Lögberg - 11.04.1888, Qupperneq 1
„Lögberg", er gefið út af Prentfjelagi
Lögbergs. Kemur út á hverjuin mið-
vikuclegi. Skrifstofa og prentsmiöja Nr.
14 Rorie St., nálægt nyja pósthúsinu.
Kostar: um árið $2, í 6 mán. $1,25,
í i? mán. 75 c.
Borgist fyrirfram. Einstök uumer •>. c.
„Lögberg" is publishcd everv Wednes-
dav by tlie Lögberg I riuting Co. at
No. 14 Korie Str. near the new Post
Office. Price: one year $ 2, 0 months
$ 1,25, 3 montlis 75 c. payable in advance.
Single copies 5 cents.
J A J3RAUTARFJ 12 I > A O
GOTT LAND — GÓDUR SKÚGUR — GOTT VAT N.
Hiu alpekkta þingvalla-nýlenda liggur að pessari jarnbraut, brautiu liggur
Uill hana ; hjer um bil 33 fjölskyldur haia pegar sezt par að. en par er
enn nóg af ókeypis stjómarlaodi. 160 ekrur l.anda hver.i (jöLkyldu. A-
Sœtt eiigi er í pessaii nýlcndu. Frekari ietðb tiii.pi iá n . nbjá
A. F. EDEN
LAND CÖMMISSIONER,
6dd- „MSlX öTdi- Winnipeg.
BROMLEY & MAY
HUA TIL dyra o<r gluggaskygm, vagna og kerru skýlur f.r seglduk
o. s. frv'., oí>’ allskonar dynur.
GKRA gamalt fiður eins'og nýtt með gufu. Kaupa fiöur.
HREIXS. I gölfteppi og leggja niður aptur.
IIAFA tjöM til leigu, og búa pau til.
íslendingur vinnur á verkstaðnum og er ávult reiðubúinn til að taka á mót.
löndum siuum.
Y/ Gt'é'c ‘>J ■
{/■
— s= 1 ■/'//,l/i/./-/’//.
y / /
TELEPU02* E 68.
Wm. Paulson
P.s. Bsrdai. i TAKIÐ ÞIÐ YKKUll TIL
PAULSON & 00.
Ver/.la með allskonar nýjan og
gainlan húsbúnað og búsáhöld ; sjer-
staklega viljum við benda londum
okkar á, að viö seljum gamlar og
nýjar stór við lægsta verði.
Landar okkar út á laudi geta
pantað h já okkur vörur p*r, sem viö
auglýsum, og fengið pær ódýrari hja
okkur en nokkrum öðrum möimum
í bænum.
33 MMkrt 0t. W- • • • Viw*
S. PoLSÖN
LANDSÖLUMADUR.
Bæjarlóðir og bújarðir keyptar
og seldar.
MATURTAGAltDAR
nálægt bænum, seldir með mjög
mjög° góðum skilm&lum. Skrifstofa í
HARRI8 BLOOK, MAIN ST-
Beint á móti City Hall.
JOHN. B'EST
& Co.
H e 1 z t u Ijósmyndarar I Wmm
peg og hinu mikla Norðvesturlandi
I Mc William Str. Weat.
Islenzka töluö í ýotografgtofunni.
AUÆTT VERÐ
og vjei1 H)Tgjunbst allt, Rtp vjcr
lcyfftiip a£ ljcptli.
jggp' Myndir af íslen/ku
kirkjunni (cabinet-»UcrB) eru til
sölu fyrir 25 c.
0(1 helmsækið
EATON.
Og pið verðið steinhissa, hvað ódýrt
pið getið keyjit nýjar vörur,
K1 N M J T T N Ú.
Miklar byrgðir af svörtum og mis-
litiun kjóladúkum.
50 tegundir af allskonar skyrtu-
efni, livert yard 10 c. og par yfir.
Fataefni úr alull, union og bóm-
ullarlilandað, 20 c. og par yfir.
Karhnanna, kvenna og barnaskór
með allskonar verði.
Karlmanna alklæðnaður $5,00 og
par yfir.
Agætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00.
illt odyrara en nokkrv sinni aður.
W H- EATON & Co.
SELKIRK, MAN.
Hougfi & Campbell
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: 3(52 Main St.
AVinnipeg Man.
Isaae Campbell.
Frá Dý/kalandi liafa verið að ber-
ast stórtíðindi pessa daganá, hvað
mikið eða lítið, sem hæft kami að
,-era í peiin. pað er hvorki meira
nje miniia, en að Risniarck muni
vera i pann veginn að segja af
sjer. Reynist pær frjettir sannar,
]>á er líklegt að ]>ær muni valda
litlu eða engu minna uintali í ver-
öldinni en andlát keisarans. Fari
svo, að pessar fregnir reynist sann-
ar, ]>á verða pað ástamál, sem velta
Bismarck úr sæti. Alexander, fyrr-
um fursti í Búlgaríu, og á ictoría,
dóttir Friðriks Þý/kalandskeisara,
liafa fellt lmgi sainanj Móðir prin-
sessunnar og ainma, Victoría Kng-
landsdrottning, eru ]>ess mjög fýs-
andi, að pessi ráð takist. Kn Bis-
marck pvertekur fvrir ]>aö, skoðar
]>að sem óvingunartilraun viö Rússa
aö mægjast viö Alexander, par som
Rússakeisari hefur fyrir sköminu
síðan rekið Jiann frá ríkjum, og
hótar að segja af sjcr, ef nokkuð
skyldi vérða úr pesisu. Keisarinn
er auðsjáanlega eins og milli steins
og sleggju —- kouau, sem hann ann
hugástum, og dóttir liaus öðru
megiu, og Bismarck. meö allt sitt
vald óg pýzku pjóöiua hinu meg-
in. ]>ví Djóðverjar liafa tekið fregn-
inni um pennan niöaliag mjög illa,
pykir, sem ]>eim er líka naumast
láandi, sem pýzku pjóðinni ríöa
mei ra á að halda Bismarck við
stjórnina, par sein eins er astatt
meö samkoniulagið í Norðurálfunui,
eins og uú er, TiéffftTr' en aö fá
nýjan prins til að ala. pað er ann-
ars ekki ný bóla, að peim beri
eittlivað á milli, drottningunni nýju
og Bismarck. pau hafa um langan
aldur óvinir verið. Kn ]>essar deil-
ur koma mönnum pví meir á ó-
vart, sem drottningin braut sjálf-
krafa odd af oflœti sínu, pegar
maður hennar var nýkominn til
valda, fann Bismarck að ín&li, og
mælti til vináttu við liann, svo
að sagt er að Bismarck hafi vikn-
að við. pað var ]>& álitið svo,
sem hún gerði sjer pað full-ljóst,
að Bismarok mætti ekki missast úr
stjórninni. Menn liugðu pyf gott
til samkomulags milli lians og keis-
araættarinnar. Sagt er, að ef Bis-
marck segir af sjer völdunum, p&
muni sonur lians líka gera ]>að.
Blöðin í París ráðast öll á nýju
stjórnina, sem getið var um i sið-
asta blaði „Lögbergs“ að komin
væri að völdum, að undanteknu
einu einasta. Kinkum pykir peim
stjórninni bafa sjerlega inisteki/.t
að velja utanrikisráðherra. Sá lioit-
ir Golilet, alpekktur stjórnmála
maður í Frakklandi, og gamall
stjórnarformaður, sem tekið liefur
við pví einbætti. Blöðunum pykir,
setn ekki er lieldur nein furða,
sem sjerstakrar gætni ]>urfi við í
pví embætti, par sem friðurinn í
Norðurálfunni alt af leikur á veik-
um præði. Goblet hefur aldrei æst
til hefnda, en hann er alkummr að
pví, að geta ekki stillt skap sitt.
Menn óttast pvi, að hvað litið,
sem fvrir kunni að koma, sem menn
greini á um, ]>á inuni hann gera
mikinn eld ítr neistanum. pað er
pví tiúi/.t við að ]>essi stjórn verði
sjerlega skammlíf. Boulanger lætur
drýgindalega yfir pví, að ekkí muni
líða langt um', áður en hans verði
oetið í sambandi við stórtíðindi.
Nýtt ráðabrugg hefur komizt
upp um að myrða keisarann á Rúss-
landi. Ung og fríð stúlka, dóttir
eins rússneska hersliöfðingjans, leigði
herbergi eitt í Moskwa. pegar er
stúlkan var fiutt inn í ]>etta lier-
hergi, komu lögreglupjónar og lirutu
j Upp dvrnar. istúlkan stiikk [>á út
| um gluggann og særðist til ólífis.
í koforti hjá henni voru holkúlur,
fylltar dyn&míti. pegar farið var
að rannsaka skjiil hennar, komst
pað upp, að pessar kúlur voru ætl-
aðar keiswranuni.
byrgðina. Lögregluliðið gaf pví
engan gattm, heldur rjeðst a mann-
fjöldann. Prestur einn var par við-
staddur, Meagher að nafni, og hann
rjeö mannfjöldanum til að dreifa úr
sjer, og pað leiö eigi á löngu áður
en mönnum varð tvístrað burt frá
fundarstaðnum. O’Brien brá lögreglu-
liðinu um lnigleysi og prællvndi,
par sem pað ekki pyrði að eiga
neitt við hann sjálfan, en l>eitti of-
beldi við saklausa menn.
J. Stanley Hough.
4.
W I> Pettigrew
& Co
528 Main str. WINNIPEG MAN.
Selja í stórkaupum og smákaupum
járnvöru, ofna, matreiðslustór og
pjáturvöru.
Vjer höfum miklar byrgöir af ]>ví,
sem bæmlur ]>urfa á að lialda.
Verðið er lágt lijá oss og vörurn-
ar af beztu teguud.
B, WILLIAMS
S /íom-iKnrz
neliir likkistur og anniui, sem til greptruna
lieyrir, ódýrast í bænnm. Opið dag «g nött.
Gripa verzlnn.
Jeg undirskrifaður tilkynni ís-
lendingum að jog verzla með naut-
gripi. lvaupi og sel kýr og skipti
peim móti öðrum nautgripum, feit-
um og mögrum. Sömuleiðis kaupi
jeg káifa.
Kotnið pví til mín, ef ]>ið viljið
selja eða kaupa kýr eða aðra naut-
gripi. Jeg nnin gera m jer far um
að gera svo vel við ykkur, setn
mjer er mögulegt.
Mig er að hitta á Stóra markaö-
inum á daginn, og á kvöldin bjá
Páli Magnússyni, nr. 19 McMicken
Street, Winnipeg, Man.
Jón Kristjánsson.
—Kjitir að petta var sett, koma pær
frjettir, að drottningin bafi unnið *1-
gerðan sigur í petta sintt. Bismarck
befur neyðzt til að gefa sampykki
sitt til hjónahandsins, og leggur ekki
niður völdin. En gramur er bann
víst í geði, enda er hann óvanur vtð
pað að purfa að brjóta mikið odd
af oflæti sínu. Hann segir, að sú
eina ástæða fyrir ]>ví, að hann biðj-
ist ekki lausnar, sje sú, að pý/.ka
ríkið mutidi skyndilega leysast sund-
ur, ef drottningin væri látin ein
uin liituna. Apturhaldsflokkurinn í
Dý/.aklandi nær ekki upp í nefið &
sjer af reiði. Hann befur ávallt lit-
ið illu auga til drottningarinnar, pví
hún er vafalaust ein af frjálslynd-
ustu konum Norðurálfunnar, og hún
liefur-verið ósmeik við að lata menn
vita af skoðun sinni. En nú tekur
]>ó út vfir. Óvinir lteimar staðhæfa,
að hún hafi í hyggju að sæta lagi
við mann sinn í veikindum hans,
meö að fá hann til að gera Bismarck
allt til skapraunar, án pess að taka
endurminninguna um keisarann fram-
liðna að minnsta 4eyti til greina, nje
lúrða grand uin < velferð lands 0g
j,jóðar. Brúðkauuið á að fara fram
snemina í júnímá||iuði næstkomandi.
Josejdi Chatnberlain fjekk brjef
fvrir sköminu síðan með fyrirspurn
um, hvernig honum litist á stjórnar-
fyrirkomulag Bandaríkjaima. Hann
svaraði á pessa leið. „Engin skyn-
samur Bandaríkjamaður mundi mæla
móti pví, að pjóðin eigi hægra með
að beita valdi sínu í Stórbretalandi
en í Ameríku. Atkvæðisrjetturinn
er í raun og veru nálega eins al-
mennur eins og í Ameríku, en bönd-
in, sem lögð eru á vald pjóðarinnar
í Ameríku, eru langt um sterkari, en
pau, sem lögð eru á vald ]>jóðarinu-
ar lijer (í Stórbretalandi). Parlament-
ið á Englandi ræður öllu, og ]>að
er enginn milliliður milli pess og
almenninrrsálitisins. Lávajðastofan er
o
valdlaus, þar sem um nokkuð nnkil-
vægt spursmál er að ræða. par á
móti eru í Ameríku margar stofnan-
ir, sem liafa samhliða vald. Ef pjóð-
in skylili krefjast nokkurrar mikil-
vægrar breytingar á stjórnarskránni,
pá mundi ]>að verða langt um lang-
vinnara og örðugra í Ameríku lield-
ur en bjer“.
Sagt er að allmikið gull sje fuml-
ið í jörðu á landamæruiii Minnesóta
o<r Canada.
Ovanalega mikil vatnsilóð hafa
verið í Iowa, Minnesóta og Suður-
Dakota um fyrirfarandi vikur. Ein-
kum hafa pau gert tjón í bænum
Roek Falls, lowa. pegar ilóðið hljóp á
pann bæ, fluttust húsin til og moluð-
ust, og sumstaðar eru engin inerki
ejitir par, sem stórar byggingar liafa
staöið. Brýr á ám liafa víðast skol-
azt burtu ]>ar, sem flóðin liafa ver-
ið til nokkurra muna.
Heldur óvanaleg serímónía fór
fram í Clark County í fylkinu
Georgíu á mánudaginn var. Dr.
Priilges, 84 ára gainall jirestur. hjelt
pá líkræðu yfir sjálfum sjer í ofur-
lítilli kirkju úti á landsbyggðinni.
Hann hafði látið grafa sjer gröf og
smíða líkkistu utan um sig, en ekki
er pess getið að hann liafi sjálfur
legið í kistuimi við petta tækifæri,
eins og nienn eru ]>ó vanir að gera,
pegar líkra'ður eru haldnar vfir peim.
b yrst söng hann og aðstoðarmenn
hans liksöng, og ]>ar næst hjelt
hann ræðuna. Eitthvað 2000 manns
voru viðstaddir pessa eiukenni-
legu „útfi5r“.
]>að var heldur róstusamt á sunnud.
var á Irlandi. Fjelagsmenn í írska
„pjóðar-fjelaginu“ höfðu valið pann
dasr til að halda fundi, í trássi við
hin alkunnu kúgunarlög, hjer og par
út um landið. Lösreffluliðið var víð-
asthvar til taks á fuiularstöðunum,rjeð-
ist á maimgrúann með vopnum, særði
fjölda manna, og tókst hvervetna ]>ur,
sem pað náði til, að tvistra fundar-
mönnum. En á einstöku stað tókst
Irum að lialda fundina án ]>ess lög-
reglan yrði pess vör. A eiiiuni fund-
inum átti O’Brien að halda ræðu.
[>ar voru samankomnir um 2000
maims. Lögregluliðið var ]>ar við-
statt og varnaði mönnum að komast
að ræðustólnum. O’Brien veik ]>a
ræðu sinni að yfirvöldunum, skoraði
á pau að láta áhwyremlur sína vora,
en taka sig fastan, ef pau pyrðu
I ]>að, ]>vi að hann tæki & sig alla á-
Hroðalegt járnbrautarslys vildi til á
Milwaukee og St. Paul-brautinni, fjór-
ar mílur fyrir vestan bæinu New-
Haiupton, ]>. ,). p. m. Járnbrautarlest-
in átti að farayfir d&litla ársj>rænu,
en vöxtur hafði lilaujiið í ána og
skolað brúnni burt. Menn vissu ekk-
ert um pað, og urðu pess ekki varir
fyr en um seitian. Lestin var á hraðri
ferð og lenti í ánni. 10 til 12 manns
fórust og 20 særðust meira og minna.
Frumvarpið, sem líberali flokkur-
inn í Canadapingi lagði fram í vet-
ur, um tollsamband við Bandaríkin,
er fallið; 124 greidilu atkvæði móti
pví, en (57 með pví. Menn liafa lield-
ur aldrei gert sjer neina von um, að
öðruvísi mundi fara i ]>etta sinni. I m-
ræður um petta mál liafa verið ákaf-
lega langar í pinginu; 72 hafa tek-
ið til máls i pessu máli. En sú
skoðun, að pað yrði Canada til gagns,
að pessu vrði framgengt, er orðin
svo sterk hjá mönnum, að óhætt er
að fullyröa, að petta sje ekki nema
byrjunin til langrar deilu. Tollurinn
hefur verið numinn af ýmsum fræ-
tegundum og ávöxtum.
Sagt er að Canadastjórn sje um
]>essar mundir að gcra sanminga við
yfirvöldin á ijrezku vestimlisku eyj-
unuin um »ð fá evjarnar inn i
fylkjasambandið. piiigmcnn úr peim
fylkjum, sem að bafi liggja, sækja
petta mál fast \ið stjórnina, að pví
er sagt er, vegna ]>ess að petta sam-
band mundi verða mikilsvert fyrir
verzlun Canadaveldis.
Mercier, formaður ráðanevtisins í
Quebecfvlkinu, liefur gert ráðstafnn-
ir til pess aö fá David Creighlon,
áliyrgðarmann blaðsins Fmfdre í
Toronto, tekinn fastan fyrir æru-
meiðandi skammir um sig. Fmjure er.
eins og kunnugt er, lilað sambands-
stjórnarinuar í Ottawa,