Lögberg - 02.05.1888, Side 4
UR BÆNUM
QRENNDINNI-
Fjárhagsskýrslur Manitoba-fylkis eru
komnar út fyrir síðasta fjárhagstímabil,
sem eiulaði 30. júní 1887. Tekjurnar
voru, að Cllu samtöldu, $811,405. Út-
gjöldin $738,125.
Eins og getið var um 1 síðnsta blnði,
ibiður stjórtiin ilm að mega lána handa
fylkinu nllt að $1,500,000. Peningum
).eim á að verjn þannig: $300,000 eiga
að ganga til að borga með skuldir, sem
á fylkinu liggjn. Til nð fullgera
Rauðárdalsbrautin er álitið að turfi
$783,000; $65,000 þurfa til að borga með
reötur af skuldabrjefum Manitoba-Norð-
restur-brautarinnar, og $40,000 þurfa til
að gora svo við Iludsonsflóa-brautina, að
fylkið geti fengið tryggingu |>á, sem )að
á að fá frá sambnndsstjórninni fyrir
skuldsbrjefum sínum.
Pyrirmyndftrbú fyrir Manitoba-fylki á
að stofnsetja á section 27, township 10,
range 10 resttlr, horðanmegin við As-
siniboíne-ána, beint á móti Brandon.
Hrer ekra kostaöi $15.
Manitoba-stjórniu virðist *tla að vinna
Vað að innflutningum hingað til fylkis-
ins, sem hún getur. I>að fyrsta, sem
hún hafur gert í ká átt, er að scnda )>á
Mr. McMillan og Capt. Wastie, frá
Brandon, til Ontario. I*ar eiga þeir að
setjast að og vinna að innflutningum
til Manitoba. Annar )>eirra á að hafa
aðal-stöðvar sínar í austurparti, en liinn
! vesturparti fylkisins. Almennt er við-
urkennt að innflutningur bænda frá
Ontario sje *skilegri en frá öðrum lönd-
um. Auðvhað koma nokkrir góðir inn-
flytjendur frá Norðurálfunni, en þaðan
koma líka margir, sem eru allt annað
en keppikefli, og fremur gera Manitoba
tjón en gagn með komu sinni. Ontario-
bsandur eru almennt álitnir mjög nýtir
menn, og auk )>ess hafa þeir )>að fram
yflr alla útlendinga, að )>eir eru kunn-
ugir landbúnaði hjer í Ameriku, þar
sem lítlendingarnir, livað góðir bændur
sem )>eir hafa áður verið, þurfa margt
að læra, áður en þeir geta orðið af-
burða-búmenn hjer.
Þegar Rauðá ruddi sig hjerna um dag-
inn, varð vatnsgangurinn mjög mikill
við Selkirk. Ain skolaði burtu járnun-
um á brautinni á hj«r um bil 200yarda
spotta. Gufuskipin Princess og Marquette
siitnuðu upp. Tveir flutningsbátar skol-
uðust út á ána, og hröktust þar nokkuð
ínnsn um ísinn. Töluvert af timbri
skolaðist og út og rak ofan eptir ánni.
fslenzk fjölskylda fannst sofandi í húsi
sínu um nóttina (aðfaranótt hins 26 .f. m.)
og vatnið var orðið tveggja feta hátt
á gólfinu. Henni varð bjargað með
nokkrum erviðleikum.
Tombóla verður haldin til arðs fyrir
íslenzka söfnuðinn hjer í bænum þ. 15.
þ. m. Sjá auglýsinguna.
Skemmtisamkoma íslandsdætra fjelags-
ins, á laugardaginn var, var heldur lak-
legn sótt. Fjórar konur sungu þar
kvnrteU. Þar var og lesinn upp síðasti
níðritlingur Gröndals, og þótti undarlegur.
Svo las og Mrs. Torfhildur Holm upp
kafia úr róman, sem hún hefur nýlega
samið, og var góður rómur gerður að.
Fleiri voru þar skemmtanir.
Blaðið Mnrning Cnll hefur verið sett
niður um helming, úr $10 niður 1 $ 5.
Blaðiö Xitter í London á Englandi
kvartar undan þvi, að brezkir malarar
eigi Crðugt með að ná í bezta hveiti
frá norðvesturlandinu óblandað, þar sem
malnrarnir í Minnesota hafi ávallt bezta
hveiti i reiðum höndum, af því að
þeir sjeu nær hinu miklu hveitibelti.
Blaðinu þykja því miklir örðugleikar á
að keppa við Minnesotamalarana. Til
þess að bæta úr þessu stingur blaðið
upp á, og heldur )>ví mjög fast fram,
að brezkir malarar myndi fjelag, sem
knupi hveiti úr Dakota og Manitoba af
bændum sjálfum og sendi það svo til
Englands frá sinum eigin kornhlöðum.
BlaSið Commercial hjer í bænum bend-
ir á aðra aðferð, sem malararnir gætu
haft, til þess að fá bezta hveiti frá
þessum stöðvum hreint og ómengað.
„Ef Miller“ segir Commereial, „vill líta á
kort yfir Ameriku, þá muu hann sjá
mikinn fjörð, kallaðan Hudsons Bay,
skerast nærri því inn að miðju megin-
landsins.
Eptir þessum flrði má fara styttstu og
beinustu leið frá hveitibelti Norðvestur-
landsins og til Stórbretalands. Ef farið
væri að fara þennan veg, þá mundi
brezki markaðurinn geta haft beinar
samgöngur við hveitisvæðið. Þá þyrfti
ekki á neinni sjerstakri kornhlöðu-linu
að halda, til þess að komast hjá því að
hveitiS frá norðurlandinu blandaðist sam-
an við verra hveitið að austan og sunn-
an, því að það yrði ekki nema norðan-
hveitið, sem flutt yrði þennan veg. Ef
Miller vill koma og fara að mæla fram
með þvi, að farið verði að fara Hudsons-
flóa leiðina, þá styður hann að fyrir-
tæki, sem er fullt eins auðvelt og að
byggja sjerstaka línu af kornlilöðum,
og sem mundi verða eins hagkvæmt til
þess að ná í það, sem óskað er eptir—
óblandað bezta hveiti lianda brezkum
mölurum."
S V A R
til hr. iSt. B. Jónssonar.
[Niðurl.].
að fara en vera, og gjörðu því mjög
lítið að jarðrækt. En næstliðiu 4 ár
hefur fjöldi fólks streymt inn í ný-
lenduna, flestir blásnauðir, og hafa þess
vegna ekki strax getað byrjað hveiti-
rækt í skóginum, en tekið heldur það
fyrir, sem álitlegra var, að eignast
skepnur og lifa af þeim og svo fiski-
veiðum. Þessi er orsökin.
Þessu næst bendir hr. S. á að í Mikl-
ey sje 6 til 8 ára sögunarviður fyrir
eina vjel að saga. Næstliðinn vetur bar
hr. S. það fram, að 100 ára sögunar-
viður væri fyrir eina vjel að saga á
Mikley. Ef viðurinn á Mikley minnkar
tiltölulega eins mikið í hugskoti lir. S.
árið um kring, eins og þennan vetrar
part, þá verður hugmyndin að líkindum
steindauð, þegar sögunarvjel er orðin
eign Nýja-íslands búa.
Það er auðvitað, að nokkrar sprnce-
renglur eru uppi-standandi á Mikley,
en hvað héntugur sögunarviður það er,
eða á hve hentugum stöðum, er eptir
að vita. Og eitt er víst, að fyrir nokkr-
um árum var sögunar mylla á Mikiey,
og var tekin þaðan burt sökum þess að
ekki þótti borga sig að ná þaðan meira
timbri.
Sömuleiðis var sögunarmylla við íslend-
inga fljót, og var tekin þaðan burt;
mig grunar fyrir sömu orsakir.
Enn fremur eiga Árnesbúar fullörð-
ugt með að fá þann við, sem þeir eru
búnir að panta sögun á á næsta sumri,
eu í Víðirnesbyggð er sögunarviður
mjög lítill á þeim stöðum, sem hægt er
að ná til hans.
Þetta er þá munurinn, að einhvern-
tima kann að þurfa að halda á þreski-
vjel, en aldrei á sögunarvjel, sem arð-
berandi eign fyrir Nýja-ísland.
Jeg læt svo úttalað um þetta mál
bráð og lengd, og vil alls ekki taka
meira rúm í blaðinu til að rreða um
slíkt, þareð jeg er sannfærður um að
Lögberg hefur mikið af nytsamlogri
ritgjörðum að færa lesendum sínum, og
jafnframt er jeg sannfærður um, að
enginn af nýlendubúum, sem á annað
borð hefur nokkra skýmu um tilveru
sína, hugsar til að láta peninga sína
til slíks, hvað mikið sem hr. S. reynir
að gylla málið með margrentuðum lopt-
Hyggingum.
Gimli 16. apríl 1888.
Jón Stefámson.
K J 0 T V E R Z L U N.
Jeg hef ætíð á reiðum hðndum
miklar byrgðir af allskonar nýrri kjöt-
vöru, svo sem nautakjöt, sauðakjöt,
svínssflesk, pylsur o. s. frv. o. s. frv.
Allt með vægu verði. —
Kornið inn og skoðið og spyrjið
um verð áður en þjer kaupið annar-
staðar.
John Landy
226 Ross St.
Dijndee
House
N. A. hornið á Ross & Isabella Str.
Munið eptir að mcð því að verzla
í „Dundee houseu, sparið þjeryður
bæði tíma og peninga.
Ógrynni af allskonar sumarvöru
nýkomin, og prísar lægri en nokkru
sinni áður, inndælir kjðladúkar, sem
aldrei láta litinn, á 4 c. yd. (eða 25
yd. fyrir $1.00) og margt og margt
fleira þessu líkt.
Karlmannaföt mjög ódýr, óendan-
lega mikið af góðum slifsum (neckties),
ágætir flókahattar að eins 85 cent,
kragar næstum fyrir ekki neitt.
Allskonar ritföng, vasaúr, klukkur,
gullhringir 18 k. og leikföng fyrir
börn, með mjög vægu verði.
Bergvin Johnson-
WINNIPEG-----MAN.
S. PoLSON
LANDSÖLUMADUR.
Bæjarlóðir og bújarðir keyptar
og seldar.
MATURTAGARDAR
nálægt bænum, seldir með mjðg
mjög góðum skilmálum. Skrifstofa í
HARRI8 BLOCIC, MAIN ST-
Beint á móti City Hall.
þriðjudagskvöldið 15. þ. xn. (maí)
verður
TOMBOLA
í húsi íslendingafjelagsins hjer í
bænum, til styrldar islenzlcu kirlcj-
unni. Drátturinn verður 25 cents.
Forstöðunefndin skorar á íslend-
mga eo<?' <joé<x> uvtonv til Tv/ml/ól-
unnar, og veita eptirfylgjandi menn
móttöku þeim munum, sem gefnir
kunna að verða: Ámi Friðriksson,
223 Ross St., Sigurður J. Jóhann-
esson, 149J Jemima St., Paulson
& Co., 35 Market St. og Jakob
Jóhannsson, 45 Notre Darne St.
East.
R. 2, Hiehardsos,
BÓKAVERZLUN, STOFNSKTT 1878
Verzlar eirmig með albkonar rítföng.
Prentar með gufuaflí og bindur bcekur,
Á horninn andspanis uýja pdsthúsinu.
Maln St- Winnipeg.
TIIE
BLIJE STORE
IHain Str. WIMIPEti
Selur nú karlmanna klæðnað með
mjög niðursettu verði eins og sjest
að neðan:
Alklæðnaður, verð áður $ 7 nú á $4,00
13 --- 7,50
- - 18 --- 13,50
35 -- 20,00
1500 buxur á $1,25 og upp
SELKIRK----------MANITOBA
Harry J.! Flontgomcry
eigandi.
37 WEST MARKET Str., WINNIPEG.
Beint á móti ketmarkaðnnm.
Ekkert gestgjafahús jafngott í hænum
fyrir $1.50 á dag.
Beztu vinföng og vindlar og ágæt „billi-
ard“-borð. Gas og hverskvns Þægindi í
húsinu. Sjerstakt verð fyrir fasta skiptavini
JOIIN BAIRÐ Eigandi.
srtirr líkldstur og auuuó, snn til greptruna
heyrir, ódýrast í ba'imm. Opid dag < g nótt.
A. Hsggart.
James A. Ross
Málafærslumenn o. s. frv.
Dundee Block. Main St. Winnipeg.
Pósthúskassi No. 1241.
Gefa málum Islendinga sjerstak-
lega gaum.
SELIE7ÍE EOTEL
10 OWEN STRÆTI, svo að segja á móti
nýja pósthúsinu.
Gott fæði — góð herbergi. Raf-
urmagnsklukkur um allt húsið, gas
og hverskyns nútíðar þægindi.
Gisting og fæði selt með vægu
verði.
Góð ölföng og vindlar ætíð á
reiðum höndum.
Cjfdl Csé. ({pd.'/oaijpe
Eigandi.
Hougli & Campbell
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: 362 Main St.
Winnipeg Man.
J.Stanley Hough. Isnae Camp
»2
greipar um hann. Um þetta gleðilega veikinda-
tiinaliil hans hef jeg nokkuð að Begja, sem yður
kann að furða á og vera forvitni á að heyra.
„Skömmu eptir að honum var farið að batna,
kom jeg seinna til hans en jeg var vanur. A-
rlðandi mál, sem jeg hafði vanrækt meðan hann
var I hættu staddur, hafði neytt mig til að fara
burt úr bænum fáeina daga, eptir að ekkert var
lengur að óttast. Á heimleiðinni missti jeg af
vagnlest, og hefði annars komið fyrr til London.
„þaö var auðsjeð að Beaucourt ljetti mjög,
þegar hann sá mig. Hann bað konuna, sem
stundaði hann á daginn, og sem var þar inni í
herberginu, að lofa okkur að tala saman I ein-
rúmi.
„>Jeg var hraeddur um að þjer munduð ekki
koma í dagS sagði hann. ,það hefði gert siðustu
augnablikin mln beiskari, vinur minn, ef þjer hefð-
uð verið hvergi nærri*.
„ ,Eruð þjer að búast við dauða yðar‘, spurði
jog, ,einmitt þegar læknarnir ábyrgjast að þjer
munið lifa?‘
„,Lasknarnir hafa ekki sjeð hana,‘ sagði hann;
,jrg sá hana í nótt, sem leið‘.
„ ,Um hverja eruð þjer að tala?‘
„ ,Um koiiuna, sein jeg unni, og sem först í
eldgosinu. Andi hennar hefur birzt mjer tvisvar
sinnum. Jeg mun sjá liana í þriðja sinni í nótt;
jeg mun fara tneð henni til betra heims*.
93
„Var hann aptur búinn að fá óráðið, sem
hann hafði, þegar veikin var á sem verstu stigi?
Jeg tók í höndina á honum, og var óumræðilega
hræddur um að honum hefði versnað aptur.
Húðin var köld. Jeg lagði fingurna á lífæðina
á honum. Hún sló hægt.
„ ,þjer haldið að það sje óráð á mjer‘, sagði
hann. Verið þjer hjer í nótt — jeg skipa yður
það, verið þjer hjer! — og sjáið hana, eins og jeg
hef sjeð hana‘.
„ ,Jeg gerði hann rólegri með að lofa því,
sem hann hað mig um. Enn var eitt skilyrði,
sem hann fór fram á.
„,Jeg vil ekki láta hlæja að mjer‘, sagði hann.
„Lofið þjer mjer því, að þjer skulið ekki geta um
það, sem jeg hef sagt yður nú, við nokkra lif-
andi manneskju1.
„Jeg lofaði honum því, og hann gerði sig á-
nægðan með það. Hann lokaði augum sínum
þreytulega. Fáeinum mínútum seinna hvíldist
vesalings veiki líkaminn hans í friði.
„Konan, sem stundaði hann á daginn, kom
inn aptur, og var lengur hjá okkur en hún var
vön. Rökkrið varð að myrkri. Herbergið var
lýst dauflega með lampa með skyggni, og lamp-
inn var hafður liak við skýli, sem lilifði augum
hins sjúka manns við sólskininu á daginn.
„Erum við tveir einir?‘( spurði Beaucourt.
96
þangað til hún hafði náð sjer svo aptur að hún
væri fær um að verða flutt til Wellington, (höf-
uðstaðarins), og verða lögð þar inn á spitalann.
,,Jeg spurði hana, því hún liefði ekki sent
mjer hraðfrjett eða skrifað mjer til.
„I>egar jeg var orðin fær um að skrifa“ sagði
hún, „þá var jeg fmr um sjóferðina til Englands.
í>að lá svo nærri að sá kostnaður þurkaði upp
það litla, sem jeg hafði safnað saman af pen-
ingum, að jeg hafði ekkert til að borga undir
hraðskeytið“.
„Þegar hún hafði komið til London, fyrir
fáum dögum síðan, hafði hún koinið heiin til
mín, en þá var jeg kominn heiman að í erinda-
gjörðum þeim, sem jeg þegar hef minnzt á.
Hún hafði ekki frjett dauða lady Howels, og
hafði því skrifað þessari vinkonu sinni til, til
þess að undirbúa hana undir að sjá sig. Mað-
urinn sem sendur var með brjefið, hafði fundið
ókunnugt fólk í húsinu, og hafði verið vísað á
umboðsmann þann, sem falið hafði verið á hend-
ur að leigja það. Hún fór til þessa manns og
hafði þá heyrt að Howel Beaucort lávarður hefði
misst konuna sína, og að það væri sagt að hann
væri kominn að dauða í einum af spítölum
Lundúnaborgar.
„Hefði hann verið jafn-heilbrigður, og hann
var vanur að vera, sagði hún, þá hefði það ver-
ið óviðurkvæmilegt af mjer—jeg á við það, að