Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.05.1915, Page 7
XXIX, 21. -22.
ÞJOÐViLJINNj
79
Höfðingleg stórgjöf
til Akureyrarkaupstaðar.
Hr. George H. F. Shrader heflr nú nýlega
gefið Akureyrarkaupetað bæli fyrir ferðamenn,
og hesta, er hann hafði reist þar, og nefnt er
„Carolfne Reatu. — Askilið hefir hann þó jafn-
framt:
a, að eigi sé stofnunin rekin, fyr eða efðar,
sem gróða-fyrirtæki, en sem góðgjörða-stofn-
un, og
b, að eigi sé gisting, fyrir ferðamenn, eða hesta,
seld dýrar, en nii er.
Bæjarstjórnin á Akureyri tók gjöfinni mjög
þakklátlega, sem vænta mátti, og lofaði því fyrir
hönd bæjarfélagsins, að fullnægt yrði skilmál-
unum, sem gjöfin var bundin, og getið er hér
að ofan.
Verzlunarskóli tslands.
(Skóla-uppsögnin m. m.)
Verzlunarskólanum hér í bænum var sagt upp
30. april siða8tl., og flutti skólastjóri, hr. Óiafur
G. Eyjólfsson þá ræðu.
Alls voru þeir þrettán (ellefu piltar og tvær
stúlkur), er burtfararprófinu luku þar að þessu
sinni.
Siglufjörður.
(Sjúkrahús þar i vændum)
Sjúkrahús er nú i ráði, að sjómanna trúboðið
í Noregi iáti reisa á Siglufirði i sumar, Og verði
húsið alls 30 álnir á lengd, en 22 á breidd, tvi-
lypt og þó portbyggt.
Jafnframt þVi, er húsið á að notast, sem
sjúkrahús, verða þar og haldnar guðsþjónustu-
gjörðir, og hafður þar lestrarsalur, skrifstofa og
veitingasalur.
Aragrúi Norðmanna, Svia o. fl., er á Siglu-
firði dvelja einatt um síldveiðatimann, veldur
þvi, að óefað kemur hús þetta i mjög góðar
þarfir.
Kennaraskólinn.
(19 útskrifast þaðan)
Kennaraskólanum var sagt upp síðasta vetr-
ardag (21. april þi á ), fcins og lögboðið er.
Kennaraprúfi luku þar að þessu sinni 19
nemendur:
Kvennaskólinn
á Blöndósi.
Nýja reglugjörð fyrir skólann befii Stjórnar-
ráðið staðfest 15. febr. síðastl. (1915), í samræmi
við samþykktir, er gerðar voru á sameiginlegum
sýslunefndarfundi Austur- og Vestur-Húnavatns-
sýslu 15. júní 1914.
Húsbruni.
(í Seyðisfjarðarkaupstað)
Aðfaranóttina 3. mai þ. á. kviknaði i húsi
Björns simritara Ólafssonar á Seyðisfirði, og
brann það til kaldra kola.
Allt enn óvist um það, hvernig eldurinn hef-
ir komið upp.
| REYKJAVÍK
12. maí 1915.
Eptir 3—4 óvanalega sólfagra og heiðskira
daga, er gerðu að mun léttara yfir mönnum. en
ella, brá 2. þ. m. til votviðra, sem verið hafa
síðan æ annað veifið, og snjóað þó stundum að
nóttu.
Iðnskólanum var sagt upp hér í bænum 30.
f. m., eins og venjulegt mun vera.
„Botnia1* lagði af stað héðan til Vestfjarða
að kvöldi 39. april siðastl.
Meðal farþegja héðan voru: Frú Steinunn
Jónsdóttir (frá Patreksfirði), Jón Benediktsson
(frá Bildudal) o. fl.
Jarðarfðr Runólfs heitins Steingrímssonar, er
fórst hér i brunanum mikla aðfaráWóttiná 25.
april síðastl.; fór fram hér i bænum þriðjudag-
Ínn 4. þ. m.
Líkfylgdin var, sem vænta mátti, all-fjölmenn,
— ýmsir, er á þann háttinn vildu votta hinum
látna, sem og þeim er þar standa næstir, hut-
tekningu sina, út af sorgar-atburðinum.
„Polluxu kom hingað norðan og veBtn, um
land, frá útlöndurn, 2. þ. m. (mai).
Með<I farþega hingað voru. Páll bæjarfógeti
Einarsson á Akureyri, L. Kaaber (konsúll), o. fl.
Seint f f. m. (apríl) kom til Hafnarfjarðar-
kaupstaðar skipið „Kristfne11, fermt 600 smálest-
um af óverkuðum, norskum, saltfiski, er útgerð-
arfélagið Bookless & Co kvað hafa keypt / Noregi,
og lætur siðan verka hér, og selur siðan, sem
fslenzkur saltfiskur væri.
Hafi fiBkurinn eigi verið vel verkaður i salt-
ið, svo að hann verði óálitlegri, en íslensk-
ur saltfiskur, er fullverkaður er, gæti þessl
fisk innflutningur reynst miður heppilegur, þótt
atvinnu veiti bann Hafnfirðingum. — En hversu
þvl er háttað, vitum vér eigi, né getum uro sagt
„Botníau kom bingað frá ísafirði (og Vest-
fjörðum) að morgni 4. þ. m.
Meðal farþegja hingað: Jón kaupmaður Guð-
mundsson f Eyrardal (i Alptafirði), og dóttir hans.
Gufuskipið „Herdía" kom hingað frá útlönd-
um að morgni 4. þ. m , fermt kolum til „Kola-
og timbur-verzlunarinnar Reykjvíkur11 (Frederik-
sen’s).
ý 4. þ. m. andaðist hér í bænum að heimili
sfnu á Skólavörðustfgnum, Guðjónmálari Jónsson.
Banamein bans var botnlanga bólga.
Kirkjuhljómleika héldu þeir Theódór Arna-
182
Windmuller hafði og þegar tekið eptir því, að hún
eínblindi á hann, og séð hana depia augunum fram í
mann sinn, er hann minntist fyrst á þjón sinn.
„Ekki verður því neitað“, svaraði hann, „að PfifFar-
iing var eigi við, er púðrið var fundið upp, — var þar
•oigi neitt nálægur! En sinni þó vel um mig og mitt,
án þess hundrað sinnum þurfi að segja hónum það sama,
og vindlana mína reykir hann ekki, reykir, sem sé, alls
ekki, en þykir mjög vænt um mig! En sé honum —
i líkingum talað — gætt á sykri, þá verður honum lið-
ugt um málbeinið!“
„En nú getur hún sagt sjálfri sér, hvað sykur
þýði þá“, hugsaði hann, en sagði ekki. „Pfifferling er
vel undir búinn, og veit, hvað hann á að gera!u
Onesta hafði á binn bóginn ekki augun af honum
en gerði sér upp hiátur.
Talið leiddist nú að því, að enginn væri sá, er
ekki v®ri þó einhverstaðar veikur fyrir, og taldi Onesta
það þá öllu skipta, að láta æ heiminn vera þess dulinn,
hver veika kliðin væri, svo að menn notuðu sér það ekki.
„Og svo að vér föllum ekki sjálfi fyrir freisting-
uuum“, bætti Windmuller þá við, taldi það miklu hættu-
legra, en hitt
„Fæstir játa þó, að til sé veika hliðin, er um þá
sjála ræðir!“ mælti Morghan. „Látum oss nú reyná!
Gío, hver er veika hliðin yðar?“
„Spyrjið sjálfan yður!“ svaraði Olo. „Læt ekki
gabba mig, sem væri eg einhver bónda-ræfillinn!“
„Kökurnar, eem um var spjallað um dagian!u gail
Morghan við, og hastaði Onesta þá tafalauet á hann, og
var, sem bonum kæmi það þá mjög óvænt.
179
„Alveg rétt, prófessor minn!“
Windmuller gat nú ekki stillt sig um, að reka upp
skellihlátum.
„Pfifferling! Yður er þó ögn að fara fram!u mælti
hann, og var nú i ágætu skapi. „Jeg gef yður i þetta
skipti einkunnina: „égætlega", — fellur vel öll framistaða
yðar! Hugboð yðar var rétt, og einkennisbúninginn fellst
eg °8 *, — hefði ella orðið, að útvega yður hann hér í
Venedig. — Við förum nú báðir til Farao-hallarinnar(!),
er þér svo nefnduð! Jég heiti heiti prófessor Muller!
Þebkið þér Vínarborg?“
„Ekki persónuiega! En frá skólaveru minni man
eg þó enn, að hún er höfuðborg'n í Austurriki, og er
um setin af Tyrkjum, eins og sjá má frá Stefáns-turninum!“
„Pfifferling!1* mælti Windmuller. „Beri Vín á góma,
þar sem vinnufólkið er, þá verðið þér að þegja, eða talá
almennt, svo að engan gruni þar neitt!“
„Verið óhræddur, ptófessor! ítalir, sem á fek við
mig eru, e.u ekki sprenglærðir í landafræðinni! í stað
þess, að tala um Vín, skal eg lýsa Berlin fyrir þeim,
svo að vatn komi i munninn á þeim!u
„Það megið þér gjarna!“ svaraði Windmuller. „En
tala þó eigi of mikið, — láta hina heldur segja yðúr!
Þér skiljið ítölsku svo vel, að þér komist að meining-
unni i því, sem þeir segja! En -r- i Favaro-höllinni,
kalla eg mig æ Muller frá Vín! Eigaudi húasins,
þýzk kona, ungfrú Verden, veit ein, hver eg er í ranb
og veru! Hafið þér skilið mig?“
„Já, prófessor!“ svaraði Pfifferling, og brosti. „En
leyfist mér að spyrja, hvort Ritu myndi geðjast að þvi,