Lögberg - 25.04.1888, Blaðsíða 4
UR BÆNUM
o«
GRENNDINNI
Merkustu rnálin, sem enn hafa veriS Iögti
fyrir fyiUisj^ingiS, eru |)essi Jrjú: Krumvai'p
frá stjórninni um i á n handa fyikinu, sem
nema skal $ 1,500,000, og varið skal til að
fullgera Kauð Jriialsljrautina og til annara
opinberra starfa, og svo til að borga ýmsar
skuldir. Frumvarp frá stjórninni um e n (I
u r s k i p t i n g kjörclæmanna í fylk-
inu. Viðvíkjandi skiptingunni látum vjer oss
n.egja að geta Jess i Jetta sinn, að eptir
frumvarpinn á Winnipeg að skiptast í J rjú
kjördæmi og N ý j a I s 1 a n d a ð 1 e g g j •
a s t v i ð St. Andrews-kjördæmið.
Frumvarp frá stjórninni um að s v i p t a
emhættismenn kosningarrjett'i,
iræði Jiá sem scttir eru af sambands - og
fylkisstjórninni.
Cameron sá, scm getið cr um í siðasta
blaði, er nú koniinn til Cbicago. .Menn von-
uðust um tima eptir, að liann mundi verða
fáanlegur til að koma sem vitni, og bonttm
var lofað fvf, að honum skyldi ekkert
verða gert hjcr, og hann skyldi fá að
fara suíur fyrir Ifnuna aptur óárcittur.
En liann Ijet ekki til leiöast. Málið er
enn óutkljáð. Veitingamcnnirnir, sem geyrndu
peningana, hafa verið látnir lausir um stund-
arsakir gegn $ 4,(K)0 veði fyrir hvern Jcirra.
lfáðir staðhæfa Jeir, að Jjeir sjeu algerlega
saklausir.
Rauðá byrjaði að ryðja sig á mánndaginn
var Vatnið stóð hátt, meðan á ruðn-
ingunni stóð, Jjví að stíflur höfðu verið neð-
ar i ánni. I fyrra ruddi hún sig 22. apríl,
svo að litlu munar Jjetta árið, Jó að vorið
hali verið kaldara. 18S0 ruddi áin sig 21.
apríl; 1885 20. apríl; 1884 22. apríl; 1883
25. apríl; 1882 20. apríl; 1881 22. aprfl;
1880 21. apríl.
Einn af fslenzku útflytjendunum, sem sið-
ast komu að heiman og sem getið var um
i sfðasta blaði ,,I,<jgl)ergs“, var að takn upp
dót sitt fyrir skemmstu. Frjettaritari ,, Iiig-
bergs“ var )>ar viðstaddur. Maðurinn spurði
eptir konu, sem kom heiman af Islandi í
fyrra sumar, hvar hán ætti heima. Honum |
var svarað. að hún byggi niður í Nýja Is-!
landi. Hvað hann vildi henni? Hann hafði j
til hcnnar senclingu frá Reykjavík. Konan!
hafði beðið kunningja sinn J.ar, að geyma
fyrir sig niun, áður en hún fór af Islandi. J
Hafði svo skrifað honum, og heðið hann f
öllum lifandi bænum, að senda sjer þennnn
hlut, J.ví sjer hráðlægi á honum. Reykja-
víkurhúinn hafði svo sent hann með Jtes.sum
vesturfara, og nfi vildi vesturfarinn skila
honum. Sendingin var hamarshaus á að
gizka 70 ára gamall. Frjettaritarinn hnfði
aldrei sjeð jafn-ryðgaðan hlut. Hann ráð-
...b'.T'" ——'———:——---------------------------
lagði flutningsmanninuni, að vefja hausinn i
mjög vandlega innan í hómul! og reka svo j
utan um hann kassa, svo hann skylclt ekki
hrotna á hnjaskinú niður í Nýja ísland.
Isiands-dætra fjeiagið heldur samkomu á
laugardagskveldið keinur í húsi lslendinga-
fjelagsins. Inngangur 25 c. fyrir fullorðna og
og 15 c. fyrir börn. Einhverju at ágóðanum
verður varið' til styrktar íslenzku kirkjunni.
Eltlra hindindisfjelagið íslenzka lijer í
bænum hcldur fund í ísleuzku kirkjunni
á flmmtudagskvöldið kemur, kl. 8.
íI.IÓNAVIGSLUR ÍSL. I
WIN'NIPEG.
Sjera Friðrik J. Bergmann og Guðrún
Ó. Thorlacius (15. apríl).
Halldór Brynjólfsson og' Hólmfríður
Eggcrtsdóttir (21. apríl),
Elin .Jónsdóttir, íslenzk unglingsstúlka,
dó á spítalanum lijer í bænurn þ. 13. f.
m. úr slagi. Faðir hennar, Jón Og-
mundsson, á lieima vestur í Argyle-ny-
lenduuni, svo kölluðu.
Þegar Cameron, bankaþjófurinn var
nýstrokinn suður yflr, var ntað'ur nokk
ur, Diamond að nafni, grunáður um að
hafa verið í vitorði. Ilann ætlaði að
ferðast til Bandaríkjanna, en var tekinn
fastur á leiðinni, áður en hann var kom-
inu suður yfir landamærin. Sök hans
liefur ekki sannazt, en hann ætlar að
krefjast $50,000 í skaða bætur að J.ví, er
sagt er.
Prinee Albert Tiines: Einn daginn í
þessari viku fór sqaw (Indíána-kona) ein
í Indíánabyggðinni Little Pine lieiman
að, fóttist ætla til dansleiks, en kom
ekki aptur. Vandamcnn hennar fóru að
leita hennar um nóttina, og fundu hana;
hún hafði hengt sig i trje einu. Eptir
gömlum Indíánasið reyndi maðurinn
hennar tvisvar sinnum daginn eptir að
liengja sig líka, en tókst það í hvor-
ugt skiptið.
17. maí næstkomandi er ákveðið að
verða skuli trjáplöntunardagur í Mani-
toba. Áður hafði 10. maí verið ætlaður
til Jtess, en það er uppstigningardagur.
TIL ÍSLANDS.
Ó, heill þjer, kæra ísland! ó, heill Jjjer kæra
þjóS!
Og heilir ungu vinir tneð frjálst og göfugt blóð.
j j>ó margt sjc við að stríða —jeg veit þjer vinnið
það,
! Jeg veit þjer munið komast takmarkinu að.
j ()g þar sem ekk’ er stríðið—þar enginn sigur er;
Og af hverju er frægðin og hreystin eignuð þjer?
Vannst hiin ekki í stríði? Kð’ var |>á ekki stríð,
Hin voðalega kúgun, hin hörmulcga tíð?
Kn hvað er Jiessi kúgun og hvað er J.etta stríð?
Hvað er J essi voði og hörmulega tíð? —
það er optast h u g m y n d, en ekki pað sem c r,
I>ví ímyndanin truflast, og veit ei hvað hiín fer.
Og hvert sem að vjer förum Jiá kúgar eitthvað oss,
í>ví allstaðar má finna hið þyngsía liölogkross.
Kn einmitt þessi kúguri og einmitt þetta böl,
Kr ekki J að sem býross hið Jiyngsta tjón og kvöl.
J>að er ekki ísinn, eldur, frost nje snjár,
Kkk’ hin danska kúgun nje geisllegl bráðafár,
J>að eru ekki launin, ,sem leika okkur verst,
Lítt’ á -J;að er annað sem veldur J essu mest:
]>að er að eins stefna og hugsan hvers og eins
Sem hefur orðið þeim og landinu til meins.
— |>arna kemur tjónið og J*etta er okkar kross,
Og þetta e r okkar kúgun og h e f u r kúgað oss.
Og þessi grimma kúgun og þetta bitra tjón,
Kr þjóðarinnar glötun og eyðileggur Frón.
I |>ví landið er svo fátækt og fámenn okkar þjóð,
i Vjer fylgjast þurfum allir og stunda verkin góð.
Og þá mun ekki kúgun, eldur, frost nje ís,
Alitið sem plágur og Jijóðarinnar hrís.
|>á er unninn sigur og þjóðin orðin frjáls,
Og þá er ekki lengur neitt band á vorum háls.
Ur íjariægðinni sendi jeg kveðju landi og lýð,
Og líf mitt það er vonin um yðar betri tíð.—
Og heilir ungu vinir með frjálst og íjörugt blóð,
Sem frelsa viljið landið—sem menntiðvora þjóð.
J>jer, göfgu þjóðar hetjur, þjer, fræg# mennta
menn,
f>jer, mörgu og góðu bændur, seni styrkið land-
; )’ enn.
Og allir kæru landar, og öll mín kæra Jijóð,
Jeg óska þess af hjarta þið stundið verkin góð.
Og hjartans kveðju sendi’eg þjer himintæra Jind,
J>jer hœðir, fjöll og dalir, ogsnævi Jxjktum tind,
|>jer, silfurtæru Jswkir og unaðsfögru fljót,
pjer, firðir, nes og víkur, og aldna sjávarrót.
J>jer, sögnríka, fræga og eldi þrungna ey,
Og aldrei þú mjer fyrnist, en gleymt þjer fæ jeg ei.
O, heill J>jer k.æra Island! og hvert sem að jeg
fer,
Mitt hjarta það skal ávalt búa samt lijá þjer.
Jónas A. 8i<jurðssoii.
K .1 0 T V E R Z L U N.
Je<r hef ætíð A reiðuin hOndum
miklar byrgðir af allskonar nýrri kjöt-
vöru, svo sem nautakjöt, sauðakjöt,
svínssflesk, pylsur o. s. frv. o. s. frv.
Allt með vægu verði. —
Komið inn og skoðið og sjjyrjið
um verð áður en þjer kaupið annar-
staðar.
John Landy
220 Iioss St.
I Dt Hichardson,
BÓKAVEHZLUN, STOFNSETT 1878
Verzlar einnig með albkonar ritföng.
Prentar með gufuaflí og bindur boekur,
Á liorninu andspanis uýja pústhúsínu.
Maln St- Winnipeg.
DlLN DEE
House
N. A. bornið á Ross & isabella Str.
Munið ejttir að með pví að verzla
í „JJuniiee //»«.«:“, sjiarið þjeryður
bæði tíma og peninga.
Ógrynni af allskonar suinarvöru
nýkoinin, og ju-ísar lægri en nokkru
sinni áður, inndælir kjóladákar, sem
ablrei láta litinn, á 4 c. yd. (eða 25
yd. fyrir $1.00) og margt og margt
fleira pessu líkt.
Karlinannaföt mjög ódýr, óendan-
lega mikið af góðum slifsum (neckties),
ágætir flókahattar að eins 85 cent,
kragar næstum fyrir ekki neitt.
Allskonar ritföng, vasaúr, klukkur,
gullhrrngir 18 k. og leikföng fyrir
börn, tneð mjög vægu verði.
Bergvin Johnson-
WTNNIPÉa-------MAN.
S. PoLSON
LAN i ISÖLUMADUlí.
Bæjarlóðir og bújarðir keyptar
og seldar.
MATURTAGARDAR
nálægt bænum, seldir með mjög
mjög góðum skilmálum. Skrifstofa í
HAKRI8 BLOCK, MAIN ST-
Beint á móti City Hall.
Paul Minne-
apolis
& MANITOBA BRAUTIN.
Járnbrautarseðlar seldir lijer í bænum
871) Main Str. WINNIPEG,
hornið á Portage Ave.
Járnbrautarseðlar seldir beiua leið til
St. Paul, Cliicago, Detroit, Buffalo, Tor-
onto, Niagara Falls, Ottawa, Quebec,
Montreal, New York og til itllra staða
lijer fyrir austan og sunnan. Verðið það
lægsta, sem mögulcgt er. Svefnvagnar
fást fyrir alla ferðina. Lægsta fargjald
til og frá Evrópu með öllum hez.tu gufu-
skipalinum. Járnbrautarlestirnar leggja
á stað lijeðan á hverjum morgni kl.
9,05, og þær standa hvervetna i fyllsta
sambundi við aðrar lestir. Engar taflr
nje óþægindi við tollrannsóknir fyrir þá,
sem ætia til staða í Canada. Farið upp
í sporvagninn, sem fer frá járnbrautar-
stöðvum Kyrrahafsbrautarfjelagsins, og
farið með lionum heina leið til skrif-
stofu vorrar. Spaiið yður peninga, tíma
og fyrirhöfn með því að finna mig eða
skrifa mjer til.
H G McMICKEN.
ngent.
©ANA8A
SELKIRK---------MANITOBA
Harry J» Tlontgomery
eigandi.
37 WEST MAHKET Str., WINNIPEG.
Beint á móti ketmarkaðnmn.
Ekkert gestgjafalnís jafngott í bænum
fyrir $1.50 á dag.
Beztu víuföng og viridlar og ágæt „billi-
ard“-ltorð. Gas og hverskyns Þ.egindi í
intsinu. Sjerstakt verð fyrir fasta skiptavini
JOHJí BAIRH Eigandi.
WILLIAMS
ttclur líkkistnr og arnoó, Ftm til ^reptruna
heyrir, ódýrast í bænnm. Opi(J dag rg nótt.
A. Ilaggart. JamesA.Ross
Málafærslumenn o. s. frv.
Dundee Block.
Main St. Winnipeg.
Písthúskassi No. 1241.
Gefa málum Islendinga sjerstak-
lega gaum.
EELLE7UE HOTEL
10 OWEN STRÆTI, svo að segja á inóti
nýja pósthúsinu.
Gott fæði — géð herbergi. Raf-
urmagnsklukkur um allt húsið, <ras
og hverskyns nútíðar pægindi.
Gisting og fæði selt með vægu
verði.
Góð ölföng og vindlar ætíð á
reiðum höndum.
c/
oj.
Eigandi.
Hough & Campbell
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: 362 Main St.
Winnipeg Man.
J. Staniey Hough. lenao Campbell.
t' t s æ d i.
Nægar byrgðir af útsæði fyrir
k á 1 g a r ð a, a k r a og til b 1 ó m a
fást hjá
N. H. Jackson
lyfsala og fræsala
571 MAIN STR
Hornið á McWilliam Str.
WINNIPEG---------------MAN.
Skriflegum pöntuuum gengt greiðlega.
— Vörulisti sendur geflns, ef um er beðið.
80
Septimus Jlarts á lista yfir skipstjóra á kaup-
skijium, sem sigldu til útlendra hafna. pegar
jjessar skýringar voru fengnar í málinu, og ljós-
mynd hafði fengizt til að fylla Jyær enn betur
])á fannst maðurinn lifandi og heill á hófi, |)eg-
ar skipið kom til hafnar peirrar, sem J>að átti
að fara til.
Konan lians gerði grein fvrir aðferð sinni
meðal annars með J)eirri vanalegti afsökun, að
liún hefði haft fulla ástæðu til að hahla mann
sinn dáinn, og svo tók hún Jmð skörulega fram,
að hún liefði gijizt Mr. Evelin af pví að hún
hefði elskað hann. Ejitir pví, sem Moses Jack-
ling hjelt, laug hún Jiessu, og eius áleit Jiauii
pað lygi, J)egar hún hótaði að lögsækja Mr.
Evelin fyrir tvíkvæni. „Trúið J)ið mjer“, sagði
]>essi nýi fulltrúi Gvðinganna trúlausu, „að hún
Lefði sogið út úr Iionum jieninga, ef hann hefði
Jifað“. Olæðis vegun var ]>etta mál aldrei ráöið
til Ivkta, og skömmu seinna var vindlabúðinni
lokað af sömn ástæðum; dauðinn hafði ]>á jafn-
framt tekið við vfirráðunum.
pessar góðu frjettir voru fyrst sendar með
frjettaflevginum til Nýja Sjálands, og svo var
sent hrjef á ejitir með sögmmi sagðri út í æsar.
Seinna kom hraðskeyti frá Mrs. Evelin. Hún
hafði komizt J>angað, sem hún ætlaði sjer, <><r
Jiún hafði fengið Jiraðfrjett [>á, sem sagði henni
að liún hefði verið löglega gipt. Brjefi (setn
87
skrifaö yröi utan á til lady Ilowel) var lofað
með næstu jióstferð.
Aður en tími gat verið til kominn að petta
brjef kæmi, fengu blöðin frjettir utn eldgos,
sem orðið hefði á norðanverðum Nýja Sjálands
eyjunum. Síðar átti að segja greinilegar frá at-
burðum; sagt var að voðalegt líftjón og eigna-
iirttn hefði orðið, [>ar á meðal hafði verið nýbýli
[>að, ]>ar sem Mrs. Evelin átti lieima. Bújörðin
hafði eyðilagzt, og allir, sem J)ar áttu heirna,
hijfðu farizt.
/ I'. pdftur.
V ö k u k o n a n.
VII
jntta rnr r/rifm) iitnii Ti /ir/rfiii: „Svar frá
Sir Richard til Farleighs og Halfords“.
„Hið vinsamlega brjef yðar hefur verið sent
til heimilis míns úti á latidinu“.
„Mjer fellur [>að í alvöru illa, að yður
skyldi hafa ]>ótt ]>örf á að afsaka ]>að, að pjer
skulið gera mjer ómak. \ insemd sú, sem ]>jer
liafið látið í Ijósi við Mr. Evelin, vesalinginn,
gefur vður fulla ástæðu til að vonast ejitir, að
jeg verði vingjartilega við tilmælum yðar og
eins og J)jer skuluð bráðum fá að sjá, skal jeg
verða ]>að fúslega.
90
og lifa afskekktu lífi. Iíann ljet í ljósi eínlæga
J>akklátsemi, en örvænting hans var svo óbeygj-
anleg, að hann hafnaði ujjjiástungum niínuin.
Hann skildist frá vinum sínmn og kunn-
ingjum og lokaði sig inni í einu af gömlu veit-
ingahúsunum, sem byggð liafa verið fyrir öldum
síðan handa löggiltu fjelögunum í London. Hann
tók á móti J>eim í iiin gleðisnauðu herliergi
sín með Jiolinmæði, og eins og ekki yrði hjá
pví komizt, og hann hvatti ]>á lítið til að konia
ajitur; Jiessar viðtökur ráku J>á paðan, hvern
ejitir annan. J>að hafði ekki liðið langur tími, J>egar
jeg truflaði hann í einveru sinni, og var jeg ]>ó
sá síðasti af vinum liaus, sem til hans kom.
„I erfðaskrá sinni liafðj vesalings lady Howel
gert mig að umráðamarini ytir eigum sinum (að
undanteknum nokkrum sjérstökum dánargjöfum)
með vissum skilyrðum, setn óparft er að J>reyta
yður á. Beaucourt hafði staðráðið að siierta ekki
einn skihling af fje konu siiinar, og ]>að lagði
punga ábyrgð á herðar mjer, og sú ábygrð óx
innan skamms við hugboð, sem skelfdi mig,
viðvlkjandi heilsu hans.
„Hann gaf sig allan við að lesa gainlar
bækur, og fjekkst, ejitir pví sem mjer var sa<rt,
einkum við J>á greitt af gagnslausri pekkingu,
sem vanalega er kölluð „leynd vísindi“. Hann
sökkti sjer svo niður í pennan óholla lestur, aö
hann lokaði sig vikum sainan inni í herbergi-