að öðrum
kosti hryggt oss og marga aðra.
En yfirleitt voru ræðuhöjdin & íundinum mjög
fjörug, og lófaklappið og viðtökurnar, sem ræður
Sj&lfstæðismannanna hlutu, alveg óvanalega ein*
lægnislegt og áhrifamikið
Hitt, að dey/ðarmók var að mun yfir ræðum
„konungs erindsrekanna“og viðtökurnar fr& fund-
ai mönnunum þá og að þvi skapi, gat engan turðað.
Svara-f&tt og fr& þeirri hliðinni, sem von v..r.
Fundar-ályktun.
,,Ný-bræðingarnir ókyrrast.
Vantraust vottað nýja ráðherranum.
Þegar mjög var liðið á fundinn, er
alls stóð yfir í freklega 4'/2 kl.tíma, af-
henti Bjarni alþm. Jónsson frá Vogi
fundarstjóranum (hr. Br. Björnssyni) svo
látandi tillögu til fundarályktunar:
„Fundurinn átelur það harðlega, að ein-
stakir menn, umboðsiausir, gjörist til þess
að semja leynilega við konungsvaldið, um
ígreinirg milli konungsvaldsins og Al-
þingis, og treystir eigi þeim r&ðherra, er
tekur við stjórn með þeim hætti, sem orð-
ið er.
Enn fremur krefst fundurinn þess, að
leynitifboðin verði birt næstu daga.“s)
En er tillaga þessi var fram komin,
tóku „ný-bræðingarnir“ á fundinum þegar
að mun að ókyrrast.
Þeir stódu upp úr sœtum sírium („Isa-
foldar“-ritstjórinn o. fl.) fóiu ad láta á
sig höfudfötin, hneppa ad sét yfhhöfnun-
um, ana i áttina til dytanna, og sýna
á allan hátt farar-sniö á sér, í von
um, að rugl yrði þá á öllu og gengið
væri af fundi.
Ætluðu þeir á þenna hátt að hindra
það, að tillagan væri borin undir atkvæði,
— sáu þá forlög Kartagóborgar, þ. e,
vissu sér ósigurinn visan, ef atkvæða
væri leitað.
Gerðist af þessu ys mikill og háreyati
í salnum.
Fundarstjórinn (hr. Br. Björnsson) byrj-
aði þá og þegar á vafningum eigi all-
litlum, — kvaðst eigi hafa ætlast til þess,
að ályktun væri samþykkt á fundinum(I),
og vildi á allar lundir smeigja sór undan
þvi, að láta ganga til atkvæða, sem skylt
var.
I köllunum og háreystinni, sem út
af þessu óskiljanlega athæfi fundarstjór-
ans reis, — athœfi, sem allir urdu mjög
5) Síðustu orðin: „næatu daga“ lét tillögu-
maðurinn (Bjarni fr& Vogi) koma i stað orðsins
„tafftrlaust“, er fyrst stóð f tillögunni, — taldi
bana þá, bæði fundiuum, og „þremenningunum“,
aðgengiiegri.
Sk. Tb.
6) „liafold“ telur tillöguna hafa verið sam-
þykkta með að eins um 60 atkv. gegn 10, —
fer þar eptir ópum ýmsra „ný-bræðinga“ & fund-
inura, er gera vildu sem allra minust úr fylginu
við tillöguna.
Sk. Th.
hissa á —■, átti „tsafoldai‘“-ritstjórinn
og aðrir forkólfar danska „ný-bræðings-
ins“, eigi hvað minnstan þáttinn.
Kom og syo að lokum, er fundar-
stjórinn sá sig ekki komast undan því,
að bera upp tillöguna, að hann sagðist
lýsa yfr því, ad fundi vœri slitid.
En þetta „gerræði" fundarstjóra vildu
menn eigi þola honum, — eigi láta
„ný-bræðingana“ sleppa þannig óhirta,
og kusu því Bjarna alþm. Jónsson frá
Vogi sem fundarstjóra.
Tillagan var síðan borin undir at-
kvæði, — fyrst allur fyrri hlutinn, er
endaði á vantraustinu til nýja ráðherrans
(hr. Einars Arnórssonar), og síðan seinni
hlutinn, um birtingu „leyni-tilboðanna“,
og hvað um sig samþykkt með 70 —
80 atkvæðum gegn að eins 7—10.®)
„111 var hin fyrsta ganga“, mátti því
um „ný-bræðinginn“ og feður hans „kon-
ungsgestina5 6 * * * * 11 þrjá segja,
En hvað segja nú kjósendurnir utan
Reykjavikur, er til þeirra kasta kemur?
„ísafold11 (7. mai þ. á.) skrafar mikid
um „æsinga-ræðu“ og um „æsingaskara“
— kallar þá alla „æsingamenn11, ereptir
urðu á fuudinum, þ. e. gegndu eigi þeim
tilmælum „ný bræðinganna11, að rjúka
burt af fundinum, áður en fundar-álykt-
unin, sem getið er hér að framan, yrði
borin undir atkvæði.
Blaðið tplur þá þó hafa verió alls nær
800, er i fundarsalnum voru, er atkvæði
voru greidd, og fara þáœsingamenniinir,
er »Isafold« svo nefnir, ad verda œrid
margir.
Sannleikurinn er sá, að „Isafoldar“-
ritstjórinn og félagar hans, „ný-bræðing-
armx“, reiddust því, að geta ekki „æst“
menn til þess að rjúka burt af fund-
inum.
„Ný-bræðingarnir“ vildu eigi ad and-
styggð manna á »leyni makkinu* og ad-
förunum vid rádherra-skiptin, yrdi þegar
lýdum Ijós, — vildu í þess staðipn geta
sagt sögur um sí vaxandi fylgi, og lof-
dýrð yfir „ný-bræðinginum“.
Slíkt er nú öllu óhægra, og það er
þá það, sem þeim — sviður.
Skraut-útgáfa af skáldsögunni „Histo-
rier fra Skovridergaarden11 eptir danska
skáldsagnahöfundinn Sophus Bauditz, kom
út í Kaupmannahöfn í desembermánuði
síðastl. (1914) — liðin þá og rétt 26 árin,
síðan skáldsagan fyrst var prentuð.
Höfundurinn, Sophus Bauditz, fædd-
ur 23. okt. 1860, hefur ritað fjölda-margfr
skáldsögur, er mjög hafa verið lesnar í
Danmörku, og þá þó eigi hvað sjzt skáld-
sagan, er að ofan getur.
Hafa þegar selzt af henni yfir 40 þús.
eintök, sem er mjög óvanalega mikið í
Danmörku.
Ráðherraskiptin.
Einar prófessor Ariiórsson
tekur við ráðherra-embættinu.
Síðan blað vort var siðast á ferðinni,
eru þau tíðindi orðin, sem þotin eru nú
þegar um land allt, að nýr ráðherra hef-
ur verið skipaður.
í stað hr. Sig. Eggerz, sem lausnar
beiddist á rikisráðsfundinum 30. nóv. síð-
astl., út af missætti við konungsvaldið,
hefur konungurinn skipað Einar prófessor
Arnórsson sem ráðherra Islands.
Fyrstu fregnirnar um tíðindi þessi
munu hafa borist út um bæinn með svo
látapdi fregnmiða frá „Ingólfi11:
„Birik 4. mní.
Ávöxtur nýbrœdingsins.
Einar Arnórsson kvaddut tilrád-
herra af konungi. «
Litlu 8’ðar barst og út um bæinn
annar fregnmiði, frá „Þjóðv.“ og „Ingólfi“,
er gerii mönnum enn ljósara, hvað um
er að vera.
Hann er svo látandi:
„Rvik 4. mii.
Fadit »fyrirvarans« (Einar Arn-
órsson) tekur nid t ádherra-embœtti,
ad fornspurdum þing-meirihlutanum,
til þess ad drepa fytitvarann.*
Skipunarbréf nýja ráðherrans, Eyiars
prófessors Arnórssonar, kom þó eigi frá
konunginum, fyr en seint að kvöldi, föstu-
dagsins 7. maí þ. á.
t
Júlíus amtmaður Havsteen
Aðfaranóttina 3. maí þ. á. (kl. 3—4)
andaðæt hér í bænum, að heimili sinu í
Ingólfsstræti, Július Havsteen, fyr amt-
maður.
Hann hafði þjáðzt af „influenzu11
nokkrar vikurnar síðustu, og leiddi veikin
hann loks til bana.
Július amtmaður Havsteen var og að
mun farinn að eldast, fæddur 13. ág. 1839.
Helztn æfi-atriða hans verður að öðru
leyti nánar getið í blaði voru síðar.
Málverkasafni Dana í Kronborg hefur
nýlega gefizt málverk af danska land-
stjórabústaðnum í Trankebar, og a,f
Mourier aðmíráli, sem var landatjóri
Dana þar.
En Trankebar, á Koromandel-strönd-
inni, á Indlandi, var, sem kunnugt er,
háð yfirráðum Dana í frekar tvær aldir,
1616—1845, — selt þá brezka austur-
indverska verzlunarfélaginu, og lýtur því,
nú orðið, yfirráðum Breta.