Lögberg - 07.03.1888, Qupperneq 1
,,Lögberg“, er gefið út iif Prentfjelagi
Lögbergs. Kemur út á hverjum mið-
vikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja Nr.
14 Horie St., nálægt nyja pósthúsinu.
Kostar: um árið $2, í 6 mán. $1,25,
í !! mán. 75 e.
Borgist fyrirfram. Eiustök númer 5. c.
„Lögberg" is published every Wednes-
day liy the Lögberg Printing C'o. at
No. 14 Rorie Str. near Ihe new Post
Office. Price: one year $ 2. (i montlis
$ 1,25, i5 months 75 c. payable iit advance.
Singlc copies 5 ccnts.
1. Ar.
WINNIPEG. MAN. 7. MARZ. 1888.
Nr. S.
Manitoba & Northwestern
JAHW BRAUTABFJKLAG.
GUTT LAND — GÚDUR SKÚGUR — GOTT VATN.
Hiu alpekkta pingvalla-nýlenda liggur að pessari j&rnbraut, brautin liggur
nm haua ; hjer um bil 35 tjölskyldur hala pegar sezt par að, eu par er
enn nóg af ókeypis stjórnarlandi. 160 ekrur hauda hverri (jölskyldu. Á-
Sœtt engi er f pessaii nýlcndu. Frekari leiftbeiningar fá mennhjá
A. F. EDEN
I.AND COMMISSIONEH,
\lSi\ 8Tií- Winnipeg.
völdurn á Englandi. Það er nú
borið til baka, emla virðist j>að ekki
Enolandi, J>á segja jtó | ]>að er einn einstakur danskur auð- benda á neitt ósamlyndi. að hún
Jrótt illa hafi gengið fynr Glad- j ar ]>ykja bera af öllum pjóðuiu
stonessinnum við síðustu aukakosn- heimsins, sem stendur, í málaralist.
frjettaritarar Jjaðan, að ]>að allt af j maður, ( ■ Jacobsen, ölgerðarmaður,
i koini ljósara og ljósarU' fram, að ]>essi sem ber allan kostnaðinn við að fá
stjórn, sein nú situr að völdum í I málverkin til Kaupmannahafnar, og
Englandi muni ekki verða lang- þar á meðal er hann að láta byggja
sjerstakt skrauthýsi, til að Jiess að
gevma málverkin í og sýna ]>au I
meðan á sýningunni stendur.
Wm. PboIsoh
P. S. Uardiil.
PAULSON & CO.
Arerzla með allskonar nyjan og
gamlan húsbúnað og búsáhöld ; sjer-
staklega viljum við benda lönduin
okkar á, að við seljum gamlar og
nýjar stór við lægsta verði.
Landar okkar út á landi geta | pjáturvöru.
pantað hjá okkur vörur ]>ær, sem við
auglýsum, og fengið ]>ær ódýrari hjá
okkur en nokkrum öðrum mönnum
f bænum.
35 ^laíket $’t- W- • - • Wipi|ipcé-
W J> Petti grew
& Co
528 Main str. WINNIPEG MAN.
Selja í stórkaupum og sniákaupum
járnvöru, ofna, matreiðslustór og
gæð. Stjórnarsinnar kannast enda
við það, að sagt er, í sinuin höp.
það er einkennilegt, að ]>að sem
þeir eru hræddastir við, sein stendur,
er ljúflyndi ]>að og eptirlátsemi sú,
seni Gladstone sýnir nú sem stend-
ur mótstöðuflokk slnum. Hann vill I
sem uiinnst tala uin irska málið
. . ,, ,, . - . | tenirdasonur (m'vv forseta, sak-
þessa daga, og enda rarnell, irski , þ . . .
forino'inn, hefur livatt sinn flokk
Nú er fallinn dómur í Wilsons-
málinu á Frakklandi. Eptir ákaf-
lejra mikinn málarekstur, var M’ilson,
Vjer höfuin miklar byrgðir af því,
sem bændur þurfa á að halda.
Verðið er lágt bjá oss og vörurn-
ar af beztu teirund.
B. L. Balilvinfson.
A. F. Reykdal.
RETKDAL
& Co.
175 Ross 8tr.
Verzla með allskonar skófatnað,
smiða ejitir rnáli og gjöra við gainalt.
Állt ódýrt. Komið inn áður en þið
kaupið annarsstaðar.
Hin eina fslenzka sköbúð í Winnipeg.
S. POLSON
LANDSÖLUMADUR.
Bæjarlóðir og bújarðir keyptar
og seldar.
MATURTAGARDAR
nálægt bænum, seldir með mjög
mjög góðum skilmálum. Skrifstofa í
ÍIARRIS BLOCK, MAIN ST.
Bcint á móti City Hall.
C/fl. 'o
Relur likkistur'og unmið,, semjtil greptruna
heyrir, ódýrast í bæinmi. Opið dug og nótt.
john: best
& Co.
Hclztu ljósuiyndarar 1 Winni-
peg og hinu mikla Norftvesturlandi.
1 Mc Willian Str. Wect.
fsleuzka, Danska, Sœnska, Norskn,
Franka, Spánska, Gaeliska, og Enska
töluft par.
lí íd
°g vjcú ;ib)‘i;gjun\st allt, 8CU| vjef
loysuiu af ljeipli.
Almcimar Irjettir.
til þess að varna stjórninni á
engan liátt þess að koma fram
]>ví, sem til hags geti verið fyrir
Enyland. Stjórnarsinnar þykjast
sjá, bvað nndir búi þessari eptir-
látsemi. Sannleikurinn er og víst
sá, að Gládstone og l’urnell eru
komnir aö raun um, að aptur-
haldsmenn og sá ]>artur af frjáls-
lvnda ilokknum, sem hljóp undan
merkjuin. Gladstones (Hartington-
sinnarnir) muni lialda saman fyrst
uxn sinn viðvíkjandi írska málinu,
og að það samband fái þeir ekki
rottð. En aptur á móti er það
kunnugt, að á milli Salisburymanna
og allx frjálslynda flokksins er
það djúp staðfest i flestu því, er að
almennum rjettarbótum lýtur, að
lítil líkindi eru til, að vinátta þeirra
geti til lengdar haldizt, ef farið
er að fjalla um ]>au mál. þess vegna
er fyrirætlunin ]» tta: að leiða sem
mest frarn bjá s, - ]>au mál, sein
Hartingtousinnuin og íhaldsflokknuin
kemur saman um, en draga þau
mál fratn, sem búazt niá við, að
verði þeim að ágreiningsefni. þess
vegna Stendur nú svo einkennilega
á, að það, sem stjói narflokkurinn nú
óttast mest, er Ijáfmæli Gladstones
og það, að hann skuli ekki bera á
hann þær sakir, sein Gladstone þó vit-
anlega álftur, að hafi verið Englandi
til óvirðingar.
skuli ætla að gera hann að sendi-
herra Englands, þegar er hann hefur
skilað því embætti af sjer, seni hann
nú hefur á liendi.
Nú er langt sfðan heyrzt hefur
frá Stanlev, og menn eru enn orðn-
ir mjög hræddir um hann. Veldi
Araba vita menn er að færast nær
og nær þeim slóðum, þar sem leið
hans hefði átt að liggja um, og
menn öttast, að hann kunni að
hafa komizt í greipar þeirra. Kunn-
ugir menn segja og, að hefði liann
komizt klakklaust af, þá hefði hunn
átt að komast til Emin Bey í
ágústmánuði, og þá hefði átt að
geta komið frjettir frá honum í
desembermán. siðastliðmun. En
vonandi er að allt ]>etta sje ekki
nema huiíarburður os>- iretifátur.
feldur fvrir nð hafa selt merk
heiðursfylkingarinnar, og dæmdur í
tveggja ára fangelsi; svo á hann
að greiða $000 í sektir, og missa
öll borgarleg rjettindi um fimm
ára tíma.
Sfðustu frjettir segja að krón-
prinsinum ]>ýzka þyngi stöðugt, og
að læknar hans hafi beðið þá, sem
næstir standa keisaranum að búa
hann undir það, að þess muni að
líkindum ekki langt að bíða, að
þetta mein dragi son hans til dauða.
I tilefni af þessum frjettum liefur
Victoría drottning, tengdamóðir
þýzka krónprinsins, lagt svo fvrir,
að allt skyldi undirbúa á þann hátt
að allri glaðværð við ensku hirðina
mætti fresta, hve nær sem þessar
frjettir frá þýzkalandi revndust samningum við Stórbretaland um
sannar. j [>að að flytja enga kínverska erviðis-
menn til landsins frá brezkum liöfn-
Bandarí^jastjórn hefur tilkvunt
congressinum, að liúu vonist eptir, að
nýir samningar koinist á milli hennar
og Kínastjórnar innau fárra daga.
Samkvæmt þessuni samningi á að
banna öllum Kínverjum landgöngu
í Bandarikjunum, nenia. þeiin, sem
koma í einliverjum stjómmála-erind-
um. Hitt getur hún þar á móti enn
ekki sagt, hvort liún muni <feta náð
að komast það á ehium mánuði,
en ætlar samt að hafa matvæli með
sjer til tveggja mánaða til vonar
o*r vara. Ferðin er talin hin mesta
hættuför, enda hafa marinr revnt
að fara þessa ferft, en engum tek-
izt það enn. Það er skoðun sumra
manna, t. d. Norðenskjölds, að mitt
inni í landinu muni vera ísauður
partur, og ef til vill jarðargróði
inuni hafa eigi alllitla ]>j'ðingu fyrir
jarðfræðinga, og ekki minni fyrir
veðurfræðinira, ef ferðin tekst.
Hough & Campbell
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: 302 Main St.
Winniþeg Man.
j. Stunley Hough.
Isuae Cainpbell.
Bollaleggingarnar eru ekki litlar
í Evrópu um þessar mundir út. af
striöimt, sem menn allt af hafa
verið að spá í vetur. I>eir, sem
allt af hjeldu því fram að ófriður
mundi verða þennan vetur, spá nú
fastlega að hann muni ekki drag-
ast lengur en til næstkomandi maí-
mánaðar eða júnímánaðar í allra
lengsta lagi. En þrátt fyrir þessar
ófriðarspár, §em suinir ritstjórar ef
til vill koma með í því skyni eink-
um, að gera blöð sín útgengilegri,
þá er þó ýmislegt, sem lieldur virð-
ist benda á, að greitt muni úr
þessari inálnflækju ineð góðu. Það
er yfir höfuð alls ekki líklegt, að
Dy'zkaland mundi langa til að fara
í stríð við Rússland, og það eru
þvert á móti allar líkur til þess
að Bismarck mundi ekki þykja lak-
ara, þó að hugir rússneska jötuns-
ins dragist heldur í einhverja aðra
átt en vescur til Þýzkalands. Það
er mælt, að Rússakeisari hafi þegar
ráðið við sig að koma einu stór-
virki fram, hve nær sem honum
þykir sem liann megi af nágrönn-
um sínum líta. Dað er aðleggja járn-
braut yfir þann iiluta Asíu, sem ligg-
ur á milli Caspiska hafsins og Svarta-
hafsins. Landið ættí ekki að vera
undirlægja annara ríkja — optir hug-
myndinni — en standa undir vernd
Iiússa með fullu samþykki Dýzka-
lands og Austurríkiis. Landræman á
að leigjast auðmannafjelagi einu, og
meðal þeirra kvað vein einn stór-
auðugur inaður frá Aaneríku. Þýð-
ing þessarar járnbrautnr er mest
innifalin í ]>ví, að þar eru stein-
olíulindir miklar í jörðu, og það
er búizt við, að kostnaðuxinn muni
verða tiltölulega svo lítill við að
na þaðan steinoliu lianda allri
Norðuralfunni, aö enginn kostur
verði fyrir Amerlkumenn að keppa
þar a markaðinum með þá vöru.
Þó fyrirætlun þessi sjc ckki kom- J urlönd serula muni á sýninguna, j lofsoröi á stjórn lians, og það eina,
Unirur norskur vísindamaður, Nan- i
n ’ -----------------
sen að nafni, ætlar að reyna aö| Fregnir hafa komið um |>aö nust-
brjótast vfir þvert Grænland frá|uu að, að járnbrautarmálum fvlkis-
austri til vestur í sumar á skíðuin. ej^rj uj) niiöla á þann liátt, að
Hann býst við að sjer muni takast; Kvrrabafsbrautin selji fylkinu braut-
I KaupmannahÖfn á að verða
iðnaðarsýning mikil í sumar og ó.
sköpin öll eiga að verða um dýrðir.
Tilefni hennar er það, eptir því sem
uppskátt er látið, að Kristján kon-
ungur 9. hefur þá setið 25 ár að
ríkjum í Danmörk, bó ekki virðist
sjerstök ástæða fyrir þjóðina að halda
hátíð í tilefni af ]>ví að liann settist
á veldisstólinn. Á þessum 25 árum
hefur sumsje land og þjóð orðið
fyrir hverju skakkafallinu öðru arg-
ara. Árið 1864 misstu J lanir Suð-
urjótland; árið 18Ö(> voru grund-
vallarlög þeirra gcrð hálfu ófrjáls-
legri en áður, og grundvöllurinn
lagður til stjórnarbaráttunnar, sem
enn stendur ytír. 1877 gaf Estrúps
ráða-neytið út fyrstu bráðabyrgða-
fjárlög sín, og tók þann hátt upp
aptur 1885, og hefur haldið honum
síðan. Auk þess hefur landinu
farið svo hnignandi ú siðari árum í
O
efnalegu tilliti að undrum sætir.
Ástæðan er því ekki mikil til að
fagna. Ilitt mun og sanni nær, að
Danir vonist eptir að miklir pening-
ar komi inn í landið frá gestum, sem
sýninguna munu sækja.
ekkert til
að, og Danir kunna gott lag á að I landstjóri hj
taka móti gestum sínum. Oll Norð- keppast hvert við annað að Ijúka
ina til Emerson. Ölíklegt er ]>ó
talið. að Mr. Greenwav muni ganga
að þeim kjöruni, í stað ]>ess uð fá
fyllilega afnumið einkaleyfið, sem
Kyrrahafsbrautín sem stendur helyar
sjer.
Maður nokkur, J. B. Legault aö
nafni, er nýlega dáinn í Quebee-
fylkinu. Hann ljet ej>tir sig erfða-
töluverður. Það er einkum til þess skn'i, og arfleiddi konuna sina og
að ransaka það, livort þessu kunni j ý„,sa aðra hA eigurn síinmi, sem
að vera svo varið, að ferðin er far-1 VOru töluvert miklar. ]>nr á meðal
in. En annars er talið að ]>að arfleiddi han
Á föstudaginn var var haldin
hátíð í Rómaborg í minningu þess
að Leo páti 13. hatt ]>á setið 10
ár á veldisstól kaþólsku kirkjunn-
ar og væri 78 ára gamall, — það
er að segja af þeim Rómverjum,
sem páfanum eru liliðhollir. Þegar
páfinn tók á móti þeim, sem heim-
sóttu hann til a3 óska honum til
hamingju, hjelt hann ræðu, og
kvartaði enn sáran undan meðferð
ítölsku stjómarinnar, og tók það
skýrt fram, að ekkert samlyndi
milli páfastólsins og stjórnarinnar
væri hugsanlogt fyrr en páfanum
væri aptur fengið það veraldlega
vald í hendur, sem Victor Emnian-
uel hafði svi]>t haiiu.
u prestinn smn, sem
var kaþólskur, að $1,500, en í þókn-
unarskyni fyrir arfinn i'.tti prestur-
inn að syngja messur fyrir sálu liins
iframliðna. Erfingjarnir mótmæltu
þessari arfleiðslu og málið er nú
fyrir dómstólunuin. Ef presturinn
’vinnur málið, ]>á á liann að syngja
hvorki fleiri nje færri en (>,( K MI
messur fyrir sálu þessa eina inanns,
því að hver messa er virt á 25 cents.
Duíferin lávarður virðist hafa notið
Prestar í Ontario hjeldu fuiul í
Toronto um næstsíðustu helgi. Fuud-
urinn samþykkti að senda áskoran til
kennslumála-ráðherrans í Toronto,
og sömuleiðis til forsetanna í skóla-
kennaraf jelögum Ontario-fylkis og
Toronto-bæjar í ]>á átt, að byrjað
verði á reglulegri trúarbragðakennslu
i skóluin fylkisins, auk guðsþjónustu-
gerðar ]>eirrar, sem fram fer í þeim
j skólum. Ekki er þess getið í frjott-
i uin þeim um ]>etta efni, sem vji-r
höfum sjeð, að neitt liafi verið á-
|! kveðið um ]>að í áskoruninni, hvernig
na munu sækja. Enda er j álika almenningsl.ylli í Indlandi pessari kennslu skyldi háttaö, en
tíl sparað til að draga menn I eins og í Canada, þegar hann var i Mleitt er ætiazt til pes#? að -
Danir kunna gott lag á að landstjóri hjer. Blöðin í Indlandi , . ................. ’ .
iu lengra en iún er, þá hefur
hún þegar vakið ekki alllitla
hræðsln lijá kaupmönnum þeim, sem
verzla ineð steinolíu frá Ameríku.
I „Dundee House“ getið l>jer keyjit
góða ull með vægu verði.
enda á hún að verða
ijög svo j sem ]>au virðast geta að lionum
norrænum stíl. En ]>að sem að öll- j fundiö, er það, að hann skuli ekki
um líkindum verður ekki einna óá-
sj&legast af því sem ]>ar verður að
sjá, eru málverk ejitir alla lielztu
vilja vera }>ar lengur. Fregnir hafa
komið um það, að hann færi ]>aðan,
af því að hann kæmi sjer ekki
yngri franska málara, þar sem Frakk- ; samnn við stjórnina, sem iiú siturað'úr vnrðlialdinu.
staklega >’crði lagðar til grund
vallar við hana trúarskoðanir neins
sjerstaks kirkjuflokks.
líailton sá, sem getið er tun í
síðasta blaði, að tekinn liafi verið
fastur í Indian Head, hefur unnið
málið, og hefur rcrið sleppt aptur