Lögberg - 22.02.1888, Blaðsíða 4

Lögberg - 22.02.1888, Blaðsíða 4
22?“ Alla útsOlumenn vora vestan hafs biðjuiu vjer að senda oss [>að- sem ]>eir liafa óselt af „Löirberjri44, ojr sem Jx'ir okki bfiast við að sclja, ]>ví að upjilagið af fyrstu blöðun- um er ]>rotið. Vjer itrekum ]>essa bón til út- siilumanna vorra, ]>ví að vjer erum í stamlamli vamlræðum; kaupemlur fjölga stórum á hverjum degi, og enginn vill fyrir neinn tnun missa neitt númerið. l'ltg. IJR BÆNUM CKt GRENNDINNI- P e n i ii g a m a r k a ð u r i n n í \V i n n i ]> e g. l>aö eru onn stöðugir frðugloikar með ! pening.i í li.Tnuin, og I>o umkvartanir í ]>á átt sjou okki jiifiimiklar, eins og Þær voru fyrir nokkrum vikuui, Þá kemitr l>að til nf Því, að menn cru orðnir vanir við Þá. M011:1 liafa orðið varir við, að hoidur minna liefur veriö dregið lít af peningum úr Itönkunum Þessa siðustu viku, og er orsökin til Þess sú, að menn háfa ekki ge.tnð komið korninu af sjer, en við Það liefur niinnktð Þörfin á pen- inguni. Samt sem áður eiga bankarnir iirðugt, Því mikið er til Þeirra ieitað, og verða Þoir nð fara mjög varlega; 8 af liundraði er enn haldið, sem minnstu afföllum af áiisunuin, en Það lítur út fyrir, að Þegiir kornið losnar, muni af- föllin minka lítið eitt áður en langt um líður, Því Þar sem ástaiulið í austur- fylkjunum er svo, að peniugar eru 1 liáu veröi, Þá bera menn fullt traust til Þessa fylkis, og Þar nf leiðir, að liank- arnir eru viljugri, en Þeir annars mundn vera, til Þess að lána peninga hingað- Þ.ið er nálega ekkl getið um neina lán- töku upp á veð í fasteignum Þessa síð- ustu vjku. Borgun á rentum hefur kom- ið treglega en reglulega, og Það iítur svo út, sem iivorki ciustakir menn nje land fjelögin ictli sjer að byrja á neinum nýjum kaupum fyr en fylkis mál eru k oinin í fastnra iiorf. („Tlie Conimercial") Stórverzlunin liefur gengið Þessa síð- ustu viku líkt og vikuna fyrirfarandi. Auðvitað færist sá tími nær og nær með viku hverri, að vor-vörur verði sendar út fyrir alvöru, og að nokkru leyti liefur verið liyrjað að senda sum- ar Þeirra, en Þó mun líða æði tími, Þangað til Þær komast allar í ver/.lun- ina. lljeldist biíðviörið við, sem var í siðustu viku, nmndi Það verða til Þess að menn færu að kaupa vor-vörur. Enn’ sem komið er, er ekki neinar líkur til að greiðar muni gnnga með kornfiutn- ingana, og l>að kemur betur og botur 1 ijós á liverjum dogi, live alvarleg áhrif Það liefur haft á alla verzlun, að ! svo illa l’.cfur gengið mcð Þá. Vot.rar- i verzlunin, som siðastliðið liaust loit út I fyrir, að mundi vorða ágæt, iiefur orð- ! ið stórum minni, 011 búizt var við, og I peningaskorturinn hefur voriö mjög til- tinnanlegar. Stórkaupmonnirnir gera nlit, sem Þeir getu, til Þoss að ráða fram úr vandræðunum, og fara mjög vægiloga að skiptnvinum sínum, on Þrátt fyrir Það, oru nionn lirœddir uni, að sumir kaupmonn verði gjaldÞrotn, sem Þó liofðu staðið sig lieldur vel, ef eigi liefði orðið töf á kornllutningunum. („Tlio Commercial“). „Löglierg“ hefur áður minn/.t á til- raunir Þær, sem fyrir skömmu síðun | kom til orða, að gorðar yrðu til I>oss að fá meim til aö setjust að á iöndum iimliverfls AVhinipeg. Ver/.iunai-fjelag bæjarins og bæjnrstjórnin kusu livort fyrir sig inonn í nefnd, sem fjalla skyldi um málið. Aðalatriðin í niður- stöðunni, sem Þessi nefnd hcfur komizt að, eru Þau, að auglýsa skuli á ýmsan liátt lör.din, fá landeigendur til að sctju verðiö á Þeim niður, setj.i vissa nienn til að sýna innflytjcndum Þossi lönd og <f'ta undir Þ.i mað að kaupa Þau, og að gefa verðlauii liverju fjelagi eða einstökum mönnum, sem fá menn til að setjast að á löndunum, Þegar inn- fl.vtjondurnir hafa borgað 15 prCt. af landverðinu, l'.yggt lnís og girt og ræktaö 10 ekrur af landi. Kostnaður- inn við Þotta er gizkað á nð muni verða §12,000, og Þ.í uppliæð á bærinn að greiða i Þðknunarskyni fyrir allan Þann liag, som hann hefur nf Því að löndin byggist. Tvoir af nýju ráöherrunum voru endiir- kosnir á flmmtudaginn vnr, Mr. Martin i Portagc ia Prairie, og Mr. Prender- gast í La Verandrye. Mr. Martin fjekk 128 atkvicðiim meir on mótstöðumaður lians og Mr. Prendergast 164. Kosningin í Portage la Prairic tókst betur fyrir stjórnarsinnum, on Þeir munu hafa von- nzt eptir. Við Þi-jár síðustu kosningar hefur Mr. Martin orðið Þmgmaður með einum 14 atkvæða 111 un. Og í Þetta sinn lágu andstæðingar stjórnarinnar sannarlega ekki á liði sínu. Œsingar voru nokkrar í bænum meðan á kosn- ingunum stóð, og prívatskrifari Mr. Norquays var tekinn fastur fyrir óeyrðir á götunum. Liberal-conservativa fjelagið lijer ; bænum, iijolt kjörfund á föstudagskvöld- ið var. Mr. bcnrtli, sem um fjögur ár hefur veriö forseti fjelagsins, náði okki kosningu í Þetta sinn. Mr. Wm. Ile- speler var kosinn í lians stað. Sjera Jón Bjarnason auglýsti við guðs- Þjónustu á sunnudaginn var, að liann ætlaði innan skamms að senda út áskrif- endalistn, og bjóða mönnum að skrifa sig fyrir bók, sem hann liefur Þýtt eptir hinn nafnkennda danska bisluip og konni- mann I). G. Monrad. Bókin er eitt af hinum merkustu guðfræðisritum, sem út liafn komið á Norðurlöndum hina síðustu áratugi, enda er höfundinum viðbrugðið fyrir gáfur og andriki. Þessi nuglýsing var lesin upp eptir guðsÞjónustu á sunnudagskvöldið var í ísienz.ku kirkjnnni: Vjer fullti-úar liins evnngeliska lutii- erska safnaðar í Winnipeg höfum fengið áskorun frá nokkrum safnaðarlimum um aö kalla saman fund til að rivöa frekar um mái, sem lireyft var á síðasta safn- aöarfundi, og boðum vjer Þvi til fundar í kirkju safnuðarins á föstudagskvöldið 24. Þ. m. kl. 8 e. m., og skorum á allu fiillorðna safOaðnriimi að sækja fundiuu. Engum nema safnaöarlimum verður leyfð innganga. Safnaðarfulltrúarnir. PAOIFICf SELKIKK------ MANITOHA Ilarry J. Flontgomery eigamll. 11 s æ ^ i. .1. G. Milis, alÞekktur tesali lijer í bænum, varð gjaldÞrota á mánudaginn var. Menn furðaði eigi allítið á Því, Því liann var almennt álitinn efnamaður. llonum tókst að selja alhm húsbúnað sinn, án Þess skuklheimtumenn lians yrðu varir við. Hvo strank hann 1ii Biiiidnrikjiinna. I!úð lians er nú undir umsjón hins opinbera. Nægar byrgðir af fiteæði fyrir k á 1 g a r ð a, a k r a og ti 1 blóma fást lijá H. Jackson I y f s a 1 u og f r æ s a i a 57.1 MAIN STR. Ilornið á McWilliam Sír. WINNIPEG MAN. Snemma á laugardagsmorguninn var Imr bvo við, að maður uokkur, llobert McLean að nafni, var á gangi utan við bæinn, ná- lægt öllieituhúsi Dreivrys. Þar rjeðu Þrír meun á hann, liörðu lialin svo að liaiin fjell til jarðar og leituðu í vösuin hans. Þar fundu Þeir Þrjá dollara, silfurúr, gamlan vasahníf og hlýáiit. Þetta tóku Þoir alit, og höföu á liurt með sjer. Enn er ekki víst, liverjir vcrkið liafa franiið. Allskonar jjrnvan. Skrifiegum pöntunum gengt greiðlega. Vörulisti sendur gefins, ef um er beðið. J7 WEST MAIiKET Str., WINNIPEG. Beiut á móti ketmarkaðnum. Ekkert gestgjafahús jafngott í bænuin fvrir §1.50 á dag. Bezlu víníong og vindlar og ágict „liilli- ard“-bofð. Gas og hverskyns Þægindi í húsiuu. Sjerstakt verð fyrir fusta skiptavini COIÍSÍ BAIRB Eigamli. O f 11 a r, 111 a tr c i 8 s i u s t ó r o g p j á t u r v a r a. 'W'. I > Pettigrew Sc Co 528 Main str. WINNIPEG MAN Seija í stórkaupum og smákauputn 11 e t j a - p> 111 i o g 11 e t j a - g a r n: stirju - garn og hvítfisk - garn, geddu - garn o. s. frv. Vjer bjóÖum fruinbýlingum sjer- staklega góð boð viðvíkjandi kaupum á matreiðslustóm, . ofnum, öxuin, söguin, jarðöxum (piekaxes), skófluin, strokkum, mjólkurbökkum o. s. frv. o. s. frv. Vjer höfum miklar vöru- byrgðir og seljuin allt við mjög lágu verði. Vjer æskjum að menn skrifi oss viðvikjandi verði. Ei D, Siehardson, BÓKAVERzLUN, STOKNSETT 1878 Verzlar einnig rneö all.-konar litföng Prcntar mcð guíuafli og bindur bœkur, A liorninu nndspanis ujju pósthúsínu. Main St- Winnjpeg. E&ralánr Johisenoi Jío- 1Ö8J $t. Selur kol og við, aflient heima lijá mönnuin, með lægsta markaðar verði. Flytur húsbúnað frá einuni stað á annan í bænuin, og farangur til og frá jámbrautarstöðvum. J3W Ur, klukkur og gullstáss tek jeg til aðgerðar, með lægsta verði. Mig er helzt að liitta kl. 6 e. m. Cor. Koss & lsabella Str. ‘Paul Waltef. JOE BENSON, 12 j*<míjM3 h'ú-;. lei'gir hesta og vagna. Hestar keyptir og seldir. BELLE7UE HOTEL 10 OWEN BTRÆTI, svo að segja á móti nýja pósthúsinu. Gott fæði — góð herbergi. liaf- urmagnsklukkur uni ullt húsið, gas og liverskyns nútíðar ]>ægindi. Gisting og fæði selt með vægu þœgir hestar og fallegir vagnar jafuan við höndina. Allt ódýrt. Telephone Jho. 28. verði. Góð ölföng og vindlar ætlð á reiðuin höndum. jfét/.'/íu C/£. í'/2C Eigandi. S, A. EOWBOTHAM 450 Main Str. IS^þit á móti póstliúsinu. L A N 11 S 0 L U M E N N . Húslóðir til sölu, fyrir §75,00 lóðin, og upp að §300. Mjög væg- ir borgunarskilmálar ; mánaðarleg borgun, ef um er beðið. Nokkur mjög pægileg' sináiiús (Cottages) til sölu, og mega borgast smáiiisumaii. ií., xi. tvxj rvrv &c cf> 4J-3 Main Street- WIN N1PEG - - - MAN. Hafa aðalútsölu á liinum ágætu hljóðfærtnn D o m i n i o n O r g a n o <>■ P i a- no-fjela g s i n s. H v e r t h Ijó ð f æ r i ábyrgjumst v j e r a ð f u 11 u í 5 á r. Piano og orgel til leigu. Sjerstaklega tökuin vjer að oss aö stemina, gera við og flytja hljóð- færi. 23?“ Komið inn og lítið á sjálfir. L W. filtftsisll Ji Co. Efnafrœdingar og Lyfsalar. Verzla með m e ð ö 1 , „ p a t e n t “ m e ð ö 1 og glysvöru. 543 MAItf ST. WINNiPEG. A. Haggart. James A. Ross f SífCd-J- Málafærslumenn o. s. frv. Dundee Dloch. Mctin St. Winnipog. Pósthúskagsi No. 1241. Gefa málum [slendinga sjerstak- lega gauin. Kaupið bnrnaiýsi hjá.J. Bergvin Jónssyni „Dundee IIouse“. 82 líjett við eridann á Mudfog Highstreet, ár- megin, stendur „Jolly Boatmen“, hús ineð forn- eskjulegu lagi, lágu ]>aki og bogaglugguui; vcitingastofa og eldhús var ]>ar í sama herbergi, og erviðisinennirnir liöfðu frá óniunatíð safnazt satnan á kveldin utan um matreiðslustóna og ketilinn, sem heyrði lienni til, og hresst sig ]>ar á teyguni af góðu sterku öli, og fagnað hljómnum frá fiðlu einni og bjöllubumbu; ]>vl „Jolly Hoatmen“ hafði fengið tilhlýðilegt leyfi af bæjarstjóranum og bæjarfulltrúiiniim til ]>ess að gargað væri ]>ar á fiðluna og hringlað með bjöllubumbu, og ]>etta hafði gengið svo lengi að elztu íbúar bæjarins mundu ekki eptir, að ]>að hefðí nokkurn tíina verið öðruvísi. Nú hafði Nicholas Tul- rumble verið að lesa ritlinga um glæpi og ]>ing- ræðnr — eða hafði látið skrifarann lesa þetta fvrir sig, sem kemur i sama stað niður — og hann sá þegar í stað, að ]>essi fiðla og bjöllubumba muiidu iiafa verið orsakir til meiri spillingar í Mudfog, heldur en nokkrar aðrar orsakir, sem maímlegt hyggjuvit gæti gripið. Hann fór svo að leggja stund á niálefnið, og hann afrjeð að segja bæj- arstjóminni beizkan sannleikann, ]>egar sótt væri um leyfi í næsta skijiti til aö nota ]>essi liljóðfæri. Dagttrinn kotn, }>egar biðja átti utn leyfið, og veit- ingamaðurinn frá „Jolly Boatmen“ kom inn í ráðstof- una, rauður í framan, og leit alveg eins glaðlega út, eins og pörf var á; liann hafði beinlínis útvegað sjer auka-fiðlu fyrir }>að kveld, í minniugu pess að ]>á var afmælisdagur iiljóðfæralistar-leyfis veit- inirahússins. Bænarskráin var eins stíluð eins oo- o r> Jiún átti að vera, og ]>að var rjett að }>ví koinið að leyfið yrði veitt svo sem af sjálfsögðu; en [>á reis Nieholas Tulrumble upp úr sæti sínu; bæj- arfulltrúarnir urðu steinhissa, og hann drekkti [>eim öldungis f árstraum af mælsku. Hann talaði nm ]>að með glóandi orðtnn, hvernig spillingin færi vaxandi í Mudfog, stað ]>eim, sem liann væri borinn og barnfæddur í, og slark ]>að, sem ætti sjer stað ineðal bæjarbúa. pví næst gat hann pess, hvílíka andstyggð pað hefði vakið hjá sjer; að sjá öltunn- unum laumað niður í kjallarann undir „Jolly Boat- men“ viku eptir viku; og hvernig liann Jiefði setið við glugga beint á móti „Jolly Boatmen“ í tvo daga samfleytt, til pess aö telja pá, sem farið liefði inn til að fá sjer öl að eins á tímabilinu kl. 12- I sem, okkar á iniJli sagt, var sá tími, sein langflestir Mudfog-menn Jjorðuðu miðdegisverð. ]> vi næst komst liann að pví, að pað væru að meðaltali 21 ínaður, sem kæmi út paðan með ölkrúkkur á Jiverjum fimm mínútum, og pegar sú tala væri margfölduð með tóJf, pá yrðu paö tvö liundruð fimmtíu og tveir menn með i'iJkrukkur á klukku- tímanum, og væri sú tala aptur margfölduð með fimintán (tölu klukkustunda peirra, sem veitiuga- liúsið væri haft opið daglega), þá yrðu pað prjú púsund sjö liundruð og áttatíu menn með lijór- 86 stóla standa. á Jiökunni á sjerogstrá á nefinu ásjer, pangað til allt samkvæmið, að bæj*rstjórninni meðtaldri, var öldungis að ganga af göfliunim af aðdáun að snilldinni í Jistum lians. .\Jr. Tulrumble yngri gat ekki fengið |>að af sjer að verða neitt annað en stórmenni, svo aö ],ann fór til J.ondou og gaf par út ávísanir á föður sinn; Og pegar liann hafði gert of mikiö að pví, og var komiim í skuldir, pá iðraðist hann, og kom heim ajitur. En ]>að er af Nieholas gamla að segja, að Jiann stóð við loforð sitt, og eptir að liaim liafði liaft stjórnarstörf á hengi í sex vikur, pá reyndi liann pað aldrei framar. A næsta Bæjarstjórnar- funcli á eptir fór Jiann að sofa i ráðstofunni; og til |>ess að saiiiia, að liann sje einlægur í pessu máli, ]>á fjekk hann oss til að skrifa upp pessa sögu, sem er alveg* sönn. Vjer vihlum oska að húu gæti orðið til pess, aö uiiuua ]>á íneiin, sem lfkir eru TulrutnbJe, pó í öðruin stjettum sji>, á pað, að póttafullur hroki gerir nienn ekkert göf- uga, og pegar menn fara að amast við þeim smá- skemmtunuin, sem peiin einu sinni pótti gaman að, af pví að |>á langar til að gleyma peim tím- um, pegar ]>eir stóðu neðar f mannfjelaginu pá verða peir fvrir fvrirlitningu manna og aö atlilægi. petta er i fyrsta skijiti að vjer liOfum gefið nokkuð út af því, sem vjer liöfuni safnað satnan úr pessari sjerstöku átt. Vera má, að vjer ein- hvern tinia sfðar kurmum að dirfast að bvrja á iinnáluin Mudfog-bæjar. Éndir.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.