Lögberg - 22.02.1888, Blaðsíða 2

Lögberg - 22.02.1888, Blaðsíða 2
aau LOGB ERG‘ MIIíVIKUDAGIXN 22. FEB. 1888. Ú T G K F E N I) U R : Sigtr. .lónasson, JWrgvin Jónsson, Arni Frióriksson, Kinnr HJörlcifsson, Olnfnr l>órjrcirsson, Sigurðor J. Jóhannesson, Allar upplýsingar viðvíkjandi verði ú auglysingum í „Lögl>crgi“ geta menn fengið á skrifstofu lilaðsins. llvo mer sem kau]>en<litr Lögbergs skiptn um bústuð, eru Þeir vinsamlogmt beðnir, að senda skriflegt skej’ti um l>að til skrifstofu blaðsins. 'Utan á <H1 brjef, sem útgefendum „Lög- bergs“ eru skrlfuð víðvíkjundi bluðinu, ictti uð skrihi : The Lögberg Printing Co. 14 Horie Str., Winnlpeg Mnr.* SIDUSTU KOSNINGARNAR. Kosninjrarnar, sem sa<rt er frú A fjórðu bluðsíðu |>e»sn nfniiers eru inerkileirar. J>ær eru sannarleg tiikn tíiiiiinna lijer S Manitoba. Mr. Martin var kosinn með nmrgfalt meiri atkvæðamun en nokkurn tíma ítður, og J>ó hafa ef til vill aldrei verið gerlar meiri tilraunir í J>essu fvlki til J>ess að fú nokkurn mann kosinn, lieldur en [>ær, sem gerðar voru til J>ess að konta Mr. Smith, mótstððumanni dómsmálastjórans, á J>ing 1 J>etta sinn. Sumar af [>ess- uin tilraunum hafa ekki verið sem nllra fegurstnr, ejitir J>vl sem sagt er; sjerstaklega sýnist whiskyið hafii verið notað ejitir }>ví sem færi gafst A. En J>essi aðferð hefur ]>ví miður eigi allsjaldan ilugað hjer i fvlkinu. I J>etta sinn vantaði mikið A að hún yrði að nokkru liði. [>á er í raun og veru ekki mikið minna vert um formannskosninguna í Jilæral-eonservativa fjelaginu, sem fram fór A föstuilogskvóldið var. Mr. Seartli liefur verið maður mjög vel látinn, liæði af jiólitiskum fylg- ismönnum sinum og andstæðingum. En nfi varð liann að víkja fir sessi. j>að er fljótsjeð, livernig stendur A |>essuin mikla atkvæðamun í Portage la I’rairie, <>g [>ví, að con- servativi flokkurinn hafnaði Mr.Scarth sem forinanni sínum. J>að er járn- brautarniAlið, sem er orsökin. Mr. SeartJi náði kosningu Winnipegbúa I fvrra vetur, af J>ví að kjósendum hans var lofað [>ví, að yrði hann kosinn, J>á mun<lu einkarjettindi Kyrrahafsbrautarfjelagsins af numin. j>að loforð var ent a J>ann Jiatt, s<*m (Mllim er kunnugt. Síðan umtalið kom uj>j> i eonservativa flokknutn um að slej>j>a járnbrautarkröfum fylk- isins i í-5 ár, hefur Mr. Searth ver- ið J>vi meðmæltur. Jæss vegna náði hann nú ekki kosningu sem for- maður fjelagsins. Hvorutveggja |>essar kosningar sýna Jjóslega, að nú er Manitoba-mönnum loksins orð- in nlvara. Annars virðist allt J>etta tal um j.riggja Ara tilslökunina v<*ra geng- ið veg allrar verablar. Blað sam- 1 >an <lsstj órnari n nar lijer i bænuin lii'fur lagt árar í bát, <>g afsaknr sig með J>ví, að J>að sje ekki til neins að nefna J>að við íbúa fvlkisins. Og Manitobamenn eiga [>nkkir og heiður skilið fyrir, hvernig J>eir tóku í |>að mál. ISLANl) OG MENNTAMENX. --:--X---tggj I siðasta blaði “Heimskringlu“ er löng grein um „islenzkar bók- menntir“. J>ar er meðal annars kom- izt svo að oröi. „Svslumjnnniii <>g nmtm'iniuim. setn gera lítiö nnnað en innkalla tekjur <>g lialda reikningu, borgn Isl. mörg Þúsuml krónur árlegu, en vísindainönnum siniun fá- ein hundruð. Onýt ytirvöld ahi l>eir, en sínn herðustu <>g beztu menn láta l>eir sveltn. A öðrum stað i greininni eru tahlir uj)j> „lærðustu og beztu menn- irnir“, sem „Heiinskringla“ Alítur að nú sjeu á lífi. Blaðið nefiiir þessa inenn: Pál Melsteð, Benedict Grön- dal, Steingrím Thorsteinsson, Mattli. Joehumsson, Konráð Gíslasoii, Guð- brand Vigfússon, Eirfk Magnússon, Jón Jiorkelsson (sem blaðið telur meðal yngri manna) og J>orvald Thoroddsen. Páll Melsteð var um rnörg ár málafærsltimaður við lamlsyfirrjett- inn, og hefur auk [>ess haft mikla kennslu A liernli i lærða skólanum, oít feixrið nokkurt fje fvrir ritstörf; J>ar að auki er kona hans forstöðu- kona fvrir kvennaskóla, sem landið stvrkir, og sein [>au ekki geta skað- azt á. Konráð Gislason er jirófessor við háskólann í Kaupmannahöfn, Guðbrandur Vigfússon og Eiríkur Magnússon hafa báðir góða atvinnu í Englandi sem vísindamen'n og rit- höfumlar; Steingríinur Thorsteinsson og þorvaldur Thoroddsen cru báðir fastir kennarar við lærða skólann í RevkjaVik, og J>orvaldur Thoroddsen er auk J>ess kvæntur dóttur auðug- asta mannsins á Islandi. Benedict Grömlal var kennari við lærða skól- ann meðan hægt var að nota liaiin til I>ess, og hefur livað ejitir anuað fernnð stvrk til að gefa út bækur, sem sumar eru komnar út og sum- ar ekki, og hefur auk J>ess ej>tir- laun. Jón J>orkelsson er rektor lærða skólans. Og Matth. Jochuin- son er J>jóðkirkjuj>restur á góðu brauði, og hefur fengið útgefemlur að flestuin bókum sínum. Sumir kunna nú [>eir að vera, sem balda, að vjer sjáum ofsjónuin yflr J>ví, sem þessum mönnuin hef- ur hlotnazt, ]>ar sein vjer förum að minnast A J>etta. J>að er síður en svo, að J>ví sje J>annig varið. En hinu dirfumst vjer að halda frain, að J>að er eitthvert sjerstakt ólag með, ef J>essir menn svelta. ]>að stendur einmitt svo á, að e m b æ 11 i n hafa hingað til staðið inenntamönnuin lamlsins til boða, ef ]>eir hafa viljað nýta J>au — auðvitað ekki æðstu embættin, en lífvænlegar stöður. J>að iná auðvit- að margt uin J>á aðferð segja, J>vl bæði geta menn verið ónýtir em- bættismenn, ]>ó menn sjeu nýtir rithöfumlar, og eins getur staðan og gáfnafarið verið svo ólíkt og ósani]>ýðilegt, að hvort dragi Úr öðru, og svo-verði ekkert úr nei'nu. En Island hefur í raun og veru boðið ]>að, sem J>að hafði að bjóða. Cg J>egar á allt er litið, J>á fáum vjer ekki betur sjeð, en að Islandi hatí ejitir efnum slnum og ásigkomulagi farizt alveir eins vel við sína merinta- menn eins og Öðrum J>jóðum. J>ví pegar „Heimskringla“ fer að gæta betur að, mun hún komast að raun uin, að menntamenn hafa víðar átt örðugt ujijxlráttar en á Islandi. Hitt er svo sem auðvitað, að nú á dögum verða rithöfumlar, margir hverjir, í stóru löndunum efnaðir menn, <>g suinir stórríkir, ]>ar sem |>eir niundu devja úr harðrjetti á lslandi, ef ]>eir legðu eigi annað fvrir sig en að skrifa bækur. En látum oss gæta vel að, hvernig á ]>essu stendur. ýyrst er mannfæðin meðal Islendinira, o«r bún hefur miklu meiri ]>ýðingu, en „Heims- kringla“ virðist ætla. [>uð sýnist liggja ! augum iijijii, að rithöfuinl- arnir J>oli að fli iri gangi úr skapt- inu með að kaujia rit ]>eirra, J>eg- ar um milliónir mauna <*r að ræða, heldur en [>egar að eins er nokkr- uiri púsundum : að skipa. Og örð- ugleikarnir ættu að vera hverjum manni auðsæjir, Jx'gar ]>ess er gætt, að ]>aö er engin, [>jóð til í ver- öldinni, jafnlítil og Islendingar, sem er að berjast við að halda ujijii bókmenntum, nema ]>eir einir. En svo er annars að gæta. J>að vantar, svo að kaila, alveg í ís- lenzku Jyjóðina J>ann flokk manim, sem kaujiir bækur í öðruin löndum, J>ann flokk manna, sem lætur rit- höfundana fá viðurværi sitt, og sem o-erir bá stundum að auðmönnum. n , i pað eru ekki bændurnir, sem kaupa bækur vanalega, svo að nokkru nemi. J>að er miðstjettin, sem svo er kölluð, borgarastjettin. Jxsssa stjett vantar á Islandi. J>ar t-ru svo að kalla ekki annað en bændur og fáeinir embættisinenn. J>að að nokkr- ar bókmenntir eru til á Islandi, er J>ví óræk sönnun fyrir J>vi, að ís- lenzkir bændur kaupa meira af bók- um, og ferst betur við rithöfunda, en nokkruin öðrum l>ændum heiins- ins. En auðvitað hafa J>essi bókakaup almenninirs ekki verið einhlít til (>ess að rithöfundamir gætu liaft ofan af fyrir sjer með ritum sínum. J>ess vegna hefur verið reynt að bæta J>að uj>{> með J>ví að gera |>essa menn að embættismönnum, [>egar fx.'ir liafa getað fengið af sjer að J>yggja pað. Og vjer fá- um ekki betur sjeð, en að J>að liati veriö einu úrræðin, ej>tir pví sem til hagar. J>að <‘r ekki við ]>ví að búast, að stjórn landsins veili þessuin mönnui^ ojiin'oeran styrk, sem þeim nægði til að lifa á, til J>ess að skrifa bækur, sem örfáir menn lesa. Vjer skulum vera síðastir menn til uð áfella pá, sem liuna að við ]>jóð vora. J>að er óvinsælt verk, en drengilegt og J>arft. „Grunaða svæðið er hugsunarkátturinn, hjegómablásturinn, gulllnimraslátturinn“, kveður Hannes Hafstein. I.Atum oss komast út af grunaða svæðinu; látum oss hætta við gullhamra- sláttinn. En ]>að ríður á J>ví, að aðfinningarnur sjeu gerðar með einhverju skynbragði á [>ví, hvernig til hagar, og hvað á sjer stað. Annars missa aðfinningarnar krapt sinn, og verða ejtki til annars en ílls. J>að er betra að ]>egja, en að skainma menn fyrir J>að, sem [>eir eru ekki sekir S, og sem [>eir eiga eugar skammir skilið fyrir. J i(>KASAFN „ I .UG J3ERGS“. 1 ]>essu blaði endar sagan „St jórn- arstörf Mr. Tulruinbles“. Vjer höf- um heyrt út undan oss, að fjöldi raauna nnini vera óánægður með pá sögu. Sumir segja, að hún sje hreint og beint rugl; aðrir, að hún sje ónot og skætingur um Winnipegmenn. Og J>að kvað eiula liafa komið til orða, að mótmæla J>ví ojúnberlegn. að annað eins skuli vera borið á borð fyrir lslenzkan almenning. Eins og hverjum skvnsömum ínanni gefur að skilja, álítuin vjer J>að ekki eiga við, að koina með afsakanir fvrir ]>ví, að vjer skulum setja í blað vort sögu eptir einn af heimsins mestu rithöfundum, J>ar sem vjer setjuin sögur í blaðið á annað borð. J>að væri lilægilegt. En til [>ess að koinast bjá frekari misskilningi a'tl uni vjer að fara fáeiuum orðum uni inálið. Eius og vjer tókum frain í 1. nr. „Lögbergs“, er J>að fvrirætlun vor að velja einkum í Bókasafnið sögur og ritgerðir eptir frægustu rithöfunda Englands og Ameríkn, nfl. eptir J>á ineiin, sem ritdómarnir og alnienn- ingsálitið hafa komið sjer suman um, að væru snillingar. Vjer veljum einkuin rithöfundana, sem skrifað hafa á ensku máli, af ástæðum, sem vjer J>egar tókum fram f 1. nr. blaðsins - „uf pví að vjer álítum, að ef Is- lendingar hjer eiga vfir höfuð nokkr- um rithöfundum að kynnast, J>á sje [>að peiin, sein skrifa á ]>vl máli, sem er aðalmálið f landinu, sem peir búa í“. Og vjer veljum frægustu rithöfundana, af J>ví að [>á eru inest líkindi til, að sú skemintun, sem vjer bjóðum löndum vorum, muni vera nokkurs virði. En hitt getum vjer engan veginn ábyrgzt, að Islendingum kunni að falla J>essir rithöfundar allskostar vel í geð, sfzt 1 byrjuninni. |>að getur einkum borið tvennt til, aö svo verði ekki. Fvrst gæti maður hugsað sjer J>að, að Islendingar ínundu ekki vera svo bókmenntalega J>roskaðir, að J>eir værn færir um að meta pessa ritliöf- umla aö makleirleikum. Form mur<rra o o peirra rithOfimda, Sefn nenfisfrægnstir hafa orðið, er einkennilegt, hevrir peim einum til. Til ]>ess að geta áttað sig á ]>ví pegar ! stað, J>arf pví nokkurn aiullegan J>roska; og ef hann vautar, parf bæði viljatil J>ess að skilja pá og græða nokkuð á J>eiin, og jafnframt gengur nokkur tími til J>ess. En sje annars nokkuð á [>eini að græða, verður pað að eins með pví aö lesa J>á. Ef pessu skyldi vera pannig varið, að Islend- ingar sjeu eim ekki færir mn að dæma uni stórmenni bókmenntanna, pá pykjumst vjer eiga [>akkir skilið fyrir, að gefa peim kost á að kynn- ast peim að J>essu litla leyti, sem f voru valdi stendur, og J>roskast á J>ann liátt. En svo getum vjer hugsaö oss aðra ástæðu til pess að mönnum falli illa frægustu rithöfundar heimsins, eins og t. d. Dickens, höfundurinn að „Stjórnarstörfum Mr. Tulrumbles“. Vjer getuin hugsað oss, að veröld- inni hafi yfirsjezt, pegar hún kom sjer sanian um að petta væru snill- ingar, og pað sje ekki nema rugl, sein J>eir liafa skrifað. ()g svo get- um vjer hugsað oss að Islendingar ujipgötvi ]>etta, eins og nokkrir land- ar vorir |>egar nmnu állta að |>eir hafi gert. J>að værý ekki eins |>ýð- ingarlítið, eins og margur kanii aö lialda, einkum ef Islendingar gætu svo látið allan lieimiun vita af pessu og komið honum í skilning um |>að. J>eir yrðu stórfrægir menn fvrir J>að. En pessarar frægðar geta J>eir j ekki orðið aðnjótandi, nema ]>eir lesi rit ]>essara manna á undan. ()g ef svo skylili fara, [>á hefði Bókasafnið gert |>eim greiða ineð J>ví að gefa J>eim kost á að sjá ritin. Hvernig sem vjer veltum [>ví fyrir oss, getur <>ss ekki fundizt betur, en pað sje nokkurt vit, nokkur meining í pessari fyrirætlun, að velja einkutn í Bókasafnið rit eptir helztu höfunda Englands og Amerlku. UR ÖDRUM BLÖDUM. Ur Toronto-blaðinu „Mail“ 153. J>. m. Hveitiverðið syðra oghjer. Stjórnarblaðið hjer í bænum revndi að fá lesendur sína til pess að trúa pví á laugardaginn var, að hveitiverðið væri hærra í Manitoba hehlur en í Dakóta, og hjelt }>ví fram, að [>að væri ósatt, sem sagt er, að Manitoba yrði fvrir tjóni, bæði nf ]>ví að hveitið kemst ekki burt og af einkurjettindunum (Xvrra- hafsbrautarfjelagsins). Blaðinu fórust svo orð. „Blaðið (Mail) talar um, að hveiti sje í lægra verði í Mani- toba heldur en í Dakóta, prátt fyrir J>að, aö pví er vel kunnugt um, að petta er alveg gagnstætt saiiiileiknnum“, o. s. frv. 'l'il [>ess að komast að sannleikanum í J>essu efni, sendum vjer hraðskeyti á laug- ardaginn var til Mr. J. M. Egan 1 St. Paul, sem áður var aðalytir- maður vestri hlutuns af Kvrrahafs- brautinni i Canada, og sem nú er forstöðumaður St. Paul og Kansas- brautarinnar; vjer báðuui bann að senila oss lista vfir verðið á be/.ta hveiti (No. I hard) á aðal-stöðunv Norður-Dakota og Norður-Miniie- sota. Hann semlir oss petta svar, sein hjer kemur á eptir; tölurnar inerkja hveitiverðið á laugardaginn var, og ]>að er átt við bezta hveiti. I Norður Dakóta. Cents Manvel Devils Lake . . . Milton Willow City . . . Harwood Grand Forks... Larimore Farjjo «11 I N 0 r ð u r Minnesota Mooreliead «1 Barnesville Lawndale 62 Erhart 6:3 Brandon Sauk Centre.... Clear Lake . . . . Verðið á bfzta liveiti f Minne- apolis — sem svarar til Wiiunipeg par um slóðir — var á laug.ardag- inn cents, segjum %75. Af pessu sjest að meðalverðið á 8 stOðum í Dakóta á laugardaginn var cents; par á móti var meðalverðið á 8 stöðum í Minnesota, i»ð Minne- ajiolis meðtaldri, (54J oents. Vjer sendum og hraðskeyti til Mr. C. N. Bell, skrifara verzlunarfjelagsins f M'innipeg, og spurðum hann um verðið á bezta hveiti á lielztu stöð- um í Manitoba á laugardaginn var.. Mr. Bell svarar á J>essa leiö: Cents. Winnipeg .................5.7, Emerson...................57, Portage la Prairie.........5l> Brandon...................55). Virden ....................53: Manitou...................52 Doissevain.................51 Deloraine.................51 Meðalverðið á Jiessuin 8 stöðnm í Manitoba var J>vi 52J cents, paö er að segja sex centum minna á. hverju bush., heldur en i Norður- Dakóta, og ellefu centuin miniet að ineðaltuli en í Norður-Minne sota..... Ur W'iimijieg-bla ðinu „Free Press“ IÖ. |>. m. M ispyr m i n g á d ý r 11 m. A hverjum degi má sjá |>á sjón á götum pessa bæjar, aö kavlinenu eru að kúga liunda til að <lr»íii pá ej>tir götunum. Vanalega er karlmaðurinn mjög stór, »ig Inind- urinn mjög lítill, og til ]>ess að ferðin gangi nÓg« fljótt, verður aö nota avipuna uiiskuuarlaust. pað

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.