Lögberg - 01.02.1888, Blaðsíða 1

Lögberg - 01.02.1888, Blaðsíða 1
„Lögl)crg“, cr gcfið út nf Prentfjelagi Lögliergs. Kemur út á liverjum mið- vikuúegi. Skrifstofn og prentsmiðja Nr. 14 líorie St., nálægt nýja póstliúsinu. Kostar: um árið $2, i G mán. $1,25, í !S mán. 75 c. Borgist fyrirfram. Eiustök númer 5. c. ,.Lögberg“ is publisUesl every Wednes- day liy tlie Lögberg Printing Co. at No. 14 Iíorie Str. nei.r the new Post Office. Price: one year $ 2, 6 montbs $ 1,25, 3 montlis 75 c. payable in advance. Single copies 5 eents. 1. Ar. WINNIPEG, MAN. t. FEBllUAR. 1888. Nr. 8. Manitoba & Northwestern JARNBRAUTARFJELAG. GOTT LAND — GÓDUR SKÓGUR — GOTT VATN. Hiu alpekkta pingvalla-nýlenda liggut- a5 pessari jarnbraut, brautin iiggur utn haua ; hjer uni bil 35 tjölskyldur hala pegar sezt par að. eu par er enn tióg af ókeypis stjórnarlaodi. 160 ekrur handa hvorri íjölskyldu. Á- gœtt engi er í pessati nýlcndu. Frekari leiðbeiningar fá menn hjá A. F. eden: LAND COMRIISSIONKR, 6j_>- >lAJlV BVíJ- Winnipeg. JOE BENSQN, U Ji:.Mi.MA >s¥í\‘. leigir hesta og vagna. Hestar keyptir og seldir. pœgir hestar og fallegir vagnar jafnan við höndina. Allt ódýrt. Telephone Jho. 28. R,H.NUNN&Co 44=3 Main Street WINNIPEG - - - MAN. Hafa aðalútsölu á hinuni ágætu iiljóðfaeruin D o 111 i n i o n O r g a 11 o g P i a- n o - f j e 1 a g s i n s. Hvert hljóðfæri ábyrgjumst v j e r a ð f u 11 u I 5 á r. Piano og ortrel til leio-u. Sjerttaklega tökum vjer að oss að stemma, gera við og flytja hljóð- færi. JSgt” Komið inn og lítið á sjálfir. Wm. Paulson P. S. Bnrdal. Allskonar lárnvara. <) f n a r, matreiðslustór o g pjáturvar a. W. 1>. I*ettig-re'W So Co 528 Main str. WINNIPEG MAN Selja í stórkaupum og smákaupuin netja - pini og netja -garn: Stirju - garn og hvítfisk - garn, geddu - garn o. s. frv. Vjer bjóðum frumbýlinguin sjer- staklega góð boð viðvikjandi kaupum á matreiðslustóm, ofnum, öxum, sögum, jarðöxum (pickaxes), skóflum, strokkum, mjólkurbökkum o. s. frv. 0. s. frv. Vjer liöfum miklar vöru- byrgðir og seljum allt við mjög lágu verði. Vjer æskjum að menn skrifi oss viðvíkjandi verði. PAULSON & CO. Verzla ineð allskonar nýjan og gamlan húsbúnað og búsáhökl; sjer- staklega viljum við benda löndum okkar á, a.ð við seljum gamlar og nýjar stór við lægsta verði. Landar okkar út á landi geta pantað lijá okkur vörur pær, sem við auglýsum, og fengið pær ódýrari lijá okkur en nokkrum öðrum mönnuin í bænum. 35 .Matkct St- W- - - - Wnipipcg- A. F. Reykdal. B. L. Baldvinsson. REYKDAL &; Co. «175 Ross Sti'. Verzla með allskonar skófatnað, smíða e]itir máli og gjöra við gamalt. Allt ódýrt. Komið inn áður en pið kaupið annarsstaðar. Hin eina íslenzka skóbúð í Winnipeg. Dundeehonse. s* wiloams __ JOSEPH OLAFSSON & Co. 226 R03S ST- Verzlar með beztu tegund af nauta- kjöti, sauðakjöti, svínsflesk, pilsur o. s. frv. Allt með lægsta verði. L TJlmiill & Co. Efnafrœdingar og Lyfsalar. Verzla með m e ð ö 1 , „ p a t e n t “ m e ð ö 1 og glysvöru. 543 MAIV ST: WINNIPEG. A. Haggart. Jnmes A Ross. M&Iafærslumenn o. s. frv. Dundee Block. Main St. Winnipeg. Pógthúskagsi No. 12-11. Gefa málum Islendinga sjerstak- lega <raum. Heiðruðu lnndar! Hjer með tilkynnum vjer yður, að vjer höfum opnað k a f f i s ö 1 u- hús að 17 Market St, og seljum kaflB, te og chocolade og annað [>ví til heyrandi. Einnig höfum vjer margskonar sortir af kökum og brauðuin, er vjer sjálfir búum til, og seljum allt með svo lágu verði sem oss er mögulegt. Einnig mun- I um vjer gjöra oss allt far uin, að allt, er vjer sjáltir búum til, verði að öllu leyti eins vel vandað eins og annarstaðar í bænum. Ef menn | Jiyrftu að fá sjer stórar og vand- I aðar kökur, verða peir að liiðja um ! Jiær degi áður en Jieir ætla að I brúka Jiær. j 23F° Ensk og íslenzk dagblöð, j tafl og spil verða til Jijenustu. Th Johnson- G- P Johnson- Gleðilegt nýar til allra landa og skiptaviua. Jeg hef ánœgju af, að geta tilkynnt lönduin nilnum. að n pes?u nýbyrjaða ári get jeg selt vörut' mluar töluvert ódýrar en nokkur aunar 1 borgiuni. T. d. Flannels alull á 18 c. yd., gráa kjóladúka 7ct. og niargar Íleiíi tegundir at’ ullardúkum með niðursettu verði, hvit Ijeref’t 32 pin). á breidd, aðeii.s 5 c. yd., handklœða- efui 5 e yd., kvenntreyur á $ 1,00, kvennkot (Corsefs) 40 c. og upp. kvennsokkar úr ull 25 c. í k a r 1 m a n n a b ú n i u g i: þykk og sterk ylirföt að eins $5,00 og ýmsar tegundir al' buxuin. llvitar skyrtur 60 c., ijeiettskraear 10 c. og óendanlega margar tegundir af slifsum (Ncckties). S m á v a r n i n g u i' : Svo sem klukkur, vasaúr, úrfestar gullhringir 18 k, myndabækur (A1 bums), revkjaip'pnr og allskonar leik- föng fyiir börn, allt með iœgra verði en nokkuv maður i pessuin bœ gctur tmyndað sjer, Búðin er á n. a. horni Ross og Isa- bellastrœta. J, is, Jónsson. G4 *. •y / ///'/í/r. Kclur l.’kkistur og nnnad, scm til grcptrnnar heyr.'r, óJýrast í bæanm. OpiJ d.ig og nótt. HaraSdur Johanaesson Xo. 188J L.MlJslS: £t. Selur kol og \ ið, uflient lieíma iiju mönnuin, með lægsta markaðar verði. Flytur húsbúnað frá einum stað á annán í bænuin, o<)' faransrur til o frá járnbrautarstöðvum. 37 WEST MARIvET Str., WINNIPEG. Beint á móti ketmarkaðnuiu. Ekkert gestgjafaliús jafngott í bænum fyrir $1.50 á dag. Beztu vínföng og vindlar og ágæt „billi- ard“-borð. Gas og liverskyns Þægindi í liúsinu. Sjerstnkt verð fyrir fnsta skiptavini JOHý BAIRD Ei<randi. Ur, klukkur oor irullstáss tek je<r til aðgerðar, með lægsta verði. Mig er helzt að liitta kl. (i e. m. Cor. Iloss & Isabella Str. l’aul Wáltcf. L S, Richardson, BÓKAVERZLUN, STOFNSETT 1878 Ver7lar einuig nieð allskonar ritföng. Prentar með gufualli og bindur bœkur, Á hornimi andspænis uýja pósthúsími. Main St- Winnipeg. i t s æ (1 i. Nægar byrgðir af útsæði fyrir k á 1 g a r ð a, a k r a og ti 1 b fást lijá N. E. Jackso ó m a n 1 y f s a 1 a og f r æ s a 1 a 571 MAIN STR. llomið á McWilliam Str. WINNIPEG MAN. Skritteguin pöutununi gengt grc Vörulisti seudur gctins, cf um cr iðlcga. beðið. CANADA PAOIFIG SELKlllK MANITOBA Harry J, Flontgomery eiirttlldi. Jiakkar 1 inum íslenzku skiptavinum sínum fyrir uiidanfarandi viðskipti, o<r vonast eptir að Jieir og landar Jieirra fratnvegis haldi áfram að heim- sækja sig'. Beztu vindlar, beztu vínföiio', liezta fæöi, sein fæst ! Selkirk, jafiian á reiðuin hömluni. Alsiennar frjettlr. Jiað var mikið um dýrðir í llóma- bor<r hjá jiáfanum um nýjársleytið í tilefni af Jiví að hann liafði ]>á ver- ið 50 ár í prestþjónustu. Trúaðir ka- Jiólskir menn streymdu Jiaiifrað Jiús- uiidum samaii, o<r enda frá ýmsum prótestautiskum liinduiu koinu sendi- boðar til Jiess að votta Leo XIII. virðinirn sína o<r óska honnin til ham- ingjn. Jiar á meðal sendi Vietoria drottninir lionum liæöi heillaóskir otr <rjafir, o<r eins var sendiboði frá Jiýzka- landi nieðal <restanna. En eitt sæt- ið var autt Jiað sætið, sem sendi- boði frá ltalíu sjálfri hefði átt að skipa. Jivt vináttan styrkist ekki milli páfans <><r ítölsku stjórnarinnar. Italir vilja o-jarnan lifa í sátt o<r samlyndi við páfastólinn, en jafnframt er ekki nærri J>ví komandi iijá ítölsku stjórn- inni, að rjetta við aptur veraldar-vald páfans. Ojr eimnitt meðan á Jiessu hátiðahaldi páfans stóð, var hún að undirbúa nýtt ia<raboð móti klerkholl- um æsinjramönnum, sem látlaust eru að berjast við að fá rofið þjóðarein- Injru italíu. Að hinu leytinu er Jiað auðsjeð á iillum lotum, að Ueo XI11. ætlar ekki að láta undan fyrr en í fulla linefana. Hann f<>r revmlar allt iiðruvísi að en fyrirrennari hans, Pius IX., írerði. Pius IX. vildi letnja allt fram, en Leo Xlll.fer að öllu með grætni o<r still- ingu. En þvl lengra sem líður, því aujrljósara hefur ]>að orðið, að hann ætlar sjer ekki að víkja grand frá [iví, sem fyrirrennari hans lijelt frani. Jietta kom líka Ijiislega frain I ræð- unni, sein hann lijelt yfir <restum sin- um nú uin nýjárið. Hann tók ]>á sky’rt frani, að J>ar sem kirkjan væri <ruðdóinlefr stofnun, ]>á væri ]>að sú mesta blindni að ætla sje að liaga sjer eptir ítölskum löguni, þarsein uin ha<rsmuni hennar væri að ræða. Bæð- an var svo harðorð, að páfublöðin þoröu ekki að hafa hana rjett eptir ; J>au bju*r<rust við að verða J>á <rerð upjitæk nf Itölsku stjórninni. En frjettaritari enska blaðsins „Daily News“, sem sjálfur var við staddur, liefur komið ræðunni á jirent orð- rjettri. J>aö er skoðað svo, sem páf- inn hafi I henni sagt stjórn Itala stríð á hendur. Nú eru loksins koniin út á prenti falsbrjetín, sem komið var I hendurn- ar á Alexaiuler 11). l’ússa keisara I sumar, o<r sem inest liefur verið uni taiað. Brjefin eiga að vera frá Ferdinand prins I Búljraríu til greifa- imiunnar af Flandern, svstur konungs- ins í Rúineníu, o<r aðal-efnið I þeini er [>að, að þó aö Bismarck látist vera góður vinur líússa I Búlgaríuinálum, [iá eigi [>ó Ferdínand allt sitt traust þar, sem hann sje, því að hanu liafi getið hoinun ]>a.ð livað eiitir annað ótvlræðilega I skyn, að hainv ætli að vera lionum liliðhollur. A hinn bóginn liefur ]>að sannazt, að Ferdínand hefur aldrei haft nein brjefaviðakijiti við ]«>hsii konu, svo að J>að cr talið alveg vist, að brjef- in sjeu fölsuð I þeim tilgangi að spana Alexander IIi. upp á móti Bismarck. Brjefin voru fvrst prent- uð I blöðum Bismarcks á ]>ýska- landi, og ]>nð <>r svo að sjá, sem Alexander III. hafi g<>fið levfi sitt | til Jiess. En að liinu leytinu er J>ví og fleygt, að hann hafi sott J>að upp, að ekki mætti opinbera, liver J>að liaíi verið, sem liafi komið þeim til hans. Vjer gátuiu þess í siðasta blaði, að konu Valdemars Dana- prins liafi verið kennt ]>að. J>að er engin sjerstök ástæða til að rengja J>að, enn sem komið er, þó að cnginn af hlutaðeigendum liafi látið Jiað upp- skátt. Að minnsta kosti er ástroða til að lialda, að Jmð sje einhver, sein Alexander 111. er annt um að okki verði sjer opinberlega til sknmmar, fyrst hann gerir sjer svo mikið far um að leyna því. Tilgátur hafa verið um j>að í Englandi síðustu vikurnar uð Salis- bury-stjórnin muni ætla eitthvað að slaku til viðvlkjandi stjómarbótar- kröfum Ira. Og sje nokkur fótur fvrir ]>ví, J>á keiuur ]>að til af þvi, að [>að liefur orðið mjög óvinsælt, hvernig kúgunarlögunum hefur verið beitt á Irlandi, að eonservativi flokk- urinn hefur gert Irum lífið svo súrt, sein hann liefur getaö, og r<>kið |>á með liarðri li<>n<li út í örvænting. Hvað som úr |>essu verður, ]>á lu>fur stjórnarblaðið „Standard“ gefið I skyn, að stjórnin sje alls ckki ófús á að gefa Iruni alla ]>á sjálfstjórn, „sem hið núverandi ástai.ul leyti“. Með J>ví er auðvitað ekki mikið sagt, því ]>að getur fljótt orðið mein- inganiinnir um ]>að, li v a ð „hið nú- verandi ástand leyfi“. En að liinu leytinu eru ]>essi orð J>ó skoðuð svo, sem stjórnin vilji ekki brcnna öll skip sfn, licldtir \ilji sjá um að g<’ta snúið við, án Jiess að Jnirfa beinlín- is að ganga á bak orða sinna, ]>egar hún er komin að rami uin ]>að, að hún muni ekki komast lengra með kúguninni og ofbeldinu. Oánægjan og æsingarnar eru á allbáu stigi í lrlandi. Hjer og ]>ar fara bændur vopnaðir um lnndið og hóta að gera ýnis spellvirki, þar á meðal brjóta niður allar brýr I landinu. Ekki mun ]>að lveldur bæta úr skák, að frjettir hafa borizt uin, að taka eigi enn fasta sex írska Jnngmenn. En ]>egar síðast frjett- ist, liafði lögregluliðið enn ekki fundið þá. ]>eir ætla að llkindum að fara huldu höfði Jiangáð til ]>ingið kemur sainan, J>. 1). febrúar næstkomandi. O’Brien var haldin mikil veizla í Mallow á Irlandi ]>. 26. ]>. m. Yms stórmenni, svo sem enski biskupinn í Cashel, og aðrir J>jóðvinir Ira,sen<lu honum kveðju sína við J>etta tækifæri. O’Brien var ]>ar gefinii hjartamvnd- aður uiinnispeningur, gvlltur, en ann- ars steyptur úr kúliini, sem dregnar höfðu verið út úr lfkönium ]>eirra manna, sem fallið höfðu fvrir lögreglu- liðinu í Mitehellstowii-bardae.nium. Þnð virðist svo scm páfinn sje na'it snúinn frelsistilraunum Ira. Bicði Mnn- niiifT kardínúli og nmeríkanskir prcstar i Rómafiorjr liufa scnt lionum brjcf við- víkjandi írska miílinii, o" linfa Ix>ðið hniiii iim, að lcgjrjn <>kUi ú móti Inim ; <>n Þnð cr ckki Iiúizt við, tið l>nð miuii lmfa l>nnn línini'iir, scm !»<>ir hcfðu á- kosið. Þó vonn mcnn, að hann nnmi ckki skipta sjcr af málinu á annan hátt, cn 1 >nnn, að skrifa liiskiipuniim írskir. og banna Þcim að stvðja að nokkrmn æsingum meðal Ira. (Framhuld á 2, hts.)

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.