Lögberg - 14.03.1888, Blaðsíða 1
„Lögberg", er gefið út af Prentfjelagi
Lögbergs. Kemur út á hverjum mið
vikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja Nr.
14 Korie St., nálægt nýja pósthusinu.
Kostar: um árið $2, í G mán. $1,25,
í 3 mán. 75 c.
Borgist fvrirfram. Einstök numer 5. c.
„Lögberg" is published everj' Wednes-
day by tlie Lögberg Printing Co. at
No. 14 Korie Str. near the new Post
Office. Price: one year $ 2, 0 months
$ 1,25, 3 months 75 c. payable in advance.
Stngle copies 5 cents.
1. Ár
WINNIPEG, MAN. 14. MARZ. 1888.
Manitota & Northwestern
jarw BRAUTARFJELAG.
GOTT LAND — GÓDUR SKÓGUR — GOTT VATN.
Hiu alpekkta þingvalla-uýlenda liggur að pessari jarnbraut, brautin liggur
um hana ; hjer um bil 35 fjölskyldur hafa pegar sezt par að. en par er
enn nóg af ókeypis stjórnarlandi. 160 ekrur handa hverri fjöl-kyldu. A-
Sœtt engi er I pessaii nýlcndu. Frekari leiðbeiningar fá ntenhjá
A. F. EDEN
LAND commissioner,
Ó22- 0TTÍ- Winniþeg.
Wm. PíiuUon
P. S. Bardal.
PAULSON & 00.
TAKIÐ Þlfí YKKUR 71L
fí(, IIEIMSÆKIÐ
EATON.
Verzla með allskonar nýjan og
gamlan hðsbúnað og bús&hbld ; sjer-
staklega viljum við benda li’mdutn!
okkar á, að við seljum gatnlar og | q verðið steinliissa, livað ódýrt
n ý j a r stór við 1 æ g s t a verði.
Landar okkar út a
landi
geta
pantað hjá okkur vörur pær, sem við
auglýsum, og fengið pær ódýrari hjá
okkur en nokkrum öðrum mönnum
í bænutn.
j>ið getið keypt nýjar vörur,
E I N M 1 T T N Ú.
Miklar bvrgðir af svörtum og mis-
litum kjóladúkum.
50 tegundir af allskonar skyrtu-
3a jMöúket bt- efnj? livert yard 10 c. og J>ar yfir.
S. POLSON
LAN DSÖLUM ADUR.
Bæjarlóðir og bújarðir keyptar
og seldar.
M AT URTAG A RDAlí
nálægt bænum, seldir með mjög
mjög góðutn skilmálum. Skrifstofa í
HARKIS BLOClv, MAIN ST-
Beint á móti City Hall.
Fataefni úr alull, vnion og bóm-
! ullarblandað, 20 c. og j>ar ytír.
Karlmannu, kvenna og barnaskór
með allskonar verði.
Karlmanna alklæðnaður $5,00 og
|>ar yfir.
Ágætt óbrent kafti 4 pd fyrir $J,00.
AUt odyrura en nokkrn sinni oðnr.
W- H- EATON & co.
8ELKIRK, MAN.
c?fí. V
■clur likkistnr ög nnnitð,, Bemý tii' greptruna
heyrir, ódýrast i baíitnm. Opid dag og nótt.
einkum ef svo illa kynni að takast
til, að sonur hans ætti ekki langt
ejitir ólifað. Og augun á stjórn-
intti kvað vera farin tið opnast fyrtr
J>vi, að varlegra mundi, að lifa í
sátt og samlyndi við jjegna rikis-
ins, J)ó á írlandi búi, heldur en
að liggja í deilum við J)á, eins
og óvina-pjóð. Innan stjórnarflokks-
ins er [>ví komin frain uppástunga
um J)að, að veita írum sjálfs-
forræöi. Aðalatriðin í uppástung-
unni eru pau:. að írlandi verði
skipt í fjögur fylki, og hvert
fvlki fái ping út af fyrir sig með
tveimur málstofum; J>essi jdng eiga
að hafa löggjafarvald í flestum
inálutn innan takmarka fylkisins.
Ijord Xicw<eu</>íút-eml)*ttið í Dublin
og umboðsstjórn sú, 'sem J>ar er
nú, á að afnemast, en í staðinn á
einn aðsetursstaður konungsættar-
innar að vera í Dublin og frland
á jafnframt að fá sjerstakan ráðherra.
Enn fremur eiga eptir uppástung-
unni — ekki nema 35 írar að eiga
sæti í brezka parlamentinu. En o-
víst er enn, hvort ætlazt er til,
að þessi breyting á írzku Jnng-
mannatölunni komist á pegar í
stað, eða ekki fyrr en siðar. Upp-
ástunga Jiessi fer suuisje jafnframt
frant á, að brezka pinginu verði
breytt, og að pað verði sainbands-
J)ing fyrir Stórbretaland og l)rezku
nýlendurnar. Œtlazt er til að írski
hlutinn af rikisskuldunum verði
£48,000,000, og að írland greiði í
ríkissjóð rúmlega £3,5(X),000. í
stuttu tnáli er J>að sagt, að J>essi
nýja uppástunga gaugi aö sutnu
En pað komu fram svo sterkar líkur
fyrir pví, að J>ær sakargiptir væru
sannar, að naumast er nokkur ástæða
til að rengja J>ær. pamiig hafa
verið leidd sterk rök að pvl, að
stjórnin hafi veitt porpurum, sem
stóðu í ]>jónustu hennar, styrk til
að gefa út óstjórnarblöð, sem að
öllu leyti voru langt um svæsnari
en skoðanir sócilistanna sjálfra. fevo
voru pessi blöð, sem stjórnin sjálf
kostaði, notuð sem gögn tnóti sócialist-
uiiura, og sem sannanir fyrir því, hve
hættulegir peir væru í mannfjelaginu.
ton. Flestar eða allar járnbrautir,
sem inn í bæinn liggja, urðu ó-
færar af snjó, föllnum trjám,
frjettapráðastaurum o. s. frv. Og
flestir eða allir frjettaj>ræðir slitnuðu
par í grenndinni.
1 austurfylkjunum í Canada skall
og ú blindb lur á sunnudaginn var,
og á mánudaginn var ekki birt upp.
Mest var snjófallið norðan við Efra-
vatn, og [>ar í nágrenninu. Járn-
brautarlestirnar festust í snjónum,
og töfðust um hálfan annan sólar-
'lirinír.
Hougb & Campbell
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: 362 Main St.
Winnipeg Man.
J. Stanley Hough. Isaae Campbell.
éyti leugra, áö J>vi eir 'sjáifstjóm
Ira við kemur, en uppástunga
Gladstones.
Almennar frjettir.
JOHIST. BEST
& Co.
Hel ztu ljósmyndarar 1 Winni
peg og hinu mikla Norðvesturlandi.
1 Mc William Str. M
Islenzka. töluö i Jotografstofnnni.
AGÆTT VEJtÐ
og vjer abyrgjuniflt allt, jtetp vjer
leyjíuin af ljeijdi.
M y n d i r af í s 1 e n z k u
kirkjunni (cuú«V<eó-stærð) eru til
sölu fyrir 25 c.
W I> pettig-rew
& Co
528 Main str. WINNIPEG MAN.
■tielja í stórkaupum og smákaupum
járnvöru, ofna, matreiðslustór og
pjáturvöru.
Vjer höfutn miklar byrgðir af pvi,
sem bændur J>urfa á að halda.
Verðið er lágt hjá oss og vörttrn-
ar af beztu tegund.
Prinsinn og prinsessan af Wales lijeldu
silfurbrúðkaup sitt laugardaginn var, ]>.
10. ]>. m., en engin dýrð var á ferðinni
vegna andláts keisarans. Allir, sent heint-
sóttu þau, voru í sorgarbúningi. All-
miklar gjafir hafa )>au fengið við ]>etta
tækifæri, eins og við var að búast, en
mest er látið af gjöfum þeim, sem Rússa-
keisari sendi.
Merkustu frjettirnar, sem „Lög-
berg“ hefur að færa lönduin sínum í
[>etta sinn, er andlát Vilhjálms
J>ýzkalands keisara. Hann ljezt á
föstudaginn var, J>. 9. ]>. m., að
morgni dags. Allt fram undir and-
látið talaði liaim um pólitík. Allir
uáuustu ættmenn hans voru viðstadd-
ir, J>egar hann dó, að undanteknum
krónprinsinum, og sömuleiðis æðstu
embættismenn ríkisins. Með köflum
var hann ekki með fullu ráði, og í
einu óráðskastinu hjelt hann, að
Bismarck væri krónprinsinn, sonur
sinn. Hann tók þá í höndina á
honum og sárbændi hann um, að
láta aldrei ðvineast tnilli hans o<r
Rússakeisara. — Krónprinsinn var
J>egar tekinn til keisara vfir pýzkaland
og konungs yfir Prússland með
nafninu Friðrik III. pó að hann
sje mjög lasburða, lagði hann J>eg-
ar á stað frá San Itemo til Ber-
línar, og j>að virðist ekki sem hon-
um liafi orðið neitt meint við J>að.
Sama deilan stendur enn, cins <>g
áður, um J>að, hvort J>að sjo krabba-
mein, sem að hinum nýja keisara
gengur, eða pað sje nnnar sjúk
dómur, sem von er um að <reti
battiað.
I „Dundee House“ getið l>jer keypt
góða ull með vægu verði.
Stjórninni á Englandi lízt ekki á
áhrif ]>au, sem hætt er við að
andlát Vilhjálms keisara kunni að
hafa á ástandið í Norðurálfunni,
Mgr. Persieo, sendimaður páfans á Ir-
ltmdi, befur sent álit sitt uin ástandið
þar til Rómaborgar. Hann talar hlýlega
um þjóðernishrevfinguna )>ar, og bendir
páfanum á, aö luin sje sanngjörn og
lofsverð. En jafnframt lætur liann
ntegna óánægju í ijósi út af því, að
prestunum írsku sktili ekki liafa tekizt
að hamla glæpum i laudinu, og álítur
að )>að bljóti að veikja álit kaþólsku
kirkjuunar. Enn fremur liræðist liann
)>að, hve mjög suinir af leiðtogum íra
hallast að kenningunt jafnaðarmanna,
þar sent þeim kcnniugtun hefur jafnan
verið samfara óvildarhugur til kaþólsku
kiykjuimar á meginlandi Norðurálfuiuiar.
Mgr. Persico leggur þvl það til, að Irar
verði stvrktir í sjálfstjórnarbaráttu sinni,
að þeim verði tekinu sterkur vari fyrir
að beita nokkru ofbeldi e.ða fremj
nokkra glæpi, og að stuðlað verði að
þvi að þeir lialdi sjer að öllu leyti strang
lega iunan takmarka grundvullarlagauua
í J>ýzku pinginu var „sócialista-
málinu“, sein Lögberg hefur áður
getið uni, ráðið til lvkta síðari lilut
síðasta máuaðar. Bismarck kom
sínu fram; Júngið sampykkti, að
láta sócialistalögin gilda enn í tvö
ár, ]>rátt fyrir hin hurðustu mótmæli
sócialistanna, sem á J>ingi sitja, og
ýnisra hinna frjálrilyndari manna.
Annars komu fratn } peim umræð-
um svo Jnmgar sakafgiptir á hendur
Dæmafáir jarðskjálptar lmfa orðið i
Kína þ. 15. og 10. desember síðastl. ár,
eptir frjettum sem nú ertt nýkomuar
þaðun, 5000 mauns fórust í rústum eins
btejar, sem hruudi, og sagt að svo marg-
ir lmfi særzt meira og minua, að menn liafi
enn ekki getað gizkað á tölu þeirra.
Sumstaðar hafa heil landflœmi horfið,
og þar er nú stór stöðuvötn, sem áður
voru grösugir vellir og blómlegir - akrar.
A einum þessum landfláka sem sokkiö
liefur, lmfii farizt meir en 10,000 mannn.
Bœndafjelagið í Minnesóta og
Dakota hefur tekið sjer þarft verk
fyrir hendur. Dað er ]>að að losna
úr greipum auðmannanna, sem
mvmiað hafa hveiti-„hringina“, og
fara að spila upp á eigiu spítur.
Formaður bændafjelagsins í Dakota,
Mr. I-oucks, er að 'berjast fyrir
pvi, að koma bændum til að byggja
sjálfir kornhlöðuj alla leið frá
Ilakota og austur að Atlantshafs
Ströndum, eða til hafnaborganna
austur frá. Á ]>ann hátt geta
liændur sjálfir selt hveiti sitt, cða
rjettara sagt sett sjálfir fyrir sig
umboðstnenn til uð koma ]>ví á
markaðinn. Með ]>essu er tvennt
unnið. Bezta hveiti verður ekki
blandað saman við lakari vöru,
eins og ltingað til hefur átt sjer
stað, og bændur komast hjá peim
afföllum, sem verða á hyeitinu við
pað, að pað fer margra manna
milli. Mr. I,oucks hefur sýnt
með sennilegum útreikningum, að
með þessu mundu bændur viuna
18 cents á hverju busheli, svo að
J>ar setn J>eir á J>essu ári hafa ekki
fengið netna 63 cents fvrir bush., J>á
mundu J>eir hafa fengið 81 c„ ef
]>eir hefðu sent liveitið á J>ennan
hátt beina leið til brezku tnalar-
anna.
Sagt er að Norður Kyrrahafs-
brautarf jelagið ætli að færa flutnings-
kostnað sinn á vörum niður um 25
af hundraði milli St. Paul og
Helena, Mont. Fjelagið tekur J>etta
fvrir, af J>ví að embættismenn
pess ltafa komizt að J>ví, að Mani-
tobabrautin hefttr flutt vörur til
Helena fvrir lægra verð en vana-
lesít er.
Manitoba-ráðherrunum heíur enn
ekkert orðið ágengt austur frá. J>eg-
ar J>eir voru nýkomnir austur, fundu
J>eir Sir John^ og aðra Ottawa-ráð-
herrana að máli, en þeir báðu um
frest, og skoruðu á Mr. Greenwav að
fresta enn um nokkra daga Manitoba-
þinginu. Síðan hefur komið út grein
í Ottairo Citizen, stjórnarblaði J>ar,
utn tuálið. J>ar er strengilega mælt
á móti pví, að látið verði að kröfunt
fylkisins. Járnbrautarmálið er ]>ví
alls ekki í neitt efnilegu horfi sem
stendur.
Hon. J. B. Plumb, forseti öld-
ungapingsins í Ottawa, andaðist
af niðurfallsyki á inánudaginn var.
Búizt er við að öldungaráðið fresti
fundum sínum í virðingarskvni við
hinn framliðna. Plumb var fæddur
í East Haven, Connecticut, þ. 25.
marz 1816. Hann komst í öldunga-
pingið í Ottawa 1883, og varð
forseti pess í aprllmán. 1887.
í vikunni, sem leið, sernli land-
stjóri Canada [>etta hraðskeyti til
Blake, landstjórans á Nýfundna-
landi:
„Stjórn min álítur, að ef stjórn
yðar fallist á pað, pá sje nú hent-
ugur tími til að ræða um inntöku
Nýfundnalands í fylkjasambandið,
og ekki sjeu líkindi til að neinir
örðugleikar muni koma fram við-
víkjandi skilyrðunum. Eins og nú
stendur á, gætuð pjer sent sendi-
boða til Ottawa, með umboði til
að semja. Að vorri hyggju ætti
að velja sendiboðana bæði úr flokki
mótstöðumanna ogfylgismanna stjórn-
arinnar, og með J>ví að Canada
J>ing er sett, og J>ingseta geturorð-
ið stutt, pá vildum vjer leggja J>að
til, að sendiboðarnir legðu á stað
með gufuskipinu J>. 15. ]>. m.
Lansdowne.
Blake landstjóri svaraði daginn
eptir, og kvaðst hafa lagt J>etta
hraðskeyti fyrir r&ðgjafa sína.
að undanförnu, að
Sagt er að liberali flokkurinn í
sambandspinginu ætli að vinna á
móti inngöngu Nýfundnalands í
fylkjasainbandið; l>er J>að fvrir, að
tekjur J>ess lands sjrni langt uin
minni en útgjölilin, <>g landið
eigi því svo örðugt upjxlráttar, að
pað yrði að eins til byrði fyrir
hin fylkin. Enn freinur bera j>eir
J>að fram til stuðnings sími máli,
að Frakkar sjeu svo mikið riðnir
við J>að land, að innganga ]>ess í
sambandið mumli valda enn meiri
ágreiningi milli enska og franska
]>jóðflokksins, en J>egar á sjer stað
í landinu. Ajitur á móti ber stjórn
Ogurlegur blindbylur geysaði
yfir New York-fylkið á mánudag-
inn var. Onnur eins fannfergja
hefur ekki sjezt þar í mörg ár,
og ef til vill aldroi, og jafnframt
var veðurhæðin voðaleir. öll við-
O
skiiiti og öll umferð hætti, eða
bví sein næst. Eii<nim strætisvagn
< » 1 lanuinu. xvpmr a mou oer stjorn-
komst um bæina New \ ork, Brooklyn | jn j)8ð fram til stuðnings sínu
og Jersev City. Fjölda ntanna
hefur kalið, svo menn vita ekki
dæmi til annars eins. Lyfjabúðirn-
ar voru troðfullar af skemmdu
fólki allan <laginn og uin kvöldið.
Eixla á horninu á Broadway og
Fulton 8tr., sem álitið er að einna
mest umferð muni vera um af
þýsku stjórninni fy rir ódr<>ngskap, I öllutn stöðum í heimi, fraus kona
sem liún á að hafa t ýnt sóeialistum I í hel pennan dag.
uudrum saetir.! Líkar frjettir koma frá Washing-
1
náli, að við Nýfundnalnnd sjett
einar liinar beztu fiskiveiðastöðvar
beimsins, að J>ar sjeu eirnámur
tniklar I landi, og að allmiklar
járnbrautir liggi um landið; hún
álítur pvi að j>að mundi verða
liagur fyrir Canadaveldi, að Ný-
fundnalaml gengi inn í sambandið.
Mælt er, að ]>að tnuni vera eptir
fyrirmælum brezku stjórnarinnar,
að Canadastjórn hefur farið Iram á
sameininguna við stjórnina í Nv-
fundnalandi.