Lögberg - 14.01.1888, Page 1

Lögberg - 14.01.1888, Page 1
„Lðgl/erg“, er gofid út af Prentijelagi l/»gbergs. kemur út ú hverjnm miJvikudeifí, skrifstofa og prent <mfdja Nr. 14 Rorie St. nálægt nýja póethúsinu Kostsr: um árid $ 2, í 6 raán. $ 1,25, í 3 mán 75 c. Borgist fyriríram. Eínstók númer 5 c; wL"gberg„ ís pnblished every We1ne«<’ny by the L 'gbcrg Printing Co. at No. 14 Rorie Str. near the r.ew Tost OfTce. Prce: one year $ 2, C month8 S 1,25 3 months 75 c. pnyaUe tn nd- vance. Single copies 5 cents. 1. AR. WINNIPEG, U. JANUAR. 1888. NR. I. Manitoba & Northwestern JARNBRAUTARFJELAG. GOTT LAND — GÓDUR SKÓGUR — GOTT VATN. Hiu alpnkkta |>ins:valla-Dýlenda liggur að þessari járnbraut, brautin liggur um hana ; hjer um bil 35 f'jölskyldur liaia pegar sezt þar a&, en par er enn nóg af ókeypis stjórnarlaodi. 160 ekrur handa liverri (jölskyldu. Á- gœtt engi er 1 þessaii nýlcndu. Frekari leiðbeinÍDgar fá menn hjA A. F. eden: LAND COMMISSIONER, óji- ^IíVlV $rí\- Winnipeg. R. H. NIJNN & CO. 443 Main Street WINNIPEG - - - -- -- - MAN. Hafa aðalútsblu á hinum ágætu liljóðfærum Doiuinion Orgm og Piano-fj e 1 a g s i 11 s. Hvert hljó&færi ábyrgjumst vjer að fullu í 5 ár. Piano ogr orsgel til leijru. Sjerstaklega tökum vjer að oss að steimna, gera við og flytja hljóðfæri. Komið inn og lítið á sjálfir. Allskonar járnvara. O f n a r, m a tr e i ð s 1 u s t ó r o g pjáturvara. W. X>. Pettigrew & Co 528 Main str. WINNIPEG MAN. Selja í stórkaupum og sinákaupuiu n e t j a - J> i n i o g n e t j a - g a r n; stirju - garn og livítfisk - gam, geddu - garn o. s. frv. Vjer bjóðum frumbýingum sjer- staklega góð boð viðvíkjandi kaupum á matreiðslustóm, ofnum, öxum, sögum, jarðözum (pickxxes), skóflum, strokkum, mjólkurbökkuin o- s. frv. o. s. frv. Vjer höfum miklar vi.ru- byrgðir og seljum allt við rnjög lágu verði. Vjer æskjum að menn skrifi oss viðvíkjandi verði. SITM01R H01SI L V. Bleasáell Cc. Efnafrœdingar og Lifsalar. Versla með m e ð ö 1 , ,, p a t e n t “ m e d ö 1 og g 1 v s v ö r u . 543 MAIN ST. WINNIPEG. A. Hnggnrt. Jntncs A Ross. / / $ // Málafærslumenn o. s. frv. tieJ Dundee Block. Main St. Wlnnipeg. PósthÚBkassi No. 1241. Gefa ináluni Islendinga sjerstak lega gaum. 87 WEST MARKET Str. WINNIPEG. Beint, á móti ketmarkaðnuin. Ekkert gestgjafalnís jafngott í bæuurn fyrir $ 150 á dag. Boztu vínföng og vindlur og ágæt „billi- .•ard“-borð. Gas og hverskyns Þægindi í húsinu. Sjerstakt verð fyrir fasta skiptavini s. WILLIAMS Kcliir líkkistur og nnr.nd, sem til gioptrunnr heyrir, ódýrnst í hænnm. Opid dng og nótt. JOHN UAIRD Eig andi. Heiðruðu lnndar! Hjer með tilkynnum vjer vður, að vjer liöfum opnað kaffisölu- h fi s að 17 Market St. og sel jum kafli, te og chocolado og annað pvi til heyrandi. Einnig liöfuin vjer margskonar sortir af kökuin og brauðum, er vjer sjálfir bfium til og seljum ailt með svo lágu verði sem oss er mögulegt. Einnig niun- um vjer gjöra oss allt far um, að allt, er vjer sjálfir búum til, verði að öllu leyti eins vel vandað eins og annarstaðar í bænum. Ef menn pyrftu að fá sjer stórar og vand- aðar kökur, verða J>eir að biðja um ]>ær degi áður en ]>eir æt-la að brúka ]>ær. Ensk og íslenzk dagblöð, tafl og spil verða til þjenustu. Th- Johnsort- C P Johnson- A. F. Reykdol, B. L, BaldvínFSor. REYKDAL Ac C © • Verzla með allskonar skófatnað, | smfða ejitir ináli og gjöra við gamalt. Allt ódýrt. Komið inn áður en ]>ið kaupið annarsstaðar. llin eina íslenzka sköhúð í Winnipeg. J. OLAFSSON. að hjúkra snauðum sjúklingum á heimilum sjúklinganna sjálfra. Síðan drottningin missti manninn sinn, hcf- ur liún jafnan látið sjer mjög annt um hjúkrun fátæklinga. pegar ein- hver af pjónum hennar verður veik- ur, er ]>að regla hennar að heim- sækja þá, og enda bændurna í ná- grcnninu við Balmóral-hiillina. Rannsóknirnar í „Wilsons-málinu“ standa nú seni hæst í Frakklandi. Wilson er, oins og mönnum mun kunnugt af blöðunum, tengda^onur Grévy, sem síðast varð uð víkja úr forsetasæti Frakklands, einmitt fyrir óráðvendni þessa tengdasonar síns. ]>að er nú sannað að einn maður, sem lungaði til að verða riddari af heiðursfylkingunni, varð að borga Wilson 5000 franka fvrir fram, en lofa í allt 20,000 frönkum. Annar maður borgaði fvrir fram 8000 franka fyrir það sama. Enn fremur hefir það sannazf, að sumir liafa mútað Wilson undir því vfit- skvni að þeir væru áskrifendur að blöðuiu sein Wilson gefur út. Hann liefur reynt að falsa áskrifendalist- ana, eða drnga. nöfn út úr þeim, en það liefur koniizt npp, og verður auðvitaö einni sakargipt meira á hendur lionuin. Skuldir Canada 81. desember 1887 voru % 227,410,010,28. Skýrslur eru nú komnar frá stjórn- inni um opinberar byggingar og þess háttar störf, sem unnin hafa verið fyr- ir Canada á ]>essu stðasta ári. 2,0110, 700 dollurum var varið til þeirra, og auk þess voru lánaðir 088,008 dollarar til umbóta á höfnum. Af þessu fje fjekk Manitöba 71,000 (lotlara og Norðvesturlandið hjer um bilheliningi minna en Manitoba. Ottawa-bær einn fjekk ]>ar á móti 885,000 dollnra. 1 Toronto liigsækir um þessnr mund- ir maður nokkur, A. M. Irving að nafni, kunningja sinn, sein heitirJHarold G. Smith, fyrir það, að hann hafi „svift sig ást og aðstoð konunnar sinnar“. „Ast og aðstoð konunnar sinn- ar“ metur hann á 20,000 dollara': að minnsta kosti eru það skaðabæturnar, sem liann fer frain á. Dómur er ekki uppkve'ðinn í málinu. A Kyrrahafsstriindinni er sagt nð gangi megn bóluveiki. Canadastjórn ætlar að gera ráðstafanir til að verja henni inngöngu hjer í landið. 226 ROSS ST- Verzlar með beztu tegund af nauta- kjöti, sauðakjöti, svínsflesk, pilsur o. s. frv. Allt með lægsta verði. KAUPIR K.IÖT AF BÆNDUM. Imliur Jtbtttssoj Xo- 188 JhjjMLMSí^t. Selur kol og við, afhent lieima hjá mönnum, með lægsta markaðar verði. Flytur húsbúnað frá einum stað á unnan i bænum, og farangur til og frá járhbrautarstöðvum. Alsnennar frjettir. |>. 0. febr. næstk. á enska pingið að koma saman. Irski flokkurinn á þinginu sýnist munu eiga örðugt uppdráttar þá. Nú stendur nefnil. j svo á fyrir-honum, að allir helztu garpnr hans eru annaðlivort sjúkir eða í fangelsi. þeir Parnell og Sexton eru báðir svo veikir, að eng- in von er um að þeir geti tekið þátt í þingsetu, sízt í byrjuninni. Harrington, Sullivan og O’Brien (sá, sem ferðaðist um Ameríku í sumar og hjelt fyrirlestra uin írska málið, einkum aðfarir Lord Lans- downes við írska leiguliða) eru allir i fangelsi, og eiga von á nýjuni málsóknum og nýrri fangelsisvist, jafnskjótt og þeir sleppa út í þetta sinn. Ef stjórnin því ekki hættir ofsóknunum við Ira innan þess tima að þingið kemur saman — sem lítil líkindi eru til — þá verða þing- menn Ira sem höfuðlaus her. það er því farinn að vakna nokkur efi hjá mönnmn uin ]>að, hvort írsku skörungarnir ekki miindu gagna sínu málefni meir með því, að halda sjer í skefjum, beygja sig undir kúgunarlögin, þó ranglát sjeu, og i sitja svo á þingi, heldur vn með því að láta stinga sjer í fangelsi og halda sjer þar inni, þegar mest ríður á þcim í þingsalnum. 0----------------------- Victoria drottning hefur ráðstafað peningagjöfinni, sem enskar konur gáfu henni í sumar i minningu um 50 ára ríkisstjórn hennar. Rent- umnn af henni á að verja til mennt- I unar og viðurværis konum, sem eiga Enn eru ekki Nihilistar í Rúss- landi af baki dottnir. Keisarinn ætlaði að vera i St. Pjetursborg nokkurn tíma eptir nýjárið, taka þar á móti kveðjum manna, eins og vandi er til, og lialda höfðingjafólki dans- leiki. En nú liefir komizt upp nýtt sainsæri um aö ráða hann af dögum; hann þorir þvi ekki að standa við nema einn dag í höfuð- borginni. Fjöldi manua Iiafa verið teknir fastir fvrir hluttöku í sain- særinu og þar á meðal allmargir hershöfðingjar. Heiðingjar i Kina hafa nýlega voitt kristnuðuin löndum sínum að- göngu í bænum Fee Keen. 20 kirkj- ur brenndu þeir fyrir þeim, og brytjuðu niður fjölda manna. Vilhjálmur þýzkalandskeisari ligg- ur liættulega veikur sem stendur, og menn eru dauðhræddir um hann. Yfir höfuð liafa þjóðverjar um nokk- urn tima undanfarandi látið sjer annara um keisaraætt sína.en alinonnt gerist meðal óbreyttra ]>egna. því ]>ó talað sje mikið um að þessi og þessi konungur sje elskaður svo og svo heitt af þegnum sínum, þá er [>að í rauninni að eins vant að eiga við þá, sem na'stir standa hásætinu. Allur þorri manna lætur sjor slíkt liggja í ljettu ri'inii. En lijer er sannarlega um inikið að tefla fvrir þýzku þjóðina. Friðrik, krónprins- inn, er veikur, af krabbameini í hálsinum að menn lialda, og ]>að er ekki búizt við, að hann eigi langt ejitir ólifað. En sonur krón- prinsins, si'i sem næsfúr stendur til ríkiserfða eptir hans dag, er alkunn- ur að því að hyggja mest á ófrið, þar sem faðir hans er eindreginn friðarmaður. ]>að er því pkkert undarlegt, þó þýzka þjóðin líti með skelfingu ril [>ess, ef svo skvldi fara að þeirra eldri feðganna missti nú við, en menn ættu að fá annan eins pilt eins og prins Vilhjáliu upp á hásætið, einmitt þegar svo stendur áað ófriðarskýiu hanga yfirNoröurálfunni, og sem mest ]>arf á stillingunni og friðseindinni hjá þjoöhöfðingj- unum að halda. Canada Atlantic járnbrautnrfjelagið ætlar að fara að liita upp vagna sina á annan Iiátt en áður. Hingað til Iiafa verið bafðir ofnar i báðum endum á öllum ]>ess liáttar vögnuin i allri Canada, eins og menn vita, og svo er opt steikjand.i !úíi nAla-g.t ofnunum, svo illsitjandi er annars staðar en í miðjunni. Fjelagið ætlar nú að f: ra að hitajjvagnana með gufupípuin, sem liggja frá sjálfri gufuvjelinni og fram með vagnliliðunum að innan, svo al- staðar verður nú jafn hiti. Mesti kost- urinn við þetta fyrirkomulag er ]>ó sá, að með því er alsendis óhætt við að kvikni i vögnunum, oins og vant er að vora, ]>egar þ<>ir reka sig á eitt- iivað á ferðinni. það eru likindi til að fleiri járnhrautarfjelög fari að viðhafa þennan suma útbúning. Eitt járnbrautarslysið vildi til ekki alllangt frá bænum Clieyenne, Wvo. aðfaranótt hins 10. ]>. ni. Far]>egja- vagnlest var þar á ferðinni, og ætlaði til Kyrrahafsstrandarinnar. ]>á k< m flutnings-Iest á móti lienni á gevsi- ferð, og rak sig á liana. A svipstumlu kviknaði í tveimur far]>ogja-vi>gnum, og þeir brunnu ]«'gar til kaldra kola. Allmargir dóu ]>egar og fjöldi manna særðist. Frostið var 20 gr. fviir neðan zero, og lijálpar var að leita I nær þvf 80 mílna fjarlægö. FlJt inargra þeirra, sem afkomust, liöfðu brunnið og fjöldi þeirra var kalinn til stórskemmda, áður en ]>eir komust undir húsþak. Umsjónarmaöurinn á farþegjalestinni flýði þcgar i'ptir slv>- ið út f kletta þar í grenndinni, og var ófundinn, þegar ]>essi fregn var scnd á stað, og höfðu ]>ó 20 manns voriö í leitinni ejitir honum. þess er getið til, að hann Iiali orðið brjálaöur f ó- skfipunum, og bafl dottið ofan f gljúf- ur og farizt ]>ar. Annað slysið vildi til á brú vfir Merrimac fljótið í Massai husetts dag- inn eptir. Nfu manns fórust, og ýmsir særðust til ólifis. Elzti niaÖurinn í Wiseonsin dó í síðastl. viku. Ilann varð 114 ára <Knm- all, og bafði veriö með í lierferð Napóleons I. til Rússlands áriö 1812.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.