Lögberg - 25.04.1888, Blaðsíða 1
„Lðgberg“, er gefið út af Prentfjelagi
Lögbergs. Kemur út á liverjum mið-
vikudegi. Skrifstofa og preutsmiðja N r.
14 Itorie St., nálægt nýja pósthúsinu.
Kestiir: um árið $2, í 6 mán. $1,25,
í ií mán. 75 c.
Borgist fvrirfram. Kinstök númer 5. c.
„Lögberg“ is publishcd every Wednes-
day by tlie Löglterg Printing Co. at
Jtö. 14 Itorie Str. near the new Post
Office. Price: one year S 2, 6 montlis
$ 1,25, 3 montlis 75 c. payable iu advance.
Single copies 5 eents.
1. Ar.
WINNIPEG, MAN. 25. APRIL 1888.
Nr. 15,
Manitoba & ITorthwestern
JARIMBRAUTARFJELAG.
GOTT LAND — GÓDUR SKÓGUR — GOTT VATN.
Ilin alpekkta þinevalla-nýlenda liggur aö pessari járnbraut, brautin liggnr
um liana ; hjer uin bil 35 fjölskyldur haia pcgar sezt par aö, en par er
enn nóg af ókeypis stjórnarlandi. 160 ekrur handa hverri fjölskyldu. Á-
Sœtt engi er í pessaii nýlcndu. Freka li ItiíbOiiifn fá ninbjá
A. F. EDEN
I.ANI) COMMISSIONKR,
Ó22- 0¥f(. Winnipeg.
BROMLEY & MAY
lí TJA TIL dyra og gluggaskygni, vagna og kerru skýlur úr segldúk
o. s. frv., og allskonar dýnur.
GEliA gamalt tiður eins og nýtt ineð gufu. Kaupa fiður.
HREINHA gólfteppi og leggja niður aptur.
IIAFA tjöld til leigu, og búa pau til.
Islendingur vinnur á verkstaðnum og cr nvalt reiðubúiun til að taka a móti
löndum síniun.
v/ t v
TKLEPHONK Nr. 68.
FRJETTIR.
Nokkrar óeirðir urðu J). 20. J>. 111.
í Paris út af Boulanger. Fiinmtán
hundruð stúdentar komu sainan uin
kveldið, gengu um borgina með
fylktu liði, og hrópuðu: „Niður með
Boulanger! niöur með alræðisinann-
inn!‘- Abangendur Boulangers söfn-
uðust þegar sainan, fóru til fundar
við stúdentana og liröktu pá nokkra
leið aptur á bak. Stúdentarnir
rjettu aptur við raðir sínar,
mii'iyU’-a.
/ /
*■
I
• 2^ kas*a'
TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TIL
()<r HEIMSÆKIÐ
EATON.
við raðir sínar, og
rjeðust á skrifstofur peirra blaða,
sem með Boulanger halda. Litlu
fengu þeir J>ar samt til leiðar kom-
ið. Boulangers menn rjeðu [>ar á
bá méð bareflum og særðu marga
peirra. Stúdentarnir börðust vel,
en máttu ekki við ofurefiinu. Deg-
ar bardaginn stóð sein liæst, kom
löo'rcjrluliðið oít skakkaði leikinn.
Fjöldi óróaseggjanna var tekinn
fastur.
—líptir að J>etta var sett lmfa á
hverjum degi koinið frjettir um nýj-
ar óeyrðir niilli stúdentanna og áhang-
enila Boulangers. Alitiðer að 40,000
af fylgismönnum Boulangers liafi verið
á gangi í hópum í stúdentaparti
bæjarins á laugardagskvöldið var
reiðubúnir til að berjast á
hverju augnabliki. Stjórnin er ekki
óhrædd um, að lögregluliðið sje ó-
tryggt og kunni að snúást í lið nieð
Boulanger, J>egar mest liggur á.
Stjórnarforinaðurinn hefur J>ví gj<’>rt
Og pið verðið steinhissa, li>að ódýrt j sjer ferð á aðal-lögreglustofur borg-
| arinnar, til J>ess að 1 jjnna lögreglu-j
iðið á skvldu bá, sem á bví hvfl
Sagt er að Joseph Chamber-
lain hati afráðiS aS staSfesta J>aS
djúp milli sín og Gladstonessinna,
sem duga mun til þess aS aldrei
geti ]>ar um lieilt gróiS hjeSan af,
meS -)>ví aS takast á hendur eitt-
hvert ráðheiTa-embætti undir for-
ustu Salisburvs.
Miklir sljettualdar eru um ]>ess-
ar mundir í Dakota, nálægt Aber-
deen og þar umhverfis. Menn ótt-
ast aS mikið tjóu muni hljótast
af þeim.
Forseti Bandaríkjanna liefur sent
yfirvijldunum í Boston oo- Glou-
eester, Mass. stranga áminningu um
það að hafa vakandi auga á aS
ekki verði framvetns tluttir til
þeirra bæja sjómenn, sem svo sjeu
ráðnir á fiskiduga’ur, sem stundi
veiSar fram meS Canada-strönduin,
með því ]>aS sji
um osr
Andláts Whites var mimizt í neðri
inálstofu sambandspingsins á mánu-
daginn var. Sir John ætlaöi að
skýra írá dauða lians og stinga
uj>p á að fundum vrði frestað í virö-
ingarskyni við hinn fratnliðna
Stjórnarformaðurinn stóö líka á fæt-
ur, en kom engu orði upp fyrir
geðsbræringu. Ilaim stóð nokkra
stund J>egjandi, en grjet eins og
barn. Loksins tók liann í haiul-
legginn á Sir Hector Langevin, sett-
ist niður og huldi andlitið í vasa-
klút sínum. Sir IJector hjelt því
miiniingarræðuna og endaði með, að
stinga U]>p á J>ví í nafni Sir .Tohns,
að fundum pingsins yi'ði frestað um
tvo daga. Hon. Mr. Laurier, for-
maður mótstöðuflokksins, studdi uppá-
stunguna iw fór nokkrum velvildar
o o
og saknaðarorðuni um liinn látna.
beint á móti lög-
J>ið getið kevpt nýjar vörur,
E I N .M I T 1,_ N ÍT.
>yrgðir af svörtum og mis-
opnum vjer
okkar síðustu miklu byrgðir af nýj-
um vörum t. d.
Ný (rlugyatjöhl,
Ný Jlailnm AIuhmIíu,
Curtaia Scrim og CatUon Crttpe
15 c. fyrir yardið.
N ý og skmutlct) tftii t tlyra- og
tjlutjtiat'öjltl.
650 Dyra- og GluggastangiiN
5 til 12 fet tl letttjd.
Allan þennan mánuð seljum vjer
slíkar stangir, hverja fyrir 40 cents.
Átjæt Hamp Teppi á 25 c. yardið
og 20 pakkar af
liruseele Teppttm a * ' 5 c. yardið, en
er $1.25 virði.
Gleymið ekki, að vjer sníðum,
saumum og leggjuin niður öll teppi,
lijá oss þennan
þess að taka sjerstakt
fyrir J>að.
pegar J>jer eruð úti í bæ og ætl-
ið að kau]>a eittlivað, j>á komið
lieint til peirrar búðar, sem llefUr
lanir-beztar o<s mestar vörubyrcrðir
af öllum búðum í b©nuiu. JK o</ að
Vc/Jtf 'faf* mj /('tfjtf
CHEAPSIDE
Ö
sem keypt verðt
mánuð, án
Miklar
litum kjóladúkum.
50 tegundir af allskonar skyrtu-
efni, hvert yard 10 c. og ]>ar yfir.
Fataefni úr alull, vuion og bóm-
ullarblandað, 20 c. og [>ar yfir.
Karlmaiina, kvenna og barnaskór
með allskonar verði.
Karlmaima alklæðnaður $5,00 og
par yfir.
Ágætt óbrent kaffi 4 pd fyrir $1,00.
Allt odyrara eu nokkru sinni uðttr.
W H- EATON & Co.
SELKIItK, MAN.
Demokmtar í öldungaþingi Banda-
ríkjanna vilja láta leggja tiskiveiða-
samninginn til hliSar þangað til í
desember, til þess að vera lausir
við hann nieSan stendur á undir-
búninvi undir forsetakosniimuna.
O o
])eir leggja þaS til aS bráSabyrg'ða-
fyrirkomulagiS, sem tiskiveiSanefnd-
in stakk upp á, komist í gildi
viS byrjun næsta veiSitímabils, svo
I bæSi rikin skuli geta jrentfiS úr
TsTcííggá iiTii” livérhi
inn reynist.
Bæjarstjór
mámidaginu var ströng
irnin í Toronto samþykkti
mótmæli
gegn pví, að haldið va>ri áfrnm
peitn sið, að flytja til Canada frá
Norðurálfunni örsnauða nienn frá
himiin ýmsu fátækra-stofnunum J>ar.
Jarðskjálfta liefur orðið vart hjrr
og [>ar í Quebee-fylkinu í siðustu
viku.
Vegna
Wm. Paulaon.
P. S. Bardal.
PAULSON & 00.
Ver/.la með allskonar nýjan og
gamlan húsbúimð og búsáhöld ; sjer-
staklega viljuin við benda löndum
okkar á, að við seljum gamlar og
n ý j a r stór við 1 æ g s t a verði.
Landar okkar út á landi <>'eta
jiantað hjá okkur vörur [>ær, sem við
auglýsum, og fengið pær ódýrari lijá
okkur en nokkrum öðrum mönnum
í bænum.
3o JJúfket £>t- W- - - - Winpipeg-
T"
L l Ble&sdsll & Co.
Efnafrœdingar og Lyfsalar.
Ver/.la með
m e ö ö 1 , „ p a t e n t “ m e ð ö 1 og
g 1 y s v ö r u.
543 MAIIV «T. WINNIPEG*
W. I> Pettigrew
A €0
528 Main str. WINNIPEG MAN.
Selja í stórkaupum og smákaujmm
járnvöru, ofna, matreiðslustör og
pjáturvöru.
Vjer höfum niiklar byrgðir af pvi,
sem bændur purfa a að lialda.
Verðiö er lágt lijá oss og vörurn-
ar af beztu te<rund.
gagnvart [>jóðinni, lýðveldimi og
lögunum. t>að síðasta sein frjetzt
hefur af J>essu Boulangers máli, er, | Horfur eru nijög vondar á liveiti-
uð fjöldi stúdenta brenndu mynd af i vexti í Vestur-Bandaríkjununi þetta
honum með albnikilli viðliöfn, til
}>ess að láta sem greinilegast í ljósi
hugarpel sitt til hans.
Dað hefur verið búi/.t við, að
Bismarck muni hafa ætlað syni síri-
11111 ]>nu völd eptir sinn dag, sem
hann hefur uin inörg ár liaft hjá
þýzku þjóðinni. J>að er nú komið
greinilegar fram en nokkru sinci áð-
ur, [>vl að í þessari viku hefur Her-
bert Bismarck verið gjörður að utan-
ríkisráðherra þýzka ríkisins. Faðir
hans liefur áður haft pað embætti
á liendi, eins og kunnuÐ't er.
o ö
Sagt er að rússneska liirðin veiti
Bou laiiifers mjög- nákvæma
dragi alls eng-
aðförum
ejitirtekt, og að liún
ar dulur á [>að,að hún vilji aðskoðanir
lians verði yfirsterkari 1 Frakklandi.
Sjeu pær fregnir sannar, er óbætt
að segja, að friðurinn leiki á veik-
um præði 1 Norðurálfunni ; því að
þær segja lijer um bil pað sama,
sem að Rússland bíði ekki ejitir
öðru til að byrja ófrið, en að eiga
víst fvlííi Frakka.
J O
ár, svo að sagt er, að þær inum
ekki hafa verið jafn-vondar mörg-
uin áruin saman. Ymsir heldri
menn í Cliicago hafa sent þangað
menn, sem gott skynbragS bera áþaS
atriSi, og þeim ber öllum saman
um, aS uppskeran muni ekki jafna
sig upp meS meira en helming
þess, sem hún er í meSalári.
útflutni nga - straumsins frá
Englandi til Canada um J>essar mund-
ir, hafa útflutnin gafjelögin orðið að
auka við sig gufuskijium fvrirfarandi
viku, ejitir J>vi sem hraðfrjett frá
Lomlon segir. Drjú útflutningafje-
sáninTiiguF Jög liafá TTiitt’Til Canadá síðustu viku~
um 5000 farpega samtals. Dó liafa
æði rnargir *f J>eiin, sem höfðu skrifað
sig, orðið að bíða ]>essarar viku, sem
nú er að líða; svo var eptirsjiurnin
mikil eptir skiprúmi.
Ljótar ern
Brazilíu berast,
manna á Indíánnm [>ar. Einn J><>rj
ari ]>ar er nefmlur Gooquim Bueno;
sögurnar, seni frá
um meðferð hvítra
>orv>-
í Rúmeníu hefur veriö uppreisn
síðustu viku. Enginn efast um ,að
Rússa-stjörn liafi róið J>ar undir og
jafnvel látið uppreisnarmeiinina fá
allmikið fje. Síðustu frjettir paðan
segja að stjórnin bafi unnið bug á
uiipreisnarmönnunm, að íuinnstakosti
um stundarsakir. Rússar draga ávallt
meira og meira lið að landamairum
Ansturríkis, oir Austnrríki hefur sent
fjölda liersveita til J>ess að vera J>ar
til taks að mæta Rússum ef eitt-
hann fer um landið með sj.ö tugi
vopnaðra manna. Nýlega rjeði hann
með liði sinu á stórt Indíána-J>orp;
Indíánar urðu hræddir og forðuðu
sjer undan pað hraðasta. Bueno
tók J>á allan mat
bæjarbúar höfðu skilið eptir, og eitr-
aði hann; eins ljet hann eitur í alla
brunna og lindir. Ej>tir lians eigin
sögusögn vitjaði liann Jxtrjisins fáum
dögum síðar, og fann J>á 3000 Imlí-
ána-lík ]>ar. Hann liælir sjer og af,
að hann hafi drepið 800 Indíána á
eitri i öðru þorpi, og að hann ætli
sjer að fara eins að í }>riðja bæn-
um enn, J>ar sem 5,000 Indiánar
búa.
Síðustu viltur hefur farið æði-mik-
ið óorð af Methodista-jiresti einutn í
Toronto, Benjamin Longlev að nafni.
Menn skröfuðu 11111 J>að sín á milli,
að hann ætti vingott við allmargar
giptar og ógiptar konur í söfnuði
sínum, og pað svo, að meir en lítil
brögð væru að.Sagt er, að Longiev
hafi kannazt við vfirsjónir sínar fyrir
nefndinni, áður eu rannsóknum henn-
ar var lokið. J>egar var j>ví skorað
á hann, • að segja af sjer,
Thomas White, innanríkisráðherra
Canada, amlaðist á laugardagskveld-
ið var úr lungnabólgu, 57 ára gam-
all. Ilann komst i stjórnina sum-
arið 1885, og hefur setið í henni
síðan. Wliite var einn af merkustu
möíinum [>essa lands, emla töldu
margir hann líklegan til eptirmanns
Sir Jolins, J>ví að flestir t>juggust
við að hann mundi lifa lencur en
pað
hann. Sú saoa liefur cfentx'-
ið um bæinn, að 4 ungar stúlkur,
af góðum ættum, liafi verið í of mikl-
um kunningsskap við hann. En að
eins örfáir menn vita liverjar J>ær
og drykk, sem eru' Fólk 1 þessum söfnuði, sem á
gjafvaxta dætur, heimtar, að nöfn
Jxeirra stúlkna verði birt almenningi;
annars pvkir peim, sem J>essi orð-
rómur liljóti að kasta skugga á all-
ar ungar stúlkur í söfnuðinum. Bnn
hefur nefndin ekki orðið við [>eirri
Askorun. — Longley er kvæntur <>g
í\ eina döttur. Hann er sjerlega
prestslegur í útliti og fasi. Hann
var ræðumaður ágætur, og mjög
vinsæll lijá meiri hluta safnaðarins.
Hann hefur nú flutt sig til Banria-
ríkjanna. — Einna einkennilegast at-
riði í ]>essu máli er J>að, að prestur
einn Toronto lýsti J>ví yfir í prje-
dikunarstólnum á sunnudaginn var,
að bann áliti Lonarley saklausan.
hvað skylrii í skerast. Ytír höfuð stjórnarformaöurinn. Ilann var starfs-
er nokkur tími siðaq að jafn-ófrið-1 ',mður ,n,k,11» lnálsnjft11 af
leíia
Ontario-menn vivðast vera orðnii-
Jireyttir á Scotts (bindindis) lög-
unuin. Fleiri og fieiri County
greiða nú atkvæði á móti þeim
svo aS bindindismönnunum þykir
nú óvænlega áliorfast.
liefur litið út. ei)ns og nú.
I öllum, jafnt fylgismönnum sein mót-
í stöðumönnuxn, álitinn sóinamaður.