Lögberg


Lögberg - 07.03.1888, Qupperneq 3

Lögberg - 07.03.1888, Qupperneq 3
eins og líka E. á K., efnaðasti maðurinn f fríkirkjuflokknum, á að liafa skrúfað sitt prestgjald úr 200 kr. niður i 00 kr., elln mundi liann oauga úr sambandinu við fríkirkju- flokkinn. En látum nú petta vera, ef þessi fríkirkjustofnun gæti borið einhverja góða andlega ávexti, J)á væri ]>að góðra gjalda vert. En ávextirnir eru enn ekki aðrir sýnilegir en minnkandi megun og vaxandi á- greiningur, óánægja og mjer ligg- ur við að segja ófriður og fjand- skaj»ur“. Búast má við, að frikirkjumenn telji sig afflutta I brjeti J)essu, J)ótt frá skilríkum manni sje, sem ekki inun vilja gera þeim rángt til af ásettu ráði. En sjeu safnað- armenp almennt, bceði rfkir og fátækir, farnir að „skrúfa" niður jirestgjóld sín, J)á er |>að sorgleg- ur vottur um drengskapar skort, kjarkleysi og framhaldsleysi við j>að, sem J>eir Jiafa eflaust allir talið fagurt og nytsamlegt fyrir- tæki er J>að var stofnað, og ætl- a/.t til að yrði sjer til ævarandi sóma og frægðar meir að segja^ og til heilla öldum og óbornum meðlimum kristinnar kirkju lijer á landi, beinllnis eða óbeinlínis. Eins og minnzt er á í sfðasta blaði „Lögliergs", læf jeg um und- anfarinn tfma ferða/t um liiu ýmsu íslenzku byggðarlög f Dakota. Hjeðan fór jeg með járnbrautiuni til St. Vineent, og sökum ]>ess að póstferðir eru lagðar niður lieina leið millum Hamilton og I’embina, varð jeg að fara ineð hinni nýju Jjraut frá l’embina til Grafton, og J>aöan ajitur með St. Paul Minne- apolis og Manitoba brautinni til St. Thomas. t>aðan fjekk jeg flutn- ing uj>p í nýlenduna. í Grafton dvaldi jeg að eins nokkra kl.t. Jeg hitti ]>ar nokkra landa, sein J>ar eru liúsettir, og J>ó jeg væri Jieiin flestum ókenndur, tóku þeir mjer ineð hinni mestu al- úð. I>ó mjer sje ekki vel Ijóst, hvernig hagur þeirra stendur, ]>á virtist mjer bæði útlit J>eirra sjálfra og húsakynni ]>eirra bera pess ljós- an vott, að ]>eir inundu að minnsta kosti vera í viðunanlegum kringum- stæðum. Sfðan ferðaðist jeg ajitur og fram um Jiina íslenzku nýlendu, og sá marga góða og gamla kunniuga. Hvar sem jeg kom, mættu mjer hin- ar sömu viðtökur, svo jeg sannfærð- ist um, að landar vorir ]>ar hafa ekki skilið við sig gestrisni J>á og inann- úð, sem ávalt Jiefur J>ótt einkenna hinar betri sveitir gainla íslands og sem ]>eir geta l>ezt, borið um, er J>ekktu par til, meðan vel ljet í ári. J>eir Jiafa sannarJega flutt pað með sjer I rfkutn mæli hjer vestur uin haf. l>essi ferð mfll varð til ]>ess að sannfæra mig algerlega uin liversu mikla lokleysu og lygi hin fslenzku blöð hafa farið með, viðvíkjandi efn- uin og ástandi inanna J>ar, og jeg er visS um, að J>að er engin sveit á íslandi nú, sein getur mælt sig við nýlendu J>essa í efnalegu tilliti. Eins og kunnugt er, var uj>psker- an næstl. sumar afbragðs góð og hveitið í allgóðu verði, um og vtir 00 c. btisli. J>að er J>vf allur fjöldi inanna. sem algerlega hefur losað sig við skuldir og flestir eða allir, sem enn kunna að vera í nokkrum skuldum, munu losa þær af sjer, ef ]>eir fá liærilega uppskeru næsta ár. J>að er eitt, sem jeg álft heppilega stefnu hinna íslenzku bæitda J>ar, að J>eir stunda ekki eingöngu akurvrkju, ems og svo margir Jijer gera, lieldur griparækt jafnframt, og eiga nú allir meiri og ininni gripastofn, sumir mjög laglegan. J>annig til dæmis kom jeg til eins bónda, sem átti yfir 100 sauðfjár, á milli 40 og 50 nautgrijii og 12 hross. Vfir höfuð virtist mjer ástand og framtíðar von nýlendul>úa langtum glæsilegri, en jeg hafði áður gert mjer nokkra hug- mynd uni. 1 sambandi við petta, vil jeg geta ]>ess, aö jeg ferðaðist uj>j> á Pem- binafjöll til bæjar pess, er Milton heitir. Hann stendur við hina nýju braut, sein lagðist norður á fjöllin næstl. liaust. l>angað flytja íslend- ingar rnargir, einkuni J>eir, sem á fjöllunum búa, hveiti sitt, og reka J>ar verzlun sfna. Bær pessi bvrjaði fyrst að vera til næstl. Jiaust í okt- óber. Hana er mest liygður Canada- piönnum. l>ó bær ]>essi sje ekki stör, |>á má hann heita all merkileg- ur, sökum góðs skipulags og hinna skjótu framfara, er Jiann Jiefur tekið. J>ar eru fJ kornhlöður (e(avatorn), 1 banki, jiósthús, 1 aj>otek, J kjöt- markaður, 0 sölubúðir af ýmsum tegundum, I l>rauðgerðarhús, auk iðnaðarmannabúða og greiðasöluliúsa, og fjölda iveruliúsa. T>etta væri ekkert tiltökumál, ef J>ærinn hefði byggzt um sumartnánuði, J>ó að slíkt sje samt óvanalegt annarstaðar en í Ameríku. En að sjá annað eins pjóta uj>p í vetrarfrostum norðvest- urlandsins, ]>að getur mann ekki annað en furðað á, prátt fyrir J>að pó maður sje farinn að kynnast háttalagi Ameríkumanna. Verzlun er J>ar allfjörug, og lítur út fyrir að talsverð vinna verði ]>ar næsta sumar við byggingar og fleira. Að endingu óska jeg löndum par svðra góðrar og gleðilegrar framtíðar, og vonast ýyllilega ej>tir góðri sam- vinnu með peirn og löndum peirra lijer fyrir norðan i öllu J>ví, sem lýt- ur að almennuin framförum vor ís- lendinga Jijer fvrir vestan huf. Winnipeg, 3. mars 1888. 8. J. Jóhannesson. BlíJEF- FHÁ PEMBINA. Pembina 27. Feb. 1888. l>að sein Uelzt mú telja frjettir lijeðan, er að öllum vínsöluliúsuni var lokað í vik- unni sem leið, og er ekki gjört ráð fvrir að |>au verði opnuð framar. I>að var á fæðingardag Wasliiugtons, hinn 21. |>. m., sem vanalega er haldinn lielgur að nokkru levti, er allt var á ferð og flugi, |»ví veðr- ið var mjög gott, og miloona-menn liafu sjálfsagt >etlað sjer að mata krókinn um kvcldið, því þesskonar er tiðkanlegt á tilli- dögum ; en nllt í einu kom sú fregn frá Bismarckað „prohibition“ lögin væru í gildi og var tá öllurn vinsöluhúsum lokað á svijistundu, og liafa menn ekki orðið vur- ir við, að vín hafl verið selt síðan í |>ess- uni bæ. Hafa margir glaðzt yfir því að betta mál er koinið svona langt áleiðis lijer í Dakota, og vonast til að velgengni manna aukist með tímanum, meira en annars heföi verið, fyrir )>að að víninu er útrýmt. l>að er töluvert haft á prjóuunum til uppbyggingar þessum bæ; |>að á að byggja smjörgjörðahús fyrir rjóma úr 1—2000 kúm; verður byrjnð á verkinu |>essa viku; )>að er nýbúið að setja á stofn kjötpökk- unarhús, höfuðstóll $25,000. Bæjarstjórn- in liefur ákveðið að gefa $5,000 bonnx þeim, sem vill koma hingað og setja upp sögunarmyliu, og $1.000 fyrir huframjöls- myllu, ogaðstyrkja ailan iðnað í bienum, 2 landar eru þegar byrjaðir á að byggjá sjer íveruhús, því ínenii álíta að tíminii verði dýnmetur síðar á vorinu. Það hef- ur verið myndað lán og liyggingafjelag og [er búizt við )>að nái mikiuni við- gangi. l>að er ef til vill ekki óþarfi að geta )>ess hjer, að Dakótuþingið bjó til þau lög í fyrra vetur, að íbúar fylkisins niættu greiða atkvæði um, livort )>eir vihlu framvegis leyfa vínsölu eða ekki; í liausti var voru atkvæði greidd, og voru sum lijeröð með, en sum á móti, en samt hjeldu margir áfram að selja vín, og og ætluðu að verja sig með Því, að þessi lög væru andstæð grundvallarlög- um Bandaríkja, svo dómstólarnir máttu skeva úr inálum. SPUJTNJNtrAH og SVÖli. 1. Er siðferðislega rangt að halda tombólur til gróða fyrir fjelög eða kirkjur, eins og tíðkanlegt hefur verið ineðal Islendinga? 2. Eru tombólur ijaiiMiug (lukku- spil)? 8v. 1. Vjer sjáum ekkert lastvert við að lialda tombólur nieð því fyrir- komulagi og í því skyni, sem tíðkazt liefur nieðal Tslendinga, og vjer fáum ekki betur sjeð, en að menn hafl full- komlega eins rjett til að gefa peninga sína til styrktar þessum fjelögum á þann liátt, að fá fyrir )>á einlivern ómerki- legan lilut, eius og á hvern annnu liátt. Sv. 2. Tombólur eru ekki gauiti- tiiif/, eu þar á móti niundi mega kalla |>ær 1 uk k u spi 1. Ilefur nokkuð verið gert í þessu landi til að afstýra neyð á Islandi á þessu ári annað en )>að, seni Islands- dætra fjelagið gerði, og sem getið er um í blöðunum? Sv. Ekki svo vjer vitum, nema það sem einstakir menn munu sumir hverjir liafa sent vanda mönnum sínum. l>að var sett uefnd í Minneapolis í fyrra til )>ess aö skipta sjer af þessu múli. Hún kynnti sjer málið að einhverju lcyti, en ekkert liefur frjettzt af frekari að- geröum hennar. 1. Hver eru liin lielztu skyldustörf sveitarstjórna lijer í Mauitoba í stuttu máli talin, sapikvæmt nú gildandi lög- um? Og í hvaða málum liafa þœr vald til að ákveða gildandi reglur. 2. Er )>að laga skylda, að livort lield- | ur cinstakur maður eða fjelag, sem I vill afla hvítfisk í Winnipegvatni (að frá teknum friðunartíma) )>urfl árlega að kaupa ieyrt til þess? ()g ef svo er, I livað kostnr )>á slíkt leyfi? Sv. 1. Skyldur sveitarstjórnanna eru: í stuttu máli )>ær, að haga sjereptir þeim ákvörðunum sveitarstjórnarlaganna, sem sjerstaklega snerta sveitastjórnirnar. Að telja skyldustörfin lijer uj>p sjerstaklega yrði þvi )>að saina, sem að prenta öll lögin. Viðvíkjandi gihlandi reglum, sein sveitar- stjórnirnar geta gettö út, eru þessi liin helztu mál, sem þœr hufa vald til að gefy út auka- lög um. 1. Tlm eignir sveitarinnar, liæði að )>ví að fá eignarrjett á þeim, og fara með þirr. ' 2. l’m útnefning embættismanna sveit- arinnar, laun þeirra og vinnutíma. !{. l'm meðferð á byggiugum, brúm, skurðum o. s. frv. 4. Um sveitarstyrk til snauðra manna. 5. Um að taka manntal. (>. Um umferð með liesta á þjóðveg- um, brúm o. s. frv. 7. Um luís )>au, sem höfð eru tll al- mennra mannfunda, svo sem kirkjur, leiklnís, fundaliús o. s. frv., hvernig |>au eigi að vera byggð, live stórar og marg- ar dyr, hve broiðir stigar o. s. frv. 8. Um að leggja sektir á menn, ekki liærri en $50, fyrir yflrtroðslur á auka- lögum sveitarinnar, og innkalla )>essar sektir. 0. Um að refsa inöunum með fangela- isvist, ekki lengur en 21 dag, fyrir yfir- troðslur aukahigannu, ef sá seki liefur ekki borgað peningasekt sína, og hefur enga afsökun ha'ft. 10. Um plöntun skrnuttrjáu, peninga- veitingar í því skyni, og skeimndir á slíkum trjám. 11. Um skeinmdir á einkennisspjöld- um eða öðrum auglýsingum, sem upp liufa verið festar á löglegan liátt. 12. Um kirkjugaröa .>: katip á landi í |>ví skyni, sölu á slíku landi, og við- liuld á kirkjugörðum, gröfum, legstein- um og öðru, sem lieyrir kirkjugörð- tim til. 13. Um girðiugur, hæð þeirra og aðra lögun, viðliald þeirra og kostnað. 14. Um vatnsveitingaskurði. 15. l'm uppræting á lllgresi, útnefning umsjónarmanna í því skyni, reglur fyrir skylduní þeirru og laun |>eirra. 10. Um bann gegn )>ví að kasta nokkrum óhieinindum á brautir eða þjóðvegi. 17. Um tíma ).unn, hve nær brenna megi ýmiskonar úrgangi undirberu lopti, og var- úðarreglur þvi viðvíkjandi. 18. Um leyfl til að selja ýmsar vörur um stuttaii tímii, hvort lieldur á uppboði eðu annau hátt. 11). Um leyfi og reglurfyrir billiurðborð- um og öðru þessháttnr, sem ulmenningi erleyft iiðnota til skemmtunur sjer fvrir borgun. 20. Um takmörkun á tölu þeirra niiiiinii, sem selju mega matvöru, sem neytt er á sölustaðnum, og nnnarii, sem selju mönuum hressingar eðu skemmtanir. 21. Uni opinberar sýningar, leyfisbrjef hniida þeirn mönnuiu, sein við þesshátt- ur fást (sem ekki má kosta meira en $1(KI á dug) og um sektir, sem )s>ir skuli greiða, sem brjóti slík aukalög. 22. Uni uð geru brauð upptækt, efa aðrar vörur; sem eign að hufa ákveðinn þiinga eða stærð, þegar vörurnar eru of litlar eða ljettar. 23. Um aö sporna við að menii selji börnum og öðru slíku fólki áfenga drykki án leyfis )>eirra, sem að þeim standa. 24. Um að sporna við að ósæniilegar auglýsingar verði birtar almenningi, og eins að ósæmileg orð eða myndir verði látnar vera á ulmanna fœri. 25. Um að sporua við allskonarhnevksl- anlegu framferöi og um lielgiliald hvíldar- dagoins. 25. Um að bunnii spilaluis (giniMiiiy hoHKt'n). 20. Um lokaða staði til aö geynia i dýr þau, sem poimdkirj/er á að setja í gæzlu ; enn fremur uni sölu slíkra dýra, ef eig- andinu gerir ekki tilkall til þeirra á rjett- um tíma. - 27. Um sektir, sem eigendur þeirra dýra skulu greiðu, sem flækjust um sveitina í lagaleysi. . 28. Um eyðilegging á úlfum og refuin. 29. Um skuttn á eigendur eða hnndhaf- endur liuuda. Sv. 2. I>nð er skýrt tekið fram i mí- gildandi lögum viðvíkjnndi veiði»kap í vötiiuin í Manitoba og Norðvesturlaudinu, uð allir sem flsk veiða til að selja hann eðu vurzla með, verða áriega að kaupa levfi, og kostar slíkt leyfi $2.00 um árið fvrir liver ltKKl fet. l>eir sem hafa yflr 10,000 fet fá afslátt. Hvnða verkfæri er „The Keely Motor“ ? liefur verið tekið út patent á |>vi ? af livaðu afii er sugt að |>essi vjel gangi ? Sv. „The Keely Mojor“ er ekkert verk- færi, heldur atí, sem ætlazt er til að hreyti vjelar á sama hátt og gufa. Ati þetta er nefnt eptir Mr. Keely i New York sein þóttist hafa uppgötvnð )>að fyrir meir en 15 árum siðan. Mr. Keely seg- ist að eins við hafa kalt vatn og lopt til að finmleiða )>etta afl, og segir ).aö sje margfalt sterkara en gufa. Þessvegna þiirfi vjelar )>ær, sem |>að lireyflr, að vera miklu sterkari en gufuvjelar. Hann hefur sýnt fyrirmyndarvjel sína, en geng- ið skrykkjótt að láta hana hreyfast, og )>að lítur vít fyrir, að hann sje ekki kominn svo lungt með uppgötvan sína enn, að liann hafl verulegt vald á afii þessu. — Iveely mun liafa fengið einkn- leyfl fyrir uppgötvan sinni, licfur mynd- að fjelag til að siníða vjelar liæfllegar fyrir all sitt, en svo af því uppfundning- in er annaðlivort ekki koniin nógu langt, eða liún er tómur liugarhurður, cr ekki komið lengra. 4* legt, að þjer skuluð Jiafa rofið næturro yðar, jlfóði Mr. McWilliams minn, en liefðuð J>jer verið svo skynsamur að ljúka hlerunum upp og líta út og ef J>jer liefðuð ekki svo mikla stillingu, ]>á hefði konaii yðar átt að geta það — J>á mund- uð pjer liafa sjeð, að allt ]>runiuveðrið er J>arna frá skólaliæðinni. J>að senv pjer hatið orðið hrædd- ur við, er ekki annað en gainla sveitarfallJivssan okkar. J* 1 2 yrir einni klukkustundu síðan frjettist með telegrafinum, að JíeJiulilikanariSir í Chieago Jiefðu kosið GarJield general til pess að sækja um forsetadaemið við næstu kosningar. Svo álít- um við, að J>að vaeri ]>ess vert, að heilsa ]>essum fagnaðartíðiiidum, sern gota glatt lijarta hvers Ilepublikana. Gerið ]>jer svo vel að skila kveðju okkar til Mrs. MeWilliams. I>að gleður okkur mikið, aö ]>að var ekki hún, sem við fengum að sjá i (>essum liræðilegu stellingum. Góða nótt! Endir. 4(> Meðan á J>essu stóð, hafði jeg dregið mig aptur í eitt hornið, og mjer J>ótti J>að eiga við að fara í nauðsynlegustu fötin. Á meðan var sagt fyrir utan: „En Mr. McWilliams minn góður, eruð J>jer orðinn brjálaður? Það sem er sú inndælasta stjörnubirta hjerna úti — lftið J>jer liara á!“ Jeg kom að glugganuin og leit á, pað var ekki minnsta prumuveður; en jeg stóð eins og prumulostinn. „t>að er öldungis óskiljanlegt; við sem sáum, konan mín og jeg jeg leit hornauga til skáj>s- iiiK gegnum rifumar á gluggahlerunum öldung- is upj> á vist ákaflegar eldingar, og lieyrðuni hvert lirakið eptir annað veltast alveg út yfir hæðirnar. í sama bili brá fyrir leyptri út í sjóndeild- arhringnuiu frá hæðinni beint á móti, rjett eins og liiinininn vildi staðfesta orð mín, livað sein stjörnum og lieiðríki liði, og á eptir pví gliiinr- aði reiðarprunia, öldungis eins og við liöfðum áður heyrt. .Teg ætlaði pá að færa J>etta máli mínu til sönnunar, en [>á tók jeg eptir ]>ví, að allir. sein úti fyrir voru, voru rjett að segja að veltast uui af lilátri. Loksins náði einn peirra sjer svo mikið að hann gat sagt: „Og nei, ]>að er of skemmtilega vitlaust, ua, ha, ha! Mjer J>ykir J>að í sannleika leiðin- 43 |>að var bók um „Hvernig eigi að liaga sjer í ]>rumuveðri“. Konan mín liafði margsinnis reynt að stauta sig fram úr henni með ]>eirri litlu frönsku, sem hún kunrii. Jeg fann bókina, en J>að kostaði eitt postu- línsker og ýmsa skrauthluti, sem Mrs. McWiIliains hafði verið vön að prýða ofninn með. Kertið fann jeg líka og konan mín lokaði sig inn í skápnum. Jeg lijelt, jeg mundi nú fá augnabliks frið, meðan hún væri að lesa. En pað var lieldur ekki iienia eitt augnablik. Allt í einu liljóðaði hún: „Mortimer, livað var |>etta?“ „Og J>að er ekki neina kötturinn". „Kötturinn! J>að var |>að versta! Taktu hanti, taktu liann ]>ú verður að finna liann - og stikktu lionum inn i ]>vottaboröið, kettir sem eru fullir af rafurmagni J>eir eru sjálfir svo itð segja lireint og lieint |>rumuveður í |>vi smáa“. Aptur lieyrði jeg hana snökta og kveina, og sálarangist aumingja konunnar minnar kom mjer til ]>ess að fara að eltast \ið kisu. l>að kostaði yfir 400 dollara; svo inikið mölvaðist af postu- líni, geggjaðist af stóluin og ónýttist af ábreiö- um, áður en jeg náði aumingja dýrinu og kont J>vi heilu og höldiui ofan í eina koiiinuiöu- skúffu. og

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.