Lögberg - 14.03.1888, Blaðsíða 4
TJR BÆNUM
OG
GRENNDINNI-
Tvennnr kosningsir iiafa fsirið frara í
fylkinu, síðan aífSsista blað Lögbergs
kom út; í Slioal Lake kjördseminu á
laugardaginn var, og í Norður Dufferin
kjördæminu á mánudaginn var. Mr.
Jones, fjármálaráðherra fylkisins, og
bjejarstjóri í AVinnipeg, var kosinn í
Shoal Lnke. Mr. lioblin, fyigismaður
stjórnarinnar, var kosinn í Norður
Dufferin. í báðum kjördœraunum var
atkvæðamunur mjög mikill. Fylkisbú-
um er auðsjáanlega alvara með að
komast að raun um, liierju fessi nvja
stjórn fær áorkað til |>ess að fylkið nái
rjetti sínum.
J>aö virðist svo, sem ekki sje að fullu ,
og öilu lokið málinu um atkvacðakass- j
ann góða frá (4imli, sem brendur var í i
fyrra haust, og sem tlestum íslending- j
utn mun enn vera í fersku minni.
Knn heftir ekki sanna/t, hver eða
hverjir liafst valdir verið aö )>ví verki.
l>að á nú að hefja rannsókn í málinu j
að nvju, og sagt er að stjórn fylkisins |
bjóði liverjum þeim !f2SK), sem geti henni j
)>*r skýringar í fvi máli, sem dugi til
að kornast fyrir hið sanna í )>essu efni.
Thomas Sinclair, bæjarstjóri i West
Selkirk, andaðist á flmmtudaginn var.
Sagan „Kvæntur meykerlingu", sem
byrjað var á i síðasta l>laði „Lögbergs",
er eptir onska söguskáldið Wilkie
Collins.
George Thomas, kynblendingur frá St.
Peters var skotiun í Selkirk á fimmtu-
daginn vsir, |>. 8. )>. m. af ítðlskum manni,
George Morray að nafni. Kúlan kom í
brjóstið og fór út um bakið. Mað-
urinn er dáinn, en liföi þó nokkra
daga eptir.. Thomas hafði verið að
dnkkju um daginn með fleirum kyn-
blendingttm og Morray, og svo lisifði þeim
sinna/t út úr skemmtuninni. Morray og
kynblendingarnir, sem með )>eim voru,
voru allir teknir fastir.
J>að „gengur í fartinui“ fyrir sumum
íslendingum hjer. Karlmaður og kona
trúlofuðust á laugardagiiin var. Sjera
Jón Bjarnason lýsti svo með þeim á
sunnudaginn. I gær (þriðjudag) var prest-
tirinn og tveir embsettismenn safnaðarins
sóttir til að „segja sundur með þeim“.
Skilnaðurinn gekk lieldur vel og frið-
samlega; þó urðu nokkrir vnfningar út
af *1 ,25, sem „brúðguminn“ hstfði geflð
konuefninu, og sem hann svo vildi fá
aptur, en sem liún lisifði eytt.
íslenski hljóðfæraleikenda-tlokkuriun J 1,111 stað, að jeg færi ekki til baka til
jhjer í bsenttm heldur grímuball á í,.! Pembina nú sem stendur, þó mjer biðist
lendingafjelagshúsiuu amian tinniitudHg, farseðili ókejpis, þa liafa samt sumir
þ. 22, þ. m. Inngangur 25 c. fyrir mann-; landar, sem liingað hafa flutt, horfið til
inn, 50 c. fyrir parið. Allir boðnir og ' baka austur aptur. Enda þó veðurlagið
velkomnir.
Victoria fí. C. 29. febr. 1888.
J>»ð er livort sem annað, að lijer eru
ekki margir Islendingar, enda ber fátt
til tíðinda meðal þeirra, og þess vegna
ekki hægt aö gefa lesendum „Lög-
bergs“ langan frjettapistil frá þeim, og
allra sí/t þaun, er sögulegur geti heitið,
því hjer á meðal vor er eindreginn frið-
ur, sátt og samlyndi. Alls crum vjer
sje svona óviðjafnanlega mildara, en í
Dakota og Manitoba, þá er sumt hvað
lijer, sem útheimtist tillífsins viðurhalds,
dýrara, og þar af leiðandi erviðara fyrir
fsítæklinginn að afla sjer þess, og ærna
peninga kostsir sið komast hingað.
S. Mýrdal.
K .r Ö T V E K Z L U N.
.Teg undirskrifaður leyfi mjer hjer-
með að tilkvnna lOndum mínum,
bjer 16 íslendingar, ungir og gamlir,1 að jeg j;eii ' keypt kjutver/lan Jó-
sem eru (að því er jeg þckki) vel á- J gephg 0]afssonar*& Co. nr. 126 Ross.
nægðir, einkum hvað tíöarfarið áhrærir; gt. að j(>pr held ver/laninni s'i-
enda er oss það ekki þakkandi, þegar, fraln salna stað. —-
vjer bcrurn það saman við tiðarfarið íj J(? hef ætið reiðum hOndum
öðrum pörtum landsins, sem '!l,K*!lr i miklar Ijyrgðir af allskonar nýrri k jöt-
vorir, vinir og kunningjar bvggja. j vöru, svo sein nautakjöt, sauðakjöt,
svínssflosk, pylsur o. s. frv. o. s. frv.
Ullt með væffu verði. —
I>ar scm jeg nú hefl í hug (ef Guð
lofar) að senda „Lögbergi“ við og við
það litla, sem við ber í frjettalegu til-
liti hjer mcðal vor, þá ætla jeg í þetta
skiptið, til þess að byrja með, að gefa staðar
lesendunum stutt yflrlit yfir tíðarfarið j
síðan eg kom liingað, 10 maí f. á.
Þegar jeg kom liingað, var jörð öll 1____________
búin sínum iðgræna sumarbúningi, allt
sumarið var mjög þurviðrasamt, og í
rauninni lielzt til þurt fyrir jarðar gróða,
en þegar fram á haustið leið, komu
öðru liverju regnskúrir, og þá endur-
lifnuðu grös og jurtir, sem voru farin
að fölna, af því þau hafði lengi vantað
vökvann. Nálægt veturnóttum gerði
frost aptur litið vart við sig nokkrar
nætur, en frá þeim tímá, og þangað til
2. janúar, var reglulegt blíðu-veður með
fremur litlum rigningum, valla að
kæmi fyrir að ngndi lieilan dag í
einu, og stundum vikunum saman
alveg úrkomulaust. Frá 81 jan. til
23. var veturinn, umhleypingar, frost,
snjór, vegn, sólskin eða þokusuddar;
ekki var snjór á jörð yfir viku, mestur
8—10 þuml. djúpur; mezt frost 9 stig
fyrir ofan /ero, en álíka kalt eins og
þcgar eru 9 stig fyrir neðsvn í Mani-
toba eða Dakota. Frost varð um 6
þuml. í jörð, og var lijer um bil úr
jörðu 1. febrúar. Frá 24 jan. til þessa
tíma má lieita reglulegt vorveður, að
eins öðru hverju sraáskúrir, enda eru
sumir faruir að yrkja garða sína.
Þegar jeg fyrir meir en ellefu árum
síðsin yfirgaf fósturjörðina, var það eitt
með öðru fleiru, er hvatti mig til Ame-
ríkuferðarinnar, að flýjsi óblíðu náttúr-
unnar, og leita eptir lilýjara loptslagi,
og nú loksins hefur mjer hlotna/t að
fluna það, því aldrei á æfl minni liefi jeg
lifað annan eins gæðavetur. Enþessbið
jeg menn að gæta, að jeg liefi ekki
skrifað þetta í þeim tilgangi, að eggja
landa mína til að koma hingað, frekar
en þeir sjálfir hafa áður ákvarðað sig
til, því þó mjer geðjist svo vel að þess-
Koinið inn og skoðið o<r spyrjið
um verð áður en pjer kaupið annar-
John Landy
226 Hoss St.
St. Paul Minne-
apolls
& MANITOBA BltAUTIN.
Járnbrautarseðlar seldir lijer í bænum
376 Main Str-, winnipeg,
hornið á Portage Ave.
Járnbrautarseðlar seldir beina leið til
St. Paul, Chicago, Detroit, Buffalo, Tor-
onto, Niagara Falls, Ottavva, Quebec,
Montreal, New York og til allra staða
lijer fyrir austan og sunnan. Yerðið það
lægsta, sem mögulegt er. Svefnvagnar
fsist fyrir alla foröina. Lægsta fargjald
til og frá Evrópu með öllum be/tu gufu-
skipalínum. Járnbrautarlestirnar leggja
á stað hjeðan á hverjum morgni kl.
9,05, og þær standa livervetna í fyllsta
sambandi við aðrar lestir. Engar tafir
nje óþægíndl vlð iollrannsöknlr fyrir þá,
sem ætla til staða í Canada, Farið upp
í sporvagninn, sem fer frá járnbrautar
stöðvum Kyrraliafsbrautarfjelagsins, og
farið með honum beina leið til skrif-
stofu vorrar. Sjiarið yður peninga, tíma
og fyrirhöfn með því að finna mig eða
skrifa mjer til.
H C McMICKEN.
"(jent.
SELKIKK----------MANITOBA
Harry J. jTlontgomery
eig’andi.
JOE BENSON,
13 JU.Mi.MÍV >ST1{.
leigir hesta og vagua.
Hestar keyptir og seldir.
þœgir hestar og fallegir vagnar jafnan
við höndina.
Allt ódýrt.
Teleþhone J'Jo. 28.
Ú t s æ ó i.
Nægar byrgðir af íitsæði fyrir
kálgarða, akra og til blóma
fást hjá
N. H. Jackson
lyfsala og fræsála
571 MAIN STR.
Hornið á McWilliam Str.
WINNIPEG---------------: MAN.
Skriflegum pöntuuum gengt greiðlega.
— Vörulisti sendur gefins, ef um er beðið.
37 WEST MARKET Str., WINNIPEG.
Beint á móti ketmarkaðnum.
Ekkert gestgjafahús jafngott í bænum
íyrir $1,50 á dag.
Beztu vínföng og vindlar og ágæt „billi-
ard“-borð. Gas og hverskyns Þægindi i
húsinu. Sjerstakt verð fyrir fasta skiptavini
JOHA IiAIRl) Eigandi.
I D, R i c h a r d s o n,
BÓKAVERZLUN, STOFNSETT 1878
Ver7lHr einnig nieð allskonar ritíöng.
Prentar með gufuaíll og bindur bœkur,
Á horninn andspænis uýja pósthúsími.
Main St- Winnipeg.
Eiraliur Johnessoi
]STo- 188 JLjMI.M® >S(t.
Selur kol og við, afhent heiina hjá
mönnum, með lægsta markaðar verði.
Flvtur húsbúnað frá einum stað á
annan í bænum, og farangur til og
frá járnbrautarstöðvum.
BELLEVUE HOTEL
10 OWEN STRÆTI, svo að segja á móti
nýja pósthúsinu.
Gott fæði — góð herbergi. Kaf-
urmagnsklukkur um allt húsið, gas
og hverskyns nútíðar pægindi.
Gisting og fæði selt með vægu
verði.
Góð ölföno- uo' vindlar ætíð á
o n
reiðum liöndum.
dft'-Án Cjé.
Eigandi.
450 Main Str.
Beint á móti póstluísiuu.
LANDSÖLUMENN.
Húslóðir til sölu, fyrir #75,00
lóðin, og upp að #300. Mjög væg-
ir borgunarskilmálar ; mánaðarleg
borgun, ef um er beðið. Nokkur
mjög þægileg smáhús (Cottages) til
sölu, og mega borgast smámsaman.
R. IX. J> LJ >T & Co
443 Main Street-
WINNIPEG - - - MAN.
Hafa aðalútsölu á hinuin ágætu
hljóðfærum
Dominion Organ og Pia-
no-fjelagsins.
H v e r t h ljó ð f æ r i ábyrgjuinst
vjer að fullu í 5 ár.
Piano og orgel til leigu.
Sjerstaklega tökum vjer að oss að
stemma, gera við og flytja hljóð-
færi’
Komið inn og lítið á sjálfir.
L W. Eleasiell & Co.
Efnafrœdingar og Lyfsalar;
Verzla með
meðöl, „patent“meðöl og
glysvöru.
543 MAI.\ ST. WINNIPEG.
A. Haggart. James A. Rosa
Málafærslumenn o. s. frv.
Dund Block. Main St. Winuipeg.
2M8thÚ8ka&si No. 1241.
Gefa málum Islendinga sjerstak-
lega gauin.
Kaupið barnalýsi hjá .1. Bevgvin Jónssyni
„Dundee House“.
50
„Haml er svo ungur, að jiann gæti verið
sonur yðar; og hann ætlar að fara að ganga
að eiga ðyur — er svo ósvífinn, og levnir J>vi ekki
grand— -vegna peninganna yðar!“
„Og jeg ætla að fara að giptast honum —
er svo ósvífin, og leyni pvi ekki graud — vegna
J>ess hann er af háum ættum“.
„Djer J>urfið ekki að minna mig á pað,
Matilda, að pjer sjeuð skraddaradóttir“.
„Eptir eina eða tvær vikur ætla jeg að
lninna yður á J>að, Elizabeth, að jeg sje koua
aðalsmanns-sonar“.
„Yngri sonar; gleymið J>jer [>ví ekki“.
„\ ngri sonar, eins og J>jer segið. Hann
leggur til stöðuna í ínannlítínu, og jeg legg til
peningana liálfa inillíón, sem jeg á eiii ráð
á. Maðurinn minn tilvonandi er llka drengur
góður á sinn hátt, og konan hans tilvonandi er
líka drengur góður á sinn liátt. E]>tir pví að
dæma, hvað Jrjer eruð J>ungbrýml, skyldi maðúr
ætla, að annað eins ætti sjer ekki stað í lífinu,
eins og að giptnst sjer til ]>ægin<la“.
„Ekki á yðar aldri. Jeg segi yður pað af-
dráttarlaust, gí]>ting yðar verður opinbert hnevksli“.
„Ekki látum við liugfallast af því“, svaraði
Miss Dulane. „Y ið tökum hverjum ónotum, sem
vinir okkar kunna að segja um okkur, með jafn-
aðargeði. Næstu níu daganna skipta menn sjer
lilmennt af J>essum fáhevrða viðburði, og svo
51
gleyma ínenu okkur. Fyrir pað verö jeg engu
að síður Lady Howel Beaucourt. Og maðurinn
minn getur notið allra peirra dýru J>æginda, sem
gleðja svo mjög fátæka menn 1 fyrsta sinni se'm
}>eir njóta þeirra á æfinni, og J>að mun gera
liann ánægðan. Getið þjer komið með nokkrar
fleiri mótbárur? Hlitízt þjer ekki við að tala
blátt áfram“.
„Mig láugar til að sjiyrja yður að einni
sþurningu, góða mín“.
Mjer skal sannarlega þykja ánægja að svara
henni - ■ - ef jeg get“.
„Grunar mig rjett, að Howel Beaueourt lávarð-
ur sje lijer uin bil helmingi vngri en þjer?“
,,.lá, góða mín; maðurinn minn tilvonandi
er eins nærri J>ví að vera helmingi yngri en jeg,
eins ug mugulegt er“.
Alrs. Newsliain hafði svo viðkvæmar tilfinn-
ingar fyrir dyggðinni, að ]>að fór hrollur um
hana. „En sú vanhelgun á hjón*bamlinu!“ hróp-
aði hún upp vfir sig.
„Alls ekki“, svaraði vinkona hennar afdrátt-
arlaust. „Hjónaband cr eptir lögum Englands
(ejitir ]>ví sem in&lafaJrslumaðuriim ininn segir
mjer) ekkert annað en samningur. Hver liefur
nukkurn tíma heyrt ge|ið um vanhelgun á sanm-
ingi?“.
, Kullið J>jer J>að, Ji
Vonizt J>jer eptir,
að
að se.in |>jer viljið, Matilda.
lifa hainingjusömu líiij á
54
á milli á æfintýri í lífi hans, sem átti að verða
leyndarmál alla hans æfi, J>á gleymdu J>eir þvf,
að það hefði verið rjettvíst að hnýta alvarleguin
og hörðum orðum við auknefnið hans, og þeir
löstuðu hann á vingjamlegan hátt, sem „aumingja
blessaðan karlinn, hann Dick“.
I>að var um miðnættisskeið, og vinirnir, sem
þessi maður, sem gestrisnastur var allra manna,
hafði þótt yndi að safna sanian um iniðdegis*
borðið sitt, höfðu kvatt hann — að undanteknum
einum gestinum, sem húsráðandi hafði sjerstaklega
haldið eptir, og sem hann fór aptur með inn í
borðstofuna.
„Djer reiddust vinum yðar“, þannig tók Dick
til orða, „J>egar þeir spurðu yður um frjettirnar
uin hjónaband yðar. Þjer reiðist mjer ekki.
Ætlið þjer í alvöru að fara að ganga að eiga
J>essa meykerlingu V“
Spurningin var blátt áfram, og henni var
svarað blátt áfrain: „Já, það ætla jeg.“
Dick tók í liöndina á unoa lávarðinum. Hann
sagði blátt áfram og alvarlega: „Lofið þjer mjer
að óska yður til hamingju“.
Howel Beaucourt hrökk við, eins og honuili
liefði verið gofið utan undir, í stað ]>ess að honum
> ar sýnd kurteysi.
„Dað er enginn karl eða kona, til af ölluin þeim,
sem jeg þekki,“ sagði liann, „sem mundi hafa sam-
giaðzt mjer af því, að ætla að fara að ganga að