Lögberg - 15.02.1888, Blaðsíða 3

Lögberg - 15.02.1888, Blaðsíða 3
einn af „the Scandinavian. c,attle“ (skandínavisku nautgripunum). paö er ekki til neins aö bera sig upp, enda pótt drengirnir geri sig seka i smáglæpuni, pví að lOgreglu- Iið bæjarins dreguf drengjanna taum og skiptir sjer ekkert af pví. Eldri synir minir áttu einu sinni dúfur, og liOfðu pær úti i fjósinu. peir hOfðu keypt fyrir skildinga pá, sem peim höfðu safnazt margar fallegar og sjald- gæfar dúfur, og par af leiðandi voru peir ekki látnir halda peim óáreittir. Fyrst var einlægt rennsli af allskon- ar drengjum, sem purftu að sjá pær og dást að peiin, freistast og setja ráð til um pjófnaðinn. Fjórum sinn- um var brotizt inn f fjósið mitt. Skrá- in var mOlvuð, gat var skorið á vegg- inn, og svo stolið. Eptir langa leit komust drengir mínír á snoðir um pjófana, og lögregluliðinu var sagt frá málavöxtum ; en pað svaraoi ekki Oðru en pessu : „við látum ekki dúfur koma okkur við, við skiptum okkur ekki af drengja málum“. Aptur sama sagan. Drengir mega að ó- sekju gera, hvað sem peim lí/.t. peir geta mölvað skrár og lirotizt inn í húsin, lögregluliðið gerir ekkert, pvf petta eru ekki nema drengir, og pað er ekki uin annað en dúfur að tefla. Er ástæðan til að furða sig á J>ví, pó pá vaxi upp ínen’n eins og Pete Barret ? Jeg er sannfærður um, að hann hefur byrjað sem dúfnapjófur. En pegar drengirnir fá að vaxa upp með peirri tilfinningu, að peir stjórni bænum Minneapolis, að menn geri ekki annað en lilæja að strákapiir- um peirra, og pað enda pótt pau verði að glæpum — j>á er bærinn sjálfur lfka sekur í glæpum pessara drengja, og menn ala pá hreint og beint upp til ills. Menn, sem oru í söfnuði mínum, hafa sagt mjer, að peir hafi sjálfir staðið og liorft á drengi skjóta úr slöngu á gamla konu, svo hún fjell í óvit, og peir gerðu ekki nema hlaupa á burt hlæj- andi. Einu sinni átti jeg að vígja hjón í Norður Minneapolis, ogfurð- aði mig á, að sjá heilan hóp af drengjum, sem safnazt höfðu sainan fyrir utan húsið með gamlar kaffi- könnur og pjáturlok og lúðru. Jeg skildi ekki, livað petta átti að [>ýða; en jeg komst bráðlega að raun um ]>að. pvf óðará en jeg var byrjaður á ræðu minni til brúðlijónanna, dundu við Jiau hamslaus óhljóð, að jeg heyrði nauinast til sjálfs mín. Jeg varð að hætta við vígsluna. Hús- bóndinn fræddi mig á pví, að dreng- irnir gerðu Jietta opt, til |>ess aö neyða fólk til aö gefa sjer einn dollar, sein J>eir gætu drukkið út á veitingaliúsinu, og hann ætlaði að fara að gefa peim petta, til pess að fá að vera í friði í húsuni sínum. Jeg lagði að honum að gera [>að ekki, pvf petta væri að ala dreng- ina upp f spillingu. Jeg fór út og talaði við pá — en |>að var ekki til neins. J>á sá jeg lt’>gregluj>jón á gangstjettinni. Hann var reyndar ekki á verði, en hann var f ein- kennisfötum sinum. Jeg bar mig upp við hann, en hann gerði ekki nema hló. Loksins spurði hann mig, hvað hann ætti að gera. Mjer fannst petta, sannast að segia, nokkuð undarleg spurning frá embættis- marini í lögregluliðinu, par sem svona st(>ð á, og sagði við hann, að annaðhvort ætti hann að prifa í einn eða tvo ]>eirra og drusla J>eim til næstu lögreglustöðva, eða pá taka til kylfu sinnar og reka hópinn á burt með lienni. „pað er ekki sið- ur hjer“, svaraði hann, og hló enn. Drengirnir hjeldu J>ví skarkalanuin áfrain, svo að jeg varð að hætta við vígsluræðuna, og láta mjer nægja að hafa yfir sein styttstan fonnála, sem lýsti pvf yfir að J>au væru rjett hjón. Jeg skrifaði lögreglu- stjóranum, og sagði honum, hvað gerzt hafði — en liann hefur auð- vitað kastað brjefinu brosandi í pappírskörfunaj pví [>etta voru ekki nema dreiigir. J>ví er ekki svo varið að jeg sje önuglyndur og fýldur karl, sem altaf sje að amast við æskulýðnum. Mjer J>ykir gainan að drenghnokka brellum, pegar pær eru saklausar, og pær eru skrítnar .... En J>egar [>ær verða að ruddaskap, J>á eiga J>ær ekki að polast, Og ]>ær verða að J>ví, pegar drengirnir finna til pess, að peir eru herrarnir og ineistararnir, og almenningsálitið styrkir pá í pessari ti'lfinningu; og J>ær verða að pví; meðan farið er með glæpi drengja, sem væru peir smámunir. pað var viðbjóðsleg sjón að sjá frjettaritara blaðanna beinlínis gera gælur við glæpamennina með- an á tíarretsmálinu stóð, sitja lilæj- andi og rabba við pá, líklegast til pess að lokka út úr J>eiin eina eða aðra frjett handa blöðum peirra, sem mönnum svo yrði mjög tíðrætt um. Jeg er ekki einn um pessa um- kvörtun undan ameríkönskum drengj- um; fiestir útlendingar, sem hafa verið hjer nokkra stund, munu taka eptir peirri merkilegu vægð, sein kemur frain í dómum manna lijer um fram- ferði drengja. Fyrir ekki löngu síð- an skrifaði kfnverskur maður trrein o uin ástand mannfjelagsins í Ame- ríku. „Æskulýðurinn, sem bezt farn- ast í Iffinu, er ekki sá lærðasti, lield- ur sá, sem er hreinastur í frainferði sfnu“ pannig kemst heiðinginn að orði. „En lijer er pað kallað, sinart“, pegar drengur er duglega ósvffinn við eldri menn, og pað er „smartness“ og afsakað Híeð pví orða- tiltæki, að „drengirriir verði pó æfinlega drengir“, ]>egar strákópokki af eintómri fúlinerinsku kastar grjóti og mölvar rúður inanna, eða gjörir hitt og annað tjón;og foreldrar pessa efnilega unglings nöldra ofurlltið, en brosa um leið I kampinn og segja við sjálfa sig. pað er manns- efni í honum, drengnum peim arna“. pað er ekki til neins fyrir Ame- ríkumenn að segja: „Okkar drengir fara ekki svona að ráði sfnu, gættu að, og pú munt komast að raun um, að pað eru næstum pvi æfin- lega börn útlendra innflytjenda^ sem standa á glæpamanna listanum, Irlendingar, Skandinavar, pjóðverjar og Bæheimsmenn. Enda pótt petta væri svona, hvernig stendur pá á J>ví, að börnin skuli verða að pess- um óhemjum, pegar pau koma liingað yfrum, að pau skuli haga sjer allt öðruvísi hjer, en pau mundu hafa gert heima? Skyldi pað ekki vera pjóðarbragurinn, sem er orsök i pessu, sem hvetur drengina til að fremja strákapör, sein J>olir drengj- unum allt, sein aldrei vill hegna drengjunum eða snerta pá? For- eldrarnir missa allt vald yfir peim, pegar drengirnir fá [>annig aðstoð hjá almenningsálitinu, og ópekkt peirra og ósvffni er vernduð. Niðurl. í næsta blaði. HITT OG pETTA. N ý r 1 i ð s a f n a ð u r. I Danmörk er kuminn upp nýr trúar- t>ragðn-„her“, seni er steyptur í sama mótinu eins og „Sáhihjálpar-herinn“ (Sal- vation Army), sem Winnipegbúum er svo kunnur orðinn. En brátt fyrir líkinguna og audlega skyldleikann, kem- ur Þessum himnesku hermönnum afleit- lega saman. Þessi nýi danski her kallar sig „Her Drottins** 1 (Herrens Ilær). Stofnari hersins Ueitir Frörup. og hefur áður verið stúdent, en er nú „general“ í liði sínu. Ilann hefur áður barizt í sáluhjálparhernum, en likaði Þar illa, og fór Þvi að draga her manns saman sjálfur. Hann ber Sáluhjálparhernum Það á brýn, að hann dragi úr ritningunni, einkum að Því leyti, að hann kennir Það, að maður geti orðið sáluhólpinn, Þó að maður sje óskírður. Sömuleiðia segir hann að sáluhjálparherinn lueðist að kveldmáltíðarsakramentinu, hermenn lians hafa komizt svo að orði um Það, að menn drekki sig blindfulla við altariö. Her Drottins mótmælir fastlega hvorritveggja Þessari villu. Og hann finnur Sáluhjálparheruum fleira til saka. Eitt stóratriði, sem Þeim ber á milli, er tóbaksnautnin; Her Drottins leyfir mönn- um að reykja í hófi. Þá er ekki minni skoðanamunur um Það, hvaö útheimt- ist til Þess að geta komizt inn í Þessar hersveitir. Sáluhjálparlierinn virðist taka vel á móti öllum Þeirn, sem ckki syndga. Samkvæmt Þeirri meginreglu hef- ur hann tekið liund inn í liðið, og enda sett hann liærra en óbreytta liðs- menn. Frörup „geueral" er mjög frá- hverfur Þessu. Eitt af aðalskilyrðunum fyrir Því, að geta komist ihn f Her Drottins, er »ð vera í mannsmynd. Slunginn Þjófur. Fyrir skömmu siðan sátu nokkrir kunningjar inni á veitingastað einum í París, og voru að tala um, hvað Þeir meun gætu farið aulalega að, sem ljetu stela frá sjer yfirfrökkunum sínum á veitingahúsum, og hver um sig full- yrti, að aldrei gæti neitt líkt hent sig. Það sat velbúinn maður nálægt Þeim, og hann fór að géfa sig fram í sam- ræðu Þeirra; hann stóð fast á Því, að hann skyldi geta fært Þeim lieim sann- inn um Það ölluni saman, að Það væri mjög örðugt að gæta sín vel fyrir Þeim piltum, sem ljekju Þess háttar listir. Þeir spurðu hann, hvernig hann ætlaði að fara að Þvi, að færa Þeim heim sanninn um Það. Hann svaraði, að ekki Þyrfti annað, en fara að tala .við Þann, sem næstur manni væri, um eitt- hvað, sem lionum Þætti ganian að, standa svo upp, taka yflrfrakkann hans ofan af naglanum, og fara í liann, hneigja sig kurteyslega og fara svo út. Jafnframt og hann skýrði Þetta fyrir Þeim munn- lega, sýndi hann Þeim Það líka verk- lega. Gestirnir hlóu alltaf í sífellu að lionum. Þeir hjeldu að maðurinn væri að gera að gainni sínu. Svo fór hann út úr veitingahúsinu í yflrfrakkanuin eins Þeirra. Þegar 10 mínútur voru liðnar, fór Þeim að lengja eptir honum, Því ekki kom hann með frakkann. Þeir fóru svq að sjá hvers kyns var. Mað- urinn hafði notað sjer tækifærið til Þess að komast yflr frakka og vasabók, sem var í einum vasanum með, miklum peningum í. G am 1 i r Indíánur. Wakoyas Indíánarnir í Arizona eru einkennilegir menn, og að mörgu leyti ólikir frændum sinum livervetna annars staðar í Vesturheimi. Kynflokkurinn samanstendur af 150 niunnum; Þar af eru 70 börn, 60 eru á fullorðiusaldri og hitt eru gamnlmenni, og að minnsta kosti lielmingur Þeirra er hundrað ára og Þar yfir. I>eir eign heima í Chan- saka-dalnum, búa í lágum steinhreysum, og forðast öll viðskipti og samgöngur við stallbræður sína, að svo miklu lej'ti sem Þeir geta. Ferðamaður einn segir frá komu sinni til Þeirra á Þessa leið : Ilöfðinginn tók vinsamlega á móti okkur, og fór með okkur inn í kofa sinn; liann var gerður af illa höggnum trjástofnum, og nokkrum húðum, sem voru Þakið. Með sterkri bassa-rfkid hrópaði hann: „Muski, Muskí“. En Muskí hafði tekið sjer útgönguleyfi dálitla stund; höfðinginn sneri sjer Þá við með nokkrum blótsyrðum, og hjelt áfram með okkur. I Þvi bili kom Múskí aptur. 8ú sjón, sein við nú sáum, samanstóð bókstaflega sagt ekki af öðru en skinni og beinum; flngurnir voru langir, mjóir og hnútóttir; andlitiö var eins og pergament á að sjá, og svo hrukkótt, að Það var naumast mögulegt að sjá litlu augun, sem lágu langt inni í höfðinu. Ellin hafði beygt bak hans svo, að andlitið var ekki liærra frá jörðu en mjaðmirnar. Múski var Þá 175 ára gamall; við ávörpuðum liann, og hann muldraði nokkur óskiljanleg orð, og svo liökti hann lnirt á liækjum sínum svo rösklega, að við sannfærð- umst um, að liann gæti nokkuru veginn áreiðanlega lifað 300 ára afmæli sitt_ En við áttum eptir að sjá annað, sem fjekk okkur enn meiri undrunav. Höfðinginn fór ineð okkur að öðrum kofa, og Þegar við komum inn í liaiin, gaus á móti okkur svo Þungt og viðbjóðslegt lopt, að við gátum naumast (lregið and- ann. Þegar augu okkar liöfðu vanizt lítið eitt við rökkrið, sem Þar var inni, urðum við Þess vnrir, að eitthvaö óá- kveðið hrej-fði sig í einu horninu. Það var naumast mögujegt að sjá nokkra mannsmynd á Þessu, en Þó var okkur sagt að Þetta væri kona, Wastuma að uafni, seni væri blind og beyruarlaus, og 182 ára gömul. Húðin var eins og liún væri sútuð, Það var ekki lengur mögulegt að greina drættina í andlitinu, augun voru dökkleit og skuggaleg og störðu út í bláinn frá Þessum leður- kenndu kinnum. „En hvernig veit Watsuma, að húu er svona gömul?“ spurðum við liöfðiugann. „Tólfta livern mánuð hefur hún borað gat á Þennan liornpart. Hjerna er hann — 182 göt“. Hann sýndi okkur Þcnnau einkeuni- lega skírnarseðil; Það stóð alveg heima — götin voru 182. Watsuma var Þvi 182 ára gömul. B r ú m i 11 i E n g 1 a n d s o g Frakklands. I>aö virðist svo, sem Það eigi nú að fara að verða af Því, að byggð verði brú vflr sundið milli Englands og Frakk lands. Eptir Því sem eitt franskt blað segir, hefur vissum mönnum Þegsr verið falið á henilur að gera uppdrætti af brúnni og ætlast á( um kostnaðinn. Menn hugsa sjer að láta liana hvíla á samsettum stólpum, sem eiga að vera svo háir, að enda liæstu skip geti farið ferða sinna undir hana. Það er stað- hæft, að brúin muni enga Þýðingu hafa. ef strið ber á liöndum, Því ekki Þurti annað en velta um fáeinum stólpum t Þá geti hún á svipstundu oröið ófær yfirferðar. 29 Nicholas ekki porað J>etta; nú fór lianu að gefa Það í skyn, að J>að ætti vel við að mölva fjór- hjólaða vagninn, eða höfuðið á Nicholas, eða hvorttveggja; og [>að virtist svo sem mannjjyrp- ingunni j>ætti J>essi síðasta, tvöfalda uppástupga vera mjög Ve] til fuiidin. Saint sem áður var ekki breytt ejitir heuni, |>ví óðara og koinið liafði verið fram með hana, kom kona Neds Twiggers allt í einu í ljós í litla hringnum, sem áður var minnzt á, og Ned hafði ekki f)rr sje^ henni bregða fyrir, en liann paut á stað heim til sín, að eins af vana, það harðasta sem fæturnir gátu borið liann ; en það var heldur ekki mjög hart, eins og nú stóð á, því hvað albúnir 8em þeir svo hefðu verið til að bera h a n n, þá gátu þeir ekki vel komi/.t áfrain undir tnessing-lierklæðunum. Mrs. Twigger hafði J>ví nægan. tíma til að standa yfir Nicholas Tulrumble og skamma hann ; til að láta j ljósi það álit sitt, að hann væri hreinn og beinn fantur, og til þess nð gefa J>að í skyn, að ef maðurinn hennar, sem svo illa var farið með, yrði fyrir nokkrum líkamlegum skemmdum af messing-herklæðunum, þá skyldi hún lögsækja Nicliolas Tulrumble fyrir inaiindráp. þegar hún haiði sagt allt þetta moð tillilýðilegri ákefð, þá þaut hún af stað á eptir Ned, sem var að drag- ast áfrain eins hart og hann gat, og harina ó- hamingju sína í sárustu sorgartónum. 28 „En Mr. Jenuings,“ sagði Nicholas 1 ulrum* bel, „hann kyrkist“. „Mjer fellur það mjög illa, herra“ svaraði Mr. .Tennings, “en J>að nær enginn maður þess- um herklæðum utan af honum, án þess hann ^ hjálpi sjálfur til þess. Jeg er alveg viss um það af þvl, hvernig liann fór að fara i J>au“. Nú grjet Ned bei/.klega, og hristi höfuðið með hjálminum á ]>aim hátt, að J>að liefði getað fengið á steinhjarta; en mannþyrpingin bar engin steinhjörtu í brjósti, og hló hjartanlega. „Hamingjan hjálpi mjer, Mr. Jennings", sagði Nicholas, og fölnaði við að hugsa til þess, að það gæti skeð, að Ned kyrktist í fornbún- ingnum hans. —- „Hamingjan hjálpi mjer, Mr. Jennings; er ekki mögulegt að gera neitt við hann? „Alls ekkert“, svaraði Ned, „alls ekkert. Herrar mínir, jeg er ólansgarmur. Jeg er líkami, herrar inínir, í messing-líkkistu“. þegar Ned liafði vakið upp þessa skáldlegu hugsjón, sem hann sjálfur átti, grjet hann svo liátt, að fólkið fór að kenna í brjósti um hann, og fór að spyrja, hvað Nicholas Tulrumble gengi til þess, að setja nokkurn mann inn í aðra eins maskinu eins og þessa, og einn maður var þar i skinnvesti með loðnuna út, líku eins og efri parturinn á ferða- kistu ; liann hafði áður látið þá skoðun i ljósi, að hefði Ned ekki verið fátaeklingur, þá hefði 2.) „Hvað er þetta“? sagði Mr. Tulrumble, og hrökk sainan i fjórhjólaða vagninum. „Eru þeir að hlæja? Ef þeir hlæja að manni í herklæðum úr ósvikinni messing, þá mundu þeir hlæja að því að sjá sina eigin feður berjast við önditia. Hvers vegna fer hann ekki þangað, sem liann á að vera, Mr. Jennings? Hvers vegna er liann að tritla liingað ofau eptir til ok‘;ar? Iihiiii hefur ekkert hjer að gera“. „Jeg er hræddur um, herra - - “ sagði Mr. Jennings stamandi. „Hræddur um hvað?“ sagði Nicholas Tulrumble, og leit framan i skrifarann. „Jeg er hræddur um, hann sjo drukkinn, herra“, svaraði Mr. Jennings. Nicholas Tulrumble leit á þessa fágætu figúru, sem var á leiðinni ofan til þeirra; og því næst greip liann utan um handlegginn á skrifarnnum sinum, og stundi liátt af sálarangist-. það var sorglegt, en satt, að með J>\ i að Mr. Twigger hafði fullt leyfi til að lieimta eitt einstakt glas at rommi i hvert skipti, sem lianu ljet nýjan part af herklœðunum utan á sig, ]>á liafði hann einhvern veginn rugla/.t í reikniiigun- um í liraðanum og fátinu, sem á honum var við undirbúninginn, og liafði drukkið lijer um bil fjögur glös i hvert skipti í staðinn fyrir eivt, auk þessa áfenga, hvað sem það uú yar, sem ofau á bættist. Vjer erum ekki nógu uiiklir vís-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.