Lögberg - 15.02.1888, Blaðsíða 4
Alla íitsölumenn vora vestan
hafs biðjum' vjer að senda oss J>að,
sem ]>eir hafa óselt af „Lögbergi“,
og sem |>eir ekki }>úast við að selja,
|>ví að upplagið af fyrstu .blöðun-
um er |>rotið.
Útg.
TJE BÆNUM
oo
GRENNDINNI
Mr. Greenway og Mr. Smurt voru l>áð-
ir endurkosnir til Þingsetu, livor í sínu
kjönlæmi, á fimmtudaginu var. Kngir
reyndu að keppa við Þá.
Enu liefur ekki verið úrskurðað, hvar
Jones hæjarstjóri eigi að leita fyrir sjer
um Þingmennsku. En allt af er btíizt
við Því, að Mr. Luxton muni víkja tír
sæti fyrir lionum, enda Uefur liann
boðizt til Þess, Þó margir munu kunna
Þvi illa, að inissa jafngóðan og mikinn
mann tír Þinginu. Annars er líklegt, að
Það mundi ekki yerða lengi, að Mr.
Luxton yrði utanÞings, Þó hann viki í
Þetta sinn. Þegar kjördæmunum verður
skiptnæst, mun Winnipeg verða skipt í Þrjtí
kjördæmi. Mr. Jones mundi vafalaust
bjóða sig fram í miðparti bæjarins, og
Þá mundu meun eflaust fá Mr. Luxton
til að gefa kost á sjer í sinu gamla
kjördæmi, Suður-Winnipeg. Mr. Isaac
Cumpbell er sjerstaklega nefndur, Þegiir
minnzt er á Norður-Winnipeg, enda er
ef til vill enginn tír hans flokki, sem
nýtur meiri almennings hylli en hann.
En ósjeð er, hvort hann mundi gefa kost
á sjer. Hann hefur að minnsta kosti
ekki látið leiðast til neins af Því tagi
hingað til. — Það er lítill vafl talinn á
Því, að Þessi Þingseta muni verða stutt,
og að Þess muni tiltölulega skammt að
biða, að nýjar kosningar fari fram.
Dómsmálastjóri fylkisins, Mr. Martin
hefur sent nokkrum embættismönnum á
skrifstofum stjórnarinnar Þetta brjef:
„Herra. Þ>ið hefur verið kvartað und-
an Þvi við mig að ýmsir Þeir, sem
atvinnu liafa við Þessa stjórnardeild, liafi
ekki borgað reikninga fyrir vörur, sem
Þeir iiafii tekið tít til heimilisÞaffa.
Fiestir af Þeim monnum, sem jeg hef
fengið að vita að eru í Þessum skuld-
um, hafa mjög góð laun. Stjórnin hefur
ekki sóma af Þessu ástandi, og jeg vona
að jeg Þurfl ekki að heyra meira af
Þess liáttar sökum. Skyldi svo fara,
mun jeg leita sterkari bragða til að
ráða bót á Þessu, sem hlýtur að skoð-
ast óvirðing fyrir fylkið“.
Yerzlunaríjelagið í Winnipeg hefur
gengið mjög röggsamlega fram í Því
fyrirfarandi að rannsaka tjón Það, sem
fylkið líður af 'einkarjettindum Kyrra-
hafsbrautarfjelagsins, og Þar á meðal
bið Þá, sem orðið hefur á Því að
flytja hveitið liurt, og verðlækkun Þá,
sem leitl hefur af Þessari bið. A árs-
fundi sínum, sem fjelagið hefur haldið
Þessa dagana, hefur Þetta verið skýrt,
mjög röggsamlega og greinilega. Jafn-
framt hefur fjelagið samÞykkt, að spyrja
sig fyrir hjá. verzlunarfjelögunum í
austurfylkjunum, hvers Manitóbamenu
megi vænta- af Þeim í baráttunni
fyrir aö ná rjettindum sínum. Enn
fremur hefur og fjelagið Baml>ykkt að
styrkja Þá ntíverandi stjórn Manitoba-
fylkis ósleitilega og einlæglega í öllum til-
raunum liennar til að fá rjettarkröfum
fylkisins framgengt. Þetta er Því ,Þýð-
iugarmeira, sem allur Þorri hinna helztu
manna í fjelaginu hefur áður talið sigmeð
conservativa flokknum.
Henry Dupnis, 19 ára gamall ungling-
ur, og eldri bróðir hans, sem er kvænt-
ur maður, lögðu á stað frá Niverville,
Man. fyrra mánudagskvöld. Þeir ætl-
uðu heim til sín, hjer um bil fjögra
mílna veg, og voru fótgangandi. Báöir
voru Þeir drukknir, Þegar Þeir lögðu á
stað, og höfðu með sjer krukku með
whisky í. Morgunin eptir fannst Henry
helfreðinn hjer um bil mílu frá heimili
sínu. Hinn bróðirinn komst heim til
sín óskaddur. Hann segir, Þeir liafi
fylgzt að, Þangað til Þeir liafl komið
að vegamótum; Þar hafi Þeir skilið, og
hver hafi farið heim til sín, Því Þeir
bjuggu ekki saman. Eptir Það segist
hann ekkert vita, hvernig bróður sínum
hafi gengið.
Söngfjelagið „Gígja“ heldur kjörfund
á Þriðjudaginn kemur., Þ. 21. Þ. m., kl.
8 e. h. í htísi Islendingafjelagsins.
Safnaðarfundur verður haldinn á föstu-
daginu kemur Þ. 17. Þ. m., kl. 8 e. h.
í islenzku kirkjunni.
Mr. Ueo. P. Bliss lieidur fyrirlestur
Þann um öl, sem áður liefur verið l>oðað-
ur í Þessu blaði, á fimmtudaginn keinur
kl. 8 e. h. í htísi lslendingafjelagsins.
Mr. H. C. Wahlberg heldiir fyrirlestur
uni alment skemmtandi og fræðandi
málefni, laugardaginn kemur Þ. 18. Þ.
m. kl. 8 e. li. Allir íslendingar og
Skandínavar eru boðni r og velkomnir.
Inngangseyrir enginn.
IIJON AVIGSLUK ISL. I
AVINNIPEG.
Stefán Jórisson Scheving og Guðrtín
Torfadóttir (lö. Jan.)
Sigurður Sölvason og Guðrtín Pjeturs-
dóttir (4. Febr.).
Halldór Auðunsson og Sigríður 8ig-
urðardóttir (4. Febr.).
Ivafa Ágústsdóttir.
Fædd 11. Feb. 1882, dáin 27. Nóv. 1887.
Þtí hjartkæra. saklausa Svafa,
ntí sefurðu grafar í Þró,
—-allri frá hættu og harmi,—
í heilögum-friði og ró.
En særð við af söknuði erum,
sælunnar Þráandi tíð ;
Því Svafa, Þtí okkar varst yndi,
svo elskuleg, gáfuö og blíð.
Vorblómi litlu Þtí líktist,
er lífgar hinn suðræni Þeyr,
sem fölnar á frostnóttu einni,
og fellur til jarðar og deyr.
Þtí fölnaðir fyrr en við hugðum,
og fórst hjeðan burtu svo skjótt.
En, Svafa, við sjáum Þig aptur
i siclu með títvaldri drótt.
Ætífi við munum Þin minnast,
og mörg fella saknaðar tár.
En bráðum er bölið á enda,
Því brátt líða mæðunnar ár.
Allskonar larnvar.i.
O f n a r, matreiðslustór o g
pj&turvara.
W.D. Pettigrew
A Co
528 Main str. WINNIPEG MAN
Selja í stórkaupum og sinákaupum
netja - bini og netja -girn:
stirju - garn og hvítfisk - garn,
Vjer bjóðum frumbýlingum sjer-
staklega góð boð viðvikjandi kaupum
á matreiðslustóm, ofnuin, Oxurn,
sógum, jarðljxmn (pickaxes), skóflum,
strokkum, mjólkurbökkum o. s. frv.
o. s. frv. Vjer höfum miklar vöru-
byrgðir og seljum allt við mjög
lágu verði.
Vjer æskjum að menn skrifi oss
viðvíkjandi veröi.
JOE BENSON,
12 0^.
leigir h e s t a og vagua.
Hestar keyptir og seldir.
pcegir hestar og fallegir vagnai jafuan
við höndina.
Allt odyrt.
Telephone Uo. 28.
CANADA PACIFIC
IIQTEL
SELKIRK —------- MANITOBK
Harry J. Hontgomery
eigandi.
í tsæd 1.
Nægar byrgðir af íitsæði fyrir
k á 1 g a r ð a, a k r a og til b 1 ó m a
fást hjá
N. H. Jackson
lyfsala og fræsala
571 MAIN STR.
Hornið á McWilliam 8tr.
WINNIPEG-----------MAN.
Skriflegum pöntunum gengt greiðlega.
— Vörulisti sendur gefins, ef um er beðið.
37 WEST MARKET Str., WINNIPEG.
Beint á móti ketmarkaðnum.
Ekkert gestgjafahtís jafneott 1 bænum
fyrir fl.50 á dag.
Beztu vínföng og vindlar og ágæt. „liilli-
ard“-borð. Gas og hverskyns Þægindi í
htísinu. Sjerstakt verð fyrir fasta skiptavini
JOHN BAIRD Eigandi.
I S, Riehndson,
BÓKAVERZLUN, STOFNSETT 1878
Verzlar ciunig með allskonar ritíöng.
Prentar nieð guíuafll og bindur bœkur,
Á horninu andspa nis uýja pósthúsínu.
Maln St- Winnipeg-
Iiraliiir JohutnoD
>To. 188J $t.
Selur kol og við, afhent heima h já
mömium, með lægsta markaðar verði.
Flytur húsbúnað frá einum stað á
annan 1 bænum, og farangur til og
frá járnbrautarstöðvuin.
Jigr" Ur, klukkur og gullstáss tek
jeg til aðgerðar, með lægsta verði.
Mig er helzt að liitta kl. B e. m.
Cor. Kom & Isabella Str.
f’hul Waltef.
Iiumi EOTEl
450 Mhíií Str.
Beint á móti pósthtísinu.
LANUSÖLU M E N N .
Húslóðir til sölu, fyrir #75,00
lóðin, og upp að #300. Mjög væg-
ir borgunarskilmálar ; ínánaðarleg
borgun, ef uin er beðið. Nokkur
mjög J>ægileg smáhús (Cottages) til
sölu, og mega borgast smámsaman.
R,H.NUIN?í&Crt
443 Main Street
WINNIPEG - - - MAN.
Hafa aðalútsölu á liinum ágætu
hljóðfærum
D o in i n i o n O r g a n o g P i a-
no-fjelagsins.
II v e r t h ljó ð f æ r i ábyrgjumst
v j e r a ð f u 11 u í 5 á r.
Piano og orgel til leigu.
Sjerstaklega tökum vjer að oss að
stemma, gera við og flytja hljóð-
færi.
Komið inn og lítið á sjálfir.
i. V. Ble&sdell & Cs.
Efnafrædingar og Lyfsalar.
Verzla með
m e ð ö 1 , „ p a t e n t “ in e C ö 1 og
g 1 v s v ö r u.
543 MAIN 8T. WINNIPEG.
10 OWEN STRÆTI, svo að segja á móti
nýja pósthúsinu.
Gott fæði — góð herbergi. liaf-
urmagnsklukkur uin allt húsið, gas
og hverskyns uútíðar pægindi.
Gisting <>g fæðl selt með vægu
verði.
Góð J)lföng og vindlar ætíð á
reiðum höndum.
A. Haggart.
Co
Jamea A Rosa.
Málafærsluinenn o. s. frv.
Dundtt Block. Main St. Winnipeg.
Póathúakassi No. 1241.
Gefa málum Islendinga sjerstak-
lega gauin.
Eigandi.
Kaupið barnalýsi lijáj. Bergvin Jónssyni
„Dundee House“.
20
ilidamenn til J>ess að vita, hvort messing-herklæð-
in tálmuðu hinni eðlilegu útgufun og öpt.ruðu
J>annig vinandanum frá að smita út; en hvernig
svo sem á J>ví stóð, }>á var Mr. Tvvigger ekki
fyrr kominn út úr hliðinu við Mudfog liöllina,
en haun lika var orðinn ölvaður, og J>að til mjög
mikilla iuuna. [>essvegna fór hann ferða sinna á
svona einkennilegan hátt. J>etta var svo illt, að
(>að var ekki á [>að bætandi. En J>að var eins
og forlögin <>g óhainingjan hefðu gengið í sam-
særi móti Nicholas Tulrumble; Mr. 'Pwigger hafði
ckki verið iðrunarfullur í heilan alnianaks-inánuð,
og ]>aö datt í hann að verða sjerstaklega og
framúrskarandi viðkvæinur, eiumitt þegar menn
hefðu átt einstaklega hægt með að vera án iðr-
unar hans. ■ Akaflega stór tár runnu niður kinnar
hans, og liann var að reyna að leyna sorg sinni,
en tókst J>að ekki, með J>ví að bera upp að
augunum á sjer bláan vasaklút með hvítum dröfn-
uni, sem ekki samsvaraði rjett vel herklæðum
eitthvað [>rjú hundruð ára gömluin, eða J>ar
um bil.
„Twigger, porparinn J>inn!“ sagði Nicholas
Tulrumble, og gleymdi tignarsvipnupi algerlega,
„farðu heim aptur“
„Aldrei“, sagði Ned. „Jeg er auinasta úr-
J>vætti. Jeg ætla aldrei að yfirgefa yður“.
Ahorfendurnir tóku auðvitað ínóti þessari yfir-
27
lýsingu ineð lófaklappi. og hrópuðu: „J>að er
rjett, Ned; gerðu ]>að ekki!“
„Jeg ætla ekki að gera J>að“, sagði Ned
með allri peirri þrákelkni, sein er í mjög drukkn-
um inönnum. „Jeg er mesti ólánsgarmur. Jeg
er föður-úrpvætti ólánsamra harna, en jeg er
mjijg tryggur, herra. Jeg ætla aldrei að yfirgefa
yður“. J>egar Ned hafði endurtekið petta vin-
samlega loforð, pá fór hann að halda ræðu yfir
manngrúanum, en sagði ekki netna orð og orð á
stangli; hann talaði um, hvað mörg ár hann
befði átt heima í Mudfog, hvað hailn væri ein-
staklega heiðarlegur maður, og um önnur svipuð
efnf.
„Hjerna! vill nokkur fara burt með hann‘7
sagði Nicholas; „ef sá vill koina heim til mín
seinna, pá skal jeg launa honum pað vel“.
Tveir eða prír menn komu fram í því skyni
að bera Ned burt, en skrifarinn greip pá fram í.
„Varið pið ykkur! varið pið ykkur!“ sagði
Mr. Jennings. „Fyrirgefið j>jer, herra; en J>eir
ættu hel/.t ekki að koma of nærri honuin, J>vj
að ef hann ylti um, pá mundi liann áreiðanlega
inerja einhvern sundur“.
Við J>essa bemlingu hopaði manngrúinn á
hæl á allar hliðar sæmilega langt burt frá Ned,
og skildi hann eptir, líkt og hertogann af
Devonshire, í dálitlum hring, sem hann sjálfur
rjeð yfir. ”
30
En J>au org og óhljóð, sem börn Neds ráku
upp, ]>egar hann loksins kom heim! Mrs- Twigger
reyndi að ná af holium herklæðunuin, reyndi fyrst á
eitíum stað, og J>ar næst á öðrum, en hún gat
ekkert við J>au ráðið ; svo velti hún Ned ofan í
rúm, hjálminum, herklæðunuin, stálhönzkunum, og
öllu saman. ]>vílíkt brak, sem varð í rúmstæð-
inu undir pyngslunuin á Ned í nýju fötunum
hans! Ekki brotnaði J>að J>ó; „g J>ar lá Ned,
líkt og nafnlaus bátur í Biscayjaflóantím, pangað
til daginn eptir, og drakk bygggrjóna-seyði, og
leit aumkvunarlega út; Og í livert skipti sem
hann stundi, sagði lilessuð konan hans, að það
væri honuin mátulegt, og það var öll sú huggun
sem Ned Twigger fjekk.
Nicholas Tulrumble og prósessían fagurlega
bjeldu áfram saman til ráðhússins; og á ineðan huss-
uðu og grenjuðu allir áhorfenduriiir, sem höfðu allt í
einu tekið pað í sig, að skoða Ned, vesalinginn,
sem plslaívott. Nicholas var settur inn í nýja
embættið á reglulegan hátt, og í tilefni af ]>eirri
hátíðleguathöfn lijelt hann sjálfur ræðu, sem
skrifarinn hafði samið, sem var mjög löng, og vafa-
laust mjög góð; það var ekkert að, nema pað, að
enginn maður, nema Nicholas Tulrumble sjálfur,
gat heyrt hana fyrir hávaðanum í fólkinu sem fyrir
utan var.
Að ræðunni afstaðinni, reyndi prósesslan, að
komast aptur til Mudfoghallarinnar, og tókst pað,