Lögberg - 21.03.1888, Blaðsíða 1
4>4>
„Lögberg", er gefið út af Prentfjelagi
Lögbergs. Kemur út á Uverjum mið-
vikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja Nr.
14 Roi-ie St., nálœgt nýja póstliúsinu.
Kostar: um árið $2, í 6 mán. $1,25,
í 3 mán. 75 e.
Borgist fyrirfram. Einstök númer 5. e.
„Lögberg“ ís published every \\ ednes-
daý by the Lögberg Printing Co. at
XÓ. 14 Rorie Str. near the new Post
Offiee. Price: one year $ 2, C months
$ 1,25, 3 months 75 e. payable in advance.
Siugle copies 5 eeuts.
1. Ar.
WINNIPEG, MAN. :*l. MAllZ. 1888.
Nr. 10.
Manitoba & Northwestern Gripa verzlnn.
jarw rrautarfjelag
GOTT LAND — GÓDUR SKÓGUR — GOTT VATN.
Hiu alpekkta þinsvalla-DýleDda liggur að pessari jarDbraut, brautiu liggur
um hana ; hjer um bil 33 fjólskyldur hala pegar se/.t par að. eu par er
enn nóg af ókeypis stjóruarlandi. 160 ekrur hauda hverri (jölskyldu. Á-
gœtt engi er 1 pessati nýlcndu. Frekari leiðbeinÍDgar lá ntnhjá
A. F. EDEN
I.AND commissionek,
ÓJ2- Winniþeg.
_ s
•2 3
s
S §3
*0 r-
~ £ Hon.
’bD
fO *£?
b£ ~
(-■
**•»
3
^ ASSOGIATION
NTOFNAD 1871.
HÖFUllSTÓLL og EIGNIR nú yflr....................$ 3,000,000
LÍFSÁBYRGDIR................................. 15,000,000
. 1ÐALSKRIFSTOFA-----------TOliONTO, ONT.
Forseti...... Sir W. P. Howi.and, c. b.; k. c. m. o.
Varaforsetar . Wm. Ei.liot, Esq. Edw’d Hoopkr, Esq.
S t j ó r n a r n e f n d.
____ Cliief Justiee Macdonald, I S. Nordheimer, Esq.
W. H. Beatty, Esq. W. II. Gipps, Esq.
J. Herbert Mason, Esq. í A. McLean Howard, Esq,
.Tames Young, Esq. M.P. P. j J. D. Edgar, M. P.
M. P. Ryan, Esq. ! Walter S. Lee, Esq,
A. L. Gooderliam, Esq.
Forstöímnadur - J. K. MACDOKALD.
Manitoba GRF.IN, Winnipeg - - D. McDonald, umsjónarmaður.
C. E. Kkuk,---------------------gjaldkeri.
A. W. R. Markley, aðal umboðsmaður Norðvesturlundsins.
J. N. Yeomans, aðal umboðsmaður.
ws
zt
to -3
E' ?
•a
V
Jt'gf undirskrifaður tilkynni lijer
með lUnduin, að jeg' verzla með naut-
gripi. Kaupi nýbornar og óbornar
kýr, oo einnig sel jeg kýr fyrir pen-
inga eður skipti Jteim móti öðrum
gripum eða nautgripum, feitum eða
mögrum. Sömuleiðis kaupi jeg kálfa
ef fieir fftst, magra jafnt sem feita.
Mig er aö bitta kl. 8 til 10 f. m.
f fjósinu á horninu á Portage Av.
á Vangha St. rjett fyrir sunnan
j Manitoba College, og frá kl. 10,30
f. m. til kl. -1 e. ni. á stóra mark-
aðimim og frá kl. 1, 30 í fjósinu,
og eptir ]>að á kvöldin er mig að
hitta hjá lir. Páli Magnússyni No.
10 Mc. Micken St.
pegar eg ekki er lieimavið, eða
viplátinn, geta menn, sem Jturfa að
finna mig snúið sjer að fjeluga mfn-
um YV. Hryant No. 11 Artlmr St.
suður af stóra markaðinum vestur-
undan „City Hall“ I>jer sein vilið
kaupa selja eða skipta gripuni ykk-
ar á einn eður annan hátt, geta kom-
ið til mín, og Jyjer munuð komast
að raun um, að [> jer fáið betri kjör
hjá mjer heldur en hjá nokkrmn
öðrum í bænum, orr [>ó víðar væri
laitað.
•Tón Kristjánsson.
Wm. Puulson
P. S. Bnrdal.
PAULSQN & CQ.
Verzla með allskonar nýjaH og
gamlan húsbúnað og búsáliöld ; sjer-
staklega viljum við benda löndum
okkar á, að við seljum gamlar og
nýjar stór við lægsta \erði.
Landar okkar út á landi geta
pantað hjá okkur vörur [>ær, sem við
auglýsmn, og fengið ]>ær ódy’rari lijá
okkur en uokkrum öðrum mönnum
í bænum.
3o Jil'aíket 0t- W- - - • WiiiRÍReg-
S. PoLSON
LANDSÖLUMADUR-
Bæjarlóðir og bújarðir keyptar
og seldar.
MAT UlíTAGARDAR
nálægt bænuni, seldir með mjög
mjög góðum skilmálum. Skrifstofa í
HARRIS BLOCK, MAIN ST-
Beint á móti City Hall.
TAKIÐ ÞIÐ YKKUli TLL
OU JIE IMSÆKIf)
EAT0N.
Og [rið verðið steinhissa, hvað ódýrt
[>ið getið keypt nýjar vörur,
E1 N M 1 T T N Ú.
Miklar byrgðir af svörtum og mis-
I lituin kjóladúkum.
50 tegundir af allskonar skyrtu-
efni, livert yard 10 c. og [>ar yfir.
Fataefni úr alull, ntuon i>g bóm-
ullarblandað, ,30 c. og [>ar yfir.
Karlinanna, kyenna og barnaskór
með allskonar yerði.
Karlmanna alklæðnaður $5,00 og
par yfir.
Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00.
Allt odymra eti noklcm sintii aður.
W. H- EATON & Co.
SELKIRK, MAN.
Almennar frjettir.
.íarðarför Vilhjálins keisara fór
fram 10. p. m. nn-ð liinni inestu
viðhöfn og í viðujnst fjölda stór-
mennis. [>ó voru [>eir ekki við Bis-
marck eða Moltke. Ekki gat, lieldur
hinn núverandi keisari fylgt föður
sínum til grafar; kom ]>að til af pvf,
að veðrið var mjög kalt.
ofí.
■elnr líkkistur og annud,. scmi til. greptruna
Iieyrir, ódýraet í tannm. Opid dug og nótt.
JOIÍN. BEtíT
& Co.
Helztu ljósmyndarar f Winni-
peg og hinu mikla Norðvesturlandi.
1 Mt Williim Sir. M
Islenzka töluð I Jotoymfsttifuntti.
A tiÆ’TT VEIiÐ
og vjer 'abyúgjuiqst allt, þ'eii\ vjei‘
ey^um af l|er\tli.
Myndir af íslenzku
kirkjunni (cabinet-stærð) eru til
sölu fyrir 25 c.
Hough &. Caiupbeil
Málafærslmnenn o. s. frv.
Skrifstofur: 302 Main St.
Winnipeg Man.
J. Stanley Hough.
Isaae Campbell.
W. 13. Pettigrew
& Co
528 Main str. WJNN7PEG MAN.
Selja í stórkaupmn og smákaupum
járnvöru, ofna, matreiðslustór orr
pjáturvöru.
Vjer höfum miklar byrgðir af pvi,
sem bændur purfa á að halda.
5 erðið er lágt lijá oss og vörurn-
ar af beztu tegund.
Ekki litur út fyrir að Frederick
keisari eigi langt líf fyrir hönduin.
Hraðfrjett frá Berlin dagsett 18. [>.
m. segir, að þunglyndi koisarans
hafi stórum aukizt síðau hann kom
heim til Berlínar, og eru menn
injög hræddir við ]>að. Hann á
örðugt með að tala og svo er ]>að
óskilmerkilegt, að að eins peir, sem
stöðuglega eru í kringum hann,
geta skilið hvað liann er að fara
ineð, aðrir ekki.
Hraðfrjett frá París dags. 15. }>• m.
segir, að franska stjórnin hafi tekið
völdin af aðal herforingja Boulanger
(sem fyrrum var hermála ráðgjafi á
Frakklandi) fyrir f>að að liann hafði
þrisvar farið til Parísar borgar leyfis-
laust. Boulanger er [>vi nú aðeins
rjettur og sljettur liðsmaður.
I „Dundee House“ getið Þjer keypt
góðn ull með viegu verði.
Hraðfrjett frá Berlin 18. [>• m.
segir að ákaflegur snjóbilur hafi geys-
að um allan norð-austurhluta Dýzka-
lands, og svo sje fsinn mikill að í
10 daga liafi allar samgöngur liætt
milli Þýzkalands og Svíaríkis en í
0 ilatra milli Danmerkur. Hinir
svensku sendiherrar, sem ákveðið
hafði verið, að ve.ra skyldu við
jarðarför Vilhjálms keisara, eru ó-
komnir enn. Ákafleg llóð liafa
verið í Ungver jalandi, sein hafa
eyðilagt 30 þorp og borgin Sz.ath-
ínarnemeth hefur að nokkru levti
eyðilagzt. Borgunum Bekes og
Caba er bætta búin og íbúarnir
geru allt sem [>eir geta til að verja
sig gegn flóði Koros árinnar - en
mörg hús eju ]>eg-ti failin.
Gull, silfur, rílvis og þjóðbanka-
seðlur, sem var : fjárhirslu Banda-
ríkjanna fyrir fáum döguip síðan
var aJ upphæð $070,384,402,00. Frá
þessu dragast skýrteini, sem eru í I
umrás nefnil. fyrir gull yfir 04 millj.
doll. fyrir silfri yfir 187 millj. fyrir
seðlum liðugar 10 millj. E[>tir
þessu var uni 479 millj. dollars
skuldlaust í fjárhirslunni. Ekki er
kistan tóin.
Ef toll-laga frutnvarj) [>að, seni
nú liggur fyrir Gongress Bandaríkj-
anna verður að lögum, keinst mejr
en lítil breyting á verð á ýmsum
vörum, og tekjur ríkisins missa stór-
kostlega, enda safnast riú fje í
ríkis fjárhirsluna langt uin meir en
æskilegt er. [>að er reiknað svo til
að verði frumvarpið að lögum,
minnki tekjur ríkisins af tollum á
útlendri vöru um 53 milljónir doll-
ars á ári. Ennfremur er gjört ráð
fyrir að nema úr gildi innanríkis
skatta lögin og minnki tekjurnar
við það um 25 milljónir. Svo er
líka gjört ráð fyrir að afnema toll
af ýinsum vöru tegundum, sem mik-
ill tollur befur verið á að undan-
förnu. Hinar lielztu vörur eru þess-
ar. Osagað og sagað tiinbur, salt,
hör, hanipr, blikk plötur, sápa hör
og hamp fræ, steinolía, til búinn
leir, káltegundir, kjöt af veiðidýrum,
búsdýrum og fuglum, pajipírsefni,
kalk, marmari, ull, hár, o. s. frv.
Svo er gert ráð fyrir að minnka
toll á ýmsum unnuni vörum úr málmi,
ull, bómull oo- hör o. s. frv. oo-
einnig leir og glervörur, meðala
efni, unnum vörum úr trje, prent-
pappír og sikri og ýmsu lleira.
Innan rikis skatt er gjört ráð
fyrir að neina af tilbúnu munn, nef
og revktóbaki. Hinn sjerstaki skatt-
ur á þessum vörum og einnig á
blöðku tóbaki, vingerðar verkfærum
og þeiin, sem verzla með vinföng í
smá kaupum á líka að afnemast
eptir frumvarpinu.
[>að helzta sem snertir Canada ef
frumvarpið verður að lögum, er af-
nám tollsins á timbri. það verður
til þess, að timburverzlunarmenn í
Canada fá $2 meir fvrir bver þús-
und ferhyrnings fet (þumlung á þykkt)
en að undanförnu, því ekki er lík-
legt, að þessi vara lækki í verði í
Bandaríkjunum ]>ó tollurinn verði af-
numinn. En aj>tur er bætt við, að
þessi ágóði Canada timburverzlnnar-
manna jetist upp, af þeirri hækk-
un, sem líklegt er að verði á timb-
urlandi, fvrir keppni manna frá
Bandaríkjunum, að ná I skóga í
Canada.
Skýrsla Siglinga og fiskiveiðadaild-
ar Canada ríkis fyrir árið 1887 er
komin út, og sýnir hann, að öll
skip ríkisins (gömul og ný, seglskij),
gufuskip og mastralaus flutninga
skip — ,,barges“) voru að tölu við
árslok 71 <8 og bera þau til samans
1,130,227 sm&lestir (tons). Skiji-
um hefir [>annig fa?kkað um 11(>,
og lesta talan minkað um 87, 52,
á ánnu. Skijmstóll ríkisins má neita
að hafa staðið í stað, síðastliðin 15
ár. Lesta talan er nú lítið eitt
minni en árið 1873. Nú sem stend-
ur nema skij> ríkisins, þegar hver
smá lest er reiknuð á $30 að með-
altali, $33,007,200.
Vqðalegt járnbrautarslys vildi til
7 mílur fyrir sunnan bæinn Sa-
vannali, í Georgia ríki. að morgni 17.,
1 [>. m. og er sagt að 10 manns liafi
daið strax ug ;•{()—p i manns meiðst |
j meira <>g minna. Er búist við að |
10 af þeiin deyi. l.estin sem á-
hlekktist var póstlestin frá New
York bæ til Jacksonville, og vildi
slysið þannig til, að brú brotnaði und-
an lestinni. Allir vagnarnir að und-
anskildutn "'ufuvao'ninum, brotnuðu
í spón.
„Toronto Globe“ sogir 14. J>. m.
hin þriðja og stærsta nýlendumanna
lest til Manitoba og Norðvestur-
landsins hafi farið frá Toronto kvöld
inu áður, ejitir talsverða töf, sem
orsakaðist af liríðar bvlnum. 1 lcst-
inni sein fór voru 47 vagnar fullir
af lifamli peningi, og nokkrir fólks
vagnar með, samtals 150 rnanns;
en ejitir varð í Toronto af liój>n-
um (>0 inanns og 20 grij>a vagnar,
sein síðar verður senntáleiðis.
Ej>tir fr 'gnum úr ýmsum stöðum
í Ontario-fylki, var bylurinn, sem
gevsaði vfir fvlkið mánudaginn 12.
[>. m. liinn mesti, sem komið liefur
í mörg ár. Umferð um landvegina
stansaði hvervetna, <>g járnbrautirnar
voru litlu betur farnar. [>að liðu
þrír dagar áður vegirnir urðu apt-
ur færir.
Senator Plumb (forseti efri deiblar
Dominion-þingsins) var jarðaður 15.
J>. m. og fylgdi honum fjöldi fólks
til grafar.
[>ess var nýlega getið af liálfu
Ottawa-stjórnarinnar í þinginu, aö
innborgaður höfuðstóll járnbrautanna
i Canada væri \ fir 07N milljónir
dollars.
Formaður stjórnarinuar í Xova
Scotia, Mr. Fielding, hefur lagt fyrir
þing fylkisins uppástungur til þings-
ályktunar, sem fara í ]>á átt að af-
nema efri deild þingsins.
Fregnir frá Fort Assiniboine 1
Montana segja, að is sje að leysa
af Missouri-ánni, <>g að Hóð mikið
fylgi leysingunni. Nokkrar járn-
brautarbrýr liafa þegar látið undan,
og vagnalastir stöðvazt.
Efri <leikl þingsins í Ottawa hefir
hreyft brevtingum við hjónaskiln-
aðar reglugjörðina.
Nefnd hefur verið sett til að
semja frumvarp til nýrrar reglu-
gjörðar um aðferð við að leyta
til nefndrar efri deildar um skiln-
að. það er sannarlega engin van-
þörf á breyting á hjónaskilnaðar
lögum landsins, sem nú eru lítt
hafandi. Eins og nú stendur mætti
segja, að lögin banni fátækum
manni að fá skilnað, en leyfi bin-
uin ríka það, ]>. e. kostnaðurinn
sem því fylgir að fá skilnað gjörir
[>etta að verkum. Ef rjett er að
veita hjónaskilnað á annaö borð,
[>á œtti fátækur maður eins að
eisra kost á skilnaði og sá ríki, en
því miður virðist að ujipástung-
urnar sem gjört er ráð fyrir • að
leggja til grundvallar fyrir lrinni
nýju reglugjörð sj<' engin umbot í
þessu efni.
Nýtt skij>, sí'iu Inmun-lflian heiur
látið byggja við ánft Clyde á Skot-
; landi, var sett fram fyrir skömniu,'
en skreið nm leið uj>j> á grvmiing-
ar og festist. Skiji [>etta er kallað
„City <>f New Ndrk" og er Irið
stærsta í heimi, «ð umlanskildum
„Mlkla Austra'1, s<'m er iillm skij>:i
mestur enn.