Lögberg - 11.04.1888, Side 2
LÖG-BERG-
MIDVIKUD. ll.APRIL 1888.
Ú T (í E F E X I) U R :
Sigtr. Jónasson,
Bergvin Jónsson,
Arni Friðriksson,
Einar Hjörloifsson,
Ólafur Þórgeirsson,
Sigurður J. Jókannesson.
Allar uiiplýii’ngar Viðvikjandi verði á
auglýsingum í „Lögbergi" getn meun
fengið á skrifstofu blaðsins.
Hve nrr sem kaupendur Lögbergs
skiptn um liústað, eru Þeir vinsamlegast
lieðnir, að senda skriflegt skeyti
um Það til skrifstofu blaðsins.
Utan á öll brjef, sem útgcfendum „Lög-
bergs“ eru skrifuð víðvikjandi lilaðinu,
ictti að skrifa :
The Lögborg Printing C'o.
14 Rorie Str., Winnipeg Man
Ú T F L U T N I N G A R
í samliandi við grein fiá „land-
náinsmanninum“ uin „fólksflutninga11,
seni lokið var við í síðasta blaði
„LOgl)ergs“, er ekki ólikleirt að
tuörtruni inuni Jiykja fróðleot að
sjá álit Norðmanna í Noregi á J>ví,
liverja Jiýðing útllutiiinirarnir Jiaðan
íiaii liaft fyrir latidið. Norðmenn eru
meðal þeirra Norðuráifujrjóða, sem
tiltölulejra flytja mest til Ameríku.
Og peir byrjuðu á [ivi iöngu á undan
íslendingum, svo að |>eir hafa miklu
meiri reynslu í J>essu efni, heldur
en íslendingar Jiufa. Einu af iielztu
blöðunum í Noregi, Vertlem tí«uy,
farast þannig orð um N'orðtncnn i
Ameriku:
Dað var lengi talið J>jóðarl)öl, að
svo margir fóru af landi l>rott, og
leituöu til hinna fjarlægu vestur-
ianda, til J>ess að komast [>ar að
J>eim lífskjöruin, sein J>eim var synj-
að uin hjer heima, af J>vi jarðveg-
urinn er svo lirjóstugur. I.andið
uiissti vinnu-krajit, oj>t ágætar gáfur;
t>\í sð ]>að var einkum fólk, sem
■ j.róltur var í. sem lagði af
.j ■> varð ..gamla landið“
-• ■ * > r, mannafla vantaði
: vrkja J>að. J>að var skortur
V á'ttj.irðavást. J>að var sagt, að
úrflvtjend'.irnir hrójmðu liúrra, J>eg-
ar síðustu fjallásarnir og tindarnir
á Noregs strönd hurfu sjónum
J>eirra.
Einn af }>eiin fyrstu, sem fóru
nð líta öðrum auguin á útflutning-
ana, var Eilert Sundt. J>ó að trú-
girni hans liafi opt dregið hann á
tálar, J>á hefur ástin, sem hann bar
svo cinlæglega í brjósti til lands-
ins og J>jóðarinnar, iíka ojit orðið
til pess, að liann hefur fengið æðri
skilning á ýinsu.* Fyrir utan stór-
pingshúsið talaði hann J>essi orð [>.
17. maí 1870: „Jeg segi: J>essir
útflvtjendiir, sem koma svona hæg-
látlega fram úr afkimunum, til pess
að fylla dýrðlega skijiallota og sigla
hugrakkir yfir veraldarhafið, ]>eir
bera vitni um, að J>að sje [>rek í
þjóðiimi, djörfung, sem enginii af
oss liefur trúað á, fyrr en vjer
fengum að sjá lisina. Og J>essi
inanngrúi, sem J>egar í ár býr sig
undir að fara á ej>tir ættingjum og
vinum að ári, hvað gerir hann ann-
að en að fylgja ]>eirri lofsverðu
'*) Þ*ð virðist svo, nem annaðlivort lmfi
ritstjórar blaðanna á Islandi ckki
haft rins mikið af hossari þjóðar-ást,
ein» og Kilert Sundt, eða ).á að liún
hati koniið allt öðrn víst fram lijá
j-eim, hcldm- en hjá honum.
hugsun, að J>eir vilji heldur verða
af uuaði æskuheimkynnisins, heldur
en sitja kyrrir og rífast uin J>á
brauðmola, sem petta heimkvnni get-
ur boðið [>essum mörgu munnuiu11.
Nú munum vjer verða stóryrtari.
T>essir hópar, setu út hafa flutt,
eru órðnir að valdi, sem land vort
nýtur góðs af, bæði í efimlegu og
andlegu tilliti. P. A. Muneh var
vanur að segja, að [>að yrði ekk-
ert úr oss, fyrr eu við fengjum
gömlu nýlendurnar okkar ajitur.
Heima trœðum við liver annan undir;
en á ]>ví tímabili sögunnar, sem
við hefðum verið í ujijigangi, hefði
pjóð vor stofnað nýlendur. Ný-
lendurnar okkar gömlu fáum við
ekki aptur. Færum við að reyna
}>að, gerðuin við ekki annað, en
flytja fornöldina til yfirstandandi
tímans, og J>að lánast aldrei. Ný-
.lendustofnun vorra tima er útflutn-
ingurinn. Og gufuaflið hefur flutt
hinar fjarlægustu stöðvar nær oss,
svo að fjarlægðin aðskilur menn
ekki lengur. Útflutningurinn er
ekki lengur J>að sama, sem að yfir-
gefa ættjörðina. Út’flutningurinn er
[>að sarna, sein að færa út takinörk
ættjarðarinnar með friðsamlegum sig-
urvinningum ávaxtarsamrar vinnu.
I>að er óiiætt að segja, að |>að
sje nú ein millíón manna í Ame-
ríku, sem hafi lifandi tilfinningu
fyrir sainbandi sínu við „gamla land-
ið“, og sem forlög Noregs liggi
einlæglega á hjarta. Norðmenn
liinu megin hafsins eru einn lielm-
jngur við J>á, sein heima eru. [>að
er valla til nokkurt norskt heimili,
sem ekki á ættingja eða nákunn-
ingja hinu megin veraldarhafsins.
„Verdens Gang“ gat J>ess í gær,
livílík firni af peningum pað væri,
sem inenn sendu til ættingja sinna
um jólaleytið, og gætu ínenn safnað
skýrslu uin alla [>á hjálp, sem heim-
ilin hjer í landi fá ]>aðan, pá inundu
menn komast að því, að hún liein-
ur miklu fje.
I>að keinur hjálp til að komast
yfir um, og fje til framfærslu þeim,
sem ekki vilja fara. J>að koma
nytsainar vjelar, til Jjess að bæta
upp gömul og útslitin áhöld heima.
Og J>að koma hugar-hressingar,
brjef með lýsingum á J>ví, hvernig
lífið gangi hjá frjálsri Jijóð, J>ar
sem sjnirt er um dugnað og ekki
um stjett. ]>etta kemur á stað
kröfum um meira frelsi og nanð-
synlegar rjettarbætur. Frá J>eim
Norðmönnum, sem flut/t hafa til
Ameríku, er kominn aj>tur sterkari
lýðstjórnar-straumur, meiri frelsis-
krafa. Sá, sem vill fá rjetta hug-
inynd um jiólitíkina, hann má ekki
hlaupa yfir brjefin frá Ameríku.
Og á ejitir brjefunum, sem [>egar
bafa haft mikla pýðingu, eru út-
flytjendurnir nú sjáltir farnir að
sækja oss heim. J>að kemur heill
straumur bæði um Jónsinessu og
jólaleytið, og sá straumur fer allt
af vaxandi. Og J>essar heimsóknir
hafa ekki að eins {>ýðingu fyrir
einstaka inenn. Menn geta verið
vissir um, að [>ær skilja eptir [>ekk-
iiigu um J>að, hvað lönd nýja heims-
ins, seni frjálsari eru og hamingju
samari en löndiri á iramlu me«rinland-
inu, hafa fram yfir J>jóðir peirra
ianda. pað færir út hinn andlega
sjóndeildarhring og J>að styrkir vilja
manna; J>að er óhjákvæmilegt að
J>að móti pólitík vor."......
Svona farast blaðinu orð.
nú svo varið, aö Noregur
flutiiingunum jafn-mikið að
eins og h jer er bent
ekki sjeð, livað J>ví ætti að verða til
fyrirstöðu, að íslenzkur útflutningur
gæti og orðið íslandi til gagns, og
]>að mikils gagns, pegar fram líða
stundir —• og pað pótt hingað flytji
fleiri en J>eir, sem sveitarstjórnirnar
[>ar reka í útlegð fyrir fátajktar sak-
ir. íslendingum heima mundi ekki
koma pað neitt illa, ef ]>eir gætu
fengið h jeðan nokkur hundruð doll-
ara svona við og við. Og [>ó að
flest á Islandi, svo sem lamlstjórig
í búskajiur og fræðsla æskulýðsins,
| kunni aö vera i m jög góðu lagp
j j>á er ekki örvænt um, að Islend-
ingar kvnnu. að geta lært eitthvað af
Anieríku-mönnum, ef J>ei.r ættu
kost á [>vf, og legðu stund á það.
í S L E N Z K A R 13 Æ K U R.
I>að hefur verið sagt um íslend-
inga, að peir væru b ó k a m e n n.
[>að væri líka ósanngjarnt að segja
aunað. íslendingunl hefur þótt mjög
ínikið gaman að lem, hefur að eins
[>ótt lielzt til mikið gaman að lesa
handónýtar bœkur. Og pað mun
vera sjaldgæft að hitta aljiýðumenn
iijá öðruin Jjjóðum, sem bera skyn-
bragð á jafn-muryt bóklegt, eins og
suinir íslenzkir alþýðumenn. J>að er
líka eðlilegt. ]>að liefur ekki verið
svo mikið til í neinni einni fræði-
grein á íslenzku, að J>að nægði
þeim, sein bneigðir voru til bóka
á aimað borð. þess vegna hafa
menn vanizt á, að lesa ílest eða
allt, sem út hefur komið á íslenzku.
Af [>ví hefur ]>ekking manna orðið
tiltölulega fjölbreytt, og við pað
hefur svo almenn lestrarfýsn aptur
aukizt. ]>ví að flestir menn eru svo
gerðir, að liafi J>eir á annað borð
fengið nasasjón af hverju, sem er,
pá langar ]>á til að kynnast ]>ví
betur.
Hjer í Ameríku heíur verið kvart-
að undan því, að lestrarfýsn Islend-
inga lijer vestra mundi vera að fara
ajitur, að minnsta kosti að [>eir lesi
minna en heiina. Vjer skulum ekk-
ert um J>að segja, hvort ]>ví sje svo
varið í raun og veru, að menn langi
ekki eins mikið til að lesa bækur,
eins og áður. Vjer efuinst utn að
svo sje, því að vjer vitum tii pess,
og höfum orðiö varir við pað, að
J>eir fáu, sem eiga bækur, J>eir eiga
J>ær allt af í lánum. En J>að væri
ekkert undarlegt, J>ó svo væri. Menn
venjast af að lesa, alveg eins og
hverju öðru, sem menn ekki eiga
kflst á að veita sjer. Og hvaða kost
eiga Islendingar hjer, sem ekki skil ja
annað en íslenzku, á að lesa bækurV
Degar menn fara heiman að, neyð-
ast flestir tii að skiljast við pær bæk-
ur, sem ]>eir liafa áður afiað sjer, og
þeir koma hingað bókalausir. Og
hjer er yfir höfuð litlar sem engar
bækur hægt að fá, nema með J>ví
að skrifa ejitir J>eim lieiman af Is-
iandi. En reynslan hefur margsann-
að, aö J>að gera rneiin ekki; [>að eru
svo miklir snúningar við [>að og örð-
ugleikar á pví, að ]>að verður ekkert
úr J>ví fyrir inönnuni. J>að er líka
eins j>g menn venjist á [>að lijer, að
kaujia ekki aðrar vörur en J>ær, sein
ínaiini eru bnðnar, sem ýtt br að
manni, svo að segja. Hjer er yfir
höfuð að tala sú háttseini við verzl-
unina, að J>að er eins og seljandans
sje meiri pægðin, en kaupandans, að
nokkuð verði úr kaujjunum. Ivauj)-
menn fara yfir höfuð að tala svo að
fólki, sem það geri þeim greiða með
að Lauj>a af peim, en [>eir geri ekki
neinn sjerstakan greiða,
pó J>eir selji lionum vörur sínar. Is-
lendingar venjast pessu, ejitir að þeir
eru hingað komnir, og kunna J>essu
vel, ekkert síður en aðrir, sem þeim
er lieldur ekkert láandi.
En peir hafa dálítið annað lag á
J>ví, Jieir heima, sem fást við að
gefa hitt og J>etta út á jirent. Eitt
biað fjekk sjer reyndar lijer að
minnsta kosti einn ötulau útsölu-
mann. ]>að blað var líka keyj>t
bjer mjög mikið. En í stað |>ess
að láta á sjá, að J>að inetti J>að að
nokkru, að Islendingar hjer skyldu
kaujia J>að, pá tók J>að ujiji á pví
að skrökva óskilvísi uj)j) á kaup-
endurna. Oss er ekki kunnugt, hver
áhrif ]>að liefur lxaft á áskrifenda
fjöldann hjerna ínegin hafsins, en
víst er tim það, að sá maður, sem
mest og bezt liafði fyrir blaðið unn-
ið, sjer sjer ekki iært, einhverra
hluta vegua, að vera útsölumaður
blaðsins. Hin blöðin eru lítið sem
ekkert keypt, enda liöfum vjer ekki
orðið varir við að nokkur maður
hefði J>au á boðstólum.
I>etta er nú sök sjer með blöðin.
í>au eru, eins og eðlilegt er, rituð
fyrir Islendinga hcitnu, en ekki fyrir
Islendinga í Ameríku. Dess vegna
liljóta pau að verða mönnum lijer
vestra í alla staði ónóir. I>að er
pví ekki nein ástæða til J>ess fyrir
J>au að búast við miklum áskrifenda
fjölda lijeðan úr landi. En allt
öðru máli er að gegna með hœk-
urnctr. Það er fyllsta ástæða til að
halda, að ]>að mundi seljast tiltölu-
lega mikið af islenzkum bókum, ef
pær væru fáanlegar bjer. Og J>að
er nærri óskiljanlegt hirðuleysi af
bókaútgefendum á Islandi, að peir
skuli ekki reyna að afla sjer skipta-
vina lijer. Eða ef það er ekki af
hirðuleysi, pá er það af auðvirði-
legri tortryggni, sem er alsendis
ástæðulaus. I>ví að J>að er sannarlega
nóg til lyjer af áreiðanlegum mönnum,
sem óhætt væri að trúa fyrir öðru
eins, eins og pessar bækur, sem
hjer seldust, mundu nema.
I>að er svo sem auðvitað, að væri
hjer nokkur íslenzk bókaverzlun,
pá voeri eðlilegast fyrir bóksala
lieima að ei<ra við hana. En sem
O
stendur er ekki pví að lieilsa.
Engiiin Islendingur hefur enn sjeð
'sjer fært að kejijia við innlenda
bóksala. Og enginn gæti lifað af
pví hjer, að selja íslenskar bækur
einar. En J>ó að þvi sje enn svo
varið, pá er engin minnsta ástæða
til að örvænta um, að menn o-eti
fengið nokkurn markað hjer fyrir
íslenzkar bækur. J>að ætti beinlín-
is að fá áreiðanlega menn lijer fyrir
útsölumenn bókanna, alveg eins og
gert er heima á Islandi, og [>að ætt’
að auglýsa bækurnar í íslenzku
blöðunuin lijer. J>ví að fóik býzt
nú einu sinni við pví, að ]>að sje
látið vita af pví, hverjar vörur sjeu
til á markaðinum.
Vjer vonumst fastlega eptir að
bóksalarnir á Íslandi taki [>essa
bendingu til greina. I>að er sannar-
lega ekki til of mikils mælzt, ]>ar
sem J>að yrði vafalaust taisverðir
jieningar í þeirra eigin vasa. En fari
svo, að oss verði að von vorri, og
íslenzkir bókaútgefendur fari að
leggja ineiri rækt við að fá kauji-
endur hjer vestra, }>á er eitt atriði
sem vjer viljuin vekja alvarlega at-
hygli landa vorra á. Reir ættu að
Jeggja sinn skerf til að styðja ís-
ienzkar bókmenntir. Mjer efumst
ekki um, að þeir muni lem bæk-
urnar, en þeir eiga líka að kavpa
pær. I>eir ættu ekki að gera lestr-
Sje því
eigi út-
J>akka,
á, J>á fáuin vjer j almemiingi
arf jelögin sín, par sem J>au eru kom-
in á fót, að átumeini í íslenzkum bók-
nieiintmn. En ]>að verða þau, svo
framarlega sem lieilar sveitir siá sjer
saman um að kaupa eitt eintak af
liverri bók, sem er, og þetta eina
exjil. gengur svo á milli allra
sveitarmanna. Menn eiga auðvitað
að afla allra }>eirra íslenzkra bóka?
sem þeir geta, lianda lestrarfjelög-
uin og bókasöfmim sínmn. En menn
ættu ekki að lána ]>essar bækur
út til uianna um einhvern ákveðinn
tíma; J>ær ættu ekki að iánast, með-
an líkindi eru til að almennirio'ur
O
mundi kaujia J>ær. En þetta nær
auðvitað engri átt, nema bóksalarnir
lieima fari að gefa almenningi kost
á að eignast bækurnar. I>ví betra
er að sarna exjil. sje lesið af mörg-
um, en að ekkert e.xjil. sje lesið af
neinum.
Dað Jiafa vist margir fundið til
J>ess og fallið J>uð illa, bve lítil sam-
vinna liefur verið með löndum lieima
og lömlum lijer. J>eir hafa fjarlægzt
livorir aðra miklu meir en ástæða
var til, og mildu meir en peir, hvorir
um sig, liafa liaft gott af. ]>að er
sjaldgæft að sjá svo íiiinnzt á Is-
lendinga í Ameríku í íslenzkum rit-
um, að ekki sje eitthvað bogið við
J>að, sjaldgæft að ekki sje einhver
kaldrandi í J>ví. }>að er pví ekki að
undra, ]>ó að landar hjer hafi ekki
litið með jafmnikilli vináttu hoim
aj)tur, eins og menn annars hefðu
getað búizt við, og eins og peim
hefði verið samboðin. Öll viðskij>ti
bæta úr ]>essu, og J>á einkum ]>egar
jafnmikið er andlegs eðlis í þeiin
viðskijitum, eins og lijer ræðir um.
Islendingum hjer ætti heldur ekki
að vera J>að nein vorkunn að hjáljia
bókmenntum landa sinna áfram að
nokkru leyti. Og vjer efumst ekki
um að ]>eir hafi viljann til J>ess, ef
peir, sem hlut eiga að máli láta svo
lítið að fara fram á pað við ]>á.
Crarðar, Penibina C'o. D. D. T.
il&. marz 1&88.
Veturinn, sem nú er að líða,
hefur þótt fremur harður; frost og
umhleypingar með lang-mesta
móti. Hjer liafa inenn J>ó ekki
orðið fyrir neinum stórsköðuin af
veðráttinni, eins og víða annarstað-
ar, J>ar sem sífeld veðurblíða á
pó að liggja t landi. Næstliðið
haust var annars óvanale<ra lano-t
og gott, svo þó veturinn sýni enn
lítið ferðasnið á sjer, verður iianu
að öllum líkimlum lítið J>aulsætari
en fyrirrennarar lians oj)tast voru.
•Tiagir maima lijer eru yfir Jiöfuð
svo góðir, að jeg tel óvtst að
aðrar nýlendur íslendinga iiafi nieiri
efni að sýna eptir fimm eða sex
ára frumbýlingsskap. Hýbýli manna
hjer eru snotrari og J>ægilegri en
jafnvel gerist hjá innlendum ný-
byggjurum. Uppskeran lijer var á-
gæt haustið sein leið, en gripa-
ræktin, sem ílestir íslendingar stunda
talsvert, varð mörgum að góðu
liði árin undanförnu, J>egar uj>p-
skeran var rírari. Svo er J>að ó-
metanlegur hagur, að nú er skammt
til markaða, síðan járnbrautin fyrir
vestan okkur' var byggð í sutnar.
Við erum samt ofurlítið argir yfir
{>ví, að hún skyldi strjúka sjer svona
rjett ujij) við eitt horeið á nýlend-
unni okkar, án J>ess að koma frek-
ar við. Við vorum í liuganuiu
búnir að smlða okkur slíkt lojit-
kastala höfuðból á Gardar, því J>ang-
að höfðum við svo lenyi trúað að
brautin yrði lögð, að pað er liálf-
gremjulegt, að purfa nú að sætta
sig viö, að reynzlan skuli gera
J>að að tómri hjegilju.
]>að er vottur pess, að efnahagur
manna hjer sje S býsna góðu lagi,
að nú liefur Gardar-söfnuður af-
ráðið að koma sjer upp kirkju á