Lögberg - 22.02.1888, Blaðsíða 3

Lögberg - 22.02.1888, Blaðsíða 3
var t. d. í gter, að stór maður síist :í hundasleða á Princess stræti ; fyrir sleðanum var lítill svartur hundur, og inaðurinn harði hann í sífellu; hundurinn stritaðist við af alefli, en var ekki svo sterkur, að lionum væri rnógulegt að komast áfrain. Mannleg leti og teritnind koin p>ar fram á viðbjóðslegan liátt. Jjessir ófjetis slánar brjóta lOgin, Jiegar |>eir fara svona að; hver maður getur látið taka |>á fasta, eða lógsótt ]>á fyrir misþyrming á dýr- um. Og J>að er koininn ttmi til |>ess að nokkrum af J>esuni |>orp- urum verði sýnt í tvo heimana Oðrum til viðvörunar. J>að væri akki vanþörf á, að stofnað væri hjer í bænum fjelag til |>ess að tálnia misj>vrming á skepnum. Dxengirnir okkar. Rœða eptir Kristofer Janson.. (Þýtt úr norskn blaBinu „Budstikkeir*. Niðurl. |>að eru börn vor, sem framtíðin livllir á; J>að er si'i upjivaxandi kvnslóð, sem á að setja mót sitt á petta pjóðveldi. |>ess vegna er J>að mjög I>ýðingarmikið, hvernig drengir vorir alast upj>, hverjar grundvallarskoðanir |>eim eru inn- rættar. Og eitt af J>ví fvrsta, sem , ]>eir ]>urfa að la-ra hjer, er rjettur skilningur á orðiliu frelsi, að l’relsi er ekki óhemjuskapur, lieldur ábyrgð. ]>að eru margir, sem halda að ]>eir sjeu frjálsir Amerikuinenn, pegar ,|>eir leggja fæturna uj>j> á borðið og hrækja út úr sjer tiibakslög og liafa í frainini dónaskaji, og peir eru margir, sem sýna frelsi sitt í pví, að ]>jóta úr einni vistinni í aðra. peir hahla. að hjer í hinni frjálsu Ameríku geti menn gert allt, sem pá langar til, að pað eigi við að vera rustalegur og ósvífinn, til pess að sýna, að enginn eigi nein ráð yfir peim. J>að á að sýna drengjunum, hvað petta er barna- iegt og heimskulegt, pað á að sýna J>eim að frelsið er innifalið í J>ví, að hafa fullt tækifæri til að gera gott, og til að ryðja sjer braut gegnum lífið á heiðarlegan liátt, en alls ekki í pvi. að hafa fullt tæki- færi til að gera i 111, að s k a ð a aðra og að fara að, eins og manni sýnist; að, pvert á inóti, lögin koma ]>á, og taka ofan í lurginn á manni. Auðvitað liggur petta fVrst oir fremst á herðum heim- ilisins, en skólinn og mannfje- lagsbragurinn liafa par lika verk af hendi að inna. pað getur verið sögulega eðlilegt, að margir J>eirra, sem heima í Norðurálfunni Iiöfðu Jifað í kúgun og hálfgildings J>ræl- dómi, og sem par höfðu skriðið í duptinu fyrir aðli eöa verkstæða- eigendum eða einhverjum lögreglu- mönnuin ]>að getur v<*rið sögu- lega eðlilegt, csegi jeg, að ]>eim finnist seni peir sjeu allt í einu koninir í aniiaii heiin hjer, og að peir finni til síns eigin frelsis, ]>eg- ar J>eir sjá börn sín ólmast, eins og pau vilja, án pess að lögreglu- liðið eða neitt annað aptri peim. Lltum á heimili, eins og t. d. ]>essa Barretts, par sein einn sonurinn gef- ur móður sinni opinberlega fyrir rjettinum pað vottorð, að hvað mörg [ skammarorð, sem ínenn láti dynja; yfir hana, ]>á geti ]>au aldrei orðið; nógu ill, og að hann, sonurinn, liati ' hana. Hvernig eiga ]>au börn að I verða, seui uppalast á Oðrum eins. heimilum, og pegar |>á almennings- álitið ekki mótmælir, Iieldur lætur j drenghnokkiuia fremja smáglaepi sína tilmunarlaust — geta menn pá furð- að sig á pví, að pað komi uj>j> piltar eins og l’ete Barrett? Jeg segi, að |>að geti verið sögulega eðlilegt, og einkum með börn inn- j tlytjeiula, að pau fari að öllu leyti lengra en ]>au eiga að fara, en pví alvarlegri eptirtekt ætti almenning- ur að veita J>eim, og sýna peiin, að drengir mega ekki gera allt, sem peim póknast, ]>ó [>eir sjeu í landi frelsisins. ]>að á að koma meiri agi á heimilin og meiri agi ! í skólana ekki sá agi, sem legg- ur áherzluna á prússneskt hennanna- snið, og skipar fyrir um, hvernig bOrnin skuli snúa sjer við og standa og ganga, heldur sá agi, sem elur anda peirra uj>j> í hlýðni , sem kennir J>eim að taka vilja annara mauna til greina, og að rækja dyggilega pær skyldur, sem peir liafa við yfirmenn slna. Ameríku- menn leggja allt of litla raikt við að ata börn sín upp í hlýðni, eptir pví sem jeg get bezt sjeð. Hlýðni viö guðs vilja, hlýðni viö guðs lög — pað er skilyrði fvrir sælu manns- ins. Meun veröa alls ekki ]>ræl- lyndir, og missa ekki tilfinninguna fvrir sjálfstæði sinni. ]>ó menn læri að laga vilja sinn eptir vilja ann- ara. Menn liafa gott af ]>ví seinna í lífinu, J>ar sem svo margir eiira öðrum pjónustu að veita. Mönnum pykir J>á sómi að pví, að lilýða boðum l>eirra dyggilega, sem yfir manni eiga að ráða, af ]>ví að pessi J>jónusta er skylda manns, og mað- ur fær borgun fyrir hana. pessi pjónusta verður pá ekki nein kúg- andi bölfun, heldur munu menn J>á finna til pess, að J>eir eru sjálfir nauðsynlegir hlekkir í hinni miklu mannfjelagskeðju. Sá sonur, sem hefur lært að hlýða föður sínum og móður sinni af frjálsum vilja, í stað pess aö svara peim íneð skætingi og hirða ekkert um, livað pau segja, hann verður beztur borg- arinn. potta - aö kenna drengjun- uni að fara ekki ej>tir öðru en sínum eigin girndum og sínum eig- in vilja, pað gerir |>á ófæra til að lifa í siðuðu ínannfjelagi; pvl ]>ar ríður á pvl, að liver lagi sig ej>tir öðrum og slej>j>i íniklu af pví, sem honum er eiginlegt, til hagnaðar fyrir aðra menn. pegar menn læra lilýðni, pá æfast menn I J>ví að hugsa um aðra og skyldur sínar við aðra ; par sem taum- laust frelsi kennir mönnum einj>ykka sjálfselsku. < )g aðalágripið af fagn- aðarboðskaj) kristninnar er |>að að veita öðrum pjónustu sína. „8á yð- ar, sem vill vera mestur meðal vðar, sje pjónn allra“. ]>að venur dreng- ina við skyldur peirra viö aðra, og kemur inn í |>á kristilegri siðgæði, að kenna peim snenuna að hugsa um aðra en sjálfa sig; og pessvegna hef- ur pað livervetna verið blessun fyrir heimilin og mannfjelagið, pegar liald- ið hefur verið fjórða boðorðið : „lieiðra föður pinn og móður, svo pjer megi vegna vel, og ]>ú inegir lifa lengi I landinu“. .leg parf að llkindum ekki að taka ]>að fram, að ]>egar jeg tala uin að kenna börnunum hlýðni, ]>á á jeg ekki við pað að berja pau - pví jeg hef ekki mikla trú á barsmlði, pó ieg haldi pví fram, að hæfileg hirting sje stundum gagnleg en jeg á viö ]>að, að fara að peim með einbeittni frá ]>\ i pau eru lítil, og prj'sta peim til að fara svo og svo að ; ]>á gera ]>au petta síðar svo sem af sjálfsögðu, og pá purfa foreldrarn- ir ekki að standa í neinu stímabraki við pau. pegar pau eru orðin svo stör, að menn geta talað alvarlega við pau, ]>á skuluð pið sýna peim, ef pau sýna prjósku af sjer, að með- an pau sjeu I húsum foreldra sinna, og fá mat sinn og föt lijá peim, ]>á sjeu pau skyldug til að vinna eitt- livað til pessa, gera að vilja foreldr- anna, svo framarlega sem pað sje ekkert illt í sjálfu sjer, sem ]>au vilja; alveg eins og pau síðar, pegar pau fara að vinna fvrir aðra menn, og fá mat og borgun fyrir pað, verða að gera pað, sem peir menn óska, en ekki pað, sem peim sjálfuin sjuiist. Jeg held ekki ]>að purfi lijer I Ame- ríku að kenna ]>eiin að meta sig sjálfa; pað er ytír liöfuð að tala nóg til af pvl. En jeg held pað sje brýn pörf á pví uð kenna peim að laga sig ej>t- jr öðrum, að kenna ]>eim að skoða sig sem hlekk'S liinni miklu mannfjelags- keðju af bræðrum og systrum, að kenna peim, hverjar skyldur pau hafa við alla aöra. Hvað er pað, sem hef- ur skajiað milliónirnar öðru inegin og kúgunina og fátæktina hinu meg- in ? Skyldi [>að ekki vera pað, að tilfinningin fyrir bróðurástinni og bróðurábyrgðinni er öldungis vikin burt úr mannfjelaginu, að hver eiii- stakiir skoðar heiniinn, eins og hann sje að eins fyrir sig og sína, og ryðst svo áfram og klifrar uj>j> á við, án nokkurs til lits til pess, hve margra manna hamingju liann molar á leið- inni? Menn ættu ekki að segja peim, að ef pau sjeu iðin á skólan- um, pá verði pau svo og svo rík og voldug; ]>að ætti heldur að kenna peim fagnaðarboðskaj) auð- mýktarinnar, að ef pau vilji verja líti sinu og erviði til pess að gera skyldu sína, hvað sem uin |mu verði, og til að gera öðrum mOnn- um gagn, pá muni pau öðlast blessun guös og inaniia og verða farsad. „Sælir eru hógværir, ]>vl peir munu jarðríkið erfa“, sagði .Tos- ús, on pau orð eru heldur en ekki farin að gleymast mönnum I Amer- íku. Peningarnir, peningagróðinn er orðið allt, bróðurástin ekkert. pað er annað atriði I drengja- ujijieldinu, sem jeg ætla að minnast á í petta skipti, og pað er ]>örf barna á fyrirmyndum. Börn eru af eðlisfari hetjudýrkendur. ]>að sem er stórkostlegt, sterklegt og undar- legt fær á ímyndunarafl pei#ra. pess vegna pykir peim svo gatnan að lievra sögur um veiðar og hern- aðaræíintýri, um Indíána og villu- mannalíf I skógunuin, og pau fást ekki svo mikið um pað, ]>ö að nokkur lmndruð eða nokkur ]>ús- und sjeu drejiin. J>ess vegna hafa ræningjasögur og sögur uin leyni- lögreglupjóna svo mikið vald yfir huga peirra. paö ríður á J>vl að hagnýta J>essa J>örf á fyrirmyndum hjá börnum, og að lineigja lmga J>eirra að góðu fyrirniyndunum I stað J>eirra vondu. Mikilleikinn, hugrekkið, J>rekið, [xilgæðið verður pað sama; munurinn verður ekki aiinar en sá, að aðrir J>ola ]>rautir og deyja fyrir sannleikann og J>að góða, hinir fyrir ]>að illa. Látuin ]>á heyra sögu um j>Islar\-otta kristn- innar, uin píslarvotta vísindanna, um æfintýri trúarboðanna o«r um- bótanna og landaleitamannanna, I staðinn fyrir sögur um Jesse .Tames, Baretbræðurna og aðra pjófa og ræningja og inorðingja. Og nú kem jeg ajitur með ]>á marg-endurteknu umkvörtun um blöðin, að pau fylli dálka slna með allra handa ójiverra um glæjii, en gangi fram hjá J>ví góða og mikilfenglega, sem við ber I mannfjelaginu. I sumar dó Jennie Oollins, J>essi erviðiskona, sem varði lífi slnu fyrir ]>ær fátæku konur, sem erviðuðu ásamt henni, og sem gerði svo óendanlega mikið til að draga úr bágindunum í Boston. J>á dó og Dorothea Dix, sem lielg- aði líf sitt uiiiOnnun geðveikra manna og lagði svo mikið I sölurnar á ]>etta er ekki minnzt, I blöðunum er engin tilraun til ]>ess að koina J>ess háttar æfisögum, sem I sann- leika eru stórkostlegar, inn I minni J>eirra kynslóða, sem ejitir oss verða, en vjer fáum nóg af nauðgunarsöguin, innbrotssögum, rán- sögum, og j>ær mest kveljandi lýsingar á J>ví, livernig farið sje að pví að lífláta dremda menn. J>að yirðist ekki svo sem blöðin setji sjer pað mark og mið að berjast fvrir neinuin umbótum á mannfjelaginu, heldur að eins ]>að, að ná I jieninga íneð J>vi að hrúga saman allmiklu, sein geti æst for- vitni manna, og sem menn fnrri sig á og verði tiðrætt um. Blöð- in leggja krajita sina saiiiaii við krajita 10 eenta rómananna og bók- anna um leynilögreglupjónana til J>ess að eitra hugmyndir drengja vorrn og klæða glæjiina I æfintýra- legan tálhjúp. Ef frjettaritarar blaðanna vildu leggja jafn-hart á sig til ]>ess að safna söguin um allt ]>að góða, soui I kyrj>ey er gert, eins og J>eir leggja á sig til ]>ess að tína siiinan glæjiina I maiin- fjelaginu, J>á niundii {>eir gera mann- fjelaginu meiri greiða. En livenær lieyrum við blaðadrengina kalln um nokkurt góðverk og nota }>aÖ sem aðdráttarafl blaða peirra? Nei peir lirójia: „all ubout the murder, nll about the suieide“! (allt uin morð- ið, allt uin sjálfsmorðið) o. s. frv. Jrjóðin nærist á, andar daglega að sjer lojiti glæjintina, og j>að fer ekki hjá J>ví að J>að eitri hugmyndir æskulýðsins. Ef öll heimili væru í sannleika guðrækin heimili, heimili, ]>ar setn trúin er ekki utanaðlærð lexía um trúarkenningar, liehlur lifanili kraptur — J>á J>yrfti ekki á neinum aðvörunuin að lialdu viðvikjanili drengjum voruin. J>ar sem hugur foreldranna er glóandi af kærleik til guðs, ]>nr gróðursezt J>etta hug- arfar hjá börnunum, og J>eim tínnst ]>að J>á ánægja að vern. foreldrum sínuin hlýðin, og gera skyhlu sína utan heimilis og innan; ]>au hryllir pá við lygi og rustasknj) og glæj:- um, í hverri mynd sem petta kem- ur fram, }>egar J>að verður fyrir peim í lífinn. En J>ar sem eins er astatt, eins og nú er, að færri hluti heiinila er trúrækinn, J>ó pnu opt beri kristið nafn, pá hljótum vjer að fara fram á ]>að, að al- menningsálitið styðji ekki og hlynni ekki að illu frjóöngunum í drcngj- uni vorum, lieldur reyni að uj>j>- ræta ]>á eða halda J>eim aj>tur. Betur að fleiri og fleiri heimili gætu komizt til lifandi trúar á guð og fengið traust á niönnunum. 35 hattinn sinn á höfuðið á sjer, og drambið I vasa sinn, og gekk ofan til Ligtherman's Arins og inn í oamla herbergið J>ar. J>að voru ekki nemu tveir par af gömlu kunningjunum, og j>eir litu kuldaleffa til Nicholass, beffar hann rjetti peim höndina” 'iÆtlið ]>jer að fara að banna reykjarjiípnr Mr. I'ulrumble?“ sagði einn. „Eða að sanna að glæj>irnir sjeu tóbakinu að kenna?“ nöldraði annar. „Hvorugtu, svaraði Nieholas 'l'u 1 rumb 1 e, oo* liristi höndurnur á |>eim báðum, nauðugum vilj- ugum. r-I(‘g er koininn liingað ofan eptir til J>ess að segja, að mjer fellur |>að illa, að jeg skuli liafa farið að eins og auli, og að jeg vona að pið lofið nijer aptur að fá ganila stólinn“. Gömlu kunningjarnir glenntu ujiji á sjer augun og prír eð fjorir aðrir gatnlir kunningjar ojmuðu nú dyrnar. Nieholas rjetti peim lfka höndina nieð tárin í augununi, sagði peim sömu sögunn. ]>eir ráku uj>ji fagnaðaróji, svo að titringur kom á klukkurnar í gamla kirkjuturninum, <>g ]>eir veltu gumla stólnum inn í hlýja hornið, prýstu Nicholas gainla, niður í hann, og báðu pegar í stað um lang- stærstu skálina, sem til væri, fulla uf heitu púnsi, ásamt með óteljandi plpum. Daginn ejitir fjekk veitingahusið „Jolly Boat- men“ leytíð, og kvöldið ]>ar á ejitir styrði Xieholas gamli <>g kona Neds Twiggers dansleik, og fiðlan o<>• bjöllubumban voru hljóofærin, sem dansað var eptir; hljóðinu í peiin virtist hafa farið fram til mikilla muna pessa stund, sem pau höfðu livílt sig, j>ví aö aldrei hafði verið leikiö jafn-skemmti- lega á J>au áður. Ned Twigger var á tiiidi frægð- ar sinuar, og lianij dansaði „liorn pipes“, og 'jet krukkúr á <iag, eða tuttugu og sex púsutid fjiigitt* liundruð og sextíu menn með ölkrukkur á vikunni. pví næst komst liann að pví að sýna að bjöllu- bumba og siðferðisleg ajiturför væru alveg ]>að sama, og að fiðla og syndsamlegar tilfinningar væru öldungis óaðgreintlegar. Allar J>essar sannanir styrkti hann og skýrði með pvi, að vitna opt og iðulega til stórrar bókar í blárri kájiu og ýinsuin tilvfsunum til orða, sem ytírvöldin í Middlesex liöfðu sagt; tölurnar ægðu bæjarstjórninni, og liana syfjaði af ræðunni, og hún fann auk pess sáran til J>ess, að hún hefði ekki borðað miðdegisinat um daginit, svo ]>að fór svo að lokum, að hún Ijet Nicholas Tulrumble standa sigri hrósandi, og synj- aði „Jolly Boatmen“ leyfis til að liafa hljóðfæra- slátt innan sinna veggja. En ]>ó að Nieholas ynni sigur, var sigur lians skaintnvinnur. Hann lijelt áfram stríðinu við ölkrukkur og fiðlur, og gleymdi J>eim tfma, pegar, honum hafði sjálfum pótt gaman að drekka iir krukkunni og dansa ejitir fiðlunni, ]>ar til lýðurinn fór að hata hann og gömlu vinirnir Jians nð forðast hiinn. Iliiiin varð preyttur á liinni einmana viðhöfn í Mudfog-höllinni, og hjartii liaus práði (veitingtthúsið) „Ligliterman’s Arms“. Hunn óskaði, að liann hefði aldrei farið að gefa sig við stjórnarstörfuui, og hann andvarpaði ejitir hinum góðu, gönilu tíiiuiin kolabúðarinnar, og eptir ofnkróknum. Loksitis gat Nicholas gainlt ekki afborið ]>etta lengur; hatm tók ]>á í sig liug og dug, borgaði skrifaranum fvrir fram laím hans fyrir fjórða liluta árs, og sendi hann á stað með a 11- an sinn farangur til London nieð næsta jióstvagni J>egar hanu liafði stigið petta stig, [>á Ijet hann og Nicholas og bæjarstjórnin settust að miðdeg- isverði. En miðdegisgildið var dauft, og Nicholns var óánægður. ]>etta voru svo dæmalaust leiðinlega drungalegir karlfauskar, sem sátu f ]>essari bæj- arstjórn. Nicliolas hjelt alveg eins langar ræður, eins og Lord Mayor I.undúnaborgar hafði haldið, og meira að segja, hann sagði alveg ]>að sanui, sem Lord Mayor T.undúnaborgar hafði sagt, en djöfullinn hafi ]>nð ánægjuorðið, sem út úr peim koni fyrir J>að. J>að var að eins einn mnður f samkvæminu, sem yar ulgerlega vakanili, og hann var ókurteys og kallaði hann Nick. Nick! Ilvað mundi verða úr pvf, lnigsaði Nicholas með sjálf- um sjer, ef einhver færi að dirfast að kalla Lord Mayor Lundúnaborgar „Nick!“ Honum liefði J>ótt gaman að vita,-hvað sverðberinn mundi segja uin ]>að; eða bæjarskrifarinn, eöa sá sein átti uð mæla fyrir skálunum, eða hverjir sem helzt aðrir af liinuiu miklu embættisinöiinum borgarinnar. ]>eir liefðu gert út af við hann. En ]>etta var ekki ]>að versta af J>ví, sem Nicholas Tulrumble gerði. Ilefði svo verið, ]>á liefði hann getað verið bæjarstjóri enn í dag, og hefði getaö talað sig mállausan. Hann sauð sain- án graut af skýrslum, og varð heimsjiekilegur; <>g skýrslurnar og heimspekin leiddu hann til samans til J>ess, sem mjög jók óvinsæld hans lijá alpýðu og flýtti fyrir falli lians.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.