Lögberg - 21.03.1888, Blaðsíða 4
TJR BÆNUM
GRENNDINNI-
l>að er cnginn vafi á l>vi, uð peninga
verslanin er að lifna við, og má, ef til
vill, telja þrjáraðal orsakir til |>ess; þessi
breyting til hins betra, er sumpnrt veru-
ieg og sumpart í tilfinningvim manna.
Það er ekki ólíklegt menn sje farnir
að venjast og sætta sig við þröngina, sem
átt hefur s]er stað um langan tíma og
finni því minna til liennar. Vorið er nii
i nánd, og færir það ætíð með sjer uv
fyrirtæki og meiri peningnr komast í
umrás, og |>essvegna verða meun vonbetri.
Allir segja: „|>að gctur ekki verið langt
þangnð til nð allt breytist til betra“. Menn
liafa tekið eptir, að innborganir liafa auk-
izt hln*r síðustu vikur, og sumir verzlun-
ar menn segja, nð |>að sje nú betra en
á sama tíma í fyrra. Vextir, sem bankar
taka af lánum er ólireytt, nefnil.8 af lmndr-
aði, og snma er að segja um fjclög. scm
lána upp á fasteignir.
(Eptir „Tho Commercial“.)
j ar, að bii>r treta eklci borjrað far
i siitt liino-að.
Jieir lierrar Greenwav <>g Martin
I lijirðu á stað frá Uttavva oy lieim á
I .
I leið að kveldi pess 11). [>. íu. Jreirra
er [)ví von liingað seinnipart pessarar
viku, ekki vita menn gerla um er-
indislok Jreirra, en hwtt [>vkir við
að [>au haii ekki orðið sein ákjósan-
legtist, enda munu J>eir hafa haft
við ramiuan reip að draga ]>ar eistra.
Brátt e]>tir heimkomu [>eirra kem-
jurj>ingið sainan og munu J>eir |>á
; gera heyrum kunnugt hvernrg geng-
j ið hali. Vjer vonumst [>ví eptir aö
j gcta fært lesendum „L0gbergs“
| greinilegar frjettir af pessu mikils-
I varðandi málefni í næsta blaði.
Safnaðarfmidur vcrður haldinn á föstn-
dngskvöldið kemur 2ii. |>. m. í islenzku
| kirkjunni kl, 8 e. m. cr vonandi aö hann
! verði vel sóttur.
Tvter íslendsknr stúikur gjeta fengið I
vist. við vanaleg luísstörf vestur í Car-
berry Man. liún eðu |>ær, sem mundu
vilja sætn |>essu verða iiö senda tilboð
sitt um, fyrir hvaða kaup l>ær vilji
vinna, til
Mp. Tho- Huckell
WE8TERN 110TKL
Carberry Man.
K J 0 T V E B Z L I' X.
Jeg undirskrifaður levfi tnjer hjor-
með að tiikvmia löndum mínuiii,
að jeg liefi keypt kjötverzlan Jó-
sejihs ('Wafssonar’& Co. nr. 126Ross.
St. og að jeg hehl verzlaninni á-
fram á sama stað. —
Jeg Jief ætíð á reiðum hömluin
miklar bvrgðir af allskonar nýrri kjöt-
vöru, svo sem nautakjöt, sauðakjöt,
svínssílesk, jivlsur o. s. frv. o. s. frv.
Allt með vægu verði.
Komið inn og skoöið og spvrjið
um verð áður en [>jer kaupið annar-
staðar.
John Landy
220 Itoss St.
Mr, G. W. Girdlestone hjer í bænum
liefir getið áætlm um fjelng, sem lmnn
ætlar að fá löggilt af sambandsstjóvninni.
Höfuðstóll (>ess á eð verða $200,000, liver
hlutur $50. Augnamið fjelagsins er, að
ala upp hesta og nuutgripi, og verzla
með þá í Raie St. Paul, Poplar Point oj*
annarstaðar í Manitolw. Œtlan |i-ss er
að kaupa land og eiguir liins svo nefnda
„Assiniboine Valley Stoek and Dairv Farm-
ing Co.“. Land )>etta er 40 mílur frá
AVinnipeg, við Assinilioine ána. Fyrstu
stjórnendur fjelagsins eiga að verða: Ro-
bert Tait á Silfur Hæðum, Colin Inkster,
G. H. Balfour, G. IV. Girdlestone og Fcliz
Chenier í AV’innipeg.
Það er gjört ráð fyrir, að hafa cedrus
við frá Brittisli Columhiu viö timbur-
lagning nkvega þeirra stræta í hænmn,
seui gjöra á við í siimar.
Laugardaginn 17. )>. in. fjell dónmrinn
í máli Newtons, |>ess, er skaut Ingo síð-
aslliðið sumar hjer í bænum; var liann
fundinn sekur og dæmdur til hengingar
80. næstkomandi mánaðar, þrátt fyrir )>að,
þótt kviðdómurinn stranglega mælti frnm
incð, aö dómsatkvæði yrði mildara, en
lögin strangast ákveða.
Capt. Grahame innflutniugs uni-
boðsmaður stjórnarinnar hjer í bæn-
um, hefir nýlega fengið brjef frá
Austurríki, pess efnis, að boðist er
til að senda allmikinn lióp af stúlk-
uin frá 16 til 24 ára að ahlri, ef
peitn yrði útvegaður egtamaki J>egv
ar hingað kæmi. J>ær viiina J>ar á
vindlaverkstæðum, en eru svo snauð-
Winnipeg Man. 15. marz 1888.
Ritstjóri „Lögbergs“
Winnipeg.
Kæri lierra!
Dað gleður mig að geta sagt
yöur pær frjettir, að jeg fjekk
brjef í gær frá Langenburg, sem
skýrir frá að áfram gangi með að
koina á skóla í íslendinga byggð-
inni par í nánd (pingvalla-nýlend-
unni).
Brjefið segir að skóla lijeraðið
hafi [>egar verið löggilt, og að
eptirfylgjandi nienn liafi verið nefnd-
ir sem fvrstu skóla fulltrúar, nefnil.
Kristján Helgason, Sigurður Jóns-
son o<>• Jón ögmundsson. Skóla-
iijeraðið heitir „]>ingvallaskóla hjer-
að“, <>g er nú búið að koma upp
skólahúsi, sem verður til að byrja
kennsbi í um |>að sáðtími byrjar.
Skólahúsið er á seetion '24 í
„township“ 22, röð 32, vestur.
í von uin að J>að gleðji íslendinga
á öðrum stöðum í ]>essu landi að
frjetta um framfarir landa sinna í
pingvalla nýlendunni, sendi jeg yður
[>essar línur til pess að pjer getið
sett pessar frjettir i blað yðar.
Yðar einlægur
II. r. Smitli.
vl*
[Vjer vonuin að petta brjef verðr
til pess að vekja athygli latida vorra
á hinum ýmsu stöðum á pví, að
frjettir um allt pað, sein landar vorir
eru að hafast að til framfara, eru |
]>egnar með pökkum af blaði voru.
Ritstj.
St. Minne-
apoliw
& MAXITOBA BRALTIX.
Járuhrautai'seölar seltlir lijer í liænum
376 Main Str-, winnipeg,
horuið á Portage Ave.
Járnhrautarseðlar seldir beina leið til
$t. Paul, Chicago, Detroit, Buffalo, Tor-
onto, Niagara Fulls, Ottawa, Quebec,
Montreal, New Vork og til ullra staða
lijer fyrir aústan og suiinnii. Yerðið )>að
lægsta, sem inögulegt er. Svefnvagnar
fást fyrir alla ferðina. Lægstu fargjald
til og frá Evrópu með ölluni beztu gufu-
skipnlínum. Járnbrautaylestiniar leggja
á stað bjeðnn á liverjum morgni kl.
9,05, og þær standa hvervetna í fyllsta
sambandi við aörar lestir. Engar tufir
nje óþægindi við tollrannsóknir fyrir þá,
sem ætla til staða í Cannda. Farið up)>
í sporvagninn, sem fer frá járnbrautar-
stiiðvum Kyrniluifstirnutai-f jelagsins, og
farið með honum beina leið til skrif-
stofu vorrar. Sparið yður peninga, tíma
og fyrirliöfu með því að tínna mig eða
skrifa mjer til.
H G McMICKEN-
agent.
HOTEIi
SELKlllK----------- MANITOBA
Harry J. Flontgomcry
eigandi.
Kaupið barnalýsi hjá J. Bergvin Jónssyni
„Dundee House“.
JOEBE USON,
12 JÍ^liJVlS 0%
leigir hesta og vagua.
llestar keyptir og seldir.
pœgir hestar og fallegir vagnar jafuau
við liöndina.
Allt udyrt.
Telephone jWo. 28.
í t s æ cí i.
Xægar hyrgðir af útsæði fvrir
kálgarða, akra og til lilónia
fást lijá
N. H. Jackson
1 y f s a 1 a og f r æ s a 1 a
.->71 MAIX' S'L’R.
Hornið á McWilliam Str.
AVINNIPEG ----------------MAN.
Skriflegum pöntunum gengt greiðlega.
Vörulisti sendur geflns, ef um er beðið.
SEYMftiE KOiSI
87 WEST MAKKET Str., WINNIPEG.
Beint á móti ketmarkaðnum.
Ekkert gestgjafahús jafngott í bænum
fyrir $1.50 á dag.
Beztu vínföng og vindlar og ágæt „liilli-
ard“-borð. Gas og hverskyns Þægindi í
húsinu. Sjerstakt verð fvrir fasta skiptavini
dOHSÍ HAIRH Eigandi.
I S, Eichardson,
BÓKAVERZLUN, STOFNSKTT 1878
Verzlsr eiimig með allskonar ritföng.
Prentar meö gufuafll og bindur bœkur,
A horninu nndspænis uýja pi'isthúsínu.
Maln St- Winnipeg.
larilhr Johmsm
JVro- 188
Selur kol og við, afhent heima lijá
ínönnum, ineð lægsta markaðar verði.
Flytur iiúsbúnað frá einum stað á
annan f bænum, og farangur til <>g
frá j árnbrauta rstöð v um.
lom
10 OWEN STKÆTI, svo að segja á inóti
nýja póstluísinu.
Gott fæði — góð herbergi. Raf-
urmagnsklukkur um allt húsið, gas
og hverskyns nútíðar pægindi.
Gisting og faeði selt með vægu
verði.
Góð ölföng og vindlar ætíð á
reiðum höndum.
cfv.'/ín oi.
Eigaudi.
s,
&
450 Main Str.
Beint á inóti póstlnísinu.
I. A X 1) S Ö L U M E X X'.
Húslóðir til sölu, fyrir $75,00
lóðin, og upp að $300. Mjög væg-
ir borgunarskilmálar ; mánaðarleg
borgun, ef um er beðið. X’okkur
nijög ]>ægileg smáiiús (Cottages) til
sölu, og mega borgast smámsaman.
R,H.W Ul\3í &Co
443 Main Street-
WINNJPEG - - - MAN.
Hafa aðalútsölu á hinum ágætu
liljóðfærum
D o m i n i o n Organ o g P i a-
no-íjelagsins.
Hvert hijóðfæri ábyrgjumst
vjer að fullu í 5 ár.
Piano og orgel til leigu.
Sjerstaklega tökum vjer að oss að
stemma, gera við og flytja hljóð-
færi.
Uég?" Komið inn og lítið á sjálfir.
L W. HUisdsi! & Co.
Efnafrœdingar og Lyfsalan
Verzla með
m e ð ö 1 , „ p a t e n t “ ni e ð ö 1 og
g 1 y s v ö r u.
543 MAIV ST. WINNIPEG.
A. Haggart.
James A. Ros*
Málafærslumenn o. s. frv.
Pósthúbkttssi No. 1241.
Gefa máluin Islendinga sjerstak-
lega gauin.
50
Svo getið J>jer, ef yðtu sýnist svo, bætt við
peirri eigingirnislegu munaðarprá, að hjáljia fá-
tækum og auinum, og að heyra samvizku mína
segja mjer frá pví, hvað ágætur maður jeg sje.
Jeg get ekki gert petta allt með fimm hundr-
uðum á ári — en jeg get gert J>að með fjöritíu
sinnum finun hundruðurn á ári. J>ar af leiðir:
jeg á að ganga að eiga Miss Dulane“.
Dick hlustaði á hann með mikilli ejitirtekt,
]>a»gað til hann hafði lokið máli sínu; svo sýndi
liann ónota-hlið á lyndiseinkunn sinni, sem
Beaucourt Jiafði aldrei fyrr orðið var við síðan
liann liaföi kynnzt lionuin.
„Jeg liýst við, að J>jer liaiið komið öllu í
pað horf, sem pað á að vera“, sagði lialiii.
„pegar gamla konan slejipir yður, j>á nuiii hún
skilja yður ejitir liugguu í erfðaskrá simii“.
,,[>etta er fyrstu ónotin, sem jeg hef lievrt
vður segja, Dick. pegar gamla konan deyr, J>á
skelfist sómatilfiiiniiig mín og snýr liakinu við
erfðaskránni heiiuar. ]>að er skilyrði, frá miiiiii
hálfu, að hver einasti skihlingur, sem liúu lætur
ejitir sig, gangi til skylilmenna hennaru.
„[>ykist ]>jer ekki vera einii af J>eim’C‘
„Hvernig getið pjer sjiurt! Er jeg skvhlur
lienni, pó að lög mannfjelagsins neyði okkur til
að láta svo, sem við sjeuni í hjónabandi V Hvernig
geta jæiiiilgariiir heiinar orðið mjer að notuin,
uema jeg sje niaðuriiin liennar’7 og livernig get-
ur nafnbót mín orðið henni að notuin, neina
fiún sje konaii mín? Meðan hún lifir, stend jeg
við J>að, sem jeg hef lofað, eins og heiðarlegur
maður. En J>egar hún deyr, J>4 er samningur-
inn genginn úr gil<li, og meðeygandinn, sem
eptir lifir, hverfur aptur uð sínum fimin hundr-
uðum á ári‘“
]>að kom nú í fjós önnur hlið á lyndisein-
kun Dicks, sem ástæða var til að furða sig á.
Hann var vanalega sá eptirlátssamasti maður,
seni mögulegt var að hugsa sjer, en nú var
hann eins J>rár, eins og múlasni — og múlasiu
er annars hafður að orðtæki.
,,{>etta er nú allt saman gott og blessað“,
sagði liann, en ]>að' skýrir ekkert livers vegna
]>jer eruð neyd'lur til að selja yður gömlum
kvenutiiaiini ef pjer eruð neyddir til að selja
yður. ]>að er nóg til af ungum konum, og
lairleiruiii, í <róðum efnum, sem <r;ctu freistað
\ ðar. J>að virðist nokkuð tindarlagt, að J>jer
skylduð ekki reyna fyrir vður lijá einliverri
|>eirra“.
„Nei, Diek. [>að liefði verið unilarlegt, og
verra en umlarleo-t, ef ieír hefði revnt fvrir
iujer lijá ungum kvéiinmanni“.
„]>aö get jeg ekki sjeð“.
ið
,.pað skal ekki ijlragast iengi, að |>jer sjáic
Ef jeg geng a<Í' i'iga gamla konu vegna
r eiigin ástæða til j>e
J>að
jieníiiga
Heiniar
60
sem Jiaim alls ekki hafði gert sjer í lutgarlund
og öll pau vopn, er vinur fians brúkaði til pess
var góðmennskan.
„Þegar J>jer heyrið hvar jeg hitti hana“, byrj-
aði fiann, ,,]>á er mjög ólíklegt, að yður langi.
til að heyra meira. Jeg sá hana í fyrsta skijiti
uppá sviðinu í einni sönghöll“.
Hann leit til Dicks; en Dick Ijet ]>að ekkert
á sig fá og sagði alveg rólegur, „Haldið áfram“,
Beaucourt hjelt áfram með svofeldum orðum: „Hún
var að sýngja kvæði Aríels „Stomiuricii11 ejitir
tónskádlið Arne og söng hún pað með miklnm
smekkleik og tiltíiiiiingu, "sem auðsjáanlega meiri
jiartur tilheyrenda hafði ekki vit á að meta. Að
liún var afbragðs fögur — að minnsta kosti
í niliiutn ftugum, J>arf jeg ekki nð taka frain. pað
var enginn efi á Jtví, að húu var koiniii á
meðal fólks, sem stóð henni neðar. Hennar
sljetti búningur og látlausa viðniót virtist fremur
gera íneiin undrandi en ánægða. peir, að vísu,
lýstu ánægju sinni með lófaklajipi, pegar hún
haitti, en J>að var auðsjeð, að par rjeði uieira
venja en tilfinning. Fyrir tilstyrk söngkennara
hennar, sem var kunnugur nokkrum af œttingjum
mfnuin, náði jeg tali af henni. Hann sagði nijer,
að liún væri ung ekkja, og hann fullvissaði mig
um, að ógjæfa sú, sem varð til J>ess að fólk hennar
missti stöðu sína I heiininuin liefði ekki kastað
neinum skugga á pað. Vildi jeg vita meir vísaði