Lögberg


Lögberg - 29.02.1888, Qupperneq 4

Lögberg - 29.02.1888, Qupperneq 4
£~§7=’ Alla útsölumenn voTa vestan liafs biðjuni vjer að senda oss það, sem J>eir hafa óseit af „Iá'oberifi“, og sem Jieir ekki liúast við að sel ja, J>ví að ujij>lujrið af fyrstu bliíðun- uin er Jirotið. Vjer ítrekuni Jiessa bón til út- sölunianna vorra, ]>ví að vjer erum. í standandi vandræðum; kaupendur fjöloa stóruin á hverjum degi, og enjjinn vill fyrir neinn mun missa neitt númerið. Ctg. IJR BÆNUM oo CRENNDINNI- Ver/.lunarástandið hjer í bænum er likt og áður, deyfð í ölluni greinum. Btendur kaupa lítið sem ekkert, Því Þeir geta ekki kornið af sjer korninu og feng- ið peninga fyrir vörur sínar. Stórver/.l- unarmenn eru reyndar farnir að koma at sjer vorvörum sínum, en Það bietir lítið uin, Þvi síðustu haustvörur eru eun ekki borgaðar að jafnaði til. Auk Þess liafa nokkrir orðið gjaldÞrota síðustu viku, og orðasveimur er 'um, að vmsir tieiri muni fara sömtl förinu. I>að liefur vakið eigi alllitla iirteðslu meðal ver/.lunarmanna og gert lánstniustið valtara. Sem stend- ur er ver/.lunariístandið alit annað en álitlegt, livernig seni úr Þvi kann að nctast. Mr. Jones, luejarstjórinn letlar að reyna að leita kosningar í Slioal Lake, Þar sem Mr. Hamilton var áður Þingmaður. Sagt er að Þeir conservativu ætli að mótmæla lionum. Embiettismenn við póstiuisiö lijer i bæntim eru i heldur Þungu skapi sem stendur. Þeir fengu ávisnnir upp á laun sín frá Ottawn á laugardaginn var. Em- ÍMettismönnum póststjórnarimiar í Canadii er skipt í tlokkn, og launiii eru Þau söimi í samn tiokknum uni allt Canada- veldi. En af Því að talið er einna dyrast að búa i Winnipeg, Þá hnfa Þessir emliættisinenn lijer fengið upp- bót, sem nemur frá 12 og upp að 40 prCt. af lininum Þeirrn. A laugnrdaginn komu launaávisanirnar fyrir felirúarmán- uð, en Þar var Þessari uppbót sleppt alveg Þegjandi. Þetta nemur æði niiklu. Siimir missa i>:300- 400. Harðast kemul' Það auðvitnð niður á Þeim, sem lítil höfðu latinin á iindan. Oneitanlega virðist Þetta vera nokkuð ónærgtetnislegt og liart i farið. Hefðu iiiemiirnir verið aðvaráðir áður, og Þeim sigt að lattnin yrðu sett niðiir, Þá heff i Það verið sök sjer. Þeir liefðu i>á getuð ráðið Það við sig, iivort Þeir vfldu vnina fyrir Þessi laun. I staö Þess fá Þeir nú miklu minni laun, en Þeir iiöfðu fiilla ástieðu ti! að vonast eptir. Þegar póstineniiirnir frjettu Þetta, liundti Þeir sorgarslæður á hurðina á pósthúsið. Einn al' blaðainounum í Winni- peg iijelt að Það væri dánarmerki, sem ekki var ólíklega tilgetið, og Þvi fór liann inn i pósthiisiö og spurði hvervæii dáiuii. Enibættisinenn póststjórans eru mcnn glaðlyndir, og liefðtt sjálfsagt svni- að með fyndni, ef ekki liefði svo sorg- lega staðið á, að Þeir liefðu verið að missa mikið af Því, sem Þeirliöfðu liyggt von sínn á til að borga niatarsöluniönnum sínum. Mr. Hamilton og l)r. Wflson, hafa báðir sagt kjósendu'm sínum að Þeir ætluðu ekki að vera fulltrúar Þeirra lengur. Enda neður I>að að iikindum, I>ar sem Þeir liafa báðij- ílutt til Bandnnkjanna og ger/.t Þeginr Þeirra. Annað kvöld ' (flmmtudag 1. marr.) heldur (Jood-Templara stúknn „Hekia“ skemmtisamkoniu í liúsi Islendingafje- lagsins, 137 Jemima Str. A samkomunni verða fluttar ræður bæöi á eusku og islenzku; ennfremur verðn suiignir fjór- raddaðir söngvar, (fjuartettes) sem aldrei liafa verið sungnir iijer áður, svo sem „Skarphjeðinn í brennunni“, „Þingvalla- söngurinn“ og fl.; Þríraddaðir (Trios) á dönsku; tvisöngvar (I)uets) og sólóar (Solos). Margir alÞekktir bindindismeiin og rSjðusnillingar t. d. Mr. Tlios. Nixon o. fl. liafa lieitið liðvei/.lu sinni. Skemmtanin byrjar kl. 8. Húsið opn- nð kl. 74£. Inngangur: 25 cents. Sigurður Jólianne.-son liefur verið að ferðast um islenzku byggðirnar um Dakóta síðastliðnar vikur. Hann kom á mánudagskvöldið. Honum lí/.t ljómandi vel á sig suður frá, og mætti sjerstakri gestrisni hvervetna er hann fór. Ná- kvæmari frjettir frá ferð hans er iniiin aiinars hefur að segjn, og mörgum munu Þykja fróðlegar, verða að lúða næstn blnðs. Lögberg kemur ekki út Þ. 2!). febrúar fyrr en árið 1892 í fyrsta lagi. Yfir hundrað innflytjendur komu til fylkisins í siðustu viku. Innflutningastjórinn hjer, Capt. AV. ('. B. Graliame gi/.kar á að 100,000 manna muni flytja til Manitoba og Norðvestur- iandsins Þettn ár. Hanii segir að „Þriðja pláss" á nær Því ölliun gufuskipuiu í Glasgow, sem ganga yflr Atlautshafið, sje pantað fyrir marz og aprílnián- uði næstkomandi, og líkt kvað vera í Liverpool. FylkisÞingið lijer á að koina samau á morgum (Þ. I. mars) eptir fjögra vikna hvíld. Það er ekki búiz.t við. uð Það mtini sitja lengi. Eiginlega eru ekki nema Þrjú mál, sem fyrir Því iiggja um kosningarrjettinn, um skipting kjör- dæmaimu, og um járnbrautir fylkisins. En öll i>essi mál eru mjög mikilsverö og ef I>ingið leiðir Þau til lvkta á lieppi legan hátt, Þá et Það mikiis vert. K .1 0 'L' V K liZ I. i; N. .1 e<r undirskrifaður loyfi nijer hjer- með að tilkynna fónditrn iujnuin, að jeg hefi keypt kjOtverzlan Jó- seplis Olafssonar & (’o. nr. l~fóKoss. St. ojr að jeg hcld vcrzlaninni á- fram á santa stað. Je<r Jief ætíð á reiðum hönduni niiklnr bvrtrðir af allskoiiar nyrri kjOt- vöru, svo sem nautakjOt, sauðakjöt, svfnssflesk, pylsur o. s. frv. o. s. frv. Allt íneð vægu verði. Komið inn op skoðið ojr spyrjið um verð áður en |>jer kauj>ið annar- staðar. John Landy 12(5 Ross Ht. Allskonar iárnvara. () f n a r, in ii tr e i ð s 1 u s t, ó r o o pjátúrvam. W I > 1*0 tt i OJ'C & Co ,V)s Mairt str. WINNIPEG MAN Selja í stórkaujiuin ojr sniákaupum n e t j a - {> i n i o g n e t j a - g a r n: stirju - garu og hvítfisk - garn, iréddu - irarn o. s. frv. O O Vjer l>jóðum frumbýlingum sjer- staklega góð boð viðvíkjandi kaupuni á matreiðslustóni, ofnum, Oxum, söguin, jarðöxum (jtiekaxes), skóflum, strokkmn, mjólkurbökkum o. s. frv. o. s. frv. Vjer höfum miklar vOru- byrgðir og seljum allt við mjög lágu verði. Vjer æskjum að uienn skrifi oss viðvíkjandi verði. JOE BENSON, U JL\U.\IA STÍ(. lei'gir hesta og vagna. Hestar keyptir og seldir. pœgir hestar og fallegir vagnar jafuan við höndina. Allt ódýrt* Teleþhone J'Jo. 28. SELKLKK---------MANITOBA Harry J. Flontgomery eigandi. t t s æ d i. Nægar byrgðir af útsæði fyrir k á 1 tr a r ð a, a k r a oc ti I b 1 ó m a O 7 O fást bjá N. H. Jackson 1 y f s a 1 a og f r æ s n 1 u Ö71 MAIN ST.R, liornið á McWiliiam Str. WiNNIPEG MAN. Skriflegum pöntunmn geugt greiðlega. Vörulisti sendur geflns, ef um er beðið. .§I¥M§1® HOfSI 37 WEST MAKKET 8tr„ WINNIPEG. Beint á móti ketmarknðnum. Ekkert gestgjafuhús jafngott í bænum fyrir $1.50 á uag. Beztu vínföng og vindlnr og ágæt „billi- nrd“-borð. Gns og hverskyns Þægindi í húsinu. Sjerstakt verð fyrir fasta skiptuvini JOHFí BÁIRD Eigandi. Ki Si Richardson, BiÍKAVKRzLUN, STOFNSKTT 1878 Verílar eiunig með albkonar ritföng. Prentar með guíuaflí og bindur bœkur, Á horninu anilspanis ujja pdsthúsínu. Main St- Winnipeg. Hmlhr Johiitssoi j\‘o- 188J KJvIT.MÍV St. Selur kol og við, afhent heiina hjá mOnnum, með lægsta ínarkaðar verði. Klytur húsliúnað frá einum stað á annaii í bænuin, og farangur til og frá járnbrautarstöðvum. Ur, klukkur og gullstáss tek jeg til aðgerðar, með lægsta verði. Mig er helzt að hitta kl. 6 e. m. Oor. Uokh & InaUellu. Str. f’ául W'alteí. EEILEIUE HOTEL 10 OWEN STRÆTI, svo að segja á móti uýja pósthúsinu. Gott fæði - góð herbergi. Kaf- itrmagnsklukkur uin allt húsið, gas og bverskyns nútíðar pægindi. Gistinc ojr fæði selt nieð vægu p o “ verði. Góð Olföng og vindlar ætíð á reiðum höndum. Eigaudi. 450 Main Str. Beint á inóti póstliúsinu. L A X J) S Ö L U M K N N . Húslóðir til sölu, fvrir $75,00 lóðin, og npp að $800. Mjög væg- ir bor<íunarskilmálar ; mánaðarletr boroun, ef um er beðið. Nokkur mjög pægileg smáhús (Cottages) til sölu, <>(t me<ra l>or<rast smámsainan. ’ r> o o R.H.NUfVNAcCo 443 Main Street- WINNIPKG - - - MAN. Hafa aðalútsölu á liiiium ágætu hljóðfærum 1) o m i n i o n O r g a n o g P i a- n o - f j e 1 a g 8 i n s. H vert h ljó ð f æ r i ábyrgjumst v j e r a ð f u 11 u 5 5 á r. Piano og orgel til leigu. Sjerstaklega tökuin vjer að oss að stemma, gera við og flytja hljóð- færi. Komið inn og lítið á sjálfir. L W. Eleasdell t Uo. Efnafrœdingar og Lyfsalar: Verzla með m e ð ö 1 , „ p a t e n t “ m e ð ö 1 og glysvöru. 543 RAIV ST. WINNIPEG. A. Haggart. James A. Ross / Cyfo<?d.j- Málafærslumenn o. s. frv. Dundcc Block. Main St. Winnipeg. Pósthúskassi No. 1211. Gefa uiálum Islendinga sjerstak- leca <raum. Kaujúð barnalýsi lijá.T. Bergvin Jónssynj „Dundee House“. ÍÍ8 ef honum er það með nokkru inóti mögulegt. Nfi — eins og jeg sagði áður - jeg lá í fasta-svefni, og mjer var ómögulegt að átta mig á ]>ví, hvaðan ]>au sáru angistarój>: „Mortiiner! Mortimer!“ koinu, sem rifu mig ujiji J>essa nótt, nem við eritm að tala um. Mjer varð J>að fyrst fyrir, að velta mjer yfir á J>á hliðina, sem konan mín var vön að sofa við — hún var ]>ar ekki, og [>ess vegna sagði „Evangelína, ert ]>að J>ú, sem ert að Idjóða? Hvað gengur að, og hvar í óskiiþunuin ertu ?“ „Hjerna hjerna í klæðaskájmum jeg hef lokað skáphurðinni að iiinan. ]>ú ínátt skaiiiinast J>ín, að liggja J>arna <>g sofa, meðan ]>að ]>rumar <>g loijdrar svona óttnlega úti!“ „En IiVernig í ósköjnimiin getur nokktir mað- ur skammast sín [>egar hann liggur og sefur! J>að er ]>ó of niikið heimtað, <>g jeg “ „Já |>ú liefur ekki reynt J>að, ]>ú veiz.t ekki hvað J>að <>r, |>ú hngsar ekki um niuiað en sjálfan |>ig!“ J>að var gráthljóð í hálsinum á henni, þegar hún sugði [>ctta, og ]>að bræddi svo algerlega mitt viðkvæmn hjarta, að ónotin, sem rjett að segja voru komin út úr mjer, sukku aptur ofan í brjóstið á mjer. „Jeg kenni sannarlega í brjósti uin ]>ig, góða niín, að J>ú skulir vera svona ósköj> hrædd; 39 jeg svaraði J>jer ekki til þess að særa J>ig! Nú, kondu nú aj>tur upj> í rúmið!“ „M<>rtímer!“ „En hvers vegna liljóðarðu svona háttV“ „J>ú vilt þó vonandi ekki, að jeg skuli lialda, að J>ú hggh' enn ]>á í rúminu?“ „Jú, ]>að geri jeg reyndar!“ „En farðn J>ó í öllurn bæiiuin á fætur —- strax! strax! Kf þú vilt ekki sjálfs J>ín vegna, [>á ættiröu að liugsa um líf J>itt vegna konunnar [>innar <>g barnanna |>inna“. „Kn Kvangelína mín góð “ „'l'alaðu ekki, Mortimer J>að er líka Jiættu- legt Alstaöar |>ar, sem eittlivað er uni J>runtu- veður, stendur, að enginn staður sje hættulegri en rúinið. J>að stendur í öllum beztu bókum, s<‘in til eru um J>ruinuveður. Kn hvað hirðir ]>ú uiu ]>að! Hvaö sem á g<*ngur, |>á liggur ]>ú af |>rjózku, <>g sptur líf |>itt í Inettii J>vi |>að veit guð, að ef J.fi linrii getur komizt að aö stælu og stæla, J>á „Kn j>egiðu J>á! nú er jeg ekki lengur í ólukkans rúminu; jeg ■“ 1 þessu augnabliki brá leijitri fyrir gegnutn lokaða gluggahlerana, og J>að varð jafnsnemma að örvæntíngaróp kom uj>j> frá brjósti Mrs. MeWilliams <>g aö ákaflegt liark liristi húsið. *,]>ar»a sjerðu, Mortimer! Hvernig geturðu 42 „]>að er jeg J>4 viss um, að [>ruman dregst ekki að söng.“ „J á, liæðstu bara að því - ]>að getur J>ú lireint ekkert vitað um. Hvað var J>að, sem datt“. „það var bíddu dálítið við [>að Var víst inyndin, sem mjer varð á að reka öxlina í“. „þú ert þá kominn að veggnum ! Hvernig geturðu farið að gera anuað eins og |>etta! Að standa upji að vegg, er ölduugis fráleitt harðu burt frá veggnum! Komdu lijerna i«n til. infn, en fljótt, áður en ]>ú gerir ný afglöp'1. „Hvað á jeg að segja, geutlenien! .leg reyiuli sannast að segja að komast inn í skájnnn til Mrs. MeWilliams. Eu hann var allt of þröngur til að taka okkur bæði, ]>egar átti að loka hurðinni, án ]>ess við köfnuðum. Jeg barðist um i fáeinar mínútur, meðan jeg var að reyna að ná andanum, í J>eirri iiáiiustn samveru við konutia ndna; en Jx'gar jeg stóðst ekki lengur mátið, sleit jeg niig (it úr faömin- uni á Iieimi <>g æddi fram á gólfið f samu augnabliki <>g >>ýtt leij>tur og brak g«rði hana ræstum því brjálaða af angist. Konan min grenjaði bástöfuin: „Mortimer, ]>að verður að gera eittlivað til |>ess að frelsa ]>ig og okkur! Itjettu mjer frönsku bókiua, sem liggur á ofnplötunni, og svo kerti en þú mátt ekki kvéikja á því! Fáðu mjer eld- spítu; jeg vil gera ]>aö sjálf!

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.