Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.05.1915, Síða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.05.1915, Síða 6
78 XXTX, ‘21.-22. OtleDdir fréttamolar. (Úr ýmsum áttum). Eins og kunnugt er, lýstu brezkar kvennróttiudakonur yfir þvi, er norður- ól'fu-ófriðurinn mikli hófst, að þær leggðu þú niður vopnin um hríð, þ. e. hœttu öllum spillmrkjum eda óspektum til ad knýja fiam foöfur sinar, nnz lokið væri ófriðnum. Aðal-forsprakki þeirra, frú Emmeline Pankhurst, sem sloppid hefur þiásinnis tir fangekunum á BreUandi um hnd, af því að hún vildi þar einskis matar neyta, hefur nú og notað timann til ad semja og gefa út œfisögu sina. Æfisagan er prentuð í New Yo^k og sögð vera alls B64 bls. að stærð. Fráleitt þarf að efa, að þar er bók, sem keypt verður. Um 20 millj. króna kostaði alls raf- magnsaflstöðin, er sænska stjórnin lét ný- lega reisa við stórfossana í Porjus í Lapp- mörk. Aflstöðin framleiðir og alls um 40 þús. hestafla, sem sumpart eru notuð til að knýja fram járnbrautarlestirnar þar nyrðra, en sumpart til að veita ljós og hita og knýja fram vélar í málm-nám- unum, sem þar eru í grenndinni. f 15. marz þ. á. (1915) andaðist pró- fessor Vilhelm Rosenstand, einn afnafn- kunnustu málurunum í Danmörku á öld- j inni sem leið. Hann var fæddur 31. júlí 1838 og því treku hálfu öðru ári eldri en hálf- áttræður, er hann andaðist. Málverk hans lúta flest að daglega líftnu, eins og það gerist og gengur í Danmörku og á Ítalíu, þar sem hann dvaldi að mun öðru hvoru. Eptir hann eru og tvö af málverk- unum í hátíðasal Kaupmannahafnar há- ekólans, og sýnir annað þeirra sagnfræði- legan viðburðc Kaupmannahafnar-stúdenta er æða fram, höfuðstaðnum til vamar. Enn fremur liggja og eptir hann mál- verk, er hita að siðari Slésvíkska ófriðn- um (1864) o. fl. o. fl. Hvern mann, er máli friðarins talaði, skippði frakkneska lýðveldis-stjórnin í vetur, er leið, að taka, fastan, og þá þó eigi hvað sízt, ef reynt væri að æsa kvenn- þjóðina gegn ófriðnum, — taldi ailtíþá áttina verða, sem sakir stæðu, að teljast ættjörðinni mjög hættulegt. Að boði Benedikts páfa XV. var þess beðið í öllum kaþólskum kirkjum í álfu ; vojfri, 7. febr. síðastl., að íriftur semdist sem fyrst milli þjódanna, er vidnordur- álfu-ófridmn eru ridnar. Samskonar fyrirbænir fóru og fram í öllum kaþólsku kirkjunum utan norður- álfunnar 21. marz þ, á Sem kunnugt er, hafa bæmrnar þó — enn sem, komiði dr — því miður alls ekkert hriflð, hafa þá og ef til vill eigi ÞJOÐVLjj íxn. alls staðar verið svo einlœgar og brenn- heitar, sem skyldi. Nítján milljörðum (þ. e. 19 þús. millj.) króna námu viðskipti Þýzkalands við önnur lönd alls á árinu 1912, en viðskipti Rússa við útlönd þá að eins 5 milljarðar króna. Til samanburðar má og geta þess, að árið, sem hér um ræðir, námu vidskipti Dana vid útlönd alls l'/2 milljarða, eða 1500 millj. króna, — sköguðu því eigi lítið upp í Rússann, þrátt fyrir allan geysi-muninn á landstærðinni og fólks- fjöldanum, sem þar er þó. Rétt áður en Belgir hörfuðu úr borg- intri Antwerpen, á hægri bökkum Schelde- fljótsins, sökktu þeir fjölda þýzkra skipa í ármynnið, svo ad eigi kœmust þau i hendur Þjódverja, er þeir nœdu borginni. Á hinn bóginn hefur þýzkum köfur- um þó þegar tekizt ad ná þai upp ýmsu mjög ver dmœtu, og láta nú fráleitt staðar numið, fyr en þeir hafa bjargað öllu, er bjargað verður og þess virði þykir. f Thor Næve Lange. (Sbr. minnin^arljóð Guðm. skálds í „tsafold*). í öndvorðum, ruarzmánuði þ. á. (1915) andað- ist i borginni Kiew (á Rússlandi) danska skáldið Thor Lange. Hann hét fuilu nafDÍ Thor Næve Lanae, og var fseddur í Kaupmannahöfn 9 aprfi 1850. Arið 1874 lauk hann emhættisprófi f forn- tungunum (latinu og grfzku) við háskólann i Kaupmannahöfn og varð siðan ári sfðar skóla- kennari í Moskva, er var höfuðborgin á Rnss- landi, áður en Péturshorg kom þar til sögunnar. í Rússlandi kvæntist Lange rússneskri konu, Natalfu Michaelsdóttur, — dóttur Michaels Ped- ropopov's ofursta, og fékk með henni mikil efni. — En eigi varð þeim barna auðið. Arum saman, eða tii ársins 1906, var hann dan^þur tæðispjaður (konsúll) f Moskwa, og f Rússlandi sæmdur „ríkisráðs11 titli. En það er þó eigi neitt af þessu, er nafni hans heldur á lopti heldur kvæðin, eða „ljóð- perlurnar11, er hann gaf þjóð sinni. Hefur hann eigi að eins frumort á dönsku eigi fátt, er allt þykir mjög snoturt, beldur og látið sér að mun annt um að kynna dönsku þjóð- inni ýmislegt úr ljóða- og skálJsagna-gjörð Rússa og fleiri slafneskra þjóðema; — þýtt og á dönsku sjónleikinn „Antigone11 eptir grfska harmleika- skáldið Sophekles (f. 496 og d. 405 f. Kr. h.) o. fl. Til minningar um Magnús góða (Danmerkur og Noregs konung, — dáinn 1047), og orustu hans á Lyrskovshede á Suður-Jótlandi, er bann vann sigur á Vindum, reisti Thor Lange, é sinn kostnað, afar-stóran hautastein á heiðinni, þar sem gizkað er á, að orustan rouni helzt staðið hafa. — Pjögra álna háan kross lét hann og reisa á sian kostnað i Finderup-þorpi á Jótlandi, þar sem Eirfkur Glipping Dana konungur (1,359— 1286) var myrtur af dularklæddum mönnum, að- faranóttina 22. nóv. 1286, — hafði lagzt þar til svefns í hlöðu nokkurri, ný kominn af- dýraveið- um, og voru alls 56 áverkar i líkinu, er Þáð fannst þar i hlöðunni morguninn eptir. Fiekar en nú er orðið, rekum vér svo eigi æfiferil Thor Lange's, — hefðum og að mun styttra yfir sögu farið, ef eigi hefðu minningar- ljóð Guðm. skálds Guðmundssonar, er getið er hér að framan, valdið því, að oss þótti réttast, að geta hans þá að mun nánar í hlaði voru, en ella hefði orðið. Vegna þeirra — minningarljóðanna — er hann orðinn íslendingum annar en ella. Sýslufundur Norður-fsfirðinga var haldinn á Isafirði 16.—18. marz síðastl. Þetta markverðast, er þar gjörðist: 1. Bja>gt ádasjódu) Islands. Fundurinn taldi tryggara, að hluti hvers hrepps væri séreign hans, en allir sjóðirnir innan sýslu í sameign. j 2. Símaleidir. Fundurinn vildi, að rann- sökuð væri símaleiðinn út Langadals- ströndina, að Armúla, og þaðan að Unaðsdal, Stað í Grunnavík, Höfða, Hesteyri, og Aðalvik, og til Horns, sem og hvað kosta myndi sími af Snæfjallaströndinni til Æðeyjar. 3. Bókasöfn og lestrarfélög. Bókasafn- inu á Isafirði veitti sýslufundurinn 100 kr., og að öðru leyti 200 kr. til bókasafna, og lestrarfélaga, eða 25 kr. til hvers. 4. húsmœdraskólinn á Isafirdi. Hon- um veittur alls 300 kr. styrkur. Úr landssjóði vildi fundurinn og, að fenginn væri 2000 kr. króna styrk- ur til skólans. 5. Vegabœtur. Yeittar voru 400 kr. til Hnífsdalsvegar, og sama upphæð til Breiðadalsheiðarvegarir' s. 6. Brimbijótw inn í Bolungarvík. — Til framhalds hans vildi sýsufundurinn, að veittar yrðu 30 þÚ3. kr. úr lands- sjóði yfir næsta fjárhagstímabil (árin 1916 og 1917). 7. Landssjódskolm. Sýslunefndin ósk- aði, að sendar yrðu sem fyrst 600 smálestir af landssjóðskolum til sýsl- unnar. .lafnframt heimilaði hún og odd- vita sínum, að ábekja víxla fyrir hreppsnefndir, er vörukaupum úr landssjóði sinna. 8. Gufubátsferdir um Djúpíd. Sýslu- fundurinn samþykkti fyrir sittleyti, að ferðir um Húnaflóa falli niður, en vildi að farnar yrðu allt að 70 ferðir um Isafjarðardjúpið. Til slíkra ferða taldi fundurinn nauðsynlegt, að veittar yrðu 7 þús. krónur úr landssjóði. EKKI er það rétt hermt, er „ísafold11 (7. maí þ. á.) segir Sigurð ráðherra (á sjálfstæðiskjósanda-fundinum 5. maí þ. á.) hafa kallað það „gerræði11 af fundar- stjóranum (hr. >Br. Björnssyni tannlækm), er hann skoraði á þá, er eigi væru sjálf- stæðiskjósendur, að ganga út úr fundar- salnum, áður en til atkvæða væri gengið um tillögu Bjarna frá Yogi. Hann sagði eigi eitt orð í þá átt, en hitt kalladi hann á hinn bóginn *ger- rœdit, er fundarstjórinn œtladi eigi á einn eda neinn hátt ad fást til þess, ad bera fyr greinda tillögu undir atkvœdi, en vafdí það á ýmsa vegu fram og aptur, að hann hefði eigi ætlast til þess, að ein eða nein tillaga væri borin undir at- kvæði á fundinum. Varð og endirinn, sem kunnugt er, að hann fékkst aldrei til þess ad láta greida atkvœdi um tillöguna, en sleit — í þess stað — fundinum í saatri, eða sagð- ist þá slíta honum, svo sem vitanlega var „ný-bræðingunum lang kærast, sv.o ad velja vard nýjan fundarstjóra, er betur gegndi skyldu sinni.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.