Lögberg - 04.04.1888, Page 3
var margt í trúarbrögðum og siðum
mann í Mexico og Perú, sem líkt-
ist mjög trúarbrögðum hinna fornu
Pönikíumanna.
HVER ER ÁST.KÐAX.
í 11. tölublaði „Lögbergs“ þ. ú. birtist
greinarstúfur frá hr. Jóni Stefánssyui í
Nýja-íslandi, viðvíkjandi framkvœmda-
tilraunum er gerðar liafa verið á vflr-
standandi vetri i tveim velferður-málum
nýlendunnar o. fl.
Af )>vi mjer er skylt málið, bæði að
því, er snertir framkvæmdatilraunjr í
sögunarmaskínufjelagsmálinu, svo og að
þvi leyti, sem jeg (óbeinlínis) er höfund-
U1' (>ar að lútandi frjettagreinar í ,,H.kr.“
fm 1. f. m., |-á finn jeg mig kuúðan
til að svara n. grein nokkrum orðum,
málinu til upplýsingar.
bað er annnrs undravert, að jafn-gæt-
inn og sögulega skáldmæltur maður, sem
hr. Jón Stafánsson sýnist vilja álítast,
skuli taka pennann til uð rita um al-
mennt velferðar mál, án þess að sjeð
verði, að hann geti gert sjer nokkra
greinilega hugmynd um eiginleika þess,
eins og grein lians ber ljóslega með
sjer að hefur verið tilfellið; enda er
hann sá eini af væntanlegum hluttak-
endum málsins, sem ekki viðurkennir
l>að velferðarmál nýlenduunar, að þvi er
jeg til veit, þótt hann geti þess til, að
meiri hluti nýlendumanna muni fyrir-
tækinu mótfallnir. Þótt nú væri svo, að
meiri hlutinn væri því mótfallinn, sem
ekki er, þá er eigi að siður málið kom-
ið til framkvæmda, því nefnd manna
hefur á almennum fundi verið falið
það til framkvæmda á þann liátt, er
henni þykir við eiga eptir kringumstæð-
um hlutaðeiganda, auk þess sem pen-
ingaloforð til fyrirtœkisins hafa þegar
orðið á annað hundrað dollara frá fá-
einum mönnum.
Sem ástæðu gegn fyrirtœkinu telur
liöf. það meðal annars, að nýlendubúar
lcggi mjög litla rækt við jarðyrkju, og
þess vegna sje þreskivjel ekki nauð-
synleg, eins og stendur; þessu er jeg
að því leyti samþykkur, sem það or mál
iuu •WiOkomu mii, jejr ,*r uH. þeirrar
skoðunar að þreskivjel sje ónauðsynleg,
meðan ekki er neitt til að þreskja með
henni, enda var ekki meiningin að timb-
Ur skyldi saga með þreskivjel, heldur
liitt að gufuvjel skyldi keypt, sem sjer-
stakur lilutur, með tillieyrandi sögunar-
áhöldum, til að saga timbur með, en
sem síðan skvldi brúkuð til að hreyfa
þreskivjel, ef á þyrfti að halda með
framtiðinni. Verði því aldrei neitt til
að þreskja, verður þreskivjelin -aldrei
keypt, þótt gufuvjelin með sögunarverk-
færuuum verði keypt innan skamms.
Ln komi sá tími, að þreskivjei verði
keypt í Nýja-íslandi, þá er liagræði að
geta brúkað sömu gufuvjelina tilaðhreyfa
hana, eins og þá sem brúkuð yrði þangað
til, til að saga timbur með, einkum ef hún
þá yrði búin að borga sig með rentum
og renturentum; auk þess sem það er
sjerstök hvöt fyrir bændur í Nýja-Is-
landi til að gefa jarðyrkjunni meiri
gaurn en að undanförnu, að gufuvjel-
in sje áður fengin, og þar með hálfur
kostnaðurinn klofinn, með þvímjer er líka
kunnugt um, að vanrækt Ný-íslaudsbúa
í jarðyrkju liefur að undanförnu orsak-
azt af því, að ekki liefur verið hægt
að fá þreskt eða malað liveiti, svo telj-
andi sje, nema ineð œrnum kostnaði.
Hvað því viðvíkur, að sögunarviður
sje ekki meiri í nýlendunni en svo, að
ein sögunarmylla geti sagað hann allan
á einuni sumnrtíma, þá má jeg fullyrða
að þnð er alvcg tilhæfulaust, því auk
þess viðar, sem eun er ósagaður á landi
(sem er nlls ckki svo lítið), mun í Mikl-
ey einni vera nógur viður fyrir eina
vjel að saga í G—8 ár, eptir sögn þeirra,
er liafa verið þar lengi; auk þess sem sama
vjel gteti, með nokkrum auka kostnaði,
einnig heflað og plægt viðinn, eptir að
hafa sagað haun, ef það þá þætti borga
sig.
Hvað því viðvíkur, nð sögunarmaskínu-
málið sje ekki velferðarmál fyrirnýl., sam-
kvæmt skoðun höf., ef ekki að eins það,
heldur skaðlegt, ef til fullnaðarfram-
kvæmda kæmi, þar það myndi draga pen-
inga út úr nýlendunni, án þess að nokk-
uð væri í aðra hönd. Þá er það tóm-
ur misskilningur hjá höf., fólginn í því, að
líkindum, að hann álitur, að ef keypt
yrði sögunarvjel til nð saga þnð timb-
ur, sem nú er til, og sem nýlendan þarfn-
ast, þá mundi það einnig óhjákværnilegt
(samkvæmt lmgsuðii formi fyrirtækisins)
að kaupa þreskivjel, þó aldrei yrði neitt
brúk fyrir liana, og í henni mundi því
standa rentulausir peningar, um $800, í
tieiri ár. Nema þetta liafl verið ástæða
höfundarins, með þessari sjerstöku skoðun
sinni á málinu, hlýtur hann að viður-
kenna, að hann hafi ekki haft nokkra
sjálfstæða skoðun um nytsemi eða skað-
væni fyrirtækisins.
Það hlýtur þó herra J. Stefáussou að
viðurkenna, að nú sem stendur er mikil
vöntun á viðarsögun í nýlendunni, og
sje svo, hlýtur honum að vera ljóst, að
betra er, ef það er mögulegt, að kaupa
verkfairíð til að vinna með og brúkn
það svo sjálfur, en að fá það að láni fyrir,
ef til vill, eins mikið fje um árið, og
sjálft verkfærið kostar (því það er þó
eptir eitt árið að líkindum nokkurs virði).
Það cr vitaskuld, að peningar |>eir,
sem borgaðir yrðu fyrir vjelina, mundu
ganga út úr nýlenduiini í eitt skipti fyrir
ðll, en gætum þess jafnframt, að |>að er
lítill hluti |>ess, sem nýlendubúar, á næstu
10 árum t. d., lilytu að leggja út fyrir
sögun á timbri því, er þeir munu þarfn-
ast; já. jafnvel ekki rneira en það, er
ein byggð nýlendunnar hefur á yflrstand-
andi ári ákveðið að kosta til sögunar
á fimm hundrað þúsundum feta af timbri,
auk vinnu sjálfra þeirni, er viðinn eiga.
Auk þess, sem viðarsögun í nýlendunni
(samkvæmt tilgangi fyrirtækisins) mundi
gefa nýlendubúum nokkra atvinnu vet-
ur og sumar.
Það er því vonandi, að fyrirtækið kom- j
ist á með tímanum, þótt núverandi kring- |
umstæður hamli framkvæmdum þess, sem j
sje peningaleysið.
Læt jeg svo úttalað um þetta mál að
siiini, í von um, að mjer með línum
þessum takist að sannfæra hr. J. Stefánsson
um, að þótt mál þetta sje, kringumstæð-
anna vegna, örðugt til framkvænuia, |.á !
sje það þó velferðarmál nýlendunnar.
p. t. Winnipeg 28. inarz 1888.
Stefán B. Jónsson.
HITT OG ÞETTA.
Eru kva 1 ir við að drukkna?
Það hefur verið almenn trú á íslandi’
og er víst enn, að rnenn muni ekki
losna viö lífið óerfiðara á annan hátt,
en að drukkna. Það eru margar sögur
til um það, að tnönnum finnist sem
þeir sjeu að ganga til sængur og líði
einkar vel, rjett áður en þeir gefa upp
öudina í vatni. Sumuni kann því að
vera forvitni á að lesa lýsingu þá, sem
hjer kemur á eptir, á fessu atriði. Hún
er eptir mann. sem þrisvar sinnum var j
rjett kominn fram í andlátið á þennan
hátt.
Ef menn detta í vatn og missa með-
vitundina, áður en menn vita af því
að menn ætli að fara að drukkna, þá
kunna menn í raun og veru vel við sig.
Ástandið er svipað draumi, og mönnum
finnst, sem þeir sjeu komnir rjett að
því að sofna, en jafnframt verður manni
eins og litið yfir allt sitt liðna líf; menn
minnast enda viðburða, sem skeð hafa
fyrst i barnÆsku þeirra, og sem menn
ekki hafa liugsað um í ntörg ár.
í fvrsta sinni, sem jeg var rjett koin-
inn.að því að drukkna, sá jeg ljóst og
greinilega hús, sem mjer virtist jeg þekkti
ágætlega, en sem jeg gat ekki muuað,
að jeg hafði átt heima í. En þegar jeg
var kominn lieim, og liafði fengið ráðið
aptur, fór jeg að segja foreldrum mín-
um frá þessu liúsi, sem jeg liafði sjeð,
og lýsti liúsinu nákvæmlega. Þau sögðu
mjer þá, að við hefðum átt þar heima,
áður eun jeg var orðinn úrsganmll. L'pp
frá þeim tíma hafði jeg aldrei komið i
grennd við það hús, og liafði auðvit-
að aldrei sjeð það, svo að jeg væn nijer
þess meðvitandi. Jeg man líka eptir
því, uð meðan jeg var í vatninu, sá jeg
allmarga menn standa á ströndinni, og
gera tilraunir til að bjarga mjer, án þess
jeg gæti nokkuð að hafzt sjálfur. Jeg
sá ljóslega mann fara úr frakkanum sín-
um, og fleygja sjerí vatnið, og jeg sá hann
nálgast mig, en svo man jeg ekki eptir
meiru. Þegar jeg fjekk ráðið aptur,
fannst mjer sem jeg vaknaði af fasta
svefni.
Annað skiptið, sein jeg var í þessari
sömu liættu, leið rnjer allt öðruvísi. Jeg
liafði lært að synda, var úti í æði mikl-
um sjógangi og velti mjer í öldunum.
Allt í einu skvettist stór bylgja j'fir mig,
og töluvert af vatni fór inn í nefið á mjer
og kom )>á leið fram í munninn; jeg
fjekk ákafa hósta-kviðu, og við það fór
ofan í mig rnikið af vatni; það hafði
þau álirif, að jeg gat enga björg mjer
vcitt lengur. Hefði ekki af liendingu
staðið svo á, að hjálpin var rjett við
hendina, þá er enginn vafi á, að jeg hefði
drukknað.
Þriðja skiptið var |>að krampi, sem
næstum því gerði út af við mig. Jog
hafði verið að baða mig með nokkrum
kunningjum mínum, og við liöfðum verið
næstum því lriukkutíma í vatninu; með-
al annars höfðum við verið að æfa okk-
ur á J>vi að bjarga liver öðrum; sá sem
ljezt vera að drukkna, átti að gera liin-
um svo örðugt fjrrir, sem hann gat með
að bjarga.
Við, som stóðum á ströndinni og horfð-
um á, liöfðum skemmt okkur vel, og
hlegið hjartanlega að þessum leik. En
svo tókum við upp á því að reyna, liver
gæti sj’nt lengst niðri í vatninu. Jeg
hafði að eins tekið sundtökin, þegar jeg
allt í einu fjekk krampa í báða fæturua,
og sökk til botns, eins og steinn. Það
virðist mjer vera sönnun gegn því, sem
fulljrt er, að menn komi þrisvar upp í
yfirborð vatnsins, áður en menn drukkna.
Fjelagar mínir sögðu mjer seinna, að
fyrst liefðu )*eir ekki gert anntiö eu lilæja
að mjer, því að þeir lijeldu, að þetta
væri ekki nema leikur. En þegar þeim
fór að þykja það grunsamt, hvað lengi
jeg var niðri í vatnitiu, þá stukku' tveir
þeirra út og koinu mjer í land.
Jeg man vel eptir því, hvernig jeg
reyndi í þetta skipti að skriða eptir
botninum, til þess að komast þangað,
sem vatnið væri grynnra, og að jeg
ætlaði að grípa í vatnsbólurnar, sem
jeg sá skjóta upp. Jeg varð næstum
brjálaður, af því mjer lá við að kafiia
og af því krampakvalirnar voru svo ótta-
legar. Jeg var svo örmagna þegar fje-
lagi minn náði í mig, að blóðið rann út
úr munninum á mjer, og jeg liefði frá-
leitt getað lifað mikið lengur, ef hjálpin
hefði ekki komið.
Út af þessari reynslu dreg jeg |>á á-
lj’ktun, að lialdi menn ekki, að nú
liggi fvrir þeim að drukkna, og ef |>eir
missa níðið, þá sje þægilegt að drukkna.
En viti menn, að þeir sjeu nú að drukkna,
og haldi þeir ráðinu og meðvitundinni,
í |>á sje það eitthvert það hræðilegasta á-
stand, sem nokkur niaður getur komizt í.
Lopts 1 a gi ð og hei 1 i mannanna.
Menn þykjast hafa tekið eptir, að |>að
sje alvegvíst, að lieili mannanua fari ept-
ir loptslaginu. Því kaldara sem loptslagið
er, )>ví stærri er heilinn. í samanburði við
líkamsstærðina eru Lapparnir höfuðstærri
en nokkrir aðrir Norðurálfubúur; nrest
eru Norðmenn; þá koma Svíar, Danir, Þjóð-
verjar, Frakkar og ítalir. Arabar hafa
minna liöfuð en allar þessar þjóðir, eu
þar á móti er þjóðflokkur rnjög norðar-
lega í Austurálfunni, sem heitir Chugatsh-
ar, og sem er einkennilega liöfuðstór.
SPURNINGAR OG SVÖR.
1. Er ekki líklegt, að liin j'msu lán-
fjelög láni gegn veði í Nýja íslandi, einsog
annarstaðar? ef svoer, hve miklu givti lán-
ið numið, í mesta lagi, í samanburði við
virðingarverð landsins? ef ekki, liver er
)>á orsökin?
2. Mega landtakendur í Nýja íslundi
eiga vissa von á, að geta selt ]önd sín
stjórninni fj-rir ákveðið verð, eptir að
hafa orðið eigendur þeirra? ef svo er,
livert er þnð liið ákveðna veið?
3. Er óhugsandi að stjórnin veiti fá-
tækum landnemendum í Nj'ja Islandi lán
mvð vægum kjörum, til að búsetja sig
á landi? Ef svo er, hver er orsökin?
Kuupandi „Lögbergs".
8v. 1. Lánfjelög mundu lána uppá
lönd í N. ísl. ef þess væri leitað.
Lánfjelög liafa sína eigin virðinga-
meun, og lána vanal. %—% af því, sem
|>eir virða löndin.
Sv. 2. Nei.
, Sv. 3. Stjórnin liefur ueitað sliku
hvað eptir annað. Orsökin er, að )>að
er gugustætt stefnu stjórnarinnar, að lána
innflytjendum, yfir höfuð að tala, fje til
að búsetja sig.
1. Er nokkur landbúnaðarskóli til í
fj'lkinu Manitoba, eða í grenhd við |>að,
sem fjlkisbúar eiga aðgang að?
Ef svo er.
2 Með hvaða kjörum fá menn aögang
á skólann eða skólana? Hvert er ald-
urstakmark? Hvert er þekkingarstig, er
útheimtist tii að fá inngöngu á slíka
skóla?
8v. 1. og 2. Landbúuaðarskólinn er ekki
til.
1. Hver er hin lagalega aðferð við
bólusetningu, og liverjum ber að annast
um franikvæmdir í því efni, t. d. í Nýja
íslandi?
2. Er liverjum manui lagalega leyfi-
legt, að setja bólu, sjálfum sjereða öðrum?
Ef svo er.
3. llvar geta menn aflað sjer efnisins?
St. B. Jónsson.
Sv, 1. Það eru engin lög gihlandi í
Manitoba, sem lieimta almenna bólusetn-
ing. Bæjarstjórnir hafa vald til, að
gjöra ráðstafanir viðvíkjandi bólusetniiig,
en sveitarstjórnir ekki.
Sv. 2. Lög bunna engum, að setja sjálf-
um sjer eða öðrum bólu.
3. Bóiuefni má panta hjá læknuin og
lj'fsölum í Winnipeg og annarsstaðar í
fj'lkinu.
Sv. til lir. Ásv. Sigurðssonar.
Þjer liafið sjálfur getið rjett í von_
irnar um, hvert álit vjer mundum hnfa
á spurningum yðar. Þeim verður ekki
svarað í „Lögbergi“.
71
i» svona á tálar, J)á skyldi jeg aldrei hafa stigið
fasti mínum inn fyrir pröskuld jH'Ssa liúss“.
iiEr þetta satt, lávarður ?“ spurði Lady Hotvel,
með fyrirlitningar áherzlu á lávarðs-titlinum.
„Alveg satt“, svaraði maður hennar. „•(eg
hugsaði að þaö gæti skeð, að stjett mín ínundi
reynast Jirándur í gotu fyrir vonum mínum.
Sljuldin ligger á mjer, og á mjer einum. Jeg
bið Mrs. Evelin fyrirgefuingar á J>vi, að jeg skuli
hafa blekkt hana, og jeg sje sárt eptir J>ví“.
Lady Howel var ekki nema kona. Hefði
öðru vísi staðið á, hefði hún kunnað að konia fram
sem veglynd kona. En J>essi bjartari hlið á lynd-
iseinkunn liennar gat ekki komið í ljoS5 j,ar sein
^rs. Evelin, ung kona og yndisleg, var viðstödd,
°g J>ar sein hún hafði náð ást mannsins hennar.
Ilún gat sagt J>essi orð: „lyrirgefið J>jer, frú;
jeg hef gert yður rangt til“. En hún hafði ekki
J>að vald yfir sjálfri sjer, að hún gæti haldið
aptur næstu bituryrðunum, sem komu fram af
vörum hennar: „Jafn-öldruð, eins og jeg er orð-
in“, sagði hún, „sleppur Howel lávarður bráðuin;
J>jer munuð ekki j>urfa að bíða lengi eptir honum“.
Unga konan leit til hennar með sorgarsvip
•— svaraði henni með sorgarsvip.
„Lafði mín“, sagði hún, „J>jer eruð svo góð
hona, að ]>jer munuð vafalaust iðrast eptir að
liafa sagt j>ettal“
Eitt augnablik livíldu augu hennar á Beau-
70
liræringin, sein ekki leyndi sjer á andlitinu á
inaniiinum hennar, kom enn greinilegar fram á
andlitinu á konunni.
Eptir að húsmóðirin hafði náð sjer aptur,
áttu fyrstu orðin, sem hún sagði, við J>au bæði.
„Hvoru ykkar get jeg treyst“, sagði hún,
5,til pess að segja mjer sannleikann?“
„t>ú getur treyst okkur báðum“, svaraði mað-
urinn hennar.
Festan í róm lians erti hana. „Jeg ætla sjálf
að dæma um ]>að“, sagði hún. „Farið J>jer aptur
inn í herbergið hjerna við liliðina“, bætti liún
við, og sneri sjer að Mrs. Evelin. „Jeg rctla að
hlusta á ykkur sitt í livoru lagi“.
Koiiau, sem skyldug var til að lilýða - og
sem hafði áunnið sjer vinfengi húsmóðir sinnar
með liæversku siimi og blíðlyndi — liún neitaði
að fara burt.
„Nei“, sagði liún; „jeg hef líka verið dreg-
jn á tálar. Jeg hef sjálf rjett til að heyra,
liverju Howel lávarður hefur að svara fyrir sig“.
Beaucourt reyndi að styðja kröfuna, sem
hún liafði farið fram á. Konan hans gaf honum
alvarlega bendingu um, að hann skyldi ]>egja.
„Við hvað eigið J>jer?“ sa<fði hún, og beind1
spurningunni að Mrs. Evelijii.
„Jeg á við ]>etta. l'essi maður, sem ]>jer
talið uin sem aðalsmann, >ar mjer sýndur sein
„Mr. Vincent, málari“ TJel ði jeu' ekki verið dreg-
C7
gerði mjer pann greiða, að líta við og við inn
til mín, til bess að sjá hvort fyrirmælum sínuiit
um viðgerð og band á bókunum væri fylgt. J>eg-
ar hann kom til min í gær, duttuð J>jer mjer í
hug, og jeg komst að ]>ví, að liann getur íit-
vegað okkur unga konu, sem nú hefur atvinnu á
skrifstofu hans við að lesa prófarkir.
„Hvað heitir konan?“
„Mrs. Evelin“.
„Hvers vegna liættir hún við ]>essa vinnu?"
„Vegna augnanna sinna, vesalingurinn. Þeg-
ar Mr. Farleigh rakst á liana, neyddist hún lil
að liafa sjálf ofan af fyrir sjer, vegna rauna, sem
skyldfólk hennar liafði ratað í. Bóka-útgefend-
urnir liefðu orðið sárfegnir, að halda lienni á
skrifstofu simii, hefði ekki augiialæknirinn sagt
sitt álit. Hann lýsti J>ví ytír, að liún ætti j>að
á hœttu að verða blind, ef hún ]>reytti mikið
lengur augun, sem eru orðin svo veik. l>að er
að eins eitt að ]>essari ínanneskju, sem annars
væri ómetanleg - hún verður ekki fær um að
lesa fvrir yður“.
„Getur hún sungið og leikið á hljóðfæri?"
„Ágætlega. Mr. Farleigh ábyrgist söng lienn-
ar og hljóðfæraslátt".
„Og hvernig er hún innrætt?"
„Mr. Halford ábvrgist, livernig hún sje
innrætt".
„Og látbragð hennar?"