Lögberg - 25.04.1888, Blaðsíða 3

Lögberg - 25.04.1888, Blaðsíða 3
siðasta al|>ingi aynjað staðfestingav: um stofnun lagaskóla, og tölu þingmanna í efri og neðri deild. Brjeffrá X ý j a í s 1 a n d i. Vegna J>ess að LOgberg er stofn- sett, til J>ess að flytja hugsanir manna frani og aptur á milli lesara pess, ]>á kemur mjer til hugar að beiðast rúms í blaðinu fvrir nokkrar athugasemdir nýlendu þessari viðkomandi, Sem nærri má geta eru ástæður manna all <>lík«tr, ]>ar sem pessar sífeldu l>reyt- ingar eiga sjer altaf stað og stöðugt bætast nýbvggjarar hjer við. Fjöld- inn af peim er efnalaust, aða pví n:er, til pess að geta sezt á land og heitið sjálfstæðir. pað verður pví eðlileg afleiðing af pessu, að peir nýkomnu verða að leita hjálp- ar hjá peim seni betur er astatt fyrir, og sem fúslega leitast við að Ijetta peim byrðina. En nátt- úrleoa verður pað til pess að halda ppim aptur í efnalegu tilliti. petta virðist að vera ein aðalástæðan til pess að byggðarlaginu miðar svo hægt áfram á vegi framfaranna. Vitanlega er lijer hópur manna, sem laglega eru búnir að koma sjer fyrir, eiga ábúðarjarðir sínar með talsverðum skepna stofni í nautgripum og sauðkindum, og eru yflr höfuð í allgóðum efnum. pað er aðgætandi, að pegar menn tala um pessa nýlendu, pá er jafnaðar- leiuist minnzt á hana sem elztu n bvsrirð Islendinga lijer vestanhafs J nn ° ” og framförin metin eptir aldri hennar; án pess að gæta graml að pví, hvað hinn mikli apturkippur, sem hjer varð á við burtflutning- ana, liefur getað komið iniklu til leiðar og tafið fyrir pví að par sem að eins fáir menn voru eptir af fjöldanum og pað með tvískipt- ar skoðanir á að vera eða fara, pá gat pað ekki átt sjer stað, að peir gætu komið nokkru verulegu -til hsiðar. pað liggur eins nærri að telja að pessi nýlenda sje ein með peim yngstu hjer vestan hafs, eins og sú elzta. pó hún gjöreyddist ekki, pá lamaðist kraptur hennar um stund- arsakir. Á rúmum fjórum árum má heita að mest allur sá hópur, sem hjer er nú, liafi hiugað flutzt »vo pað er ekki að furða, pó margt sje hjer frumbýlingslegt, sein pyrfti ýmsra umbóta við. [>ó að menn ávalt flytji hingað efna littlir og efna lausir á ári hverju, ]>á má pó með sanni segja, að stórum breyt- ingum liafi hagur ]>eirra tekiö á ekki lengri tfma; nokkrir af peim eru pegar sjálfstæðir taldir, og fjöld- inn sjáanlega á leiðinni að pví tak- marki; að undanskildum peim stóra hóp, sem hingað var sendur á næst- liðnu hausti, sem náttúrlega getur ekki í bráð (yflr veturinn) annað en barizt fyrir daglegu brauði sínu og sinna, með tilstyrk drenglyndra landa peirra. Jeg inni til ]>ess aptur, að Nýja- ísland má í rjettum skilningi heita kornung nýlenda, ]>egar gætt er aö pvl að t ára tímabilið, eins og áöur er tekið fram, er eiginlega rjetti aldurinn hennar. f.engra er ekki síðan að burtflutnings hng- myndin stöðvaðist algerlega. (fg mn leið bvrjaði innflutningsstraum- urinn; og ]>að í svo stórum stíl, að ekki munu landar hafa flutt til neinnar nýlendu jafnmargir og liing- að á pessu tímabili. Af hvaða á- stæðum ]>etta hefur svo verið, skal jeg ekki leitast við að taka fram, en ldgg pað í vald sanngjarns les- ara að finna orsökina parað lútandi. Eitt af pví, sem sveitarstjórn vor hefur tekiö sjer fvrir hendur, er að semja aukalög um ]>á utansveitar- menn, sem fara hjer um og selja varning af ýinsu tagi. I>essir menn hafa valdið svo stóru hneyksli í augum sveitarstjórnarinnar, að hún settist við pað verk að semja laga- boð pessu viðvíkjandi, í ]>á átt að slíkir menn gjaldi til sveitarinnar ærna peningaupphæð, svo framarlega sem peir haldi áfram svo löguðu starfi. Leyfið til að verzla pannig er sett svo hátt, að varla er hugsandi að nokkur sjái sjer fært að reyna slíka verzlun. Yfir pessari aðferð stjórnarinnar hafa bændur kvartað, og pykja lögin miður frjálsleg, ekki samkvæm anda og stefnu pessara tfma. pað er sannarlega aðgæzlu vert fyrir pá, sem tekið liafa að sjer op- inber störf fvrir almenning, að peir eiga að vinna fyrir fjöldann, i anda og stefnu fjöldans. peir eiga ekki að fara einungis eptir sinni eig- in skoðun, án tillits til peirra inanna, sem peir vinna verkið fyrir. pað, sem getur mælt með pessu frumvarpi, er helzt pað, að nefndin með ]>assu sje að reisa stífar skorð- ur og sterka slagbranda við p\ I, að almennin<nir n-innist til að o o kaupa að pessum mönnum ýmis kon- ar óparfa og glingur (pað fæst líka hjer í búðunum) sem menn ann- ars af græningjaskap mundu kaupa. Hugsi nefndin sjer að útiloka menn frá fjölda inörgum pess liáttar vill- um, ]>á virðist sein hún purli nokkr- ar lagasuður enn að nýu. Nú eru lijer 8 pósthús haganlega sett, og polanlegir póstflutningar að vetrarlagi, en margra breytinga pyrfti yfir sumarið; einnig pyrfti að fá viku- póst í staðinn fyrir tveggja vikna, sem liingað til hefur átt sjer stað. Eins og kunnugt er, er liingað kominn prestur, eptir ósk safnað- anna. Hefur hann stundað embætti- sitt með allri alúð og árvekni, eptir pví sem jeg veit rjettast. ]>að er annars varla von að einn prestur geti pjónað svo erfiðu prestakalli, sem allt Nýa Islaad er. pað hefði siimarlega ]>ótt erfitt brauð heima á Islandi, sem væri um 10 mílur danskar beint áfram, eins og pað er hjer. pað liefur sýnt sig pennan tíma, að siera .Ma<niús er atorku o<r M o o dugnaðarmaður, frjálslyndur og mann- vinur. Almennur áhugi ínaniia virðist vera vaknaður á pví að endurbæta og byggja safnaðarhús sín siðan presturinn kom, og liafa kvennfje- lögin, sem víðast eru hjer mynduð, ekki átt svo lítinn pátt í pví, bæði með upphvatning og fjegjöfum. Verzlanir eru pegar stofnaðar á 5 stöðum í nýlendunni, 8 á Giinli, 1 við lslendingafl jót, 2 í Mikley. Hafa pær að mörgu leyti bætt úr pörfum manna. Samt er vandi að meta ]>a;r til sannarlegs peninga- arðs. pað má heita að pað vanti annan verzlunarliðinn, nl. polanleg- an markað fyrir vörur pær, sein nýlendan hefur að selja. Ofurlítið verzlunarf jelag myndaðist lijer í vetur á pann hátt, að nokkrir basndur fóru í fjelag um að kaupa sjálfir I stórkaupum ýmsar nauðsynj- ar sínar, og lögðu frain til pess um ÍIOO. I>etta er að eins lítilfjörleg tilraun í ]>á átt. En hún gat sýnt ]>að Ijóslega, að pesskonar aðferð við verzlun ættu bændur framvegis að hafa að svo íniklu leyti, sem peiin er frekast unnt. Með pannig lag- aðri aðferð sneyða peir hjá einni vissri útgjaldagroin; smásalarnir purfa vitanlega eitthvað fyrir sinn tilkostnað, euda virðist svo, sem |>eir ekki gleymi því. tíangi meim út frá því sem vissu, sem stóð í Heimskringlu mestliðið sum- ar, að smásalarnir leggi á varning sinn frá 10 Sö af 100, þá sjá menn að þetta er peningasumma, sem liændur borga opt að óþörfu, eða í Imgsimarleysi, og ala á þann liátt á sveita sínum óþarfa milliliði í verzlaninui. Ekki er það samt tilgangur minn með línum þessum að leggja algjört á móti smásölum, því þeirra staða er sannarlega þörf í mörgum greiuum; lieldur á jeg við, að liver og einn leitist við að koma svo liaganlega ár sinni fyrir borð í vorzlunarsökum, eins og hverju öðru að það geti fært liann einu feti framar til sjálfstæði. Nýmyndað er fjelag í Víðirnesbyggð, sein nefnt er Húnaðarfjelag. Tilgangur, )>ess er að efla liúnaðarframfarir á ýms- an liátt, einkum að því, er að skepnu- stofni og jarðyrkju lítur, svo sem með grasrækt, sýningum á búpeningi, sáðteg- undum og' fleirti, og eins með því, að útvega kynbótaskepnur og jarðyrkju verkfæri. ltitað 24. marz 1888. Nýlendubúi. HITT OG I>ETTA. Svova. á off furu o ff því. ]>að er nokkuð síðan, að svo bar til eitt kvöld í stóru leikhúsi 1 l’aris, að aldraður maSur gráhærður, með fjölda krossa og tignarmerkja á hrjóstinu vakti eptirtekt allra, íueS fram af því, hve skýlauslega og fjörugt hann ljet i ljósi ánægju sína, )>egar honum likaði vél leikurinn. Hver spurði annan, hvort hann þekkti þennan mann, og rnaSur nokkur, er virtist vera honum kunnugur, sagSi þá sessunaut sínum þessa sögu, um þaS, hvcrnig þessi <>- kunni maSur hefSi áunniS sjer metorS, kvon- fang og auS fjár. Fyrir 40 árum var þessi ókunni maSur, sem vjcr skulum kalla X, ungur og friði r sýnum og skrifari hjá Lincoln ív Co., sem jstóðu fyrir einum helzta bankanum 1 Lon- don. Fa'ðir hans var greindur maSur og ráSvandur, en fremur fátækur. Hann vildi aS sonur sinn vendist líka við verzlunar- hætti annara þjóSa og helz.t að hann færi til Ilollands. pað heppnaðist lika að útvega X stöðu hjá Van Y, sem var eigandi hins auðugasta hanka í Amsterdam, og vissi ekki aura sinna tal. X hafSi að eins $'200 laun um árið, sem einn af minni háttar skrifur- um við bankann. pað var eitthvað liðugt ár, sem hann var húinn að vera þarna og hann liafði nokkr- um sinnum sjeð dóttur Von V; hún var forkunnar fógur mær og hann felldi til henn- ar ástar-hug. l'.n hverju lagi gat það náð? llún eitthvert auðugasta gjaforð í Hollamli, <>g hann bláfátækur og umkomulaus útlend- ingur. Kinn dag gengur haun inn 1 skrif- stofu Von Ys. og biður hann að lofa sjer að tala við hann fáein orð 1 cinrúmi. Húsbóndi hans gjörði það. „Herra niinn!“ sagði skrifarinn feim- inn, „jeg ann dóttur yður, jeg tilliið liana; viljið )>jer gi)>ta mjer linna?“ llerra Y. vnrð bæði liryggur og reið- ur og ætlaði að verða orðfall „Jeg hcld þjer sjeuð genginn frá vit- inu“, sagði húsbóndinn loksins. „Engan veginn, herra minn“ sagði skrifarinn. „En yður þykir, ef til vill, beiðni mín ekki ósvífln, þegar jeg segi yður, að innan þriggja mánaða verði jeg meðeiganili í hinu víðfræga verzl- unnrliúsi Lineoln & ('o. í London“. „Ne—i. l>að er öðru máli að gegna ! — þegar jeg fæ að vita frá þossu verzl- unarhúsi, að svo sje, sem þjer segið, þá getum við talazt betur við um ráðaltag- inn“. Hkrifarinn brá þegar við og ferðnðist viðstöðulaust til London, og á fund hr. Lincolns gamia liúsbónda síns. „Be/.ti herra Lincoln", iiagði liann við liuiin. „Jog lief stórar uppástungur að leggja fyrir yður! jeg vil gjörast með- eigandi i ininkaverzlun yðar“. Lincoln hinum enska varð álíka liverft við þetta, eiiis og Van Y. hinum hol- lenzka. Hann glápti á skrifarann og sagði loksins. „Hvað eigið )>jer við ? Eruð þjer gengnir af vitinu?“ „Engan veginn, lierra“, sagði skiifar- inn. „En mjer liefði ekki dottið í liug að stinga upp á )>cssu, ef ekki stæði svo á, að jeg ætla að gauga að eiga dóttur Van A's í Amsterdam". „I>að er öðru m'di að gegna“, sagði lierra Lincoln cint og þrumulostinn af undrun. Skrifarinn X og hr. Liucoln sömdu nií með sjer skilmúla um )>að, að X skyhli leggja fram svo eöa svo mik- ið fje eptir )rjá mánuði, og verða s\o meöeig.mdi í verzlunarhúsimi Lincoln & Co„ og tók X skilmálana með sjer til llollands aptur. Þrem mánuðum siðar var fátæki skrif- arinn orðinn tengdasonur Yan Ys og meðeigandi í liúsi Lincolns & Co. Hjónahandið varð farsælt. Og nú cr lian u stjórna rráðhc rr.i. Maður að nafni D. Gutnper frá Fort Wayne Ind. kom inn í blaða- sölubúð I Pittsburg hjer um daginn, rjetti fram silfur dollar og spurði hvers virði hann væri. Kunnugir nienn sáu uiidir eins og ]>eir litu á hann, að peirra var dollarinn frá 1801. Aðeins ]>rír af ]>essmn doll- urutn nieð sömu dagsetning höfðu verið slegnir ]>að ár, en tveir af peini hafa fvrir niörgum árum kom- izt í hendur manna, sem safna o’öml- iim niyntum, par sem hinn priðji hefur verið tapaður um aldar, pangað til nú, að hann hefur fund- izt. ]>egar Mr. Gumper var spurö- ur að hvernig hann hefði koinizt að lionum, svaraði hann, að hann hefði kevpt liann af manni fyrir |s7. en aptur hafði sá maður fengið hann hjá manni nálægt Auburn Ind. og höfðu ætting jar ]>ess manns átt liann í inörg ár. Dollarinn er að meztu leyti óslitinn og er virtur á 8800,00 SPURNINGAR og SYÖR. Stv/i til þeirra lierra Sigmundar Sig- nrðssonar, Finnboga Finnbogagonar og Halls Hallssonar, tíimli Co. I>egar vjer fengum spurninguna frá yður viðvíkj- andi borgai-abrjefum yðar, snerum vjer oss til friðdómara |>ess, sem þjer nefnið. Vjer liöfum hoðið eptir svari frá honunt síðan. Nú loks hefur liann sýnt oss s ö n n u n fyrir því nð lmrgarahrjefin verðialbúin 4. mtt næstkomandi. 8!) lopti, væri á rökuin hyggð. Sn emi opæguegi atburður, sem fyrir kom, virtist of litilfjörlegur, til pess að ástæða gæti verið til að lira'ðast haim. Lady Howel fjekk kvef. „]>ví miður hirti liún ekkert um ]>etta óliapp, sem virtist svo hversdagslegt. Maðurinn hennar og jeg lögðum að henui að vera heima, en pað tlugði ekki grand. Á einni af góðgerðaferðum sínum kom á liana mikið regn; og skjálpta setti að henni á heimleiðinni. A hennar aldri var petta hættulegt. Henni varð illt í barkaiiuin. Viku síðar liafði sú astúðlegasta <>g b<>zta kona, sem til hefur verið, ekkert skilið ejitir hamhi oss til að uiina, nema miiiiiingiina uni hann andaða. „Síðustu orðununi, sem liún sagði, hvíslaði kún veiklega að mjer í navist manns síns. „'l'aktu hann að ]>jer“, sagði liin dejandi kona, „pegar jeg er dauð1'. „Jeg ljet enga tilraun óreynda til pess að verða verðugur [x'ssa lielga trausts. Hvernig gat jeg vonazt eptir pví að mjer muiitli takast ]>ar sem henni hafði mistekizt. Hús mitt í London og hús niitt úti á laiulinu stóðu Beaueourt bæði opin; jeg lagði að lionum að búa lijá mjer, eða (ef liann vildi pað heldur) að vera gestur minn um stuttan tlma að eins, eða (ef líami langaði til að vera einn) að velja sjer hvort heimilið, sem hann heldur vikli til að draga sig út úr 88 „Dessi fáheyrða saga, sem pjer kalliö svo, eins og líka er mjög eðlilegt, er prátt fyrir allt sönn; jeg er eini maðurinn, sein pjer getið nú nað í, og sem getur talað um pessa atburði sem sjónarvottur. „í fyrsta lagi verð jeg að segja yður frá ]>ví, að voða frjettirnar, sem frá Nýja Sjálamli komu, liöfðu pau áhrif á Howel Beaucourt la- varð, sem fengu mjög á vini hans og ullu kon- unni lians ágætu óumræðilegrar sorgar. .Teg get ekki lýst lionum um ]>að leyti öðruvísi, en sem niluðum manni, bæði á sál og líkama. „l.ady Howel reyndi óallátanlega að hugga liann. Hann var henni pakklátur og goður; ]>að er satt, að paö var ekki mögulegt að kvarta undan honum að neinu leyti. I>að er jafnsatt, að kona hans fjekk ekki pau laun fyrir ástríki sitt, að lionum hatnaði eina vituntl. „Petta ástand gerði óánægu pá, sem laily llowel auðvitað fann til, enn bitrari. Til ]>ess að Ijetta á sínum ofpyngda liuga, fór liún að gefa sig við góðgerðasemi, sem sóknarpresturiini stóð fyrir. Jeg hjelt að pað væri rangt af liou- um, að lofa konu, sem svo var orðin gömul, að leggja ]>á hættu á sig, sem í pví felst að heim- sækja sjúka fátækliiiga heima lijá peim sjálfum. Samt s<>m áðnr tókst mjer ekki að fá sannanir fyrir pvl af pví, sem fraim kom, að liræðsla mín við hættnna, sem stataöi af sóttnæmi <>g vondu . 85 „Síöara skilvrðið“, hjelt hann áfram jaflirólegur og áður : „I>jer farið með mig pangað, sem jog get feugið skýrteini fyrir hjónabandi yðar og Septimus Dartsu. Hún glápti á liann líkt og villudýr. í aug- um hennar lá æði, krampi, vanmáttur, neitun, hótanir — en .Taekling stóðst pað allt eptir pví sem pað kom fram. Honum var ]>að nóg, að pað, sem hann liafði getið sjer til kvöldinu áð- ur af handahóti, pað hafði sannazt morguniii eptir. Pegar hún hafði alveg gengið t'ram af sjer, greip haiin ajitur til tilraunariiinar, sem hann áður hafði reynt við vinnukonuna. Ilann vissi pað vel, að betra var að sýna gull en hrjefpeninga, ]>egar freista á fátækra manna; hann dró pví upp mútur sínar í piuulum sterling, <>g liellti peim eins <>g lianii va'ri að leika sjer að peim, fram <>g a|>tur iir annari hendinni í hina. Ereistingin var sterkari en svo, aö konaii gæti staðizt hana. 1 Eptir hálfii m tíma voru pau komiii sainan á leiðina til smáhæjar eins lan<>t npp í landi. 7<>ttorðið fannst í kirkjubkýrsluinim, <>g af- skript var tekin af pví. ]>að kom sömuleiöis fram að annar hjónavígsluvotturinn var enn á líli. Skrifarinu ritaði nafn lians <>g heimili ná- kvæmlega í vasahók sína. Síðan var <><r hatin eptirgreiinslun í tollhúsinu, og ]>á fannst mifn

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.